Vísir - 04.03.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 04.03.1952, Blaðsíða 8
LÆKNAR OG LYFJABtJÐIR Vanti yður lækni kL 18—8, þá hrihgið í Læknavarðstofuna, sími 5030.. . Vörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. L JÓSAT í MI bifreiða og annarra ökutækja er .kl. 18,05^- 7,15. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 00.05. Þriðjudagiim 4. marz 1952 Verður efnt tiS m kosninga í Egypta StjérroÍBi bimhii taka öilum tilraunum tii í Kaíró er nú almælt, að þing muni verða rofið og efnt til nýrra kosninga. Mikill viðbún- aður var í gær til þess að hindra óeirðir í grennd við þinghúsið. Hermenn og lögreglumenn tóku sér stöðu við allar götur í g'rennd við þinghúsið-og var mönnum bannað að safnast- þar saman. Virðist stjórnin hafa ætlað, að til- óeirða mundi koma, er mánaðar þingfrestun- in yrði: tilkynnt þar, og þing- menn héldu á brott til heim- ferðar. — Forsætisráðherrann tillcynnti ekki sjálfur þingfrest- unina, heldur skrifaði forset- unum og lét þá lesa hana. — Kunnugt ver þegar snemma í ■ gær, að Farouk konungur hefði undirritað tilskipun um þing- frestun. Forsætisráðherrann hefir lýst yfir því, að hann muni ó- hikað beita því valdi, sem hon- um hefir verið fengið í hendur ■ sem hernaðarlegum landstjóra, til þess að bæla niður hvers- konar óeirðir, ef þörf krefur, og verði gerðar allar nauðsyn legar ráðstafanir til þess að halda uppi lögúm: og reglu. Forsætisráðherrann ræddi nokkuð nauðsyn! þess, að kosn- ingalöggjöfinni yrði breytt svo að allir hefðu sama rétt sam- kvæmt lögum til þess að hafa áhrif á stjórnarfarið í landinu, en svo ■ væri ekki eins og lögin væru nú. Þá endurtók forsætisráð- herrann að markmið stjórnar hans á sviði utanríkismála væri hið sama og fráfarandi stjórn- ar, þ. e. að fá því framgengt að Bretar hyrfu á brott úr land- inu með hersveitir sínar,: og að Súdan yrði sameinað Egypta- landi. - Þetta eru kröfur allrar þjóð- arinnar, sagði hann, og .stjórnin mun gera allt, sem í hennar valdi stendur, til þess ■ að fá þær viðurkenndar. | í janúarmánuði sl. héfir ís- flftgið í rnorgun ]ancj ejnhver vi'ðskipti .við Sig U3TI Frá því var skýrt í Vísi fyrir nokkru, að Tékkar ætluðu að kúga Dani til að láta af liéndi dollaravarning. Neituðu Tékkar að afgreiða túrbínur, sem Dönum bráðlá á, nema þeir fengjú þær gegn dollaravörum, en ekki dönsk- um vörum, svo sem um var samið. Danir sögðu, að slíkt kæmi ékki til mála, það væri brot á samningum fíkjanna, og fór svo, að Tékkar beygðu sig. •> Ekkerí,' v; innanlands vegna veðurs, og ó- líklegt táliðþ að ílcgið yrði í dag. Hins vegar lagði Gullfaxi af stað héðan í morgun áleiðis til Prestvíkur og Kaúpmanna- hafnar. Farþegar voru 12 •— flugstjóri ■ Jóhannes Snorrasoii. í gær var heldur ekki ílogið innanlands, nema hvað flug- vél frá ■ Flugíéiagi Islands fór .norður, en ekki þótti tiltæki- legt- að lénda á Melgerðismela- velli vegna- veðurs, og sneri flugvélin aftur suður við svo búið. Ekkert barlzt í Kóreu. Flugvélar frá flugvélaskipum gerðu árásir í gær á járnbraut- ir á vesturströnd Kóreu. Á víg- stöðvunum er lítið barizt. 