Vísir - 14.03.1952, Síða 1

Vísir - 14.03.1952, Síða 1
42. árg. Föstudaginn 14. marz 1952 61. tbl. 393,500 at- Bretlandi. Atvinnuleysi-ngjar í Brét- landi voru 15 þús. fleiri 15. febr, en 15. janúar. Samtals voru þeir 393.500 í sl. mánuði og hafði Vs þeirra verið. atvinnulaus í 8 vikur.. 6.800 fleiri menn unnu i. kola- námunum í febrúar en jajiúar. inn ffimna af matvælum. Bretar flytja inn minna af matvælum en fyrir stríð, en liafa þó aukið innflutiiing mat- væla frá samveldislöndunum. Frá þessu er s.agt í nýbirtri skýrslu, þar sem greint er frá því, að framleiðsla landbúnað- arafurða sé yfirleitt talsvert meirj. í samveldinu en fyrir stríð. Dr. Graham,, sátíasemjari S. Þj. í Kashmirdeilunni, heldur áfram málamiðlunartilraunum EÍnum. Hann er nýkominn aftur til •Nýju Ðehli,-eftir að hafa dval- ist 8 daga í Karachi, til. við- . ræðna við: ríkisstj órn. Pakistan. Öryggisráðið hefir beðið dr. Graham að skila.. skýrslu um árangurinn af tilraunum hans íyrir lok þessa mánaðar. ,vr® Kairo. (U.P.). — Farouk konungur hefir keypt ei(t stærsta fiðrildasafn, sem tií var í einkaeign í Frakklandi. Hafði hann séð það í brúð- kaupsför sinni í Cannes á sl. ári, en nú hefir hann símað eigandanum 4500 stpd. boð og keypt safnið. Ætlar hann að hafa það í höll sinni. Bandaríkin hafa komið sér upp mikilli upplýsingaþjón- , ustu, til að vinna gegn áróðri V Töluverður leki var kominn eroi i /> Norskt fiskflptningaskip. send skipinu til aðstoðar, enda strandaði nm hálffjögur leytið1 í.nótt út af Sandgerði, eji komst kluldcustundu síðar á flot aftur af, sjálfsdáðum. • Kosnlngar i Þýzkalaiidi éilii atbugaðar í Bonn hafa tveir fundir ver- ið lialdnir í vikunni um frum- drög að samningum, sem komi í stað hernámssamningsins. Fulltrúar Vesturveldanna og sambandsstjórnarinnar í Bonn hafa setið fundi þessa og hefir verið lýst yfir af hálfu Vestur- veldanna, að samkomulagsum- leitanirnar séu svo vel á veg komnar, að vænta megi þess, að fullnaðarsamkomulag náist bráðlega. Meðal ágreíningsatriða má telja, í fyrsta lagi hvert vera skuli framlag V. Þ. til varnar- samtakanna. 2) Eftirlit banda- manna með iðnaði V. Þ. og 3) Hversu mikinn herafla Vestur- veldin megi hafa í V. Þ. Tillögur Rússa um friðar- samninga við Þýzkaland hafa fengið daufar undirtektir með- al Vesturveldanna og í Vestur- Þýzkalandi. Talsmaður sam- bandsstjórnarinnar í Bonn sagði, að ef tillögur Rússa væri samþykktar, yrði að fallast á Oder-Neisse línuna, og þar með gengju stór landsvæði í austur- hluta landsins Þýzkalandi að fullu úr greipum. Ennfremur vakti hann athygli á, að Rúss- ar minntust ekkert á frjálsar kosningar í öllu Þýzkalandi undir alþjóðaeftirliti. Nefnd Sameinuðu þjóðanna, sem falið var að fara til Þýzka- lands og athuga skilyrðin fyrir að halda frjálsar kosningar í öllu Þýzkalandi fer þangað í næstu viku, en eins og kunnugt er af fyrri fregnum, hefir aust- ur-þýzka stjórnin tilkynnt, að nefndinni verði ekki leyft. að koma til A.-Þ. (Kristján Al- þertsson á sem kunnugt er sæti í nefnd þessari). kommúnista um heim allan gegn lýðræðisríkjunum. Yfir- maður stofnunarinnar er dr. Wilson M. Compton, sem hér birtist mynd af. Hann er þekktur menntamaður vestan hafs. Báðar deildir franska þjóð- þingsins hafa samþykkt ráð- stafanir, sem miða að því að treysta aðstöðu ríkissjóðs Frakklands. í fyrsta lagi er heimiiað að fresta greiðslu bráðabirgðaláns- ins, sem Frakklandsþanki veitti ríkissjóði nýlega,, til þess að forða honum frá greiðsluþroti. í öðru lagi. er Erakklands- banka heimilað að nota 22 lestir gulls, sem nazistar. lögðu hald á, en skilað hefir verið, til greiðslu á skuldum Frakklands við Greiðslubandalagið. Verð- mæti gullsins er um 10 millj. stpd. SLMBwdtímui* ai íí«*áeess*íiis egse. ats : Enn er vörnum gegn kaf- bátum mjög ábótavant. Þeir „sökktu" mörgum skipum á æfingunum. Róm (UP). — Flotaæfingar þær, sem fram fóru á Miðjarð- arhafi nýverið, leiddu í ljós, að enn stafar skipum milsil hætta af kafbátum þrátt fyrir öflugar varnir. Kafbátamergð var látin „ráð- ast á“ skipalest, sem sigldi frá Möltu til Gibraltar, og voru gerðar á hana fleiri ,,árásir“ en nokkra skipalest Breta á Mið- jarðarhafi á stríð-sárunum, og var' þó oft atgangur mikill þar. Til varnar skipalestinni voru herskip af ýmsum stærðum, meðal annars flugstöðvarskip, en árásir voru gerðar úr lofti á skipalestina