Vísir - 22.03.1952, Page 1
42. árg.
Laugardaginn 22. marz 1952
68. tbl.
wsmm easzssízs*
nr s
Efdborg í Frakk
Eftirfarandi írásögn, sem er hans, er ketillinn kom í
næsía skupleg, birtist hinn 8. manninum, væri einskær
þ. m. í Liœdúnablaðinu „Fish- un. Fulltrúar verkalýðssamtak-
ing N.ews“ undir fyrirsögninnl' anna fengu einnig afsökunar-
„The Ðignity cf Laboiu'?“ bréf, og skýrt var frá því,
(VirSuIeiki vinnunnar?): jhr. Howell myndi fá sanngjarn-
„Þao var árla morguns á ar bætur fyrir meiðslin. Á mið-
íimmtudegi í síðastliðinni viku nætti hófu hafnarverkamenn á
að svo bar við, að diskur, kanna hý að losa Svalbak, ■— vafalaust
og aluminium-teketill komu'fyrir eftirvinnukaup.
fljúgandi út um opinn glugga! Nú þylrir engum spaug að
á stjórnklefa íslenzka togarans hljóta höfuðsár af völdum fljúg
Svalbalts, þar sem hann lá í andi teketils, jafnvel þótt hann
Grimsby Fish Docks. Teketill-'sé úr aluminium — og eg hefi
inn lenti á höfði hr. Arthur Ho- fyllstu samúð með hr. Howell.
well, Weelsby stræti í Grimsby, En bar nauðsyn til þess, að hin-
einum hafnarverkamanna, sem ir verkamennirnir legðu niður
unnu að því að losa skipið. Hr. j vinnu? Rétt er að halda uppi
Howell var fluttur í sjúkrahús, virðuleik vinnunnar. En þessi
þar sem sauma varð höfuðskurð (vinnustöðvun hélt engu uppi.
nokkrum sporum, en síðan gat Þetta var jafnsmekklaust
hann farið heim til sín, er gert gjörð mannsins, sem fleygði te- j
hafði verið að meiðslum hans. jkatlinum út um gluggann, —:
105 hafnarverkamenn aðrir|Og eltki eins afsakanlegt. Að
lögðu þegar niður vinnu, og minnsta kosti var höfuðhögg
Meisiisi* laeiiat bsibi
1©. ajBríI.
Það er nú afráðið, að m.s,
Eldborg annist Ækraness- og
Borgarnessferðirnar, sem Lax-
foss var í, eftir komuna frá
Noregi, sem væntanlega ver'ður
um 10. n. m.
Mun þá sæmilega séð fyrir
flutningaþörfinni á þessari leið
um sinn a. m. k., eða fram að'
síldarvertíð.
V.s. Andey hefir vitanlega
getað fullnægt flutninga-
þörfinni nema að litlu leyti, og
það því fagnaðarefni
mörgum, að Eidborg tekur við.
Hún var leigð til Noregs, sem
kunnugt er, og hefir farið eina
eða fleiri ferðir til Frakkiands
með farm, og í s.einustu. ferðinni
þangað tekur hún þar farm og
lytur til Danmerkur, en tekur
vo Álaborgarsement til flutn-
ngs hingað.
kröfðust þess, að sá skipshafn-
arinnar, sem valdur hefði verið
að atviki þessu, yrði fluttur í
land og honum refsað. Skipstjór
inn féllst á þetta og maðurinn
var fluttur í land í fylgd lög-
reglunnar. í Svalbak voru enn
2300 kits af fiski, sem eftir var
að skipa á land. Sumir hafnar-
verkamannanna hófu kröfur
um bætur fyrir vinnutap, og
þar sem nú leið að vinnuhléi um
morguninn, fóru þeir til mat-
salarins.
íslenzki vararæðismaðurinn,
hr. Þ. Olgeirsson, féllst á, að
hans af tilviljun.“
Mikið tjón af
vestra.
Hver hyirfilvindurinn af öðr-
um hefir farið yfir nokkur
fylki Bandaríkjanna. Yfir 100
manns hafa farist af völdum
þeirra.
Mestu tjóni olli hvirfilvindur,
greiða bæri mönnum tveggja1 sem fór yfjr Arkansas, en aðrir
Þessi mynd er frá stöðuvaíni, sem er að myndast í Isere-da5 í
Alpafjöllum. Þar hefir verið reíst raforkuver, og haía nokkur
þorp íarið í kaf í stöðuvatnið, sem myndast fyrir ofan stífluna.
Hér sést bygging að hverfa í vatnið, en éftirlitsmaðnr svipast
um eftir því hvort allir íbúarnir sé farnir leiðar sinnar.
MS&fir tehið þeítt ú sstörfju&su e&iþjáiðm*
J/<ibsbbsfjsttfsassþsisasjsesst viðœ b&sbu i«ies«i
stunda eftirvinnu fyrir þessa
klukkustund, sem þeir hefði
misst, og formaður nefndar
hafnarverkamanna ráðlagði fé-
lögum sínum að þekkjast þetta
tilboð. En þó fór svo, að loknu
matarhléi, að hafnarverkamenn
komu til skips, ógu fisk þann,
sem þegar var kominn á land,
og fóru svo leiðar sinnar.
Síðar um daginn fékk hr.
