Vísir - 23.02.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 23.02.1952, Blaðsíða 8
LÆKNAR O G LIFJABÚÐIR Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. LJÓSATlMI bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17,45— 7,40. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 16,25. Laugardagmn 23. febráar 1052 Mikil fiskvinnslustöð reist í Höfn í Hornafiröi. Hafnarkauptún er vaxandi hær og hefir lífvænieg skilyrði. H.f. Fiskiðjan Höfn í Hornafirði, sem stofnað var s.I. vor hefir reist beinamjölsverksmiðju þar í kauptúninu og verður þar sett niður lifrarbræðsla á þessu ári. Verksmiðjan var afhent 14. þ.m. Heildarkostnaður varð 850 þús. kr. Frá þessum miklu framkvæmdum segir fréttaritari Vísis í kauptúninu: Á síðastliðnu vori var stofn- að í Höfn í Hornafirði hlutafé- lagið „Fiskiðjan Höfn“. Til- gangur félagsins er að koma upp fiskvinnslustöð í kauptún- inu. Hluthafar eru á annað hundrað. Stærstu hluthafar eru Hafnarbryggjan og Kaupfélag Austur-Skaftfeilinga. Hluta- fjárloforð samtals um kr. 700.000. Stjórn hlutafélagsins skipa: Ársæll Guðjónsson út- gerðarmaður, formaður, Ásgeir Guðmundsson fiskimatsmaður, Eiríkur Helgason, Óskar Guðna son verkstjóri og Sigurjón Jónsson oddviti. Fyrsía verkefnið. Fyrsta verkefni hlutafélags- ins var bygging beinamjöls- .verksmiðju. Vinna hófst í júli- mánuði s.l. og var húsið komið undir þak í október. Verk- smiðjuhúsið sjáift er 22X11 m. auk mjölgej'mslu, sem er 14X11 m. í verksmiðjuhúsinu er gert ráð fyrir, að lifrarbræðsla verði sett niður á þessu ári. Verk- stjóri við bygginguna var Ás,- geir Gunnarsson frá f>inga- nesi, en yfirsmiður Guðmundur Jónsson frá Akurnesi. Vélsmiðjan Héðinn sá um smíði og upp- Sétningu véla. Vélsmiðjan Héðinn i Reykja- vílt sá um smíði og uppsetningu ; á öllum vélum í beinamjöls- verksmiðjuna, Uppsetningu apnaðist Árni Þór Arnarson, Rvík. Sigurður Magnúss., múr- ari, frá Sig'lufirði, sá um hleðslu á ofni. Verksmiðjan fær rafmagn frá eigin aflstöð (50 Caterpillar). Raflagnir annaðist Gísli Björns- son rafvirki í Höfn. Afköst verksmiðjurnar eru 35—40 lestir á sólarhring. Bein in eru tætt í tætara og eld- þurrkuð. Er þetta sjötta verk- smiðjan, sem Héðinn hefir sett upp af þessari gerð. Fimmtu- daginn 14. febrúar afhento Kol- beinn Jónsson, vélfræðingur, starfsmaður hjá Vélsmiðjunni Héðni, verksmiðjuna. Reynist hún í bezta lagi og skilar til- skildum afköstum. Verksmiðju- stjóri er Ari Hálfdánarson, vél- stjóri. Heildarkostnaður hefir orðið um 850 þs. krónur. Aformað að byggja fiskmóttökustað og hraðfrystihús. Almenn ánægja er hér í kaup túninu með þessa framkvæmd. Á komandi sumri ætlar Fisk- iðjan Höfn h.f. að byggja fisk- rhóttökusal og grunn að hrað- frystihúsi. Nokkur uggur er þó í ýmsum, að þær ráðagerðir Framh. á 5. siðu. Björn Pálsson flaug í gær norður í Miðfjörð, til þess að sækja sjúkling. Var það stúlka héðan úr bæn um, Erla Magnúsdóttir sem er nemandi í héraðsskólanum á Reykjum í Hrútafirði. Hún mun hafa fengið lömunarveiki eða snert af henni fyrir 1—2 árum, og kennt nokkurs máttleysis í fótum, eftir að hún kom í skól- ann aftur að afloknu jólaleyfi hér fyrir sunnan. Er því hér um einhvern afturkipp að ræða, en ekki nýtt tilfelli. Sjúkraflug- vélin var að sjálfsögðu fengin til flutnings á stúlkunni, til þess að sem bezt gæti farið um hana á leiðinni og hún fengið fljóta ferð suður, en hætt er við að lasburða fólk þoli .illa