Vísir - 22.03.1952, Síða 4
VI S I K
Laugardaginn 22. marz 1952:
DAGBLAÐ
Rltstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIE H.F.
Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Friðun íiskimiðanna.
Iræðu þeirri, sem atvinnumálar-áðherra flutti varðandi víkkun
landhelginnar og friðun fiskimiðanna fyrir dragnótaveiðum,
gat hann þess að afli vélbáta hér við Faxaflóa hefði stöðugt
minnkaði frá ári til árs. Á fyrsta árinu eftir styrjaldarlokin
ram aflinn 12 lestum í róðri, þá minnkaði hann í 8 lestir að
meðaltali, því næst í 6 og loks í 5,3 lestir í fyrra. Afli hefur
verið tregur það sem af er vertíð, en engu verður um það spáð
hver hann muni reynast. Hinsvégar er auðsætt að ekki varð
horft upp á síminnkandi veiðimagn vélbátanna, án aðgerða er
mættu verða þeim til stuðnings og öll vanræksla í því efni hefði
verið stórlega ámælisverð.
Fregnir hafa borist af fyrstu undirtektum erlendis, vegna
víkkunar landhelginnar og berast þær frá Bretlandi. Þar hefur
xitari félags stórútgerðarmanna kveðið upp úr um að fiskm
kaupmenn þar í landi ættu að hætta kaupum á íslenzkum fiski.
Brézkum stórútgerðarmönnum þykir að vonum höggið nærri
sér, þar sem helmingur togaraflotans frá stærstu fiskveiði-
hæjum þeirra stundar veiðar á íslandsmiðum. Hafa þeir látið
orð falla um að á þessum miðum hafi verið aflað ,,góðfisks“,
sem ekki sé annarsstaðar fáanlegur. Virðist það þó dálítið
oinkennilegt, með því að íslandsfiskurinn hefur sætt töluverðri
gagnrýni hjá brezkum útvegsmönnum, hvort sem urn góðfiski
oða aðrar tegundir var að ræða. í bók, sem út kom í styrjaldar-
lokin og nefnist „The Fishing Gate“, er þannig talið að Norður-
sjávarfiskur sé bezti fiskurinn á brezlcum markaði, þá Bjarnar-
■eyjarfiskur og loks íslandsfiskur, að því er virðist í þriðja
i'lokki. Er þetta rökstutt með véiðitíma togaranna og vörzlu
fisksins um borð í skipunum.
IN MEMORIAM
| m m •
katipkona,
Fyrir fáum dögum var til
grafar borin á Akureyri Val-
gerður Vigfúsdóttir kaupkona,
merk kona og vinsæl þar
nyrðra, hugljúfi allra, sem til
hennar þekktu, en þeir voru
margir.
Mér er minningin Ijúf um
þessa frænku mína, sem nú er
horfin okkur, en jafnframt
harma eg, að aldrei framar
megi eg hlýða á spaugsyrðr
hennareða njóta gestrisni henn-
ar. En þessi lífsglaða kona, sern
eitt sinn var, hlaut að lúta
sömu lögmálum og við öll,
dauðinn dokar ekki við, held-
ur vinnur sitt verk, óumflýjan-
iega, og ævinlega án mann-
greinarálits.
Valgerður Vigfúsdóttir var
fædd hinn 19. október árið
1879 og lézt hinn 10. þ. m. og
var því á 73. alcjúrsári, er hún
kvaddi. Foreldrar hennar voru
þjóðkunn sæmdarhjón, María
Þorvaldsdóttir og Vigfús Sig-
fússon, sem lengi var hótel-
haldari á gamla Hótel Akur-
eyri, en var áður kaupmaður á
Vopnafirði. Gamla kynslóðin,
sem lagði leið sína um Akur-
eyri mun muna hinn síglaða
og geðprúða hótelhaldara, fyr-
irmenni af gamla skólanum,
verulegan gentleman og heims-
borgara, eins og þá þekktist
bezt. Og þeir munu þá ef til
Vill eftir dætrum hans ungum,
sem fræg var á sinni ííð og mik-
ið lesin.
Valgerður erfði þá eiginleika
föður síns í ríkum mæli að vilja
hverjum gott gera, var hjálp-
fús, greiðvikin og ljúf, en jafn-
’framt var hún hressandi í við-
móti, tilsvörin bráðfyndin, og
alls staðar var hún auðfúsu-
gestur í góðum hópi. Hin síðari
ár var hún þrotin heilsu, ekki
nema skuggi af því, sem forð-
um var, og þekki eg hana rétt,
hefir hún verið hvíldinni fegin
eftir langan dag.
