Alþýðublaðið - 05.10.1928, Side 2

Alþýðublaðið - 05.10.1928, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ | ALÞÝÐUBLAÐIÐ | j kemur út á hverjum virkum degi. j j Aigreiðsla i Alþýðuhúsinu við i j Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. j j til kl. 7 síðd. j j SkrUstofa á sama staö opin kl. j ; 91/,—-101/, árd. og kl. 8 —9 síðd. | j Slmar: 988 (afgreiöslan) og 2394 ► } (skrifstofan). í j Verðiag: Áskríftarverð kr. 1,50 á j 5 mánuði. Auglýsingarvérðkr.0,15 í j hver mm. eindálka. j ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ! j (i sama húsi, simi 1294). j AtvicnuleysissMrslur. Á síðasta alpingi lánaðist þing'- mönnum Alþýðuilokksins að fá sampykf lög um atvinnuleysis- skýrslur. Þar með hefir hið opin- bera loks viðurkent, að atvlnnu- ieysið sé mál, sem það geti ekki látið afskiftalaust. Skýrslur pessar eiga að gefa svo glögt yfirlit yfir atvinnuástandið í kaupstöðum lancisins, að á peim megi byggja íi’llögur tii varanlegra atvinnubóta, en hmgað til hafa þœr litlu at- viimubætur, sem ríki eða bæjar- stjórnir hafa haft með höndum, verið óundirbúnar og því oftast bæðt dýrari og gagnminni en þær hefðu getað orðið, ef nægur tími hefði verið til undirbúnings og fullnægjandi skýrslur verið til úm ástandið. Lögin eru á þessa leið: LÖG nm atvinnuleysisskýrslur. 1. gr. Bæjarstjörnum skal skylt að safna skýrslum 1. febrúar, 1. maí, 1. ágúst og 1. nóvember ár hvert um atvinnu og atvinmu- leysi alira sjómanna, veékalmanna, vertyakvenna og iðnaðarmanna og kvennia í kaupstaðnum. Ágrip af skýrslunum skal þegar í stað sent Hagstofu islands, er birtir yfirlit yfir þær. 2. gr. Þar sem verkalýðsfélög eru á staðnum, skulu bæjar- stjórnir leita samninga við þau um að taka að sér söfnun skýrsin- anna. 3. gr. Kostnaður við skýrslu- söfnun greiðist að þriðjungi úr ríkissjóði og tveimur þriðjungum úr hlutaðeigandi bæjarsjóði. 4. gr. Lög þessi ganga í gildi þegar í stað. Ekki korn bæjarstjórnin því í verk að láta safna skýrslum 1. ágúst. Stóð á því að ákveða gerð skýrslnanna. Hafa inokkur bréf far- ið milli borgarstjóra og atvinnu- málaráðuneytiisims um þessi efni, en annars ekkert verið gert. Á bæjarstjórnarfuftdi í gær bar Stefán Jóihamn fram svo hljóði- andi til! ögu: Bæjarstjórn felur borgarstjóra í samráöi við bæjarlaganefnd að látsa nú þegar framkvæma nauð- synlegan undirbúmng til þes$ að byrjað get.i 1. nóvember n. k. skráning atvinnulausra hér í bæin- um, samkvæmt lögum frá -sið- asta alþingi, og leita samvinnu við nefnd þá, er Fnlltrúaráðið hefir kosið til þess af hálfu verka- iýðsfélaganna að sjá um skýrslu- söfnun. Urðu um hana nokkrar umræð- ur, en svo fÖru þó leikar, að hún var. samþykt í einu hljóði, og má því vænta, að bæjarstjörn van- ræki nú ekki í annað sinin á þessu ári að framkvæma lögin. Eðliiegast virðiist, að hagstofan geri tillögur um gerð og tilhögun skýrslnanna, því að hún á sam- kvæmt 1. gr. laganna að vinna úr þeim og birta yfirlit yfir þær. Frá tfæfarsfjérsa. Bæjarstjórnarfundurinn í gær- kveldi var friðsamur mjög. Borg- arstjóri var fjarverandi, erlendis. Pétur Halldórsspn sat í stóli