Vísir - 14.03.1952, Side 8

Vísir - 14.03.1952, Side 8
LÆKNAR O G LIFJABtÐIR Vanti yður lækni kl. 18-—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Ingólfsapóteki, sími 1330. LJÖSATÍMI bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18,50— 6,25. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 19,10. Föstudaginn 14. marz 1952 VE-þjóSir þarfnast aðstoðar. Tillögur Trumans um aðstoð rædöar vestra. Acheson utanfíkisráðherra sagði í gær á fundi þingnefndar að geta VE-þjóðanna leyfði þeim ekki að auka enn fram- lög sín til landvarna- og þar því aðstoðar Bandaríkjanna. Nefndin leitaði álits Achesons um tillögur Trumans forseta um að veita þjóðum vinveitt- um Bandaríkjunum nærri 8000 millj. dollara aðstoð og er á- formað, að Evrópuþjóðir verði aðnjótandi meiri hluta þessara fjárveitinga. — Auk Achesons mættu þeir Averill Harriman og Lovett landvarnaráðherra á fundi nefndarinnar. Harriman . sagði, að áformað væri að Bandaríkin keyptu hergögn af Evrópuþjóðunum fyrir 1000 millj. dollara. Lovett lagði ’áherzlu á, að' nauðsyn bæri til að styðja Frakka vegna styrjaldar-innar í Indókína, og að veita þjóðernis- sinnastjórninni á Formósu fjár- hagslegan stuðning, eins og gert er ráð fyrir í tillögum Trumans.- Harriman kvað' enga von til þess, að hægt væri að búa s.ð vopnum þau 50 herfylki, sem ráðgert væri að' Eisenhower hefði til umráða í lok þessa árs, nema tillögurnar næðu fram að ganga. Flokkurinn ofar öllu. Miðstjórn Verkamanna- flokksins kom í gær saman á fund í London til þess að'ræða ágreininginn ínnan flokksins. Staðfest vaf samþykkt þing- flokksins sl. þriðjudag um að reglur, sem giltu á stríðsárun- um um skyldur þingmanna flokksins til að hlíta flókks- samþykktum, skyldu ganga í gildi að nýju. Fundurinn st'óð 3V2 klst. Leékrit eftir Kaitiban frumsýnt í næstu viku. Leikrit Guðmundar Kamban, „Þess vegna skiljum við“, verð- ur frumsýnt í Þjóðléikhúsinu í næstu viku, en frumsýningar- dagur hefir ekki vérið ákveð- inn. Leikrit þetta var' sýnt við góðar undirtektir í Konung- lega leikhúsinu í K.höfn 1939. Það hefir ekki verið sýnt hér fyrr og er fyrstá leikrit Kam- bans sem sýnt er í Þjóðleik- húsinu hér. Leikritið er í þremur þátt- um. Upprunalegt nafn þess var ,,De arabiske telte“. Karl ísfeld rithöfundur hefir þýtt leikritið. Leikstjóri ér Háraldur Björnsson. Æfingar eru byrjaðar á óperettunni „Leðurblökunni“, eftir Johan Strauss yngra, sem sýnt verður í vor. Varamenn utanríkisráðherra Þríveldanna hafa lagt til, að gert veröi uppkast að friðar- samningum við Austurríki. Eiga að felast í þeim þau at- friði, sem þégar hefir náðst samkomulag • um,. í von um að áð það greiði fýrir málinu. Einn erfiðasti hnúturinn, sem eftir er að leysa, er deilan um eignir Þjóðverja í Austúr- ríki, m. a. olíulindir, sem Rúss- ar. ráða yfir, en eftir öllum merkjum að dæma ætla sér að halda. Vesturveldin vilja hins- vegar, að Austurríkismenn fái afnot allra landsins gæða. 258 fundir hafa verið haldn- ir um fyrirhugaða friðarsamn- inga við Austurríki. Finnska stjórnin og stjórnin í, Peking hafa gert með sér verzlunarsamning. Þjóðverjar stálu þjóðsöng Austurríkismanna. Og nú vautar AnistniTÍki nýjait. 