Vísir - 16.02.1952, Side 5

Vísir - 16.02.1952, Side 5
Laugardaginn 16. febrúar 1952 V í S I K 5 Hinn 16. febrúar 1927 kömú nokkrir ungir menn saman á fund, til að ráða ráðum sínum í pólitískum éfnum. Þessir ungu menn vildu telja sig til „íhaldsflokksins“, en fyrir slíkri stefnu virtist þá ekki blása byr- lega,1 enda er æskan „róttæk og byltingagjörn“, og ýmsir úr þeim hópi töldu nýtt ljös skína úr austri, sérn sénn myndi ná um allar álfur lieims og verma jörð, sem sólin sjálf. Á þeim árum hafði Alþýðuflokk- urinn hafist til nokkurra áhrifa. lóð sín frekar á metaskálar j flokkurinn klofnáði, svo sem stjórnmálanna en tíðkast hafði kunnugt er, en kommúnistar og hösluðu sér þar voll. Stjórn'hugðust taka þjóðina með var kosin, en hún. var skipuð þeim: Pétri Hafstein, sem var formaður, en meðstjórnendúr voru Ólafur H. Jónsson, Gunn- laugur Briem Einarsson, Lárus H. Blöndal og Torfi Jóhannsson. Allt voru þetta háskólaborgar- ar, en eru nú þjóðkunnir menn, að Gunnlaugi Briem frátöldum, Fjöldi ungra manna, er sættu ’ sem lézt ungur og án þess að sig ekki við íhaldssemi, höfðujhafa fengið verkefni við sitt. gengið frjálslynda flokknum á hæfi. hönd, sem stjórnáð var af Sig'- urði Eggerz og Jakobi Möller, Stofnendur alla yrði of langt upp áð téljá, en flestir voru gáfuðum og frjálslyndum for- þeir háskólaborgarar, verzilun- ingjum, sem byggðu stefnu sína á þjóðlegri rót, én engri íhalds- semi. • Hinir ungu menn, sem stofn- uðu félagið ; Héimdall, á fúndi þeim, sem að ofan greinir, töldu ástæðu til að ungir menn legðu í gær andaðist á-Landspítal- anum Guðmundu r Ásbjörns- son, forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur. Hafði hann setið heill og hress á fundurn í fyrra- dag, en kenndi lasleika er hann kom heim til sín og missti brátt máttinn, en í gær andaðist hann. Guðmundur Ásbjörnsson var flestum Reykvíkingum kunnur, enda merkur a'thafnamaður uni langt skeið, en síðar lét hann oþinber mál, en þó eink- um bæjarmálefni, sig miklu hann að stunda iðn sína af kappi og dugnaði. Frá árinu 1902 starfaði hann sem trésmdður hér í bænum og stofnsetti vinnustofu sína árið 1913 og verzlun í sambandi við hana árið 1914. Árið 1915 stofnaði áhlaupi. Árarigurinn varð eng- inn að heitið gat og ber að þakka þáð starfsemi ungra Sjálfstæðismanna víða um land, þótt þar hefði Heimdallur for- ystuna. Hitt er ljóst að af öfga- stefnu kommúnista gat nokkur háski stafað, ef ékki væri snú- ist -til varnar og staðið vörð um þjóðleg verðmæti í andleg- um og veraldlegum efnum. Fyrsta áhlaupi kommúnistanna var hrundið, og þótt þeir hafi éftir það brugðið sér í allra kvikinda líki, hefur það þeim að litlu gagni komið og fara áhrif þeirra nú þverrandi með þjóðinni. í félaginu Heimdalli eru nú skráðir 3000 félagsmenn, enda stendur öll starfsemi þar með blóma. Hefur félagið þráfald- Markmiði þessujiega sýnt þegar mést hefur við legið, að þar var liði á að skipa, sem aldrei brást skyldum sín- um, hvort sem var í vörn eða sókn, enda hefur þess mjög gætt í öllum kosningum. Núverandi stjórn félagsins er þannig skipuð: Ásgeir Pétursson for- maður, Níels P. Sigurðsson gjaldkeri, Þór Vilhjálmsson ritari, Sigurjón Einarsson, Óttar Hansson, Sigurður Pétursson, Geir Hallgrímsson, Njáll Sím- onarsson, Þórir Hall, Gunnar Magnússon, Thor Ó. Thors og Jón G. Halldórsson. Megi Heimdallur enn um larigt skeið þjóna landi sínu og þjóð og standa trúan vörð um alla þá hagsmuni, sém helzt þai'f að vernda. Lúðurhljómur frjálsrar hugsunar og föður- landsástar megi berast lands- R. Beck vatinn í Skáldafélag ÖSA armenn, iðnaðarmem og