Vísir - 23.02.1952, Blaðsíða 5

Vísir - 23.02.1952, Blaðsíða 5
Laugardaginn 23. febrúar 1952 V I S I R S RADDIR LESENDANNA: Það á aí sanwka sjúkrasamkígÍB T ryggingsrstoliiunfiiiiL Herra ritstjóri. hliðra sér hjá aðstoð við ör- Ragnar Benediktsson finnur yrkja og aðra fátæklinga, sem að því, hvernig tryggingarnai eru teknar frá almenningi, en í staðinn lagðar á; drápskylfjar. Hafi hann þökk fyrir góðvilja sinn. Ragnar flytur mál sitt með hógværð og prúðmennsku. En, ,,hér duga engar fyrir- bænir, hér þarf skít“, sagði presturinn forðum, er honum ofbauð sinnuleysið. Það var aldrei, ætlast til þess, að trygg- ingarnar ættu að vera atvinnu- bótavinna fyrir ónytjunga Al- þýðuflokk-sins, né-heldur sjóðir Merkjasala KSVÍ engan eiga að. Tryggingarnar átti aldrei að framkvæma sem sveitarstyrk. Hundaskammtur eymdarinn- I ar, sem nú er réttur að gamal- | mennum og örykjum, er þjóð- ; inni ekki til sóma. Skammtur- j inn er nú helmingi lægri að verðmæti en 1936, hvort held- ur miðað er við dýrtíðina eða meðal-árskaup verkamanna. Tryggingarstofnunin er nú sögð vera orðin stærsti lánveit- andi landsins, og forusta Al- Tryggingarstofnunarinnar og þýðuflokksins, sem ræður annarra ríkistrygginga pólitísk lyftistöng fyrir sama flokk. Þá var það heldur ekki ætlunin, að Lyfjaeinkasalan og lyfsalar gætu skattlagt almenning að vild. En verkin sýna merkin. Það eru hrein svik, að sjúkra- samlögin hafa ekki þegar verið' sameinuð Tryggingarstofnun- inni. Það eru svik, að ekki er greiddur nema lítill hluti lyfja- verðsins og þau lyf alls ekki greidd, sem þeir sjúkustu þurfa sárast með. Það eru svik, að gamalmennum er mismunað um lífeyri, og reynt að komast undan greiðslum með upplýs- ingum frá skattstofunum, sem alls ekki eru alltaf réttar. Það eru svik, hvernig reynt er að hverjum lánað er, gleymir ekki sínum mönnum. Er skemmst að minnast þess, að Landsbankinn var látinn lána eina milljón í veðdeildarbréfum vestur á ísa- fjörð, en Tryggingarstofnunin kaupir bréfin á nafnverði, þótt söluverð slíkra bréfa sé ekki yfir 70%5'Þetta bjargar kann- ske í bil krötunum á ísafirði, en það bjargar ekki fátækling- unum þar. Og þetta fé á ekki að vera nein braskvara. Það er almenn krafa, að sjúkrasamlögin séu sameinuð Tryggingarstofnun ríkisins tafariaust. Það er almenn krafa, að fullkomin rannsókn fari1 Merkjasöludagur Kvenna- deildar Slysavarnarfélagsins er á morgun. Þessi árlegi fjársöfnunardag- ur kvennadeildarinnar hefir ætíð verið árangursríkur fyrir *starfsemi félagsins og komið mörgu góðu til leiðar, sem ó- þarfi er að rekja hér, svo kunn almenningi sem sú aðhlynning- ar og björgunarstarfsemi er,sem | Siysavarnarfélagið hefir með höndum. Starfið er óþrjótandi, því aldrei er ofmörgum manns- lifum bjargað og aldrei of vel hlúð að þeim er fyrir sjóvolki, slysum og vosbúð verða. Fátt prýðir okkur meira, ís- lendinga, en hjálpsemin við ná- ungann, gjafmildin og mann- úðin er við eigum í óvenju ríkum mæli og leggjum með því í þann varasjóð er mölur og ryð fær ei grandað. Bæjarbúar hafa ætíð sýnt í verki, að þeir kunna að meta gott málefni og fórnfúst starf. Kvennadeildin