langar bifréiðaferðir að vetr- inum, ekki sízt í ófærð eins og nú er. Stúlkan var flutt að Söndum í Miðfirði, en Björn lenti flug- vél sinni á frosrium sandflaka við fjörðinn, skammt frá Sönd- um, og hefir hann lent þar áð- ur. Einnig hefir Björn nú í vik- unni flutt nokkra farþega og sótt til staða við Breiðafjörð, þar sem heita má að allar sam- göngur við önnur héruð liggi niðri nú, nema flugsamgöngur, en þær hafa verið stopular að undanförnu, því að flugveður hafa verið óhagstæð í þessum mánuði. a morgun. Gunnar. V.-Þjóðverjar fijéðsöngsEausÉr. ' Fáir vilja syngja Jiaiiii nýja. Eftir stríðið var Þjóðverjum hannað að syngja eða leika liinn gamla þjóðsöng, sem hefst á orðunum „Deutschland, Deutschland úber Alles“. Fyrir ári var svo hleypt af atokkunum nýjum þjóðsöng, sem kallar Þýzkaland land trú- ar, ástar og gæfu, en það er ekki talið ofar öllu, eins og í hinu gamla „Deutschlands- lied“. Það var dr. Theodor Heuss, forseti V.-Þýzkalands, eem hleypti hinum nýja þjóð- söng af stokkunum og hvatti tnenn eindregið til að taka hann Upp, en viðleitni hans að þessu leyti hefir lítinn árangur borið. Bonn-stjórnin hefir af þessu tilefni leitað álits almennings á þessum tveim þjóðsöngvum. og vildu þrír af hverjum fjór- um, sem spurðir voru, að gamli þjóðsöngurinn yrði tekinn upp aftur, og er það haft fyrir satt, ; að Adenauer kanzlari vilji, að gefin verði út tilskipun um þetta. En þó vill hann ekki láta taka hann upp allan, heldur aðeins þriðja erindið, sem fjall- ar um samstillt hjörtu, réttlæti og frelsi. Hin þykja bera of mikinn keim af stórveldis- draumum Þjóðverja, sem bera ábyrgð á tveim heimsstyrjöld- um á sarna mannsaldrinum. En eins og stendur er V.- Þýzkaland þjóðsöngslaust. Þann gamla má ekki syngja, en þann nýa vilja menn ekki syngja. Fróðlegt verður að sjá, hver endirinn verður á þessu. Fjöíbreytt skemmtun Verzlunarskólanema á morgun. Nemejidur Verzlunarskóla íslands héldu nýlega 21. nem- endamót sitt og var ágætlega til dagskárinnar vandað. Nú hafa þeir hugsað sér að endurtaka skemmtiatriðin, og fer vel á því, til þess að gefa fleirum kost á góðri skemmtun og ánægjulegri eftirmiðdags- stund. Skemmtunin verður í Austurbæjarbíó á morgun, og hefst kl. 1 e. h. stundvísleg^. Formaður 4. bekkjar-ráðs flyt- ur ávarp. Þá er forspjall í bundnu máli, þá leikþáttur, úr Jóhannesi von Hauksen eftir Holberg í þýðingu Rasmpsar Rasks (nemendur úr fjórða bekk). Þá syngja stúlkur við gítarundirleik, en næst kemur leikfimisýning stúlkna. Síðan er gluntasöngur, danssýning og gamanþátturinn „Færið út kví- arnar“, eftir Haráíd Á. Sigurðs- son, sem nemendur úr fjórða bekk sýna, undir stjórn. ;Klem- enzar Jónssonar. Loks áýngja kvartett og blandaður kór und- ir •stjþrn Carls Billichs. Danshljómsveit skólans íeik- ur frá.12.45, en aðgöngumiðar fást lijá Bókayerzhm Sigfúsar Eymundssonar og við inngang- inn, ef eitthvað verður óselt. ISof’gias fcer «11 ssaea"l4Í |»ess, aö þar em laiililir iþróátavið^nrllir að gerasit. Osló 18. febr. .urlandabúa. Hér er á ferðinni Undanfarna daga hafa fregn- bræðralag mannkynsins, sem ir frá Kóreu og Egyptalandi vafalaust myndi fá forseta Sam horfiS af forsíðum OslóarblaS- einuðu þjóðanna til þess að^ anna, sem fjalla ekki um annað gulna af öfund. Þjónarnir eiga en íþróttir, að því er virðist. jlíka í harðri keppni, og þeir Jganga um beina með olympsk- Dagbiöðin birta sæg mynda um hraða. af keppendum og