Vísir - 06.02.1952, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 6. febrúar 1952
VISIR
Útlán úr Bæjarbókasafni Reykja-
víknr aukast ár frá árí.
Ur skýrslu um sfarfsemi safns-
ins 1951. — Lífið og ohentugt
húsnæði stendur því fyrir þrif-
um.
Samkvæmt skýrslu, sem Vísir hefir fengið hjá hr. Snorra
Hjartar, bókaverði Bæjarbókasafns Reykjavíkur, hefir utlán
bóka úr safninu stöðugt aukist á undangengnum áriun, og var
yfir 50,000 bindum meira á sl. ári en fyrir 5 árum.
Má þetta heita ágæt niður-jbæjarskóla 4419, eða 1246
staða, þegar miðað er við það, að ,færra, og lesstofuna í Lauganes-
safnið býr við lítið og ófull-
nægjandi húsnæði, og háir það
vitanlega allri starfsmemi mjög
mikið. Þobr það í rauninni enga
bið, að betur verði að safninu
búið, en nú er.
Athyglisvert er hvers efnis
þær bækur eru, sem mest eru
lesnar, og má vafalaust gera
ráð fyrir, að niðurstaða í þessi
efni veiti nokkurn veginn rétta
hugmynd um bókmennta-
smekk almennings nú. Eins og
.geta rná nærri eru skáldritin
efst á blaði, en bækur um sagn-
fræðileg efni, félagsfræði, þjóð-
trú, landafræði og ferðir eru
mikið lesnar, en bækur sem
f jalla um trúarbrögð eru neðst-
ar á blaði.
Árið 1951 hefir Bæjarbóka-
skóla 3974 eða 494 börnum
færra en á fyrra ári. Lesstofa
aðalsafnsins var hinsvegar bet-
ur sótt, í gestabók skrifuðn nöfn
sín 1971 gesti fleira en árið
áður.
Lánþegum safnsins hefur
fjölgað um 306 á árinu, voru
4056 í árslok 1950 en 4362 um
síðustu áramót.
Útlánstalan í útibúunum var
tæpum f jórum þúsundum hærri
en 1950. í útibúi Austurbæjar
voru á sl. ári lánuð 6307 bindi,
og er það 1027 bindum meira
en árinu á undan, í útibúinu í
Vesturbænum 20809, eða 2789
bindum meira, og útibúinu í
Kleppsholti 6315, eða 37 bind-
um meira en 1950.
í aðfangabók voru í árslok
1951 innfærð 78521 bindi, en
voru í árslok 1950 75326, og
hefur þá bindum fjölgað á árinu
um 3195, en það er næstum
þúsund bókum færra en árinu
áður.
Tekjur Dagtekjusjóðs (gjöld
fyrir lánsskírteini og dagsektir)
hafa farið hækkandi á undan-
förnum árum. Á árinu sem leið
námu þær 31713,25 kr. og er
það 4724,15 kr. meira en árið
1950.
íslenzk skíði eru fullkom-
lega samkeppnisfær.
Skíöageröin „Fönn“ hefir starfaö í tvö ar.
í Kveldúlfshúsunum, er íslenzkt
safnið lánað úr aðaldeildinni iðnfyrirtæki með nýtízkusniði,
Við Skúlagötu, nánar tiltekið 4600 af skíðabindingum af sex
gerðum. Þá má geta þess, að
verksmiðjan smíðar skíði með
og útibúum þess: Skáldrit
111,763 bindi, um sagnfræðiieg
-efni 17,463, um ýmisleg efni
(safnrit, tímarit) 7374, um
landafræði og ferðir 4577, um
félagsfræði og þjóðtrú 4550,
um hagnýt efni 1824, listir,
leikir og íþróttir 730, um nátt-
úrufræði 406, um málfræði og
bókmenntir 404, um írúarbrögð
75, samtals 151,437 bindi. Aulc
þess 88 skipasöfn til 35 skipa
17,450, út'lán samtals 168,8887.
