Vísir - 15.02.1952, Blaðsíða 6
Föstudaginn 15. febrúar 1952
V í S I R
•*
•f
Sparið tíma, fé og útléndan gjaldeyri. Byggið úr okkar viðurkenndu traustu og hlýju
vikursteinum. Þeii þola vætu, frost og eld og hafa óbilandi múrheldu. Hús úr þeim
hafa staðið óhúðuð utan árum saman án þess að sakaði. Slík hús hafa samkvæmt
vísindalegum rannsóknmn ýmsa kosti fram yfir' steinsteypuhús, svo sem meira
öryggi í jarðskjálftum. — Útveggir úr 25 cm. þykku 6 hólfa steinunum eru óvenju-
hlýir án frekari einangrunar. Utveggir úr tvöföldu 3ja hólfa steinum eru sérstak-
lega hlýir með 5 cm. vikurplötunum innan á. —Til einangrunar á útveggi eru okkar
ágætu vélþurrkuðu og vélsteyptu vikurplötur bezta og hagkvæmasta efnið. Vanna-
leiðslutalan er 0,10. — Enginn gétur verið í vafa um að velja, sem gert hefir sér
grein fyrir hinum mildu yfirburðakostum vikursins.
Kynnið yður hjá okkur vottorð vísindastofnana og imnlendra notenda.
VIKUHFÉLAGIÐ U.F.
Hringbraut 121. — Sími 80 600.
SöiuskaiÉui*
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórðung
1951, hafi skatturinn ekki verið greiddur í síðasta lagi
15. þ.m.
i Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari
aðvörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá skilað
; skattinum. ' ,
i il’: Reykjavík, 14. febrúar 1952.
J m':
I * ToIIstjóraskrifstofah
i Hafnarstræti 5.
RAUÐLEITT kjólbelti
með spennu tapaðist frá
Exeter vestur í bæ. — Sími
2367. (266
-------------------------
TAPAZT hefir kvenkápu-
belti. Uppl. í Stangarholti 2.
(269
HERBERGI til leigu á
Grenimel 14, fyrir Stúlku. —
Uppl. í síma 80894. (258
1 Sölubúð
* .
m t m
• mjög vönduð ásamt tveimur hliðarherbergjúm til leigu.j
■ ■
| Tilboð merkt „Góð sölubúö“ sendist afgreiðslu blaðsinsj
>• .
* .
* fyrir mánudagskvöld. j
: :
: f-' ' :
.........................................
FORSTOFUSTOFA til
leigu fyrir saumaskap og
húshjálp. Uppl. í síma 2076.
___________________ (267
LÍTIÐ kjallaraherbergi í
Hlíðahverfi til leigu fyrir
húshjálp. Úppl. í síma 1293,
eftir'kl. 8. (261
(mtíÖUI' ttf/ títif/3'
mmtui'
á
Heitt & Miaié
BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl
KAUPUM gamlar bækur
og tímarit. Seljum bækur. —
Vörubasarinn, Traðarkots-
sundi 3. (249
VALSMENN. -------
Valsmenn. Félags-
whist og dans að
Hlíðarenda í kvöld
kl. 9 stundvíslega. — Fjöl-
mennið og takið með ykkur
gesti. -- Nefndin.
ý -. v ,
KENNI VÉLRITUN. —
Sanngjarnast verð. — Einar
Sveinssón. Simi 6585. (189
KJÓLAR sniðnir og
þræddir saman. Opið milli
4 og 6. Saumastofan í Auð-
arstræti 17. (260
KÚNSTSTOPP. — Kúnst-
stoppum dömu-, herra- og
drengjafatnað. Austurstræti
14, efstu hæð. (425
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum
húsgögnum. Húsgagnaverk-
smiðjan Bergþórugötu 11. —
Sími 81330. (224
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
RÚÐUÍSETNIN G. Við-
gerðír utan- og innanhúss.
Uppl. í síma 7910. (547
ATHUGIÐ. Tökum blaut-
þvott;. einnig gengið frá
þvottinum. Sanngjamt verð.
Allar uppl. í síma 80534. —
Sækjum. — Sendum. —
Reynið viðskiptin. (208
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. — Gjafabúðín,
Skólavörðustíg 11. — Sími
2620,_____________ '
SNÍÐ og máta dragtir,
kápur, telpukápur, drengja-
föt. Sauma ur tillögðum efn-
um. Árni Jóhannsson, dömu-
klæðskeri, i Brekkustíg 6 A.
Simi 4547.___________(159
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). —Sími 6126
Björgunarfélagið VAKA.
Aðstoðum bifreiðir allari
sólarhringinn. — Kranabíll.
Sími 81850. (250
RAFLAGNIR OG
VIÐGERÐIR á raflögnum.
Gerum við straujárn og
önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
ELDRI kona getur fengið
fæði og húsnæði gegn lítilli
hjálp. Höfðaborg 27. (268
- AMERÍSK ' smokingföt,
sem ný, til sölu. Þórhallur
FriðfirihsSÖn, 1 klæðskeri,
Veltusundi 1. (271
-----—— ■——■——t~---------
NÝTT barnarúm til sölu.
Tækifærisverð. Baldursgötu
37. Sími 2465. (270
VEGNA brottflutnings:
Barnarúm með dýnu, karl-
mannsreiðhjól og áleggs-
hnífur, kvenfatnaður og
margt fleira til sölu. Selst ó-
dýrt. Uppl. Njálsgötu 49. —
Sími 6877. 259
TIL SÖLU lítill trillubát-
ur með 4 ha. mótor. Mjög
lítið notaður. Nokkur notuð
net geta fylgt. Uppl. á Foss-
vogsblett 11, næstu daga. —
HICKORY-skíði á tæki-
færisverði. HjallaVegi 54. —
(264
HEIMABAKAÐAR klein-
ur, hafrakex og smákökur til
sölu. Miðtún 62, niðri. Símí
81215. Sént heím, éf óskað
er. (265
VÖNDUÐ tilbúin. föt úr
góðum efnum fyrirliggjandi,
Fötunum breytt, ef með þarf.
Þórh. Friðfinnsson, klæð-
skeri, Veltusundi 1. (171
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Simi 81830, (394
MAGNA-kerrupokar á-
vallt fyrirliggjandi í smá-
sölu Og heildsöiu. Sími 2088.
NÝKOMIÐ: Bremsuborð-
ar í Ford, Chevrolet, Dodge
og Plymouth fóllosbíla: enn-
frömur suðubætur, hurða-
þétti, brettamiliilegg, kerta-
vírasett, samlokur 6 og 12
volta, innsogsvírar og margt
fleira. Haraldur Sveinbjarn-
arson, Snorrabraut 22. (212
FORNSALAN, -Laugavegi
47, kaupir útvarpstæki,
saumamaskínur, skíði. karl-
mannsfatnað o. fl., —ý Sími
6682.________________ (190
SELJUM riotúð húsgögn
og herrafatnað. l’ýrir hálf-
virði. — Ii úsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570.
£ & Sum>ufhit _ JARZ AN — /0Ó4>
„Ef við getum falið okkur, áður en „Við erum komnir inn í hergagna- „Við getum ekki dvalist hér lengi. „Út um aðaldyrnar komumst við
verðirnir koma, erum við úr hættu í geymslu", hrópaði Kailuk. „Nú get- Verðirnirhljótaaðveraánæstu grös- ekki“, hrópaði Kailuk. „Þarria koma
bili“, sagði Tarzan við Kailuk. um við þó að minsta kosti vopnast.*4 um.“ svaraði Tarzan. verðimir. Þeir finna okkur.“