40 þátttakendur r I ‘SiésSmsM&t ffi&éiiMB* hœfst <r® deeegimnt satvfö s&isjJkeipgsmi. Skíðamót Reykjavíkur hefst. eins þátttakénda úr kanadisku á sunnudaginn með svigkeppni í Ólympíusveitinni, sem auk þess öllum flokltum,. sem háð verður vár VesturUslendingur, að í Jósefsdál. jnokkrir kanadisku þátttakend- ' Þátttakendur. verða um 90 anna kepptu hér í vetuf. Fóru talsins í sviginu frá fimm kanadisku. þátttakendurnir til Reykjavíkurfélögum. Flestir Mið-Evrópu frá Osló, en bjugg- eru þáttakendur frá Ármanni, ust við að halda heimleiðis upp Í.R/'.og K.R., en .auk þess verða ur næstk. mánaðamótum og þátttakendur frá Val og Víking. úsoma þá við á íslandi. í A-flokki karla eru 17 þátt- J Hafa íslendingar boðið þrem- takendur og meðal þeirra Ólym ur þessara manna að verða hér píufararnir Ásgeir . Eyjólfsson eftir, dvelja hér nokkura daga og Stefán Kristjánsson, enn- og taka þátt í skíðamóti, sem þá fremur má nefna Þóri Jónsson, yrði efnt til í þessu augnamiði. Magnús Guðmundsson, Guðna! Ennþá er þetta allt í óvissu, Sigfússon o. fl. j en ef til keppni kemur má bú- Svigkeppni á að ljúka í ,öll- (ast við að hún verði tvísýn og um flokkum á sunnudaginn, en skemmtileg, því að kanádisku Fyrir nokkru ar sagt frá því í þessum þætti, að Þjóðverjar væru eiginlega þjóðsöngslaus- ir, því að þeir mega ekki nota þann gamla, og vilja ekki nota þann nýja, sem valinn var. Austurríkismenn eru að nokkru leyti undir sömu sök seldir, og fyrstu málsatvik eru næstum 100 ára, þau má rekja til ársins 1854 og jafnvel til ársins 1769, en þá samdi Joseph Haydn þjóðsöng fyrir Austur- ríki að boði Franz keisara. í fyrstu byrjaði ljóðið á orðun- um „Guð verndi Franz keisara vorn“, en var síðar breytt í „Guð varðveiti, Guð verndi keisara vorn og fósturjörð“, og aftur í „Guð blessi Franz Josep og Elisabetu“ og loks ár- ið 1918 byrjaði fyrsta erindið þannig: „Blessuð veri ástsæl fósturjörð.“ Árið 1954 gerðist svo það, að þýzkt skáld, August Hoff- man von Fallersleben notaði lagið án heimildar Austurríkis- manna við Þýzkalandsljóð sitt, sem varð þjóðsöngur Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöldina. Árið 1945 komst austurríska stjórnin að þeirri niðurstöðu^ að hún gæti ekki notázt við ihinn forna þjóðsöng sinn vegna misnotkunar Þjóðverja, og var nefnd sett á laggirnar, sem valdi þjóðsöng eftir Paul Pre- radovic — Land fljóta, land fjalla — við lag eftir Mozart. En hann náði ekki hylli, og kom það oft í ljós, að jafnvel ráðherrar landsins þekktu hvorki ljóð né lag. Þjóðflokkurinn krafðist þess þá á sL ári, að lag Haydns yrði tekið upp aftur, og bar það upp í stjórninni síðasta haust. Enn hafa menn ekki komizt að neinni niðurstöðu, og Austur- ríki er því þjóðsöngslaust í dag eins og Þýzkaland, en þó ekki alveg af sömu ástæðu. Innanhúsmót Í.F.R.N. í frjáls- um í þróttum fer fram í íþrótta- husi Háskólans á morgun, laug- ardag, og hefst kl. 14.00. Keppt verður í tveimur ald- ursflokkum, í eftirfarandi grein um: Langstökki án atrennu, þrí stökki án atr., hástökki án atr., hástökki með atr. og kúluvarpi. Þá verður og keppt í kvenna- flokki. Keppendur eru um 40 frá 6 skólum. í fullorðinsflokki keppa m. a. Örn Clausen, Hörð- ur Haraldsson, Bragi Friðriks- son Sigurður Júlíusson og Bald- ur Jónsson, frá Háskólanum. Svavar Helgason, frá Kennara- skólanum. Ólafur Þórðarson, Samvinnuskólanum. í Drengjaflokki: Daníel Hall- dórsson, Vilhjálmur Ólafsson og Jafet Sigurðsson, frá Mennta skólanum. Frá Kenneraskólan- um: Ásgeir Guðmundsson, Þor- valdur Óskarsson og Eiríkur Guðnason. Frá Verzlunarskól- anum Ólafur Þórarinsson. í kvennaflokki eru m. a. Mar- grét Hallgrímsdóttir, Elín Helga dóttir og Hafdís Ragnarsdóttir. Eins og sjá má af þessu, má búast við harðri og