heitir á bæj- arbúa að kaupa slysavarna- merkin. Einnig verður selt kaffi í Breiðfirðingabúð frá 2—7 og dansleikur í Sjálístæðishúsinu um kvöldið til ágóða fyrir starf- semina. Börn og unglingar komið í dag á skrifstofu Slysavarna- tMiÞB'nafýiirðB&t' — Frh. af 8. síðu. fari út um þúfur vegna láns- fjárskorts. Vonandi rætist samt] úr þeim örðugleikum, því að þar er á uppsiglingu merkt mál, sem mun marka djúp spor í at- vinnulífi Hafnarbúa. Bátaútgerðin á vertíðinni. Níu bátar eru gerðir út frá Hornafirði á þessari vertíð, 5 heimabátar, 1 frá Breiðdals- vík og' 3 frá Neskaupstað. Sjö af bátunum róa með línu, en 2 verða með þorskanet. Eru þeir að hefja róðra. Afli á línubát- ana hefir verið réitingssamur, en gæftir góðar, það sem af er þessum mánuði. Loöna hefir ekki enn þá gengið inn í Horna- fjörð, en hennar hefir orðið vart á miðunum. Hraðfrysting. Hinn 6. febrúar hófst hrað- frysting hjá Kaupfélagi Aust- ur-Skaftfellinga. Kaupir kaup- félagið alla ýsu af bátunum. Hefir það nú hraðfryst um 30 lestir af flökúm. Fiskiðjan Höfn h.f. kaupir þorskinn í salt. Hef- ir hún fengið leigt húspláss í verstöð kaupfélagsins. Höfn er vaxandi káuptún. í Hafnarkauptúni eru nú 447 íbúar. Hefir þeim fjölgað um 150 síðustu fimm árin.' Það er því brýn nauðsyn, að-Atvinnu- tækjum fjölgi í lireppnum, svo að hér verði lífvænlegt, og kleift sé að nýta þau fengsælu fiskimið, sem eru í nánd við Hornafjörð. , félagsins til að sækja merki og fram á tryggingabáknunum og selja á morgun. því sukki, sem þar virðist við- gangast. Og sú rannsókn verð- ur að framkvæmast af þeim, sem hægt er að trúa. Ragnar Benediktsson bendir réttilega á það, að embættis- mennirnir eru þjónar þjóðar- innar en ekki húsbændur. Tryggingarnar voru settar til hjálpar gömlum, sjúkum og snauðum, en ekki til að vera lyftistöng í pólitísku braski. Tryggingunum var ekki ætlað til Snæfellsneshafna, Stykkis- að vera drápsklyf jar á örsnauð- . hólms og Flateyjar á Breiða- um almenningi. Þar eru skatt- firði, um miðja næstu viku. — RlKíSINS M.s. Skjaldbreið ar og tollar hins opinbera al- veg fullnægjandi. Hj. Tekið á móti flutningi á mánu- dag. Farseðlar seldir á þriðju- dag. — Ferðaféiag fslantk efnir tíl kynn- ingarfunda utan Reykjavíkur. Fyrsti fundurinn verður i Hafnarfirði á morgun. Ferðafélag íslands heldur út- j til þess að kynna landið, nátt- breiðslu- og kynningarfund ^ úrufegurð þess, sérkennileik og mcð ágætri efnisskrá í Bœjar- j töfra, en hinsvegar til þess að Hefnm nú fyriríiggjandi ti! afgreiðslu strax: Sólar-kúafóður, Sólar-hænsnafóður, Sólar-hestakorn, Blandað korn, Kurlaðan mais, Hestahafra, Hveitiklíð, Hveitikorn, og Alfa-Alfa mjöl. Leitið upplýsinga um hið hagkvæma verð hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Síldar- og FiskimjölsverksmiSjan h.f. Hafnarstrætii 10—12 Sími 3304. Símnefni: PISKIMJÖL. A BOLLUDAGINN á hvers manns disk fiskibollur úr fiskfarsi frá SÍLÐ og FISK hoðar fiS futidar i dag icl. 4 í fundarsal L. I. Ú. í Hafnarhvoli. ÁRIÐANDI MÁLEFNI Á DAGSKRÁ. STJÖRNIN. bíói Hafnarfjaiðar á rnorgun kl. 3 e.h. Á þessum fundi skýrir for- seti félagsins, Geir