1400 ástralskir og nýsjálenzk ir hermenn eru nýlagðir af stað. áleiðis til Kóreu. í Panmunjon er þvælt um sömu mál og áður, án árangurs. JarðhrærIngar € f Ifúgandi diskar ? MÞutarfuil fwjrirba»ri t Finé&Íantii. Helsinki. (U.P. — „Land- skjálftar eða fljúgandi diskaf“ hefir verið fyrirsögn ýmissa finnskra blaða upp á síðkastið. Fregnirnar segja nefnilega frá dularfullum „skjálftum" í Lapinjárvi, þorpi, sem ’ er um 100 km. héðan. Þeir hófust á síðasta hausti, og getur eng- inn gefið skýringar á þeim. Myndir detta af veggjum og gluggai'úður hrikta án þess að hægt sé að finna skýringuna á því, en gamalt fókl telur þetta fyrirboða válegra tíðinda. Þeir, sem trúa ekki á slíkt, halda, að um landskjálfta sé að ræða. Hræringarnar hafa aldrei verið meiri en í síðustu viku, og þær hafa verið svo miklar, að börn hafa vaknað um nætur. Annars finnast hræringar þessar ekki nema á tiltölulega takmörkuðu svæði, sem er 7 km. í þvermál. Lögregluþjónn einn í Lapin- járvi lýsir þessu svo, að þetta sé líka^t sprengjum — rétt eins og þegar loftvarnakúlur springa hátt í lofti. „Fyrst heyrum við nokkrar háar sprengingar, en síðan finnum við titringinn, og þá koma minni sprengingar, eins og ef sprengjur spryngju í 4—5 km. fjarlægð — rétt eins og á stríðsárunum,1- sagði hann. Telja sumir þorpsbúar, að sprengingarnar stafi frá „fljúgandi diskum“, sem eigi kannske í ,,loftorustu“. Taismaður landskjálfta- fræðideildar háskólans hér tel- ur, að um smávægilega land- skjálfta geti verið að ræða, en þeir eru sjaldgæfir hérlendis. Hann skýrir svo frá, að hrær- inganna hafi ekki orðið vart á mæla deildarinnar, enda vérði þeir ekki varir hræringa, sem eigi upptök sín svo nærri. 30 þjóðir. Mest urðu viðskiptin við Bretland; þaðan keyptum við vörur fyrir 20.8 millj. kr. og seldum fyrir 19.3 millj. kr. Þar næst varð verzlunin mest við Bandaírkin; fluttum þang- að afurðir fyrir nærri 8.4 millj. •kr., en keyptum af þeim vörur •fyrir 13:5 millj. kr. Fyrir utan þessi tvö lönd fluttum við mest út til Pól- lands fyrir-nær 7 millj. kr. og fyrir 4.2 millj. kr. til ísarel. En mest. kaupum við af hol- lenzkum nýlendum í Ameríku, eða fyrir 17.3 millj. kr. Farið í frá Lögbergi til ;rar »sinið London. (U.P.). — Gert er ráð fyrir, að hvalveiðunum í suðurhöfum verði að þessu sinni lokið fyrr en . nokkru shini, síðan samningar vorjj gex-ð'ir um hvaladráp. Fyrstu leiðangrarnir fara að hugsa til heimferðar fyrir miðj- an niarz, en alls eru. að þessu sinni 20 leiðangrar frá.sjö þjóð- um við veiðarnar. Þótt veiði- tíminn sé styttri en nokkru sinni, v.erður aflinn sennilega meiri en í fyrra, þegar hann var 2.3. millj. föt.-Fyrstu tvær vikur þessarar vertíðar fram- leiddu Norðmenn 150 þús. föt lýsis —- 35 þús. fötum meira en í fyrra — Spurningin, sem allir velta fyrir sér, er hvaða verð fæst fyrir lýsið, en það verður 100—150 pund á smál. Sumar ríkisstjórnir bjóða mjög hátt, en aðrai' fara sér að engu óðslega. Þótt hvaiföngurum þyki gott að fá sem hæst verð, er verðlagið mikið. áhyggj.uefni náttúrufræðinga, sem óttast að hvalastofninn verði upprættur með öllú. Eftirspuxnin er . svo gífurleg, að állir fara í hvalinn, sem það geta. Verður ráðstefna haldin í London í sumar um þessi mál. 44.000 hvalir drepnir árlega. Samningar mæla svo fyrir, að eigi skuli drepnir fleiri exi r. Einkaskeyti t-H Vísis. — Akureýri í gær. Laust eftir' hádegi kom Guð- muridur Jónasson hingað á snjóbíl sínum við fjórða mann. Hafði bllnum verið ékið beina leið yfir hálendið ofan í Eyjafjörð og farið. yfir Hofs- jökul í leiðinni. Var lagt upp frá Lögbergi á fimmtudag og ekið ■ til Þingvalla, og síðán sunnan Skjalabreiðs og Hlöðu- fells til sæluhúss F.