sigurvegur- | Pað er skálað á öllum þjóð- um í hinni hörðu keppni vetr- .tungum. Súmir fagna sigri, aðr aríeikanná, en þeir setja sinn jr cirekka vegna hrakfaranna. svip á allt götu- og kaffihúsa- gvo færist nóttin jrfir, og veit- líf höfuðborgarinriar. Eld1- ingahúsin tæmast, menn hverfa snemma á morgnana streyíriir gistihúsanna, því að menn fólkið til neðanjarðarbrautanna, J eru árrisulir og nóg er að gera Itil þéss að komast með lest- inni til Holmenkollen. Áhuga- Ijósmyndarar eru alls staðar á ferðinni til þess að geta smellt af, ef þeir skyldu rekast á ein- hvern frægan keppanda, eða fallega stúlku í skíðabúningi. Karl Johan, aðal-slagæð borgarinnar, er troðfull af fólki í skíðafötum. Vinsælasta plagg dagsins virðist vera skíðabux- ur í öllum möguleg'um litum og af flestum gerðum. Skíða- skór skella á malbiljinu, allt frá snotrum skóm á fíngerðum kvenfæti upp í risavaxna „pramma“ nr. 47. Og ferðamenn eru í borginni, þúsundir þeirra, sem tala flest tungumál. Þegar kvöldar heyrast hás hrifning- aröskrin frá Jordal Amfi, þar sém íshockey-keppnin er háð, en ljóskastarar varpa skjanna- legri birtu á „gervi-ísleikvang- inn“. Tíminn er örfleygur, og pen- ingar hafa skamma viðdvöl í vasa manns. Leikhús eru þétt- sétin á hverju kvöldi, en veit- ingahúsin hafa ekki undan að endurnæra allra þjóða fólk. — ÍUm dansgólfin líða suðrænar Iblómarósir í örmum ljóshærðra Norðurálfumanna, en gullin- hærðar, norrænar stúlkur stíga léttan dans við þeldöklca Suð- Skák: Benéný snögg- mátaði Islands- meistarann. Sjötta umferð Skákþings Reykjavíkur var tefld í gær. í A-deild vann Steingrímur Kristján, Gilfer vann Þórð, en Haukur og Bjarni gerðu jafn- tefli. í B-deildinni sigraði Sigur- geir Óla, Freysteinn vann Ólaf og Benóný snöggmátaði Lárus. Sjöunda umferð, og þar með írslit undanrása, verður tefld á morgun. Komast þrír efstu menn úr hverri deild í úrslit, en nú þegar er fullvíst' um einn mann úr hverri deild sem kemst í úrslit. Er það Haukur Sveins- son í A-deild og Benóný Bene- diktsson í B-deild. Brezkur herflokkur á Mal- akkaskaga gerði í gær árás úr launsátri á hermdarverka- menn og felldi níu þeirra. Myndlistarsý^iig nærræitna áhisga- ©Pll í dag. f dag kl. 4 er opnuð sýiiirig norrænna áhagamálara í Lisía- mannaskálanum. , Sýrid eru.samtals 128 verk eftir 53 áhugamálara, en aí þeim en.i , 20' íslendingar, . 14 Danir, 1 Norðmenn, 5 Svíár.og 2 Finriar Svo :m áður h. iir verið skýrt frá hér í blaðin i er þarná um að rsaða stofninri úr sýningu sfem oþnuð var í Danmörku s.I. surnár, og i Noregi í haust er lfeið. , Sú breyting. lieíir , aðeins orðið á, að riú sýna fíeiri íslend- ingar heldur éri geröu þár. Er sýning þessi fyrsti. raun; ;æ£j. vís- irinn að samvinnu áhr- i.mynd- listarmanna á Norðv ; ’ indum, en þeir u í þanfi ’ 'nn að mynda allsherjarsamband sín á milli. Það er myndlistarfélag áhuga manna sem stendur fyrir þessari sýningu og verður hún opin daglega kl. 2—11 til næsta helgar. Félagið hefir nú starfað úm 6 ára skeið og starfrækt á hvevju ári myndlistarskóla með góðum kennslukröftum. í vetur sækja skólann nokkuð á 3. hundrað rieménd: r og þar af er meir en helœ: ígurinn börn, sem njóta ókeypis tilsagnar. Hefir félagið méð þessu innt merkilegt mennmgarstarí af hendi. Má líklegt telje að sýning þessi veroi fjölsót'í, erida er hér um fyrstu sýninga norrænna á- hugamanna að ræ ' a

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.