á tveggja stunda fresti og úr kafi á fimm stunda fresti í samtals sex daga. Kafbátar „hæfðu“ meðal annars tvö flugstöðvarskip, f jögur beitiskip, sex fylgdarskip og yfir 60 flutningaskip, en a hinn bóginn var mörgum kaf- bátum „grandað" af fylgdar- skipum og flugvélum flota- deildarinnar, sem verndaði skipalestina. Helzta afrek kafbátanna var það, að franskur kafbátur komst gegnum allar varnir flotans og kom skoti á f-lug- stöðvarskipið Midway, sem er mjög stórt. Það, sem læra raá. Æfingarnar leiddu* í ljós, að þrátt fyrir mjög miklu full- komnari tæki, sem nú væru til, væri kafbátahættan ekki upp- rætt. Enn þyrfti ný og full- komnari tæki til að geta bægt henni betur frá — en Vestur- veldin eru vongóð um, að þau verði fullgerð bráðlega. að skipinu og tók Sæbjörg það í drátt hingað til Reykjavíkur, en seinna var vitakipið Her- móður sendur , Sæbjörgu-til að- s.toðar við það að draga skipið til hafnar. Norska skipi§, heitir Tourkis og hafði lesfað saltfiskfarm í Keflavík, sem fara átti til Ítalíu. Klukkan 3.29 í nótt sendi skipið frá sér neyðarskeyti, kvaðst vera strandað og að mennirnir væru að fara.í björg- unarbátana. Enda þót.t yeður væri þarna enganveginn óhagstætt, bað Slysavarnafélagið skipverja að hætta við þá ákvörðun að fara í björgunarbáta nema brýn nauðsyn væri til, þar-til að- stæður til björgunar hefðu ver- ið athugaðar úr landi. Létu skipverjar sér þetta að kenn- ingu verða og héldu kyrru fyr- ir í skipinu. í fyrstunni vissi skipstjórinn ekkert hvar skipið hafði strand- að og kvaðst enga hugmynd geta gert sér um það. Þetta varð til þess að Slysavarnafélagið sendi björgunarsveitir; út frá Sand- gerði, Garði og Höfnum og stóð auk þess í sambandi við mið- unarstöðvarnar á Garðskaga og Akranesi. Nokkru seinna barst skeyti £ frá Tourkis, þar*sem það telur sig vera strandað út af Stafnesi og skipstjórinn taldi sig sjá Stafnesvitann. Við eftirgrennsl- an kom þó í ljós að þetta gat ekki verið rétt og skömmu síð- ar barst frétt um það, að skips- ins hefði orðið vart frá Sand- gerði og að það myndi vera strandað þar undan. Áður en slysavarnasveitin úr Sandgerði var kominn á strand- staðinn kl. hálf fimm í nótt, losnaði skipið sjálfkrafa og komst á flot. Voru þá slysavarnasveitirnar allar sendar heim, en Sæbjörg var stýrisútbúnaður þess bilað- ur og auk þess kominn að því allmikill leki. Á tímabili hélt skipstjórinn á Tourkis að skip- ið væri að sökkva, en sem bet- ur fór voru allar líkur taldar á því að unnt myndi verða að bjarga skipinu til Hafnar. Um áttaleytið í morgun var Sæ- björg með Tourkis í drætti út af Garðskaga á leið til Reykja- víkur, en hafði þá beðið vita- skipið Hermóð að koma til að- stoðar. Vísir átti tal við SIF laust fyrir hádegi. Hpfðu þá borizt fregnir um, að Sæbjörg og Her- móður vqsru á, leið hingað til Reykjavíkur með skipið í eftir- dragi. Leki mun ekki ,eins mik- ill og í fyrstu var ætlað, og standa vonir til, að skipin verði komin hingað um fjögurleytið. Skip þetta er nýtt. Farminn tók það á Vestfjörðum og höfn- um hér í flóanum. Samkvæmt upplýsingum frá Sölusamhandi Íslenzkra fisk- framleiðenda fór Tourkis héð- an í gær með. 1000 lestir af saltfiski eða fullfermi. áleiðis til Ítalíu. Vísitalan hækkaði nm eitt stig í feb. Vísitala framfærslukostnað- ar hækkaði um 1 stig í s.l. mán- uði. Kauplagsnefnd og Hagstofan hafa reiknað út vísitölu fram- færslukostnaðar og reyndist hún vera 156 stig 1, marz s.l. og hafði hækkað um 1 stig frá 1. febrúar. Útflufningur til doliara- svæðisins minnkar. Útflutningur frá Bretlandi til Norður-Ameríku (Bandar. og Kanada) nam í feþrúar sam- kvæmt bráðabirgðaskýrslu 17% millj. stpd. Er það 2% miilj. stpd. minna en meðalútflutningur á seinasta fjórðungi ársins 1951. Enn vantar fanga- skrár í Fulltrúar S. Þ. í Panmunjom hafa enn farið fram á, að fá á- reiðanlega skrá með nöfnum allra stríðsfanga á valdi kom- múnista. Vöktu þeir athygli á, að enn hefðu kommúnistar ekki gert fullnægjandi grein fyrir um 50.000 föngum. Alþjóða Rauði krossinn hef- ir_ boðist til af nýju að rann- saka ásakanir kommúnista í garð S. Þ. um, að þær heyi bakteríuhernað í Norður- Kóreu, en að því tilskyídu, acS báðir aðilar í styrjöldinni heiti samvinnu. Fyrra tilboði Alþjóða Rauða krossins í þessu málj sinntu kommúnistar ekki. , ,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.