Howell persónulega afsökun frá
teketils-varparanum, sem
skýrði frá þvi, að markhæfni
Áburði Hássa
ekki feráaH*
Afvopnunarnefnd Sþ. hélt
fund í gær og voru ræddar til-
lögur Bandaríkjamanna og
Bússa.
Allir ræðumennirnir voru
- C
hlynritir tiilögum Bandaríkj-
anna og lýstu yfir þ.eirri skoð-
un sinni, að ásakanirnar í garð
Bandaríkjamanna um sýkla-
hernað væru fram komnar í
áróðursskyni.
minni fóru yfir Missouri og
Tennessee,
Tjón af völdum þess.ara
hvirfilvinda er gífurlegt. Víða
sópuðust burt hús, en önnur
löskuðust, símalínur liggja
niðri í stórum landshlutum o.
s. fry.
Óttast er, að miklu fleiri hafi
beðið bana eða slasast en kunn-
ugt er orðið. Víðtæk hjálpar-
starfsemi er hafin, m. a. á veg-
um Rauða krossins.
FærS var mjög tekin að
þyngjast í morgun á Heliisheiði,
enda kominn skafreuningur.
Mjólkurbílarnir komust þó
leiðar sinnar að austan í morg-
un. Leiðin mun nú ófær öðrum
bifreiðum en þeim, sem hafa
drif á öllum hjólum, og hætt
við að hún lokist alveg, ef á-
framhald verður á skafrenningi.
Jóni Kaldal Ijósmyndara
hefir að undanförnu verið boð-
ið að taka þátt í nokkurum al-
þjóða ljósmyndasýningum.
í fyrrasumar sendi Jón 4
Ijósmyndir á Cripplegatesýn-
inguna í London, og af þeim
féltk hann 2 myndir teknar
inn. Má telja það góðan árang-
ur því að stór hóp.ur þeirra
m.anna, er sendu myndir á sýn-
inguna, fengu aðeins eina
mynd tekna og stærsti hópur-
inn kom engri nrynd að.
Ef-tir þetta hefir Jóni verið
boðið að s.enda myndir á ým.sar
aðrar alþjóða ljósmyndasýn-
ingax í Bretlandi, Belgíu og
Jugóslavíu.
Jóh Kaldal tók þátt í fyr.stu
alþjóða Ijósmyndasýningu ár-
ið 1939, én það var f Zagreb í
Júgóslaviu. Sendi1 hann ásamt
Osvald Knudsen málarameist-
ara myndir þangað og voru
fleiri myndir teknar á sýning-
■una frá þeim heldur en frá
nokkurru hinna Norðurland-
anna.
í vetur, rétt fyrir jólin, sendi
Kaldal aftur myndir : alþjóða-
sýningu í Zagreb. Nú hefir hon-
um borizt þaðan bréf þar sem
hann er beðinn um leyíi til þess
að myndir hans verði sendar á
aðra alþjóðasýningu, sem
haldin verður í Belgrad í vor.
Þá má ennfrernur geta þess,
að í sambandi við þátttöku
Kaldals í þessum sýningum,
hefir Islands verið getið sér-
staklega í sumum 'sýningar-
skránna og það talið til sér-
stakra viðburða að íslendingar
skuli einnig vera hlutgengir í
hópi beztu ljósmyndara heims-
ins.
ABIiance Francaise
sýnlr
Alliance Frangaise sýnir í
Nýja Bíó kl. 1 á morgun fagra,
franska kvikmynd, er nefnist
„Orphée“.
Efni þessarar kvikmyndar er
sótt í hina fornu, grísku goð-
sögn um skáldið og tónstilling-
inn Orfeus, og meðferð þess er
með þeim listræna brag, sem
einkennir svo margar franskar
kvikmyndir.
Franska skáldið Cocteau hef-
ir ger.t kvikmyndina, og munu
félagar Alliance Frangaise . og
.aðrir, sem sjá hana, vafalaust
kunna að meta þetta listaverk.
Á undan verður Iesjð efniságrip
myndarinnar á íslenzku.
í dag vav versti marka'ðsdag-
ur vikunnar í Grimsby.
Geir landaði þar 3206 kittum,
sem seldust fyrir aðeins 7454
stpd. — Allur ufsinn seldist í
s.alt.
Frámboð er nú geisi mikið
og horfir ekki vel um fiskverð
eftir helgina. Þá selja Jón íor-
seti og Svalbakur, en ekki verð-
ur fullyrt um, að þeir komist
Brýnt fyrlr börnum aÖ
hanga ekki aftan í bílum
Lögreglan í Reykjavík kvart-
ar mjög undan atferlí þeirra
barna, sem lianga aftan í bílum.
Færist þessi ósiður í aukana í
hvert skipti sem snjór kemur á
göturnar og m. a. v.oru mikil
brögð að þessu í gær.
Börnin sjálf gera sér engan.
veginn ljóst hvílík hætta felst í.
þessu atferli, en hins vegar dylsí;
engum sem á þetta horfir ai$
það'er hreinasta mildi að ekki
skuli hljótast slys af í hvert
skipti. Ættu föreldrar að brýna
fyrir börnum ,að hætta þessurrt
leik og sýna þeim fram á hví-
líkur háski getur stafað af hon-<
urn.
Lögreglan gerir sitt til aðt
handsama þá stráklinga sems
hún stendur að verki og sömu-
leiðis hafa ýmsir bílstjórar náS
í strákana og flutt þá á lög-«
reglustöðina, en þar fá þeir á-i
minningu fyrir framferði sitt. j