.■ ■ *- 'V . ■ v'-
í gestabækur hafa skrifað: Á
sem framleiðir skíði, stafi, bind
ingar og sleða, Skiðagerðin
Fönn.
Fyrirtækið er ekki nema
tæpra tveggja ára, en með
dugnaði, útsjónarsemi og góð-
um vélakosti er framleiðsla þess
orðin mikil á hérlenzka vísu,
og meira áð segja gera forráða-
menn þess sér vonir um, að
unnt verði að framleiða skíði
til útflutnings, enda verð. og
gæði mjög hagstæð, ef saman-
burður er gerður við erlendar
lesstofu aðalsafnsins, 64 konur j verksmiðjur, er slíka fram-
5006 karlar, samtals 5070, á leiðslu hafa með höndum.
barnalesstofum 16,442. Alls
21,512.
Árið 1950 var samanlagt
bókaútlán safnsiris 149848 bindi,
Guðni Jónsson, forstjóri
Fannar, sýndi blaðamönnum
verksmiðjuna í gær og gaf yfir-
lit um framleiðsluhætti. Nýlega
og hefur því útlán aukist um: hefir Fönn tekið að framleiða
19039 bindi á sl. ári. En þess,léttan sleða- sem vegur aðeins
ber að geta, að árið 1950 var
safnið lokað um tveggja mán-
aða tíma sökum viðgerðar á
húsnæði þess, og hefur því að-
sóknin í raun og veru ekki auk-
ist að sama skapi og tölurnar
segja til um, en þó nokkuð. Ár-
ið 1949 var útlánstalan 160129,
eða rúmlega 8700 bindum lægri
en á sl. ári, og sé farið lengra
aftur kemur í Ijós, að aðútlánið
hefir færst mjög í aukana á
undanförnum fimm árum og
var rúmum 53 þúsund bindum
meira nú á sl. ári-en það var
1946. Má það heita góð niður-
staða þegar miðað er við allar
aðstæður, og þá einkum hið
alltof þrönga húsnæði, sém
safnið á enn við að búa.
Bókaútlán til skipa hefur
fax-ið vaxandi á árinu, var 1675
bindum meira en 1950.
Aðsókn að barnalesstofun-
um var minni, sl. ár en 1950,
Lesstofuna í Melaskóla sóttu
4134 böm, og er það 638 færra
en árið áðúr, lesstofuna í Mið-
bæjaxrikólá’sóttu 3915 börn, eða
271 færra, lesStofuna í Austur-
6% kg., en gæti komið í stað
þungs bakpoka í skí,ðafei’ðum,
eða verið þarfaþing í jöklafei’ð-
um. Þá gætu foreldrar haft
barn sitt með sér í skíðaferðir,
en allur er útbúnaður sleðans
hinn haganlegasti.
Á- þessum tíma hefir Fönn
framleitt 2280 pör af skíðum,
5740 pör af skíðastöfum og
Flugvöllur í sEníöum
á Kokoseyjum.
Um 500 menn úr ástralska
flughernum vinna að því að
gera flugbraut á Kókóseyjum.
Þar á að vera viðkomustaður
flugvéla, sem fljúga milli Suð-
ur-Afríku og' Ástralíu.
Ennfremur verður mikið ör-
yggi að flugstöð þarna, ef til
styrjaldar kemur, því að flug-
vélar þaðan geta þá haft eftir-
lit með' siglingaleiðxim á þess-
um slóðum.
Hin nýja flugstöð á Kókos-
eyjum mun verða fullgerð eft-
ir 2—3 mánuði.
plast-lagi í botninn, en slíkt
virðist hafa gefið góða raun.
Framleiðsla Fannar, sem er
vönduð og smekkleg, er til
sýnis þessa dagana í sýningar-
glugga FÍI í Málaranum í
Bankastræti.
260.—, ef ritið hefði verið sent
sem innritað tímarit.