Þau voru sex systkinin: Jó-
hann, verzlunarstjóri, kvæntur
Önnu Schiöth, Ágústa, fyrri
kona Olgeirs Friðgeirssonar
verzlunarstjóra, Maren, ekkja
Emars Gunnarssonar konsúls,
Oddný, ekkja Ingólfs Gíslason-
ar læknis, og þær Valgerður og
Halldóra, sefn báðar voru ó-
giftar. Af þeim eru nú áðeins á
lif: þær Oddný og Maren, sem
syrgja með okkur hinum Val-
gerði, þessa glaðlyndu, gá'fuðu
og skemmtilegu konu.
Þær Valgerður og Halldóra
ráku um árabil kunna verzlun
á Akureyri, rétt við Ráðhús-
torg, sem nefndist’ Verzlunin
Akureyri, og var þar oft glæ’si-
legt um að litast í hillum og
geymslum, því að báðar voru
þær smekklegar í vali og; stund-
uðu vöruvöndun að gömlum
sið, en þær verzluðu einkum
með vefnaðarvörur og annan
skyldan varnig.
Nú er skarð fyrir skildi,.þar
sem Valgerður frænka er horf-
in sjónum. Eftirlifandi systrum
hennar votta eg hluttekning,
sjálfur harma eg elskulega
frænku.
ThS.
Almenningi ber að varast að taka það alvarlega, þótt ein Gem þar voru hjá honum, geð
og ein rödd heyrist um refsiaðgerðir gagnvart íslenzkum fiski
skipum, af hálfu brezkra útvegsmanna. Þeir hafa sérstöðu að
því leyti að þeir mega teljast keppinautar okkar, eða öllu frekar
við þeirra, og er þá eklti um að sakast, þótt lítils skilnings eða
vinsemdar gæti, er um hagsmunamálin er rætt. Þótt þessir
menn leiti samvinnu við fiskikaupmenn og jafnvel hafnarverka-
menn um að tefja eða torvelda sölur íslenzkra veiðiskipa á
brezkum markaði, þá er allsendis óvíst hver árangurinn verður,
en þótt hann verði algjört bann í bili, breytast tímarnir og
mennirnir með. íslenzki fiskiflotinn hefur verið Bretum. þarfur,
bæði á árum ófriðar og friðar, og samvinna þessara tveggja
vinaþjóða hefur jafnan verið ákjósanleg.
Frá opinberri brezkri hálfu hefur enn ekkert heyrst, enda
engra tíðinda þaðan að vænta, fyrr en sérfræðingar ríkisstjórn-
arinnar hafa athugað gaumgæfilega landhelgislínuna eins og
hún er ákveðin, ef vera mætti að hún bryti í bág við alþjóðalög
eða dóma. Bretar eru ekki vanir því að rasa um ráð fram í
•utanríkismálum og það munu þeir heldur ekki gera að þessu
isinni. Við íslendingar getum vænzt fyllsta réttlætis af hálfu
brezkra stjórnarvalda, þótt slíkar ráðstafanir sem lögmæt víkk-
un landhelginnar, kunni að skerða brezka hagsmuni að ein-
hverju leyti, sem og hagsmuni allra annarra fiskveiðiþjóða í
Norðurhöfum. Raddir einstakra óábyrgra manna fá ekki um
þokað því trausti, sem íslenzkur almenningur ber til brezku
prúðar og kurteisar. Vigfús fað-
ir Valgerðar var fágætur mað-
ur, hrókur alls fagnaðar og
allir kunnu að meta kýmni
hahs og glettni. Albert Eng-
ström, hinn frægi rithöfunduir
og teiknari, segir nokkuð frá
hei'msókn í Hótel Akureyri ,Og
hinum brosmilda hótelhaldara
þar í bók sinni „Át HacklefjaH“,-
Aðsókn að áhugaljósmynda-
sýningunni í Listvinasalnum
við Frcyjugötu hefir verið ágæt
enda margt að sjá á sviði ljós-
niyndatækni.
Sýningin er einkar fjölbreytt,
;og.segja má, að sýnendur, sem
eru um 40, hafi hver sitt sjón-
armið ef svo mætti segja, en
þarna- getur að líta hin marg-
víslegustu viðfangsefni, svo sem
landslagsmyndir, andlitsmynd-
ir, barnamyndir, myndir úr at-
vinnulífi og síðast en ekki sízt
svonefnd „tilbúin mótíf“.
