Vísir - 22.03.1952, Side 5

Vísir - 22.03.1952, Side 5
Laugardaginn 22. marz 1952 V I S I B Rabbað yið Sigurgeir Finnsson meistara um framkyæmdir og framfarir. Meistari í þremur iðngrein- um og iSjumaÖur með afbrigð- um. Rabbað við Sigurgeir Finns- son meistara. Finnssynir voru ailir alkunn- og voru mer löngum dýrmætir gripir. Dýri maðurinn. Bogi Pétursson, sonur Péturs ir fyrir óvenjuiegan dugnað og biskups, var þá farinn að búa að Kirkjubæ. Var ég lánao.'r til hans um sumarið til þess að smala rollunum, en þeg tr haustaðj, vildi Bogi ekki sleppa mér og varð það úr, að ég vann hjá honum í 6 ár, og síðan eitt ár hjá- ekkju hans. Fyrsta árið hafði ég 6 krónur í kaup, en hækkaði síðan, fyrst í 50 og þá í 60 krónur á ári, sem þá var mikla framtakssemi. Tveir eru nú látnir, Gísli Finnsson járnsmiður og Hákon Finnsson bóndi í Borgumí Nesj- um. Sigurgeir er hættur störf- um, segir sjálfur, að hann sé orðinn gleyminn og gagnlaus. Gleymskan er nú samt ekki alvarlegri en það, að hann ,man orðrétt sámtöl fólks, sem rædd- svo níikill hálli að við ufðum að táka þrýstingirín af á þrem- ur stöðum á léiðinni. Var það gert á þann hátt, að vatnið var látið safnast í stóra geyma. Spjald var í botni geymannu og keðja í. Einu sinni varð eg að fara niður í einn geyminn til þefis að loka spjaldinu en sog-, aðist þá að gatinu méð svo 1 miklum krafti, að eg hélt að dagar mínir væru taldir, en kreiddist þó einhvernveginn hj’álparlaust upp úr. Skrítið bónorð. Sigurgeir kann margar gamansögur, en er lítt fús aö' flíka þeim. Þó féllst Hann ,á að segja frá sunnienzku bón- voru Svanberg Sigurgeirsson og 1 orði, eins og það gat veríð fyrir Jósef faðir Jóhannesar á Borg, rúmum 60 árum. ,en nokkra aðra fékk ég líka j Stúlka austan úr Skaftafells- ■eins smáriss. Þetta~tóksGsamt' stund °S stund. Varð eg stund-1sýslu hafði ráðst í vinnu- slysalaust, miðstöðin komst í um a® iíiækja méi í Eyibekk- . mennsku sUður í Rangárvalia- Hæðarmunurinn á bænum og i Magnússyni en hjá honum vann eg áratugum saman. Jón heit-- dýunum er 500 mctrar.. Er það i inn Þorláksson fékk mig þá lánaðan fii þéss að léggja leiðsluna úr Kræklingahlíð og 1 niður áð Akureyri. í Kræklingá hlíð höfðu fundizt fjögur dý, þau voru sameinúð í eitt og reyndist þar þá vera nóg vatn hand!a bænum. Sumarið, sem leiðslan var lögð var síldveiði mikil fyrir , norðan og því erfitt að fá menn til þess að grafa fyrir leiðslunum. —- Akureyrarbæt hafði menn í vinnu frá Eýrar- bakka og kom það til af því,- að Eyrbekkingar tóku minná kaup en Akureyringar. Eg hélt míhu fasta Imupi, og hafði 5 eða 10 aura á tímann að auki. Fastir aðstoðarmenn míhir íhæsta vinnumannskaup á Suð- ist við í áheyrn hans fyrir' 50-60 árum og. má það teljast urlandi' Fjármennska var aðal- dágott minni. j starf mitt, og gekk ég ekki að . slætti á sumrin. Haglendi var Sigurgeir er 27. máður fra Agli Skallagrímssyni, en vitað er, að