Vísir - 22.03.1952, Blaðsíða 6
V I S I B
Laugardaginn 22. marz 1952
3hann sagði Erlingur: „Þarna
. sástu mannsefni þitt.“ „Hann
. getur veiíið góður, jnáður þótt
' hann líti svona út núna,“ svar£
- áði Gróa.
Bóhorðið
f ullkomnað.
Næsta sunnudag fékk Erling-
■ur stofuna lánaða hjá hús-
hónda sínum. Hafði hann áður
talað við Tómas og fengið hann
■ til að fallast á að kvænast Gróu,
sem hann hafði aðeins séð í
þetta eina skipti.
Eftir hádegi á sunnudag
kemur hann á bæinn, þar sem
Erlingur og Gróa áttu heima
og var þegar vísað til stofu en
þangað bar Gróa honum kaffi
•og lét Erlingur þau síðan ein,
• en beið þess fyrir utan, að hann
heyrði eitthvað til þeirra. Brá
hann sér inn aftur og stóðu
.hjónaefnin vandræðaleg og
horfðu hvort á annað, feimin og
miðurlút. Þá tók Erl. til máls:
,,Er það ekki eindreginn vilji
þinn, Tómas, að eiga Gróu?“
Tómas játti þessu og eins gerði
Gróa. „Takið þá höndum saman
og kyssist.“ Gróa settist brátt á
hné Tómasi og sagði með kven-
legum innileik í röddinni:
„Eg held við ættum að láta
Erling gamla njóta þessa.“ Þar
með var þetta um garð gengið
og Tómas hlaut bú og frú.
— í fullum trúnaði.
Frainh. af 5. síðu.
i Svar: Til skamms tíma hefir
veðúr verið einstaklega gott
hér í bæ. Þér ættuð að klæða
drenginn vel og leyfa honum
síðan að leika sér úti með fé-
lögum sínum, ef einhverjir eru,
annars verðið þér að benda hon-
um á hæfilegan leikvöll og sjá
um, að hann geti notað kraft-
Sigurgeir Finnsson er einn
þeirra manna, sem með atorku
og dugnaði hafa lagt grundvöll-
inn að gengi íslenzks iðnaðar.
'Trúmennsku og samvizkusemi
lærði hann heima í sveitinni
sinni og hvort tveggja flutti
hann með sér til höfuðstaðarins,
þar sem hann vann mestan
hluta ævinnar og hjálpaði til
að setja svip á bæinn. Hann
setti t. d. marga skrautglugga
i hús og er einn þeirra í húsi á
Stýrimannastígnum skammt
frá skólanúm. Ef ungir iðnaðar-
menn bera gæfu til að taka
Sigurgeir sér til fyrirmyndar er
iðnaðinum vel borgið.
Ö. G.
ana sem bezt. A þenna hátt ætti
Idrengurinn að verða svo þreytt-
ur að kvöldi, að lítill vandi ætti
I
'að vera að láta hann sofna á
hæfilegum tíma, en það er eins
1 og þér segið um sjöleytið á
kvöldin. Meðan hann er að
i
venjast nýja svefntímanum,
verðið þér að gæta þess að eng-
inn hefji viðræður við hann,
þegar hann er að sofna jafnvel
| þótt hann láti í ljós óskir um
1 það.
I Eiginkona spyr: „Hvað á ég
að gera? Maðurinn minn er svo
j oft á fundum á kvöldin, að
ég verð að híma ein heima og
gæta barnanna. Mér leiðist svo
hræðilega. Hvernig á ég að fara
að því að láta hann hætta
þessu?“
Svar: Ef maðurinn yðar þarf
að ræða áríðandi mál á fundum
er vitanlega ómögulegt að fá
hann til þess að hætta því. Fari
hann hins vegar oftar á fundi
en góðu hófi gegnir og strangt
tekið er nauðsynlegt, gæti það
meðal annars stafað af því, að
honum finnist ekki nógu
skemmtilegt heima. Þér gætuð
xeynt að nota nokkur einveru-
kvöld til þess að setja yður inn
í eitthvert málefni, sem þér vit-
ið, að er manninum yðar hug-
leikið. Næst þegar hann þarf
ekki að fara á fund gætuð þér
reynt að ræða slíkt mál við
hann og vita hvort hann tekur
því ekki vel.
BEZT AÐ AUGLYSA1VISI
BRIDGEÞATTIJR.
Það er auðvitað regla, að það
sé bæði hæpin spilamennska og
geti orðið dýrt spaug í bridge
að gefa andstæðingunum slagi,
en þó getur það komið fyrir, aðjhættu.
spil sé því aðeins unnið að sagn
hafi gefi andstæðingum slag á
réttri stundu. Spilið, sem hér
fer á eftir, skýrir þetta nánar.