í. við Haga- vatn. Samdægurs var naldið áfram til Hveravalla og gist þar í tvær nætur. Töfðust þeir nokkuð á leiðinni af fannkomu og krapi i fallvötnum, sem runnu ofan á ísnum þessa duga.. : Á laugardag .var-lagt .af stáð í sæmilegu veðri að Laugavfelli^ en þar er. sæluhús Ferðaíélags Akureyrar og var. farið yfir Hofsjökul hluta af þe.'m ieið, en þegar komið . var nið ir af. 44.000 hvalir árlega . til að jöklinum. og austur fyrir. Urð- verja stofninn, en Bandarikja- arvatn. skau.á.blindhríð. svo að menn eru mjóg áfram um það, ekki. varð komizt lengru i .biii. að hvaladrápið verði takmark- að. enn,.ella verði ekki um neinn afla- ■ að.. ræða eftir tjltölulega stuttan. tíma. B&B'it&tge,: Gunngeis1 vamn spjöllum í Japan. Flóðbylgja, sem kom í kjöl- far landskjálfta, hefir valdið tjóni norðarlega á Japanseyj- um. Kunnugt er, að a. m. k. 18 menn hafa farizt, þeirra meðal nokkrir námumenn. Tíunda og næst síðasta um- ferð Bridgekeppninnar • var spiluð í gærkveldi. Þar bar helzt til tíðinda að sveit Gunngeirs vann sveit Benedikts. Aðrir leikir fóru þannig, að Hörður vann Her- mann, Einar Baldvin vann Ein- ar Guðjohnsen og Hilmar vann Agnar. Róbert og Ragnar gerðu jafntefli og sömuleiðis Zophon- ías og Ásbjörn. Stig sveitanna standa nú þannig, að sveit Benedikts er enn efst með 16 stjg og hefir, að því er virðist, örugga sigur- möguleika. Næst er sveit Harð- ar rheð 15 stig, 3. Sveit Ás- bjarnar með 14 stig. 4. Gunn- geir með 13 stig, 5 Ragnar með 12 stig, 6.—7. Einar Guðjohn- sen og Zóphónías með 11 stig hvor, 8. Einar Baldvin 9 stig, 9. Róbert 8 stig, 10. Hilmar 5 stig,Tl. Hermann 4 stig og 12. Agnar með 2 stig'. Úrslitaumferðin verður spil- uð á mánudagskvöld í ■ næstu viku. Spial þá saman Benedikt og Agnar, Hörður og Róbert, Einar B. og Gunngeir, Ásbjörn og Guðjohnsen, Ragnar og Zóphónías, Hermann og Hilm- ar. — Var þá 16 stiga frost. en veður- hæð ekki mikil. Héldu. leið- angursmenn kyrru fyrir ? bun- um í sólarhr.ing í bezta yiirlæti, því að vistir voru nægar og engum vandkvæðum bundið að halda hita í bílnum. Eftir hádegi á >sunnudag birti lítilsháttar og var þá haldið áfram niður Vatnahjallá og ofan' í Eyjafjörð. Aðfaranótt mánudags var haldið kyrru fyrir í bilnum og í morgun var svo ekin síðasti spottinn til Akureyrar. Var þa 354 kr. leið að baki, en benzín til 50 km. aksturs að auki eftir í geymum bílsins. Alla leiðina var staðíð í sambandi við stöðina í Gufu- nesi um talstöð bílsins, og þar sem ekki sá til kennileita á landslagi var ekið eftir átta- vita og hæðarmæli. Var förm farin i. tilraunaskyni, og stoft'u þeir fyrir henni Guðmuiidur Jónsson og Orka h.f.,■ en Sig- urður Helgason framkvæindar- stjóri var með í förinni og auk þeirra Árni Odsson verkfræð- ingur og Magnús Jóhannsson, sem tók kvikmynd af feröinni. Reyndist bifreiðin vel í alia staði. Karl. Peron náðar andstæðinga. B. Aires (UP). — Peron for- seti hefir náðað marga and- stæðinga sína í stjórnmálum. Hafa 35 þekktir sósíaldemo- kratar verið náðaðir síðustu vikur, en sumir höfðu þá að mestu afplánað dóma sína, sem voru fyrir andspyrnu við ein- valdann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.