Borgarfeðgar voru smið- ir góðir og Skallagrímur vann fyrstur manna að málmbræðslu (rauðablæstri) á íslandi svo að menn viti. Síðan lagðist sú iðn niður og er ekki getið fyrr en nrðji Skallagríms,, Sigurgeir Finnsson, hóf hana að nýju og hefur hún, verið iðkuð liér síð- an, þótt aðrir tækju við, þegar allt var vel á veg korrííð. Eg gef nú iðjuhöldinum sjálfum orðið; ,,Ég fæddist að Brekku á Rangárvöllum þann 16. nóv. j 1870. Móðir mín hét Kolfinna; Einarsdóttir og faðir minn Finnur Gíslason. Þegar ég var þá svo gott, að sauðir gengu að miklu leyti úti um vetur en öllu fullorðnu fé hélt ég mjög íil beitar, og var Kirkjubær þá ‘ eini bærinn í sýslunni, þar sern staðið var yfi-r fé. í miklum byl fennti einu sinni 25 sauði, en allir fundust strax nema einn, sem talinn i var af. 17 vikum seinna fa-nn- ég hann li-fandi, þá. að koma I undan fönn. Ég tók sauðinn - undir höndina og var hann I litlu þyngri, að mér fannst, en ' neftóbaksdósirnar mínar. Sauð- urinn var a-linn á rjóma og söxuðu heyi, náði sér alveg og i varð síðan uppáhald allra á bænum. Frá Kirkjubæ fór ég af-tur pínulítill angi hættu foreldrar , að Reyðarvatm og fekk eg þa mimr buskap m. a. vegna , . . .hvorki meira ne mmna en 100 harðinda, og var ég þá tekinn til Guðmundar Jónssonar á Kornabrekkum. Þessar jarðir eyddust ásamt fleiri jörðum á Rangárvöllum sökum sandfoka, og eru nú eig-n- sandgræðslunn- ar. Þriggja daga nám í æsku. Þegar ég var 10 ára gamall, dó fóstri minn og úr því varð ég' að fara að bjarga mér sjálf- ur. Fór ég þá fýrst að Kétils- húshágá.og þaðan. að Reyðar- vatni, en þæf -jarðir eru- éinnig í eyði nú. Á þeim tímum v-aí fræðsla lítil, svo áð enginn, sem einhverja löngun hafði til náms, átti á. hsettu að fá ógleði sökum ítroðnings.. Vorið, sem ég fermdist, stóð þannig á, aÖ ég var eini krakkinn í sveit- inni á þeim aldri, og þótti þá ekki taka því að húsv-itja mig. Sr. Matthías Jochumsson var þá prestur í Odda, og var 14 krökkum safnáð þar saman til spurninga í þrjá daga. Voru þáð einu dagárnir, sem ég naut fræðslu á bernskuárum. Sr. Matthíás var mildur og skemmtilegur fræðari. Við áttum að kunna kverið nokk- urn v.eginn og helzt svolítið í reikningi. Þótt kröfurnar væru ekki meiri en þetta, urðu tvö af þessunr 14 afturreka. Síein- 'grímur Matthíasson gaf ■ mér skriffæri- og vasabók í ferm- bezta lag og stóð sig vel þang- að til 1918, að fólk lét vatn frjósa í ofnunum, svo að þeir sprungu. Húsið, sem ég lagði miðstöðina í, heitir nú Kirkju- hvoll. Vatnsleiðsla var þá ekki kom- in í bæinn og kom ekki fyr en áratug slöar. Var húsið því-hit- að með gufuhitun, og vatnið á ketilinn sótt í tunnu í brunn, sem var.norðan við barnaskól- ann. Sem betur fór þurf.ti ekki að bæta á kétilinn nema ein- stöku sinnum. Þvi má skjóta hér inn í frá- sögnina, að ég stundaði, að af- loknu sveinsprófi, nám í fjögur ár í Danmörku og lærði þar málmbræðslu. Þegar ég kcm