H. Zoega, vegamálastjóri, frá starfi og til- gangi félagsins, Pálmi Hannes- son rektor flytur erindi um Kjöl og sýnir þaðan skugga- myndir í litum. Hallgríinur Jónasson kennari lýsir ævintýri á öræfum og loks verður sýnd litkvikmynd úr Þjórsárdal sem Ósvaldur Knudsen málara- meistari hefir tekið, en Krist- ;ján Eldjárn þjóðminjavörður talar með myndinni. Kvikmynd þessi var sýnd á fundi Ferða- félagsins hér í Rvík í haust er leið. og vakti mikla hrifningu áhorfenda. Ferðafélagið hefir nú ákveðið að efna' til kyiiningarfuhda 1 utan Reykjavíkur, annarsvegar kynna starfsemi félagsins og vekja áhuga almennings fyrir gagnsemi þess og menningar- legri viðleitni í þá átt að glæða áhuga fólks fyrir ferðalögum og . auka kynni þess á landinu. Fundurinn á morgun er fyrsti fundurinn sem Ferða- félagið efnir til í þessa átt, en gefi hann góða raun og verði vel sóttur mun félagið efna til samskonar funda víðar úti á landsbyggðinni. Næsti skemmtifundur Ferða- félagsins hér í Rvík verður n. k. miðvikudagskvöld í Sjálf- stæðishúsinu. Signrgeir Sigurjóassoia hœstaréttarlögviaðUT. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstr. 8. SínH 1043 og 80950. OKKUR íslendingum hættir j mörgurn til þess að hafa mikið álit á okkur, tölum oft digur- barkalega um ýmsa hluti, þótt oft sé því skeytt aftan í, svona til öryggis eða frekari skýring- ar, „miðað við fólksfjölda“. Hefir þessi varnagli um fólks- fjöldann oft komið að góðu haldi, eins og að líkum lætur. Auðvitað er gott að hafa sjálfs- traust, en betra er að hafa það í hófi, eins og fleira. En hóg- værð hjartans og lítillæti er oft affarasælla og auðvitað smekk- legra en rembingur. ♦ Það kemur ekki ósjaldan fyrir íþróttamenn okkar, og e. t. v. einkum íþróttafröm- uði okkar, sem allir eru fyrir- taks menn, að telja okkur meiri nienn en við raunverulega er- um, og' hefir þetta stundum komið okkur í koll, eins og al- kunna er. Þó er þetta engan \-eginn sagt til þess að gera lít- ið úr afrekum margra íslenzkra íþróttamanna, sem eru ágæt, jafnvel þótt ekki sé „miðað við fólksfjölda". ♦ En nú rakst eg á frétt frá aðalfundi Sundráð.s Reykjavíkur, sem haldinn var 16. þ. m„ og þar er m. a. þessi dásamlega ályktun: „Fundurinn skorar á Sundsamband íslands og stjórn SRB að beita sér fyrir landskeppni ísleridinga í sundi við einhverja eflenda þjóð“. Þeir eru hvergi hræddir, menn- irnir í sundráðinu, eins og sjá má af þessari hógværu áskor- un. Eg veit ekki, hvort sund- ráðsmenn eru g'ersneyddir venjulegri kímnigáfu, en ofan- rituð áskorun virðist þó ein- dregið benda til þess, að svo sé, nema þeir séu þá að narr- ast að okkur hinum. 4* íslendingar eru miklir sundmenn, en hinu munu færri trúa, að rétt sé að beita sér fyrir landskeppni í sundi við einhverja erlenda þjóð. Það væri vafasamt grín fyrir okkur áhorfendur að horfa á lands- keppni okkar manna og t. d. Japana, Ástralíumanna eða Bandaríkjanna, en sundráðið munar ekki um slíkt. Sem sagt: Komið ef þið þorið, „einhver erlend þjóð“. Segið svo, að enn lifi ekki með okkur horskur, nærrænn forn- og ramm- íslenzkur andi! ThS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.