Vísir - 23.02.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 23.02.1952, Blaðsíða 1
42. árg. Laugardaginn 23. febrúar 1952 44. tbl. Uwnhari í heimmmwúlum V.-Evrópuríkin stofni 43ja deildaher. fiáskólat opnaðir aftur i Kairó. Norður-Atlantshafsráðið gerði í gær samþykkt um sam- vinnu N.-Atlantsliafs varnarsamtakanna og Vestur-Evrópu- varnarsamtakanna fyrirhuguðu. Með samþykktinni er Vestur- I*ýzkaland tryggð. aðstoð, ef á það verður ráðist, og verður farið fram á, að Vestur~í»ýzkaland taki á sig samskonar skuldbind- ingu um aðstoð, ef ráðist verður á eitthvert Norður-Atlantshafs- ríkjanna. Verða nú ákvæðin um, að árás á eitt N.A.-ríkjanna skoð- ist sem árás á þau öll, og hvert | tilefni. Hvatti hann þá til | stunda nám sitt af áhuga um sig skuli þá koma því ríki, er fyrir árás verður, til hjálpar, látin ná einnig til Vestur- Evrópusamtakanna, en af þeim 5 ríkjum sem í þeim verða, eru öli N.A.-ríki, nema Vestur- Þýzkaland. Samþykkt var, að ráð beggja samtakanna skyldu koma sam- an til fundar, ef hætta við of- beldisárás vofir yfir, og hvenær sem þörf krefur. Gert er ráð fyrir, að Vestur- Þýzkaland leggi til 12 herfylki í Evrópuherinn eða 156.009 menn, en alls verði í honum 43 herfylki og í hverju 13 þús. menn. Sex þátttökuríki. Löggjafarþing aðildarríkj- anna skulu staðfesta samþykkt- ina. Þátttökuríki Vestur- Evrópuríkjanna eru 6, sem að oían segir — Frakkland, Hol- land, Belgía, Luxembourg, Ítalía og Vestur-Þýzkaland. Dean Acheson utanríkisráð- herra Bandaríkjanna sagði í gær, að samþykktin væri stórt skref fram á við, og af henni leiddi auknar vonir fyrir fram- tíð Evrópu, en Lester Pearson utanríkisráðherra Kanada, sagði að hér hefði verið gerð sögulega merk samþykkt. Vegna samþykktarinnar muriu Frakkar óska eftir fjár- hagslegri aðstoð Bandaríkjanna til þess að búa að vopnum 4 herfylki til viðbótar, sem verði einingar í Evrópuhernum. Eden utaríkisráðherra Breta sagði um samþykktina, að hann teldi mikilvægasta afleiðingu I hennar, ef Frakkland og Þýzka- land gæti tekið upp samvinnu sín í milli, því að ekkert myndi tryggja betur friðinn. Háskólar Egynta opnaðir aftur. Háskólar Egyptalands t.aka aftur til starfa eftir 'helgina, en þeir hafa veríð lokaðir síðan „svarta laugardaginn“ 6. jan- úar, er óeirðirnar miklu urðu í Kaíró. er i Johannesburg. 1'isÍH* sér vel effáir 4K vi ib éý r i* i*»i*. Það er nú komið á daginn, að Ragnheiður Ólafsdóttir, sem sagt var frá í blaðinu í gær, að lagt Iiefði upp í langferð en ekkert spurzt til um tíma, er og | sem betur fer heil á húfi og búa sig undir að starfa fyrir j unir hag sínum hið bezta. land sitt, er þyrfti á vel mennt- | Tvær ungar stúlkur komu aðri og mannaðri æsku að inn á afgneiðslu blaðsins í gær, halda. Hann hvatti háskóla- ! og höfðu meðferðis póstkort frá Ali Maher pasha kutti ávarp til háskólanema í gær af þessu að nemana einnig til þess að þjálfa sig hernaðarlega, en bað þá einnig að forðast alla starfsemi, sem leiddi til niðurrifs. Kallaði hann þá, sem unnu hermdar- og skemmdarverkin í Kaíró, Ragnheiði, sem látið var í póst í Johannesburg í S.-Afríku fyr- ir átta dögum. Segir Ragnheið- ur þar frá því, að hún hafi und- anfarið verið á ferðalagi um skóga og sléttur Afríku, og séð þar margt nýstárlegt, svo sem hugleysingja, er aðeins létu illt af sér leiða. ljón og önnur ævintýraleg dýr. | Hún hafði að sjálfsögðu lent í j miklum hitum, búið í frum- býlingjakofa með stráþaki, hlustað á söng svertingjanna úti fyrir kofum þeirra að kvöld- lagi, og segir för sína hafa verið Viðræður við Breta. Búizt er við, að í bráð verði aðeins um að ræða undirbún- ingsviðræður um deilumál Breta og Egypta ,en formlegar | hi'na ánægjulegustu í alla staði. samkomulagsumleitanir kunni; Er Vísi sérstök ánægja að að dragast nokkuð. Ali Maher; geta greint frá þessu í fram- pasha hefir skipað tvær