heim, tók- ég aö mér að stjórna ing, ef illa gekk að ná í fólk, og sýslu. Stúlkuna má kalla Gróu greiddi eg honum þá 5 aurum meira á tímann en Akureyrar- bær. LauSit, sem kom að gagni. én þáð var ekki nafn hennar, önnur nöfn eru einnig tilbúin. Á sama bænum var aldráður vinnumaður, sem Erlingur hét. Fyrsta sumarið sem Gróa var í yihnumennskunni dóu fdreldr- Glerá var alltáf vatnsmikil ar hennar og átti hún þá að þetta sumar en yfir hana urð- um við að leggja íeiðslurnar. Áin var 35 metra breið og ekki tiltök áð grafá niður árbotn- inn áök-um vatnsmagns og straumþungá. Við tókum þá erfa allgott bú. Eitt sinn þegar þau unnu að heybindingu, Er- lingur og Gróa, færði Erlingur þáð í tal, að hún yrði nú að ná sér í mann, sem tekið gasti við búinu. Hún tók því dauflega og það til bragðs að fylla tunnur(kvað engan vilja sig. Eflingur grjóti og demba þeim út í kvaðst geta bent henríi á efni- strauminn. 36 metra Íanga leiðslu settum við' saman á ár- bakkanum og fórum siðan váð- bundnir út á tunnurnár, því gljúfur var skammt fyrir neð- nýrri málmbræðslu um hríð, en an‘ vl® voium búnir að á það er ekki' ástæða til að HPPa ieiðsluna yfir skelltum minnast hér, því um það var krónur í kaup á ári auk 20 kinda fóðurs. Bændurnir voru húsbónda mínum sfórfeíðir fyrir áð áprengja svona upp kaupið, og var ég sjaldan káll- aður annað í þeirrá hópi en „dýri maðurinn.“ Nám og störf. Til Reyltjavikur kom ég 27 ,ára gamall og hóf járnsmiða- nám hjá GíSla bróður mínum, sem þá var útlærður járnsmið- ur. Námið tók fjögur ár, og háfðiég ékkert kaup þann tífríá, en fæði og húáriséði fékk ég hjá Gísla. Ég hafði Sparáð saman af háa kaupinu, og notaði spari- féð', að nokkru leyti til þess að standast námsk-ostnaðinn og að nokkru leyti til þess að styrkja föður minn, en hann var þá orðinn svo lasburða, að við bræður urðum áð hlaupa undir bagga með hónum. Þétta var á skútuöldinni og skiptu járn- smiðirnir skútunum á rni'lli sín. Fyfsta miðstöð bæjáriris. Árið 1899 réðst eg í það að leggja fyrstu miðstöðina, sem-lögð var hér í Reykjavík. Jón heitinn Sveinsson trésmið- ur hafði dvalið um tíma í Am- eríku og kynnzt miðstöðvUm þar. Lék honum hugur á að fá miðstöð í hús sitt. Heildar- teikningar- hafðf ég engar, að- skrifað í Tímariti iðnaðarmanna 5. hefti 15. árgangs 1942. Þegar Landsbankinn var byggð'ur, var fenginn lærður nraður frá Höfn til þess að ieggja hitalagnir í hann. Mað- urinn kom með teikningar og áhöld’, en éinhverra hluta vegna varð hann að fara,‘ þegar hann var búinn að koma fyrir. katl- inum. Ég varð þá að taka við og leggja leiðslurnar ásamt Gísla bfóði'r ög áð riýju, þegar barikirin brann 1908. Eru þær leiðslur í bankanum enn. Vatnstunnur að VífilsSíöðum. Þegar Víf itsstaðah'æiið yar byggt, var mér falið á'samt fleh'um að leggja hita í allt húsið, en í það þurfti 113-ofna. Vatninu var ekið í tunnum úr V ífilss taðaiæknurn og þuffti 130 tunnur til