♦
Sparnaður
Og leiðir til sparnaðar eru
víða á dágskrá, þar sem menn
taka tal saman, og blöðin bera
því oft vitni, að nú vilja menn
og verða að spara. Vigfús
Kristjánsson, sem hefir nokkr-
um sinnum skrifað mér, hefir
þjóðarinnar, né þeirri vinsemd, sem um langan aldur hefur sent mér eftirfarandi sparnað-
verið ríkjandi milli þjóðanna.
Nauðsyníepr viðbúflaður.
upp í. 73 au. líterinn, langar
mig til að varpa fram- þeirri
T^ari svo að brezkur fiskmarkaður lokist íslenzkum skipum spurningu, hvort nauðsyn sé
um stund, verður í tima að hafa ahan viðDunað, sem einnig hafa tvo menn á bílum þeim
■er auðvelt. Fiystihusin bua yfir niixilli afkastagetu umfram sem flytja olíuna til notenda
það, sem nú er notuð, en þeim mun lengur, sem þau eru starf- : víðsvegar um bæinn.
rækt, þeim mun betri ætti aíkoma þeirra að reynast og loks!
•ættu þau að geta greitt þeim mun betra afurðaverð til fram- Eg hefi frétt,
greiða ökumönnunum kaup,
sem dreifist á hvern lítra.
í þessu
sambandi
mætti einnig spyrja, hvqrt
ekki væri vinhandi vegur fyrir
o.líufélögin að láta neytendum í
té ódýra mæla, svo að þeir geti
arhugleiðingu: „Vegna þess að jafnan fylgzt með olíueyðslunni
olían hefir hækkað hvað eftir.hjá sér, og dregið úr henni, .ef
annað undanfarið, fór síðast þeim sýnist hún fara úr hófi.
Að vísu ipá notast við mæli-
stengur með lítrastöfum, en
hitt væri þó m'iklu handhæg-
ara.“
leiðendanna.
að þetta sé gert af öryggis-
Saltfiskframleiðslu ma auka. storlega og niðursuðu fisks ástæðum vegna slyss sem varð
einnig. Engin líkindi eru til, að ekki reynist auðvelt að selja' einhvern tíma er olíubifreið
alia fiskframleiðslu okkar á heppilegu verði á erlendum mark- | var aftur á bak. Nú munu
aði, og sízt ætti það að saka, þótt verkunarlaunin verði eftit' menn eiga að gr.eiða olíu við
hjá íslenzkum almenningi. Frumstæðasta verkun fisks er að móttöku, svo að einhver verð-
geyma hann slægðan og jafnvel afhaus.aðan í ís og flytja hann' ur ag taka við henni, og. ætti
þannig á erlendan markað. Að því marki ber að keppa, að sa sami að geta sagt bílstjóran-
■enginn fiskur verði fluttur út héðan, nema fullverkaður, þannig1 um.til, ef færa þarf bílinn. Væri
að' þjóðin njóti vinnulaunanna, sem greidd verðá í hækkuðu há ekki þörf aukamanns, en1 móti yrði kyndingarkostnaður-
verði ,af háifu kaupendanna. íslenzka þjóðin örvæntir aldrei talsyerður sparnaður yi'ði af j inn í Jieild miklu minni. Stofn-
í,im sinn hag. Iþessu, því að auðvitað þarf aðikostnaður hefði vitanlega orð-
Eg er sammála
öllum tillögum, sem geta
haft einhver sparnað í för með
sér, og vænti þess, að þeir, sem
vit hafa á þessu máli, . láti
frá sér heyra um það. En í
þessu sambandi langar mig til
að minnast á tillögu þá, sem
Hlíðabúar komu með í haust.
Þeir vildu, að komið yrði upp
sameiginlegri kyndistöð fyrir
Hlíðahverfi, því að með því
ið mikill, en sama leiðslukerfi
má nöta síðar fyrir hitaveituna,
og hún á vitanlega að ná til
allra bæjarbúa, þegar fram líða
stundir.
Máttarvöldin
hafa ekki tekið þannig í þá
tillögu að minstu horfur séu á,
að hún verði að veruleika fyrst
um sinn, en þar var um mjög
mikinn og mikilvægan sparn-
að að ræða fyrir þúsundir
manna — bæði í nútíð og fram-
tíð. Og slíkri kyndstöð mætti
vitanlega koma upp í þverju
hverfi. Það yrði drjúgur skild-
ingur, sepi sparaðist með þessu
mótl
Gáta dagsins.
Nr. 83.
Sá og fyrir sunnan
svartan köttinn vaga,
hærra bar hné en maga.
Svar viS gátu nr. 82:
Hiðffjöður.