for- seta, en Guðm. Ásbjömsson skip- aði sæti borgarstjórans. Bygginganefnd hafði háldið fund 29. f. m.. og lagt.til, að Benedikt Gröndal yrði leyft að byggja tvíiyft steinhús á ióð nr. 79 við Bergstaðastræti og Ottó Guðbrandssyni ieyft að byggja timburhús á isumarbú- staðalandi nr. 14 í Langholti. Aörar tiliögur hennar voru um smá breytingar á húsrnn og við- byggingar. Sú nýbreytni var á fundargerð nefndarimpar að þessu sinni, að í 3. lið var skýrt frá því, að nefndin hefði samþyikt uppdrátt af skrifstofuhúsi við Kalkofnisveg án þess að tilgreina hver eigandiinn væri,, sem óskaði að fá uppdráttinn samþyktan. Spurðist Haraidur fyrir «m, hvað þessu ylli og hver eigandimn væri. Svaraði Guðm. Ásbj., að bú Frið- riksens hefði átt húsið, en varð- ist annars allra frétta. Þá brosti Jón Ólafsson. Ólafur Friðriksson skýrði frá því, að landsmáiafé- lagið Vörður rnyndi eiiga húsið. Fundargerðin var samþ. • í eimu hijóði. Fátækramál. Fátækranefnd hafði halddð 2 fundi. Lagði hún til að 340 börn- um innan skóiaaidurs. yrði veitt ókeypis kensTa í bamaskóianum. Var það samþ. Enn fremur til- kynti nefndin, að hún hefði (loks- íns!) ákveöiið að láta fjöl.rita skýrslur þær um veittan fátækra- styrk og skuldir þurfamanna, sem gerðar hafa verið til þess að byggja á tillögur um eftirgjáfir sveitaskulda og þar roeð veiting kosningaréttar. Fasteígnanefnd. i sambandi við fundargerð hennar benti Ól. Fr. á, að nefnd- inni virtust býsna mislagðar hend- ur um útbýtirtg Jeiigulóða. Kvaðst hann fyrir skömmu hafa afhent borgarstjóra beiðnir frá 3 eða 4 mönnum um leigulóðir; befði enginn þeirra fengið áheyrn, en nú lagði nefndin til, að leiigulóð yrði afhent manni, sém befði ráö á bæöi húsi oig lóö. Kvað Ól. Fr. ilt, ef hægt væri með sanni aö saka nefndina um hiutdrægni. Brask borgarstjóra. Þá spuröist Stefán Jóhann fyrir um það, hvort borgarstjöri hefði selt húseignina Bergþórugötu 10 Stefáni Þorlákssyni bitreiöarstjóra fyrir 10 þús. krónur og tekið gamla bifreið sem greiðslu upp í kaupverðið. Benti St. J. St. á, að borgarstjóri heföi enga heimild til að seija fasteignir bæjarins eða braska með þær í hálfgerðum eða algerðum makaskiftum. Ólaf- ur Friðriksson skýrði frá því, að maður einn hefði fyrir nokkru síðan spurt borgarstjóra, hvort húsið væri fáanlegt og þá fyrir hvað; hefði borgarstjóri svarað því, að það fengist ekki fyrir minna en 16 þús. Nú hefði borg- arstj. þó selt húsið fyrir 10 þús. kr. og tekið upp í það gamia Ford-bifreöi fyrir fult verð. Jón 'Ól. játaði, að húsið hefði verið selt fyrir 10 þús., en kvaðst ekk- ert vita um bifreiðina. Guðm. Ás- björnsson þvoði hendur sínar, kvaðst að eins vera settur og þvi 'ekkert viita um þetta mál. — Skor- aði Stefán á hann að leggja fyrir næsta fund skýrslu um mál þetta, og sést þá væntanlega, hvernig í þessu heimildariausa húsabraski borgaxstjóra liggur. En mikill býsn eru það, að borgarstjóri skuli taká sér bessaleyfi tii þess að selja. fasteign, sem bærinn á, ákveða sjáifur verðið og taka upp í það bifreiðargann. Upp á hverju skykii hann taka næst? Sundhöllin og jarðboranirnar. Veganefnd hafði