Vísir - 15.02.1952, Blaðsíða 2
V í S I R
Föstudaginn 15. febrúar 1952
Hitt og þetta
Hann var skipreika á eyðiey
ásamt ungri blómarós, og hún
kom til hans ósköp kvíðafull
og sagði:
„Við verðum að byrja á því
að draga upp neyðarmerki.“
En hann hristi höfuðið og
svaraði: „Nei, ungfrú. Hún
móðir mín kénndi mér að
skrökva aldrei, og þetta finnst
mér engin neyð.“
Villigæsir geta að sögn orðið
langlífastar allra fugla, að hræ-
fuglum og páfagaukum undan-
teknum. Þess eru dæmi, að þær
hafi orðið 70 ára gamlar.
Blaðamaður nokkur átti tal
við ameríska leikkonuna Gracie
Allen, og lagði þá meðal annars
fyrir hana eftirfarandi spurn-
ingu: „Á hvað leggið þér aðal-
áherzlu, þegar þér kynnizt
manni, sem fellur yður vel í
geð?“
„Það, sem eg legg mesta á-
herzlu á undir þeim kringum-
stæðum, er, að maðurinn minn
sé hvergi nærri.“
Mesti hiti, Sem mældur hefir
verið á jörðinni, var 57,7 stig á
Celsius. Sá hiti mældist 13.
september 1922 í bænum Azizia
í Libyu í Afríku. Mesti kuldi,
sem mælzt hefír, var hinsvegar
68 stig á Celsius, en það var í
Verkojansk í Síbiriu þ. 5. og 7.
febrúar 1892.
Brezku járnbrautirnar, sem
urðu eign ríkisins á tímum
j af naðarmannastórnarinnar
eftir stríðið, eiga 51,000 hús og
íbúðir, sem í búa um 250,000
leigjendur, sem greiða rúmlega
2 millj. sterlingsþunda í leigu
'•••••••••
CiHtt AÍHHÍ Vat....
Vísir birti m. a. þetta í bæj-
arfréttum sínum hinn 15. fe-
brúar 1922:
Ljóðabæklingur
hefir verið seldur hér á göt-
unum undanfarna daga, er
kallast ,,Píslarþankar“, gáleysi-
vísur um nafngreinda menn og
mjög stældar eftir Passíusálm-
um Ilallgríms Péturssonar.
Hefir Vísir orðið þess var, með-
al annars af nafnlausum bréf-
um, að margir taka mjög nærri
sér að sjá Passíusálmana lagða
við slíkan hégóma.
Frá Englandi
komu í gær Skallagrímur og
Kári Sölmundarson. Allir skip-
verjar frískir. Á Kára Söl-
mundarsyni kom maður, sem
komst út á því skipi síðast í ó-
leyfi lögreglunnar. Var símað
eftir honum og hann kyrrsettur I
í skipinu, þegar út kom. '
Föstudagur,
15. febrúar, — 46. dagur ársins.
Sjávarfölj.
Árdegisflóð var kl. 7.50. —-
Síðdegisflóð verður kl. 20.10.
Ljósatími
bifreiða og ■anharra ökutækja
er kl. 17.20—8.05,
NæíurvörSur
er í Ingólfs Apóteki, sími 1330.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud.
kl. 1.30—2.30.
Kveldlæknir L.K.
er Oddur Ólafsson, Læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturlæknir L.E.
er Eggert Steinþórsson, Lækna-
varðstofunni, sími 5030.
VÍSIR.
Nýir kaupendui* blaðsins fá
það ókeypis til mámaðamóta.
Vísir er ódýrasía dagblaðið,
sem hér er gefið út. — Gerist
áskrifendur. — Hringið í síma
1660.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Kvöldvaka úr Skaga-
firði: a) Jón Sigurðsson alþm. á
Reynistað flytur erindi. b)
Sigurður Sigurðssóta sýsíumað-
ur og Friðrik Hansen kennari
flytja frumort kvæði. c) Ólafur
Sigurðsson bóndi á Helluladi
fly.tur skagfirzkar lausavísur.
d) Eyþór Stefánsson leikari
Sauðárkróki, les kvæði Matt-
híasar Jochumssonar: Skaga-
fjörður. e) Fimm kirkjukór-
ar syngja. 22.00 Fréttir og veð-
HrcMffáta Ht. 1549
Skýringar:
Lárétt: 1 franskur ráðherra,
6 sveif, 8 skopleikari, 10 völlur,
12 vinnumálastofnun, 14 fæða,
15 fugl, 47 nafnlaus, 18 sanr.-
færing, 20 raftækin.
