Alþýðublaðið - 05.10.1928, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.10.1928, Qupperneq 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 U mm i Olseíni ^sJ Vetrar káputau £ mikln og fallegu úpvali, nýkomið. Eldspiturnar Leiftur mæla með sér sjálfar. Marieinn Einarsson & Co. Mý branð og mjólhnrsolnbnð verður opnuð í dag á Öldugötu 29. Jén Símonarson & Jónsson, Langavegi 5. í dag er til kjöt úr Langardalnum, slátrað í gær. Á morgun úr Hrunamannabreppi, slátrað í dag. Síáturfélag Suðurlands. Sími 249. (3 línur.) Námskeið í teikningu fyrir málara, lærlinga og sveina, sem ekki eru regiulegir nemendur í Iðnskólanum, verður haldið í Iðnskólanum í vetur. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við undirritaðan klukkan 8—9 siðdegis í Iðn- skólann til 10. þessa mánaðar, og verðá þar gefnar allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 3. október 1928. Helgi Hermann Eiriksson. Bkilnað. í>etta þykir gleðimannim- uta pjóðráð. En konan verður ekki i vandræðum. Hún lætur bónda sinn sjá, að hún fari að ráði sínu eins og hann og stingur við hann upp á skilnaði. En nú má hann ekki heyra skilnað nefndan. Hann sér nú ótal kosti við hjónabandið. Efni pessarar sögu er pannig, að hún hefði getað orðið verulega skemtileg. En hún verður pað ekki hjá Stanley Melax. Tilsvörin eru leiðinlega máttlaus, orðaval- ið óhnittið og sagan gersamlega laus viið fyndni. Seinasta sagan heitir „Kaup- menska og ást“. Hún er skárst sögð, en að henni lokinni virð- ast öll vandamáiin óleyst Hún fjallar um kaupmainnshjón og ungan tiámsinann, er hjá peim hýr. Kaupmaðurinn á enga aðra hugsun en að nurla einhverjum aurum saman. Konan er lagleg, ung og ástheit. Lífiö er að fleygja henni í faðm námsmannsins. Kaupmatðurinn verður var við petta og ákveður að taka konuna með sér í utanlandsför. En eru hjónabandsvandræðin Ieyst? Fleygir konan sér ekki, pegar hún kemur heim, í faðm námsmanns- ins eða einhvers annars? Vottur af gamansemi finst ekki í pess- ari sögu frekar en hinum. Það er pvi hreinasta vörufölsun að kalla sögur pessar „Gamansögur“, pó að líklega sé ekki hægt að dæma höfundinn fyrir hana eftir 280. gT. hegmngarlaganna. Giíðmiwdur Gísla&on Hagctlín. Til Strandarkirkju. konu á Akranesi kr. 10,00, frá G. B. kr. 10.00. fiardíniefBi afmæld og í metratali. Verzlon Torfa Þórðarss. Úrvals dilkakjöt frá Borgar- firði. Klein Baldursgotn 14. Símt 73. Kjðt »8 Slátnr kemur daglega til Kaupfélags Grímsnesinga. Laugavegi 76. Sími 2220. Teiknibretti úr Gaboon (einnig efni) fæst á RenniTerkstœðinn, Vatnsstíg 3 (bakhús). Reykt dilkalæri, Nýtt dilkakjöt, Hjörtu og lifur, Kjötfars og pylsur, Rullupylsur ogkæfa. mm/ 1 '. • ■ Kjöt- & Mmetisgerðín, Grettisgötu 50 B. Sími 1467. Uin dagim og veginsnE. Verkakvennafélagíð Framsókn hélt fund í gærkveldi, eins og til stóð. Fundurinn var vel sótt- ur. Ýms mál voru á dagskrá. Auk peirra mála, sem ekki verður get- ið hér, en tekin voru til meðferð- ar, voru kosnar prjár nefnd- afmælishátíðarnefind voru kosnar Kristín Sveinsdóttir, Jóhanna Spaðsaltað dilkakjöt, hvergi betra í liænum. Kaupfélag Grímsnesinga. Laugavegi 76. Sími 2220. Drengir! Nú fer veturinninn að byrja og pið að saga út. e'nið fáið pið eftir eigin vali á Renmverkstæðinu, Vatnstig 3. Bakhús. Hannesdóttir, Margrét Sveiinsdótt- Wt/'W Mi'S • € Vandaðar vðmr nýkomnar. (S ! Gólfábreiður, x . Legubekkjaábreiður, Gluggatjöld — Dyratjöld. 9i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.