Með öði'um ox’ðum: Póst-
stjórnin hefir mismunað þess-
um tveim bókaútgefendum í
burðargjaldi á svo verulegan
hátt, að hún krefur annað um
kr. 2.592.60 fyrir þá þjónustu,
serh hún tekur kr. 260.— fyrir
af hinum. Bui'ðargjaldið er
nærfelt tífaldað.
Póst- og símamálastjórn hef-
ir verið gefinn kostur á að leið-
rétta þetta, en af því hefir ekki
orðið. Heldur ekki hefir fengist
frambærileg skýring á þessari
mismunun.
Að sjálfsögðu er hér augljós-
lega um löglausa meðfei'ð em-
bættisvalds að ræða, sem lögð
verður fyrir dómsstóla til leið-
réttingar. En mér þykir jafn-
framt rétt að skýra almenningi
frá því til varnaðai'. Því þetta
er dæmi þess, að menn mega
ekki taka reikninga og gjald-
kröfur opinberra þjónustu-
manna án gagnrýni, heldur er
á því full nauðsyn, að líta eftir
lögmæti þeirra.
Reykjavík, 30. jan. 1952.
Ragnar Jónsson,
hæstaréttarlögmaðui'.
Póststjórnin mis-
munar póstnotend-
um í greiðslu
burðagjalda.
Herra ritstjóri.
Leyfið mér að skýra lesend-
um blaðs yðar frá eftirfarandi
atviki úr embættisfærslu póst-
ntjórnarinnar.
S. 1. sumar. gaf forlagið
Hlaðbúð út hefti af kynningar-
riti sínu, Bókafregn Hlaðbúðar,
og sendi með póstum til bóka-
kaupenda víða um land. Áður
var ritið sent póststjórninni til
innritunar sem tímarit, en því
var, eftir mjög langan tíma
synjað. Var ritið því sent út á
Venjulegu burðargjaldi prent-
aðs máls.
Um sama leyti gaf Bókaút-
gáfan Norðri út samskonar rit,
Bókafregn Norðra, og sendi það
einnig út með póstum til sinna
Viðskiptamanna. Þetta rit var
innritað sem tímarit, og sent út
á burðargjaldi því, er tímarit
eru krafin um.
Á burðargjaldi fyrir innrituð
tímarit og. annað prentað mál
er mjög verulegur munur. Eg
hefi í höndum vottorð póststof-
unnar í Reykjavík um hluta af
upplaginú í Bókafregn Hlað-
búðar. Póststofan krafðist í
burðargjald fyrir þáð kr.
2.592.60, en vottaði um leið, að
burðargjaldið hefði orðið. kr.
Námskeið fyrir atvinnu-
lausa iðnaðarmenn.
Fyrir nokkru byrjaði í Hand-
íðaskólanum námskeið í bók-
bandi fyrir atvinnulausa bók-
bindara.
Á námskeiði þessu ei'u kennd-
ar ýmsar vinnuaðferðir, sem
notaðar eru við vandað éinka-
band. Þátttaka fyrir atvinnu-
lausa bókbindara er ókeypis.
Félag bókbandssveina greiðir
kaup kennarans, en skólinri
lánar húsnæði og afnot vinnu-
tækja án endurgjalds. Enn
munu 1—2 bókbindarrar geta
komist að á námskeiðinu. Kenn-
ari ei’ Siegfried Búge bókbands-
kennari skólans.
Á nætunni byrjar námskeið í
skólanum fyrir atvinnulausa
húsgagnasmiði. Sveinn J. Kjar-
val húsgagngateiknari kennir.
Skrifstofa skólans á Grundar-
stíg 2A veitir allar nauðsynleg-
ar Upplýsingar um námskeið
þetta og tilhögun þess.
Kornmylla Náttúru-
lækningafélagsins
tekin til starfa.
Náttúrulækningafélagið er nú
byrjað að mala hveitikorn til
sölu hér í bænum.
Svo sem kunnugt er festi
Náttúrulækningafélagið kaup á
lítilli kornmyllu fyrir nokkur-
um árum, en vegna þess að ekki
tókst að flytja korn inn í land-
ið hefur myllan ekki verið
starfrækt til þessa.