Norður ér gjafari. Báðir
A K-D-8
¥ 8
♦ Á-D-lö-4
* K-D-G-8-3
A 10-7-5-2
¥ D-6-5-4
♦ 6-5-2
* 6-5
Sagnir fóru þannig, að N byrj
aði á *, A sagði ¥ og S A og
endaði sögnin með 4 A, er S
spilar.
V kemur út með V 4, sem
A tekur með K. Nú skulum við
hugsa okkur að S taki með Ás.
Það er Ijóst að ekki er hægt að
taka út spaðann fyrr en * Ás
er farinn, ef trompin liggja
4—2, eins og reyndin varð. Þá
er ekki annað ráð en að spila
*, sem A gefur. Sé haldið á-
iéam með +, tekur A með Ás
og spilar því í þriðja sinn og
fær V þá slag á tromp, og spilið
er tapað.
Gefi S aftur á móti ¥ K
í 1. slag, er fljótlegt að sjá að
sögnin er unnin, hvernig sem
A spilar. Óþægilegast væri
hjarta útspil, sem N yrði að
trompa, því ekki má S missa
V Ás. Síðan myndi 4» K og D
spilað og loks litlu ♦. Kæmist
þá S inn í fyrstu eða annarri
umferð og tæki trompin af V,
og sögnin er unnin.
Gœfan fylgir hringunum frá
SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4.
JAargar gerOtr fyrirliggfandi.
Grípið tækífærið!
Vil kaupa „brunnimT1 raf-
magnshreyfil, A.G. %—-
1 ha. Upplýsingar í síma
6452.
K.F.I.M.
Á MORGUN:
Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli.
Kl. 10 f. h. Garnaguðsþjón-
unsta í Fossvogskapellu. Kl.
1.30 e. h. Y. D. og V. D. Kl.
5 e. h. Unglingadeildin. Kl.
8.30 Samkoma. 2 ræðumenn.
Efni: Harmsslitavonir. Allir
velkomnir.
— Saptkmuf —
Kristniboðshúsið Betanía,
Laufásvegi 13. — Sunnudag-
urinn 23. marz: Sunnudaga-
skólinn kl. 2. Almenn sam-
koma kl. 5 e. h. Cand. theol.
Gunnar Sigurjónsson talar.
— Allir velkomnir.
BRJÓSTNÁL, úr gulli,
með bláu og hvítu emaili,
hefir tapazt. Finnandi geri
svo vel að hringja í síma
4102. Góð fundarlaun. (147
LÍTIÐ armband tapaðist
sunnudagskvöld á Klappar-
stíg eða Laugavegi. Fundar-
laun. Sími 4185. (346
WpB H K U
.WTH51.AR1 VI
B
Gamlar bækur verða seld-
ar með miklum afslætti í
dag og næstu daga. Forn-
bókaverzlunin, Laugavegi
45. Sími 4633. C34P
Gamlar bækur, tímarit og
blöð keypt hæsta verði. —
Fornbókaverzlunin, Lauga-
vegi 45. Sími 4633. (381
ÓSKA eftir herbergi með
sérinngangi. Tilboð sendist
Vísi, merkt: „Herbergi —
482“. (402
2ja HERBERG.TA íbúð
óskast. Uppl. í síma 3274,
6—7 í kvöld. (405
BARNLAUS hj«n - óska
eftir lítilli íbúð. . Húshjálp
eftir sarolsomulagi. Uppl. í
síma 2555. (406
LÍTIÐ kjallaraherbergi til
leigu. Laufásvég 26. (407
RISHERBERGI í Hlíðún-
um til leigu. Mánaðarleiga
kr. 200 — ljós og hiti irnii-
falið. Uppl. í síma 7297. (409
HÚSMÆÐUSr. Þegar þór
kaupið lyftiduft frá pss, þá
' eruð þér ekki einungis að
efla íslenzkan iðnað,, heldur
einnig' að tryggjp yður ör-
uggah árangur af fyrirh’öfrj
ýðar. Notið því ávallt
„Chemiu lyftiduft“, það ó-
dýrasta og bezta. — Fæst í
hyerri búð. Chemia h.f. —
UNGUR, reglusamur mað-
ur óskar eftir herbergi sem
næst miðbænum. Tilboð
leggist á afgr. Vísis fyrir
mánudagskvöld, merkt:
„N. K. — 485“. (414
HERBERGI til leigu í
Sörlaskjóli 8. Uppl. í síma
81217. (417
LÍTIÐ herbergi og afnot
af eldunarplássi til leigu
fyrir einhleypa konu. Hús-
hjálp áskilin. Sími 2866. (000
VANTAR lítið kjallara-
herbergi hjá rólegu fólki í
vesturbæ, sem næst höfn-
inni. Föst vinna. — Tilboð
sendist Vísi „X“. (401
STÚLKA óskast til morg-
unverka eftir samkomulagi.