Lóðrétt: 2 fiskifræðingur, 3
rándýr, 4 á leikvelli, 5 borg. í
Afríku, 7 taka sér stöðu, 9
austurlenzkt nafn, 11 á hand-
legg, 13 mannsnafn, 16 taka
menn eftir látinn, 19 sérhljóð-
ar.
Ráðning á krossgátu nr. 1548:
Lárétt: 1 Camel, 6 nón, 8
ÓB, 10 toll, 12 lim, 14 kös, 15
Alma, 17 GE, 18 mar, 20 smálög.
Lóðrétt: 2 an, 3 mót, 4 Enok,
5 Hólar, 7 ólseig, 9 bil, 11 lög,
13 MMMM, 16 AAA, 19 RL.
urfregnir. — 22.10 Passíusálm-
Ur nr. 5. 22.20 „Ferðin til
Eldorado“, saga eftir Earl Derr
Biggers (-Andrés Kristjánsson
blaðamaður). — XI. 22.40 Tón-
leikar: Albert Mainolfi syngur
dægúrlög; Jan Mþravec-tríóið
leikur með.
Skákþrautarsvar:
H b3—e 3.
Heimdallur,
félag ungra Sjálfstæðismanna,
efnir til hófs í Sjálfstæðishús-
inu annað kvöld í tilefni af
aldarfjórðungsafmæli þess.
Hefir verið vel vandað til dag-
ekár, svo sem vera ber. Lúðra-
sveit Reykjavíkur leikur kl.
8.30—9.00. Þá flytur ávarp Ás-
geir Pétursson, form. Heim-
dallar. Rögnvaldur Sigurjóns-
son leikur á píanó, en síðan
flytur Ólafur Thors, form.
Sjálfstæðisflokksins, minni fé-
lagsins. Þá tekur til máls Gunn-
ar Thoroddsen borgarstjóri og
flytur minni íslands. Jóhann
Hafstein alþm. flytur minni
Reykjavíkur, en síðan verða
nokkrir félagar heiðraðir en að
lokum stiginn dans. Ætlazt er
til, að gestir séu klæddir smok-
ing eða dökkum fötum og stutt-
um kjólum.
Konur þær,
sem eru í kafíisölunefnd
kvennadeildar Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík, eru vin-
samlega beðnar að koma á fund
nefndarinnar á morgun, laug-
ardaginn 16. febrúar, kl. 5 e. h.
í skrifstofu SVFÍ, Grófinni 1.
Stúdentar
frá M. A. 1942 halda fund í
V. R. í kvöld kl. 5,30.
VÍSIR.
Nýir kaupendur blaðsins fá
það ókeypis til mánaðamóta.
Vísir er ódýrasta dagblaðið,
sem hér er gefið út. — Gerist
áskrifendur. — Hringið í síma
1660.
Kvöldvöku
með ýmsum skemmtiatriðum
heldur Félag Ámeshreppsbúa í
Tjarnarcafé niðri, sunnudag-
inn 17. febr. kl. 8 síðdegis.
Veðrið í morgun.
í morgun var eins stigs hiti í
cteykjavík, mest frost í nótt
4-0.6. Við suðurströndina er
0.3 stiga hiti, en er fjær dregur
cjó vægt frost, eða upp í 3 stig.
(Þingvellir). Norðanlands og
úestan var frost í morgun frá
1—10 stig (Grímsstaðir). —
Yfirleitt hægviðri.
Veðurhorfur næsta sólar-
hring, Faxaflói: Léttir til með
norðaustan kalda. Svalará.
Læknisleyfi.
Þann 4. þessa mánaðar gaf
heilbrigðismálaráðuneytið út
leyfisbréf handa Birni B. Kal-
man, cand. med.,- og Huldu
Sveinsson, cand. med., til að
stunda almennar lækningar
hér á landi.