þess að' fylla alla ofnana. Þegar að Íynotól- lagningunni köm, Várð^að tæina við henni ofan í ána allri í einu og dembdum sementspokum yfir og steyptist þannig yfir leiðsluna. Mér er sagt að þetta dugi enn. Samt héfir verið sett oíanjarðarleiðsla í sambandi við brú, sem liggur yfir Clerá. legan pilt í sveitinni, sem myrídi vera fús. fil að táka henni. Næsta sunnudag fór Er- lingur me'ð Gróu til kirkju til þess að sýna henni marínsefnið sem Tómas hét. Tómas vissi ekki að konuefni hans yrði við kirkju og kom þangað eigi. — Eflingur fór þá með Gróu heim til hans en hann var þá að birkja tryppi fjærri bænum. Héldu þau áfram unz . þau mættu Tómasi með bóg í bak en læri íyrir. Þegar þau kvöddu alla cfnanna í tun-nur á ríý og eins ef eitthva’ð varð áð.- Auk hitalagna lagði ég einnig vatns- og skolpleiðslu á Vífils- stöð'um, og var alls eitt ár og tvo mánuði að puða við þetta. Var ég einsamall -að -gaula heilt sumar en fékk mann rríér i til aðstöðar a'ð haustiríu. Hita- leiðSlurnar kostuðu með öllu saman 19000,00 kr. éftir þvi sem ég' bezt veit. Vatnsveita Akureyraf. Þegár vátnsvéita Akureyrar Allmörg bréf, sem Vísir hafa borizt síðustu vikurnar, eru orsök þess, að þessi nýi þáttur er upp tekinn. Til hans eiga lesendur Vísis að geta leitað með ýmis vanda- mál, sem þeir kunna að vilja leita úrlausnar á, og mun blað- ið svara þeim eftir fongum, með aðstoð sérfræðinga á hverju sviði, ef þörf krefur. Slíkir dálkar, þar sem lesendur geta leitað ráðlegginga um hvað eina, sem erfitt virðist úr- lausnar, birtast í blöðum um heim allan, þótt þeir séu nýj- ung hér. Væntanlega aflar þessi dálkur sér vinsaélda hér og kemur áð þvi gagni, sem til ér ætlást. Nafnið bendir til þess, að nöfn þeirrá eru trúnaðaf- mál, sem senda honum bféf um ýmisl'eg efnf. Héf birtist bréf frá „J. E. S.“, sem segir svo; „Dóttir mín, 16 ára gömul stúlka, fær oft upphrirígingar frá sama pilti, að því er mér var lögð,'Vánn ég hjá Helgá' heyrist, og skilst mér, áð þáu sé mikið saman, fari í kvik- myndahús o. þ. h., en ekki fást þau til að sitja hér heima á kvöldin, þótt eg hafi boðið dótt- ur minni það. En vegna þess hefi eg fengið einhverja óbeit á piltinum, og er hann þó mjög kurteis í tali. Hvað finnst yð- ur, að eg ætti að gera?“ Svar: Hvernig væri, að þér gæfuð yður á tal við hann, þeg- ar hann hringir næst, og bjóð- ið. honum svo sjálf, hvort hann vilji ekki fá kaffispoa einhvern sunnudagseftirmiðdag. Á eftir horfir málið vafalaust öðru vísi við. Móðir skfifar: „Eg á lít'inn dreng, tveggja ára. Auðvitað er hann augasteinn alira á heimil- inu, en samt er ég í vandræð- um með hann. Ég vil láta hann fara að sofa klukkán 7—8 á kvöldin, en við það er ekki kom andi — hann vill láta' léilca við sig, og oftast endar þetta með því, að hann sofnar ekki fyrr en klukkan 10—11.' Hvað á ég að gera?“ Framh. á 6. síðti. t

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.