Bergsstaðastræti 67. (415
MALUÐ húsgögn, barna-
vagnar, ennfremur eldhús-
borð, stólar o. fl. Sími 81037.
Sækjum. — Sendum. (413
GÓÐ stúlka óskast til
húsverka hálfan daginn. —
Uppl. á Grettisgötu 6, III.
hæð. (389
MATREIÐSLUMAÐUR
óskar eftir atvinnu. Tilboð
óskast sent afgr, blaðsins
fyrir 27. þ, m., merkt:
„Reglumaður — 484“. (410
SAUMA dðrau- óg telpu-
kápur, dömukjóla og bama-
fatnað. Sníð og máta. Hanna
Kristjáns, Camp Knox C 7.
MUN STURMÁLNIN G
sterkust, ódýrust, falleg, í
forstofur, ganga, biðstofur
og víðar. Sími 4129. (392
VIÐGERÐHS á dívönum
og allskonar stoppuðum
húsgögnum. Húsgagnaverk-
smiðj aniÍBergþórugötu 11. —
Sími 81830. (224
BARNA- og kvenkápur
saumaðar. — Saumastofan,
Nýlendugötu 22. Sírni 5336.
(367
PLÖTUR á grafreitL Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 íkjallara). — Sími 6126.
Bjorgunarfélagið VAKA.
Aðstoðum bifreiðir allan
KÚlBrhringirm, —. KranabílL
Sfmi 81850. (250
RAFLíVGNER OG
VHlGERÐIR á raflögnum.
Gerum við straujárn og
firtrmr hrfmilistiplri -
Raftækja verzl unin
Ljós og Híti h.f.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
FRJÁLSIÞRÓTTA dóm-
arariámskeið, F.D.R.,' hefst
n .k. mánudagskvöld. Ennþá
geta þeir, esm vilja, tekið
þátt í þessu námskeiði eða
prófi að .námskeiði loknu,
sótt um þáð í dag eða á
morgun til Þórarins Magn-
ússonar í síma 7458. F.D.R.
Körfnknattieiksmót
Í.F.R.N. hefst í dag kl. 15 í
íþróttahúsi Háskólans. —
Þessir skólar taka þátt í
mótinu: Háskólinn, Mennta-
skólinn, Verzlunarskólinn,
Kennaraskóiinn og gagn-
fræðaskólinn við Lindar-
götú.----í. S.
FRAM.
ÆFENGAR Á
FRAM-
VELLINUM
á sunnudagsmorgun: III. fl.
kl. 10, meistara og I. fl. kl.
11. Mætið stundvíslega.
Nefndin.
VALUR.
MEISTARA,
I. OG II.
FLOKKUR.
Knattspyrnuæfing (þriggja
manna sveitakeppni) kl.
18.50 í kvöld að Hálogalandi,
seundvísl. — Knattspvrnun.
HAND-
KNATTLEIKS-
STÚLKUR
^ÁRMANNS!
Æfing verður á morgun kl.
6 fyrir yngri fl. að Háloga-
landi. — Nefndin.
TIL SÖLU ný, stígin
saumavél. Verð 1500 kr.,
hrærivél 350 kr. Ummboðs-
salan, Ingólfsstræti 7 A. Sími
80062. (418
ELNA saumavél, sem ný,
til sölu. — Tilboð, merkt:
„Elna — 4719“, sendist afgr.
Vísis fyrir 21. þ. m. (322
LJÓSLAMPI, nýr (últra)
til sölu. Uppl. í síma 80758.
(416
GÓÐÚR barnavagn óskast
til kaups. UppL í síma 7160.
(411
INDÆLL fermingarkjóll
til sölu. Hátúni 1. (408
TVENN karlmannsföt til
sölu. Uppl. í síma 4136. (404
FERMINGARFÖT. Sem
ný fermingarföt, meðalstærð,
til sölu, ódýrt, einnig kven-
dragt. Til sýnis kl. 6—8
laugardag og 10—12 sunnud.
Óðinsgötu 6, II. h. (403
TIL SÖLU með tækifær-
isverði klæðaskápur og
þvottavinda. Snorrabraut
34, I. hæð tii nægri kl. 5—7.
(400
RIFFLAR, liaglabyssur.—
Kaupum, seljum og tökum
í umboðssölu. Goðabprg,
Freyjugötu 1. (143
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394