nokkrir vefkámenn. Markmið félagsins var ,,að styðja Víð- sýna, þjóðlega og varfærna um- .bótastefnu í landsmálum á grundvelli einstaklingsfrelsis og séreignar, án tillits til stétta- hagsmuna. vildi félagið ná með því að styðja íhaldsflokkinn að mál- um og í samvinnu við Varðar- félagið. Markaði - Heimdallur þannig þá stefnu sína ljóst í upphafi, að hann vildi engin friðarspillir verða, heldur leita samvinnu við önnur félög og beita áhrifum sínum að öðru leyti innan íhaldsflokksins. Á árinu 1929 sameinuðust íhaldsfiokkurinn og frjálslyndi flokkurinn, en nýr flokkur var myndaður, — Sjálfstæðisflokk- urinn, — sem starfað hefir að framfaramálum þjóðarinnar í tæpan aldarfjórðung, og er nú- stærsti og sterkasti stjórnmála- flokkur lándsins, sem á ítök í öllum stéttum og sameinar þær í þjóðlegri baráttu. Eftir ofan- greinda sameiningu flokkamia færðist nýtt líf í félagsstarf hornanna á milli meðan Heim- Heimdallar. Bæjarstjórnar- . dalllur er við lýði og lifi hug- kosningar stóðu fyrir dyrum og . sjón hans meðan landið bygg- æskumennirnir hugsuðu sér til jst. hreyfings og vild'u láta áhrif sinna gæta frekar en tíðkast hafði. Pétur heitinn Hafstein fékk sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins hér í Reykjavík og náði kosnirigu. Hann féll frá sviplega, — fórst með togar- anum Apríl, — og tók með sér miklar vonir í hafið. En upp frá þessu hefur æskan stutt. Sjálfstæðisflokkinn að málum og fylgt honum svo dyggilega, að hann á váfaiaust margan sigúr siriri henni' áð þafcka. Heimdállur beitti sér fyrir stofnun Sambands ungra Sjálf- Or. Kichard Beck, prófessor, héfir verið kjörinn meðlimur í skáldafélagi Bandaríkjanna (The Poetry Society o£ Ame- rica). Var þetta gert í viðurkenn- irigarskyni fyrir ljóðagerð hans, en hann hefir, svo sem alkunna er, ort fjölda ljóða bæði á ís- lenzku og ensku og gefið út ljóðasöfn, auk þess sem hann héfir birt fjölmörg kvæði í ýmsum blöðum og tímaritum beggja megin hafsins. Nýlega hafa birzt kvæði eftir prófessor Beck í banda- rískum tímaritum. Má þar m. a. nefna kvæðið Nátttöfrar, sem birtist í málgagni Skátafélags Miðvestur-Bandaríkjanna.Jóla- kvæði efíir hann var litprentað •á forsíðu jólaheftis allsherjar- málgagns góðtemplara í Banda- ríkjunum. Loks má geta þess, að kvæði eftir próf. Beck birt- ist í málgagni norsk-lúthersku kirkjunnar í Vesiúrheimi, Lutheran Iiérald, en það rit er mjög útbreitt. hann verzlunina Vísi í félagi1 stæöismanna við Sigurbjörn ÞorkélSson ráku þeir hana í félagi skamms tíma. r og þúsúnd til Áður háfði ! um láridið á Þingvöllum á ara hátíð Alþirigis. félag'ið farið víða éða serit fulltrúa BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl RannsóknarlögregSaii kannast ekki viö áráslna. Rannsóknarlögreglan í Rvk. biður þcss getið, aö árás su, sem ciít dagblaðanna hér í bænum skýrir frá í morgun, hafi ekki verið kærð til hennar. Telur lögreglan sér með öllu ókunnúgt um málsátvik áð at- burði þessum og ránghermt er, að komið hafi verio með mann þann, sem fyrir árásinni átti að hafa orðið, á lögreglústöðina. Að minnsta kosti stendur ekk- ert um það bókað í skýrslum lögreglunnar. Rannsóknarlögreglan héfir nú gert ráðstafanir til þess að hafa tal af manni þeim, sem sagt er að hafi orðið fyrir árás- irini. Það vérður tæpast méð saririi sagt, að umhverfi Reykjavíkur hið næsta sé stórbrotið eða fag- urt. Jafnvel þó að maður sé innfæddur Reykvíkingur og hafi óvenjulega átthagaást til að bera,.meira að segja Vestur- býr ýfir slíkum unaði og ér auganu slík fróun, sem raun ber vitni, og á þetta jafnt við um fjallið í vetrarskarti, eða