Traelove
heitir brezkt eftirlitsskip,
sem hingað kom í gær. Sjólið-
ar af því tóku þátt í minning-
aráthöfn um Georg VI. Breta-
konung, sem fram fór í Dóm-
kirkjunni í morgun.
I slipp
eru nú „Breiðarnar" báðar,
Herðubreið og Skjaldbreið, til
viðgerðar og eftirlits. Þá eru
þar hvalveiðibátar h.f. Hvals
til skiptis, til málunar og að-
gerða fyrir vorið.
Reykjavíkurbátar.
(landróðrabátar) fengu sum-
ir allgóðan afla í gær. í gær-
kveldi losuðu þessir bátar afla
sinn: Steinunn gamla 2300 kg„
Víðir 2980, Svanur 2810, Dagur
2250, Ásgeir 8000, Einar Þver-
æingur 4530 og Hagbarður
6500 kg.
Skip Eimskip.
Brúarfoss er í Antwerpen.
Fer þaðan væntanlega á morgun
til Hull og Reykjavíkur. Detti-
foss er væntanlegUr hingað á
morgun frá Gautaborg. Goða-
foss fór héðan 8. þ.m. áleiðis
til New York. Gullfoss fer héð-
an á morgun til Leith og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss átti að
fara frá Ólafsvík í gærkveldi til
Vestmannaeyja. Reykjafoss átti
að fara frá Hull í gær til Ant-
V arar æðismaður.
Hinn 7. þessa mánaðar var
Bjarni Guðbjörnsson, banka-
stjóri á ísafirði, viðurkenndur
norskur vararæðismaður þar.
Vararæiðsmannsumdæmi hans
nær frá Blönduósi til Önundar
f jarðar.
Leiðrétting.
Ranghermi var það í Vísi í
gær, að Einar Eiríksson hefði
lokið prófi í læknisfræði með
II. einkunn betri. Hann hlaut
I. einkunn. Er hann beðinn vel-
virSihgar ,;á þessari missogn:
aUNfi4R
werpen og Hamborgar. Selfoss
er væntanlegur til Siglufjarðar
í dag frá Kristjánssandi í Nor-
egi. Tröllafoss er í Reykjavík.
Skipaútgerðin.
Hekla er á leið frá Áustf jörð-
um til Akureyrar. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík eftir helgina
til Skagafjarðar- og Eyjafjarð-
arhafna. Þyrill er í Faxaflóa.
Oddur er á Vestfjörðum. Ár-
mann fór frá Reykjavík síð-
degis í gær til Vestmannaeyja.
Skip S.I.S.
Hvassafell losar kol á Aust-
fjörðum, er skipið tók í Pól-
landi. Arnarfell er í London.
Jökulfell fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Djúpavogs.
Jón Valgeir,
sem er útilegubátur, kom í
morgun, og var gizkað á, að
hann væri með um 24 lestir
eftir þi’jár lagnir, og er það tal-
inn ágætur afli.
Þrjú dufl
hafa slitnað upp í Hvalfirði, að
því er segir í tilkynningu vita-
málastjórnarinnar. Eitt er fyr-
ir sunnan Heynesflögur, annað
I miðfirðis við Grafarmela og hið
Iþriðja miðfirðis við Katanes.
Dúflin verða ekki lögð út aftur
fyrst um sinn.
Hópsnesvita breytt.
Sett hafa verið rauð og græn
ljóshorn í vitann á Hópsnesi,
og lýsir hann nú þannig: Rautt:
074°—094°, hvítt: 094°—180°,
grænt: 180°—272°, hvítt: 272°
—074°.
Húsgagnavinnustofa Ölafs
H. Guðbjartssonar,
Laugaveg 7.
Hefir fyrirligg'jandi
Svefnherbergishúsgögn
Smíðað eftir pöntun alls-
konar húsgögn.
Komið, skoðið, símið.
Sími 7558.
HÖFUM FYRIRLIGGJANDl
NOKKUR STYKKI AF
JKKAR ÞEKKTU SKJALA-
SKÁPSHURÐUM
í/aMMélsm iögan
Sími 1680.
er ódfrastur í áskrift.
Sparið fé og kaupið Vísi.
Æfjiir hanpendur iú blnð*
iö óheppis til nuúnuða*
ítnúta — Mringið i sínia 1660