tvísýnni keppni. Kennaraskólinn sér um mótið, sem hefst stundvíslega kl. 14.00, eins og áður er getið. um næstu helgi á eftir, þ. e. 23. þ. m. fer fram brunkeppni í Skálafelli, en mótinu lýkur dagana 29. og 30. þ. m. með göngu- og stökkkeppni, sem háð verður að Kolviðarhóli. Fram- kvæmd mótsins hefir verið skipt þannig milli félaganna að Ár- mann annast svigkeppnina, KR brunkeppnina og Í.R. sér um stökk- og göngukeþpni. Til tals hefir komið að fá hingað bandaríska skíðamenn, þátttakendur frá Ólympíuleik- unum í Osló. til þess að kepþa hér í vetur. Hafði þetta borizt í tal milli Einars B. Pálssonar fararstjóra íslenzku Ólympíufaranna og skíðamennirnir eru taldir hafa álíka getu til að bera og ís- lenzkir skíðamenn. Loítbrú í Ölpum. Miinchen (UP). — Undan- farið hefir „loftbrú“ verið not- uð í Ölpunum til að halda líf- inu í dádýrum, sem þar hafast við. Vegna snjóalaga hefir dýra- stofninh verið í hættu og voru flugvélar því láfnar varpa nið- ur miklu magni af heyi á af- skekktustu stöðum. Hefir sést úr flugvélum, að loftbrúin bar tilætlaðan árangur. GrænmetisframSeiðsBan 1950 og 1951: WerS á tönðtun orðlð rohs lægra hér en í nágraisnalöaduflum. rLitli Kiáus og Stóri Kláus' Barnaleikritið „Litli Kláus og Stóri Kláus“, eftir Lizu Tetzner, samið eftir samnefndu ævintýri H. C. Andersens verð- ur frumsýnt í dag kl. 17. Martha Indriðadóttir hefir þýtt leik- ritið, en leikstjóri er Hildur Kalman. Öll blöð í Berlín hafa fellt niður skemmtiblöð sín á sunnu- dögum vegna pappírsverðs. Sasnkvæmt upplýsingum frá Sölufélagi garðyrkjumanna nam heildarframleiðsla eftir- talinna grænmetistegunda ár- rið 1950 sem hér segir: Tómatar 181.410 kg. Gúrk- ur 49.763 kg. Gulrætur 186.841 kg. Hvítkál 164.013 kg. og blómkál 84.292 stykki. Um % hlutar af þessu fram- leiðslumagni voru háðir Sölu- félagi garðyrkjumanna. Árið 1951 munu hlutföllin hafa verið svipuð, en það ár tók Sölufélag garðyrkjumanna á móti eftirtöldu magni af grænmeti: Tómatar 119.110 kg. Gúrkur 29.460 kg. Gul- rætur 41.466 kg. . Hvítkál 51.573 kg. Blómkál 32.625 stk. Síðastliðið ár kom innflutn- ingur ávaxta og grænmetis nokkuð hárt niður á gróður- húsaræktinni í landinu og eink- um að hvað mest var flutt inn þegar framboðið á tómötum og gúrkum var mest síðast í júní og fyrri hluta júlímánðar. Hafði þetta í för með sér, að garðyrkjumenn neyddust til að selja nokkurn hluta af uppsker- unni langt fyrir neðan fram- leiðsluverð. Annars má yfir- leitt segja, að verðlag á afurð- um gróðurhúsanna, einkum tómötum, og gúrkum, hafi verið mun lægra hér á landi undan- farin ár en í nágrannalöndun- um Noregi, Svíþjóð og Finn- landi og verðið hefir farið hér lækkandi meðan allar aðrar neyzluvörur hafa liækkað. Síðastliðið ár var lítið byggt af nýjum gróðurhúsum í land- inu, en miklar viðgerðir munu hafa farið fram á eldri húsum sökum rýmkaðs innflutnings byggingarefnis og kemur þetta til að hafa mikil áhrif á vöru- gæðin, en það er viðurkennd staðreynd, að því norðar sem kemur á hnöttinn því betri skil- yrði eru fyrir ræktun matjurta og blóma í gróðurhúsum. Garðyrkjumenn hafa að und- anförnu gert nokkrar tilraun- ir í þá átt að bæta flokkun grænmetisins frá því sem áður var. Um þessar mundir vinna þeir að því að efla og endur- skipulegja samtök sín og bæta starfsskilyrði Sölufélags garð- yrkjumanna og munu þessi mál verða tekin fyrir á aðal- fundi félagisns á næstunni. St. Þ.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.