Vísir


Vísir - 28.03.1952, Qupperneq 3

Vísir - 28.03.1952, Qupperneq 3
EINKAUF HENRIKS VIII. (Tlie Private Life of Henry VIII.) Hin fræga og sígilda enska stórmynd. Aðalhlutverkin leika. Charles Laughton Robert Donat Merle Oberon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ** TJARNAKBIO DANSINN OKKAR (Let’s Dance) Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í eðlilegum lit- urn. Aðalhlutverk: Betty Hutton Fred Astaire Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. SUmabútin GARÐIiR Garðastræti 2 — Simi 7299. j Málfundafélagið Oðinn * 5 heldur félagsfund í Sjálfstæðishúsinu n.k, mánudag 31. ■ þ.m. kl. 8,30 síðdegis. ■ Rætt verður um hyggingarmálin. ■ bygging smáíbúða, og úthlutun lánsfj ■ Framsöguræðu flytur Jóhann Ilafstein, alþm, ; Sjálfstæðismenn vélkomnir á fundinn meðan hús ; rúm leyfir. • Stjórn Öðins. HELREIÐIN Áhrifamikil ný frönsk stór- mynd, byggð á hinni þekktu skáldsögu „Körekarlen" eft- ir Selmu Lagerlöf. Danskur texti. Pierre Fresnay Marie Bell. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. DÖNSUM DÁTT Á SVELLI Bráðskemmtileg skauta- mynd. Sýnd kl. 5. ■ K A I R 0 ■ (Cairo Road) • Mjög spennandi og við- •burðarík kvikmynd um bar- • áttu , egypzku lögreglunnar ; við . eiturlyfjasmyglara. -r- ■ Myndin er tekin í Kairo, Port ■Said og á hinu nú svo .mjög j róstusama svæði meðf ram • Súesskurðinum. ■ Eric Portman I Maria Mauban ■ j og egypzka leikkonan : Camelia. : Sýnd kl. 5, 7 og 9. Minningasýning á málverkum Kristjáns H. Magnússonar í Listamanna-j ■ skálanum opin daglega kl. 1—11,15. • S.H.V.Ó. I « • • Almennur dansleikur ■ í Sjálfstæðishúsinu í kvöid kl. 9. ; Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8. • -• Nefndin. : Hnefaleikameistaramót K.R. AST OG OFSTOPI (In a Lonely Place) Ný amerísk mynd hlaðinti spenningi sem vex með hverju atriði en nær hámarki í lok myndarinnar á mjög óvæntan hátt. Humphrey Bogart Gloria Grahame Sýnd kl. 7 og 9. HÆTTOLEG SENDIFÖR Hin glæsilega og skemmti- lega litmynd. Larry Parks Marguerite Chapman Sýnd kl. 5. • j • verður haldið í íþróttahúsi l.B.R. við Hálogaland íi • kvöld kl. 8,30. — Keppt verður í 8 þyngdarflokkum.: « Þrír amerískir hnefaleikamenn taka þátt í mótinu, sem; • gestir. Keppa þeir við K.R.-inga. : í : Komið og sjáið spennandi keppni. íg»- ÞJÓDLEIKHÚSID ; Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Isafoldar, Bókabúð! ■ Braga Brynjólfssonar, Lárusar Blöndal og við inngang-i jj inn ef eit'thvað. verður óselt. Ferðir verða frá Ferðaskrifstofunni fi'á kl. 7,30. j : Hnefaleikadeild K.R. Sumarbústaður við Þingvallavatn, eign dánarbús Guðmundar Asbjörns- sonai', er til sölu, með eða án innbús, áhalda og báta. Tilboð sendist nxálflutningsskrifstofu Einars B. Guð- mundssonai', Guðlaugs Þox’lákssoixar og Guðmundar Péturssonai’, Austux'stræti 7. Litli Kláus og Stóri Kiaus Sýning í dag kl. 17,00. UPPSELT Næsta sýning sunnudag kl. 15,00. Sem yBur þóknast I eftir W. Shakespeare. ! sýning laugardag kl. 20.00. Þess vegna skiljum vil Sýning sunnud. kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13,15—20,00. Sunnudag kl. 11—20,00. Sími 80000. ** TRIPOU BIO ** TOM BROWN I SKOLA (Tom Brown’s School Days) Ný, amerísk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu eftir Thomas Hughes. Bókin hefir verið þýdd á ótal tungumál, enda hlotið heims- frægð, kemur bráðlega út á ísl. Myndin hefir hlotið mjög góða dóma erlendis. Robert Newton John Howard Davies ; (Sá er lék Oliver Twist) ; Sýnd kl. 5, 7 og 9. Raftækjatrygging Rafha Hafnarstræti 18, Reykjavík. Sími 80322. — Verksmiðjan sími 9022. á ÞEGAR GRUNDIRNAR GRÓA („Green Grass of Wyoming“) Hin gullfallega og skemmti- lega litmynd, með: Peggy Cummins, Robert Aríhur Lloyd Nolan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Tilkynning frú félagsmúlarúöu" negtinu» Umsóknax-frestur unx lán, sem veitt verða nú í ár samkvæmt IV. kafla laga nr. 36/1952 um lánadeild smáíbúðarhúsa, hefir vex’ið ákveðinii til 1. maí 1952. Unxsóknii’, sem bei’ast eftir þann tíma koma ekki til greina við lánveitingar á þessu ári. • . S Jafnframt vill ráðuneytið brýna fyrir þeim, er sækjá utn |>essi lán, að láta glögga greinargerð fylgja urn- sókniuni \ arðandi fjölskyldustærð, húsnæðisástæður og í möguleika fyrir að koma húsnæðinu upp, ef snxáíbúðar- lánið fengist. Ef bygging er komin nokkuð áleiðis þarf að fylgja glögg greinargerð yfir þau lán, er kunna að hvílá á húsinu. Umsóknir sendist félagsmálaráðuneytimi, Túngötu 18, Reykjavík. Félag’smálaráðuneytið, 27. marz 1952. Bifreiðin R. 842 Plynxouth model 1942, eign dánarbús Guðmundar As- björnssouai', er til söluv Bifreiðin er til sýnis á Fjölnis- vegi 9, frá kl. 5—7 í dag og á morgun. Tilboð senclist málflutningsskrifstofu Einars B. Guð- mundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonaf, Austurstræfi 7. Vörubilstjórafélagið Þróttur - ■ Fundur verður haldinn í liúsi félagsins sunnud. 30. þ.m. * kl. iya e.h. ' ’ ’ Fuiídarefni: Ýixis félagsmál. Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Stjómin. Námskeið í steinsteypu Vei'ður haldið á vegum Verkfræðingafélags Islands dagana 15.—26. apríl næstkomandi. Fluttír verða fyrir- lestrar uxn lxina ýmsxx þætti stevpunnar og jafnframt gerðai' verklegar æfingar. Námskeiðið er einkunx ætlað vei'kstjðrum og öðrunx þeim, sem fást við byggingu mannvirkja úr steinsteypu. Þátttaka tilkynnist Snæbimi Jónassyni verkfi'. hjá Veganxálástjórninni (simi 2807) fyrir 9. apríl. Hann mun og veita allar nánari upplýsingar. Stjórn V. F. I. M -

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.