nefndir,; haldi af fregninni í gær, og sem hafa til athugunar hvort; fagnar því, að öruggar fregnir hyggilegt sé fyrir Egypta að hafa borizt. af stúlkunni. gerast aðilar að varnarbanda- í Tíminn, hinn heilagi vandlæt- í Garmisch er uýlokið skíðamóti þýzkra stríðsöikumlamanna- Sigurvegarinn í svigi heitir Andraas Scheepf og er hann ein- fættur. Hann hefir sérstaka skíðastafi, sem eru með litlum skíðum, eins og myndin sýnir. Þrir piltar siela nær 5 |ws kr. úr ítíðum og verzlunum. Innbrot í nótt og stolið 3 þús kr. i peninpm. Rannsóknarlögreglan hefir undanfarið haft til meðferðar lagi eins og Bretar, Banda- j ari, ver miklu rúmi til að ræða . náJ þriggja & aldrinum ríkjamenn, Frakkar og Tvrkir ; málið hafa stungíð upp á. Eiga her- j ýmsum og krefst afsakana úr áttum. Ætti blaðið að málasérfræðingar sæti í annari hinni. beina geiri sínum að þeim, sem það telur upphafsmann þessa nefndinni, en stjórnmálamenn í j máls, Vilmundi Jónssyni land- Allt var með kyrrum kjörum læk-ni, cn um þátt utanríkis- á Suezeiði í gær. íns í fregn Vísis er það að segja, -----♦------ að bláðið aflaði sér upplýsinga um nafn hins ameríska manns DoHo fvo h;iá því’ en málið var Þá þegar I I (X. V d. lv“ á allra vörum og fullyrt, að leitað hefði verið til yfirvalda, löllUlö.) SVO sem upplýst er nú. -----*----- Herbert Morrison fv. uían- ríkisráðherra Breta, flútti ræðu í kjördæmi sínu í gær. Réo hann eindregið f'rá því, að verkföllum yrði beilt i:; þess að knýja sjórnina til þess að breyta um stefnu. Það mundi aðeins 'koma j verkamönnum sjálfum í koll og það væri hlutverk hinna pólitísku samtaka verkamanna, að skylmast á vettvangi stjórn- málanna. Annar kunnur brezkur verk- lýðsleiðtogi, Arthur Deaidn, flutti einnig ræðu í gær og tók í sama streng. Haraldor náðist á flot í niorgun. Vélbáturinn Haraldur, sem sírandaði í Sandgerði fyrir viku er kominn á flot. Eins og frá hefir verið skýrt áður strandaði v.b. Haraldur á Bæjarskersgrunni við Sand- gerði í svartaþoku s. 1. laugar- dag. Síðan má heita að unnið hafi verið sleiíulaust að björgun bátsin 15—17 ára, sem uppvísir hafa orðið að allmörgum þjófnuðum. Hefir einn drengjanna orðið uppvís að 14 þjófnuðum, en hinir tveir drengirnir hafa ver- ið með honum í sumum tilfell- unum. Piltar þessir hafa eingöngu stolið peningum, sem þeir hafa nælt sér í úr íbúðarhúsum og verzlunum hér í bænum. Nem- ur heildarupphæöin sem þeir hafa stolið í framangreindum 14 tilfellum tæpum 5 þúsund krónum. Peningunum höfðu þeir aðallega stolið úr kven- töskum i íbúðarhú 'unum, en úr peningaskúífum í verzlununum. Rannsóknarlögreg'lan vill, m. a. í sambandi við þetta, en einnig í tilefni af öðrum þjófn- uðum, enn á ný brýna fyrir fólki að skilja íbúðir sínar ekki eftir ólæstar og bjóða þjófun- um á þann hátt heim. í nótt var framið innbrot í Viðtækjaverzlun ríkisins Garðastræti 2, sprengdur upp peningakassi og stolið úr hon- um peningafúlgu. Talið er að innbrotið hafl verið framið með þeim hætti að farið hafi verið inn um glugga hiið hússins. Úr því varð komist að miðstöðvarherbergi á bak- inn á stigagang hússins og upp á 3ju hæð þar sem skrifstöfur Viðtækjaverzlunarinnar eru til húsa. Var var sprengd upp hurð og tekinn peningakassi sem stóð á skrifborði í einni skrif- stofunni. Með peningakassann hafði síðan verið farið niður og út í lítinn ólæstan skúr, sem stendur á bak við húsið. inu og er hann nú kominn upp að bryggju 1 Sahdgerði. Báturinn er lekur og mikið A ílóðinu í morgun brótinn en vélin virðist vera h-a a bátinn af sker- lítið skemmd. Ersgar fréttir af togaradeiðunni. í gær var ekki boðað til neinna funda til viðræðna um togaradeiluna. Sennilegast er talið, að ekki verði neinn fundur haldinn í dag, og að svo stöddu verðui* ekkert um það sagt hvenær boðað verður til næsta fundar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.