á sólbjörtum sumardegi, þegar það tekur á sig þann töfrabláma og blæbrigði, sem enginn mál- Guðmundur átti sæti í stjórn sína og stofnað félög ungra trésmíðafélags Reykjávíkur,! sjáífstæSismarihá i fléstum' Kaupmannafélagsins og Verzl-: kaupsíöðurri og víða um svéitir. bæirigur (en þeir eru allráiari og engi-nn Ijósmyndavél fær Reykvíkinga mestir „patriot- ar“), þá verður því varla haldið fram, að holtin umhverfis höf- uðstaðinn búi yfir neinni sér- stakri fegurð eða yndisþokka.' unarráðs' íslands, Eimskipafé- skipta. Bæjárfulltrúi var hann lags íslands h.f., Sjóvátrygg- kosinn árið 1918, en forséti ingafél. íslands h.f., Vinnuveit- bæjarstjórnar varð hann árið endafél. íslands í stjórn Útvegs- 1926 og gegndi þvi starfi óslitið bankans, Sparisjóðs Reykjavík- síðan. Þótti hann rögg’samur | U1i °S nágrennis o. fl. Mikil af- og ráðsnjall, enda má fullyrða skipti hafði Gúðmundur um að hann hafi verið mikils met- inn, jáfnt af andstæðingum, sem flokksbræðrum. Guðmundur fæddist á Eyrar- bakka 11. september. árið 1880 og var þaririig 71 árs að aldri er hann lézt. Lærði hann tré- smí'ði á Eyrarbakka og tók sveinsbréf í þeirri iðn alda- mótaárið, en til Reykjavíkur fluttist hann árið 1902. Stund- aði hann sjómenrisku hér í fyrstu, svo sem hann haf'ði gert á Eyrarbakka, en síðar tók langt skeið af stax-fi K.F.U.M. og átti þar sæti í stjórn. Var hann mjög riðinn við margs- konar félagsstar.fsemi aðra, sem of langt yrði upp að telja að þessu sinni. Guðmundur var alla tíð vin- -sæll maður og naut fyllsta trausts samborgara sinna. Greiddi hann götu margra, sem til hans leituðu og lagði gott til allra mála. Þessa merka manns verður nánar getið síð- ar. — Yrði of langt mál að rekja álla sögu félagsíris, en þ'ess er veft að geta að ú'r'h'óþi hinna úngu manna komu fulltrúar, sem skipað hafa trúnáðar- og virð- ingarstöður innah þjóofélags- ins og aldrei háfa brugðist hug- sjónum félagsins. í þeim hópi mætti nefna menn eins og Thor Thors, Gunnar Thoroddsen, Bjarna . Benediktsson, T.orfa Hjartarson, Guðmund Bene- diktsson, Jóhann Möller og Jóhann Hafstein, auk fjölda annara, sem of langt yrði upp að telja. Heimdallur sigraðist í upphafi á byltingastefnum þeim, sem mjög höfðu látið að sér kveða í skólum landsins og raunar víðar meðal æskunnar. Alþýðu- lýst. Vatn og veður hafa meitlað og sorfið klettabelti Esjunnar. Þar skiptast á hvilftir og bungur, sem gefa henni hinn p'éfsónulega sviþ, ef svo mætti segja, eitthvað, sem hvergi annars staðar er að firiná, Og ,‘þeir einir skilja, sem fæddir éru legan fjallahring og héðan sést í námunda við hana, finna hana á góðviðrisdegi. Fjöllin ufn- hverfis okkur búa yfir töfrum, j Hins vegar er það jafnvist, áð fáir höfuðstaðir éða fáar borgir yfirleitt eiga jafndásam- j að baki, óræða og óumbreytan- lega staðreynd, hvernig sem undursamlegum linum og lit- um, en í látleysi þó. Sjálfur hika eg ekki við að segja, að mér finnst Esjan fegursta fall,, sem eg hefi nokkru sinni séð, og hefi eg þó séð talsvert af fjöllum og sum all-fræg. Esjan býr ekki yfir hrikaleik Alp- anna, tryllingi Raumsdalsfjalla í Noregi eða dulúð hins helga fjalls á Ceylon. En það er e. t. v. einmitt vegna látleysis síns og onargbreytileiks, að þetta fjall állt veltur. ★ Og þetta fjall heitir ekki glæstu nafni eins og skagfirzku fjöllin Tindastóll og Glóða- feykir, heldur aðeins blátt á- fram Esja. Kannske er það vegna hins látlausa nafns, sem Esjan er svo hugstæð okkur, sem hér búum. En Ésjan og Reykjavík eru órofa tengd hýort annarri. ThS.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.