faldð húsa- meistara ríkisins að gera full- komnari frumdrátt að sundhöll- inni og bæjarverkfræðing að halla'mæia sundhallarsvæðið. — Lengra er það mál ekki komiið enn, þrátt fyrir allan munnáhuga Dialclsmeirihlutans í bæjarstjórn. Er ilt til þess að vita, hve mjög framkvæmdir hafa tafist. Lítur helzt út fyrir, að ekkert verði geri í haust, og fer þá að styttast tii 1930. í sambandi við umræður um sundhöllina spurði Sigurður Jón- asson hvað liði jarðhitarannsókn- unum vð laugarnar og óskað eftir þvi, að fyrir næsta fund yrði lögð skýrsla um árangur þeirra. Taldi Guðm. Ásbj. mörg tormerki á bð það yrðh hægt. Varasáttanefndarmenn á að kjósa 2 í haust. Tilnefndir voru til að vera í kjöri:. Ágúst Jósefsson, Ingimar Jónsson, Skúli Skúlason fyrv. prestur og Vigfús Guðmundsson frá Eugey. 1 kjör- stjórn við kosningu þeirra voru kosnir: Kjartan Ólafsson, Líndal og M. Kjaran. Skólanefnd Ungmennaskólans. I hana voru kosnir þeir: Hall- björn Halldórsson og Hallgrímur Haligrímsson meistari, formann hefir kenslumálaráðuneytíð skip- að Hannes Jönsson dýraiækni. Fuiinaðarsamþykt vair lögð á tillögu fjárhagsnefndar um að kaupa ljstaverkið „Móöurást" eft- ir Ninu Sæmundsen af Listvina- félaginu fyrir 3000 krónur. Erleisd siissskeyfi» Hetjurnar á Krassin á heimleið. Rússarnir hafa leitað mánuð- um saman að Amundsen. Khöfn, FI4., 4. okt. ísbrjóturinn Krassin sigldi fram' hjá Sjálandi í gær á leið heiim til Rússlands. Danskur hafns^sps- áaður, sem ihafði leiðsögn á hendf með fram Danmerkurströndum, hefir skýrt frá því, að foringi rússneska ieiðangursins, pröfessor Samoilovjtch, hafi sagt, að veður hafi verið óhagstæð og hindrað frekari leit um íshafið. Krassin leitaði tvisvar á svæðl því, sem líklegast er taiið, að loftskips- fiokkurinn haf i tenrt á- Sa’moSlúviitch l.ítur svo á, að engin von sé til þess, að flokkurinn sé á lífi. »Zeppelin greifi« enn. Frá Berl-in er símað: Loftskipið Zeppeiin greifi flaug í gær yfir Berlín við mikiinn fögnuð manna. Loftskipið lenti í Friedrichshafen í gær síðdegis eftir 33 stunoa flug, sem gekk ágætlega. Loft- skipið flýgur til Ameríku í næstu, viku, ef veður verður hagstætt. Stanley Melax, Þrjár gamansögur. Reykjavik, Prentsmiðjan Acta 1928. Séra Stanley Melax liefir gefi'ð út eina bók, auk þessarar. Sú bók heitir „Ástir“. Er þar farið klaufaiega með íslenzkt mál, mannlýsingarnar Iélegar og frá- sögnin öll tilþrifalaus. „Gaman- sögurnar“ eru skárri að því Teytf að málið er vandaðra og íslenzk- ara 0g frásögnin yfirieitt liprari1. Fyrsta sagan í bókinni heitir „Finna fjósakona“. Eru þar rak- in á 73 síðum ástaræfintýri fjósa- konu einnar. Er frásögnin laing- dregin, og tilþrif mun vera erfitt að finna. Önnur sagan er „Krókur á mótí bragði“. Ungur gieðimaður hefir kvænst duglegri, en heldur ó- glæsilegri hússtjórnarkenslukonu, sem er ‘ hinn mesti skapvargur, en þó bezta kona. Gleðimannin- tUQ leiðist hjónabandið, og vilT hann fyrir hvern raun úr því losna. Fær hann það ráð hjá vini! sínum að halda fram hjá konunni, svo að liún neyðist tii að heimta.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.