Nú hefur félagið fest kaup
á og flutt inn í landið nokkur
tonn af hveitikorni og er mein-
ingin að mala það eftir því sem
afköst leyfa. Verði tilraun þessi
vinsæl sem líklegt má telja
verður framhald á þessu og
ennfremur ætlunin að flytja
inn rúg til að mala hann í
myllunni.
Myllan er sem stendur í húsa-
kynnum . verzlunarinnár Sval-
barða að Framnesvegi 44 og
verður mjölið fyrst og fremst
selt þaðan, en síðar senxiilega
dreift í fleiri verzlanir eftir því
sem eftirspurnin verður og á-
stæða þykir til
Mikil eftirspurn hefur verið
eftir möluðu korni og hafa
mörg heimili keypt sér heim-
iliskvarnir í þessu skyni, en
erfitt hefur verið að fá kornið
sjálft.
Stjórnmálanefndin
samþykkir Libýu.
Stjórnmálanefnd Samein-
uðu þjóðanna hefir fellt með 29
atkvæðum gegn 13 tillögu
Egypta varðandi brottflutning
alls erlends herliðs frá Libyu.
11 greiddu ekki atkvæði.
Fulltrúi Libyu sagði, að það
væri Libyumanna einna að á-
kveða hvort erlendum hersveit-
um yrði leyft að vera áfram í
landinu.
Stjórnmálanefndin . lýsti sig
samþykka því, að Libya yrði
tekiri í samtök Sameinuðu
þjóðanna. Var þetta samþykkt
mótatkvæðalaust, en Rússar og
fylgiþjóðir þeirra greiddu ekki
atkvæði, þar sem þær telja
þetta ólöglega málsmeðferð, því
að allar upptökubeiðnir bei'i að
taka fyrir í Öryggisráðinu, og
þar næst að fengnum meðmæl-
um þess, á allsherjarþinginu.
KVÖLDþaHkat.
Um fátt er meira talað í þess-
um bæ en hint sífelldu þjófnaði,
en þessi atvinnuvegur virðist
nú standa með miklum blóma,
eftir því sem harðnar í ári hjá
þeim, s'em aðra atvinnu stunda
og ekki sýnist eins ábatasöm og
hin. Fer ekki hjá því, að mörg-
um finnst, að fullmikið stór-
borgarsnið sé orðið á okkur í
þessum efnum, en við erum
eins og kunnugt er, ótrúlega
námfúsir og oft fljótir að laga
okkur eftir ýmsu því, sem í
hinum stærri löndum og mann-
fleiri þykir tízka. Hér skal þó
engaií veginn sagt, að þjófnaður,
og gripdeildir sé algeflega út-
lent og óíslenzkt fyrirbrigði,
með því, að það hefir tíðkazt
um langan aldur i. öllum' lönd-
úm, að menn fari heldur gá-
leysislega um eignir annarxa.
Ep voparidi. stendur þetta til
bóta, enda gengur lögreglan
röggsamlega fram í því að
stemma stigu við þessum ófögn-
uði, en í annan stað ættu borg-
arar bæjarins að sýna meiri
varúð, er þeir yfix-gefa híbýli
sín, skilja ekki peninga eftir á
glámbekk o. s. frv.
Sumir vilja kenna það þjóð-
félagsástæðum, að menn fremji
þjófnaði. Auðvitað geta legið
ýmsar ástæður til þess, að menn
steli. En allt of mikið virðist
bera á því hjá mörgum að skrifa
allar gripdeildir á reikning
þjóðfélagsins, sém sé að menn
hafi stolið af nauðsyn, og sýn-
ist slíkt vera handhæg afsökuri
fyrir aílá þá, sem stunda þenna
atvinnukestur, þótt ekki sé til
annars en að kaupa sér brenni-
vín eða fara í meiri háttar bíl-
túra,- eins og anörg:dæmi sanna.
" v. ThS. ■