Vísir - 04.04.1952, Page 1
<2. árg.
Föstudaginn 4. apríl 1952
79. tblo
ÞaS er gantla sagan
of seint og of lítii
íjút'tiirðudviitliu bresku
rtJeBir ílugrétueifjn Mretua
Bretar hafa nú miklar á- ■ Þetta ætti þó ekki að koma að
hyggjur af því hve ófullnægj-
andi herflugvélakost þeir hafa.
Voru þessi mál rædd í lávarða-
deildinni í gær.
Bretar telja að vísu, að þrýsti-
loftsorustuflugvélarnar Hunter
og Swift, sem nú eru í fjölda-
framleiðslu, standi framar rúss-
flugvélar en MIG-15 og hafa
unum, en kunnugt er, að Rúss-.
ar vinna einnig af kappi að
því að framleiða enn betri
flug'vélar en MIG-15, g hafa
færa menn nú orðið á sviði flug-
vélaframleiðslu, og eru Bretar
farnir að óttast að þeir hafi
ekki lengur þá yfirburði í
hreyflasmíði, sem þeir áður
höfðu. Vinna nú fjölda margir
þýzkir flugvélasmiðir hjá Rúss-
um, sem einnig eiga sjálfir
færa menn.
Verst er þó fyrir' Breta, að
þeir byrjuðu svo seint að hefj-
ast handa með fjöldaframleiðslu
þrýstiloftsflugvéla að enn munu
líða 2 ár þar til flugherinn hefir
fengið nægan flugvélakost, og
Bretar eiga mjög langt í land
með að koma fjöldasmíði or-
ustuflugvéla í fullan gang. —
sök, nema ef styrjöld brytist út
innan langs tíma.
Eins og sakir standa sagði
einn þingmanna lávarðadeild-
arinnar, verðum vér að treysta á
fjöldaframleiðslumátt og yfir-
burði Bandaríkjanna í lofti.
Við urnræðurnar kom fram,
að Valiant fjögurra hreyfla
sprengjuflugvél á að verða aðal-
stofn langflugs sprengjuflug-
véla. Ennfremur, að þar til
Hunter og Swift orustuflugvél-
arnar koma til sögunnar, hefir
brezki flugherinn ekki yfir
neinum flugvélum að ráða, sem
taka MIG-15 fram.
Truman ætlar
ekki á þing.
Truman forseti Iýsti yfir því
í gær, að hann myndi ekki bjóða
sig fram til þings, eftir að hann
lætur af forsetaembættinu.
Þess eru dæmi í Bandaríkj-
unum, að fyrrverandi ríkisfor-
setar hafa setið á þjngi, og um
Truman hefir það oft verið
sagt, að hann hafi gert sér von-
ir um, að þurfa aldrei að setjast
í forsetastól, en í öldungadeild-
inni var hann jafnan í essinu
sínu. Hefir það því verið márgra
ætlan, að þangað myndu spor
hans liggja aftur, ef hann gæfi
ekki kost á sér aftur. Nú hefir
Truman tekið af skarið og sagt,
að hann muni hvorki taka sæti
í öldungadeildinni né fulltrúa-
deildinni, en vinna á annan hátt
eftir getu að velferðarmálum
þjóðarinnar og alþjóðafriðar-
málum.
Vissu jbelr upp á
sig
Ráðstjórnin rússneska hefir
slitið stjórnmálasambandinu við
Kúba.
Tildrögin voru þau, að tveir
rússneskir sendisveitastarfs-
menn fengu ekki landvistar-
leyfi á Kúba, nema þeir féll-
ust á, að farangur þeirra væri
rannsakaður, en Rússar töldu
það brot á venjulegum forrétt-
indum. Síðan Batista braust til
valda verður lagt kapp á, að
uppræta kommúnistisk áhrif,
og telja stjórnarvöldin á Kúba,
að sendimennirnir hafi átt að
stjórna kommúnistiskum áróðri.
Mý skipan
prestakaSSa liér.
Safnaðarráð vinnur nú að
undirbúningi nýrra skipanar
presíakalla hér í bænum.
Hefir það haldið tvo fundi
um málið og skipað tvær nefnd-
ir til athugunar á vissum at-
riðum í sambandi við fram-
kvæmd málsins.
Safnaðarráð vinnur að þessu
máli vegna prestakallalaganna,
sem samþyffkt voru á Alþingi
í vetur, en lögin gera ráð fyrir,
að sem næst 1 prestur komi á
hverja 5000 íbúa í bænum. Má
því gera ráð fyrir, að hér í
bænum verði prestum fjölgað
um þrjá.
Formaður Safnaðarráðs er
síra Jón Auðuns. í ráðinu eiga
sæti 14 menn, sóknarprestar,
formenn sóknarnefnda og safn-
aðarfulltrúar.
Hagtiwlegt fonleenai z
Afgreiðslubann kemur til
framkvæmda í Sandgerði.
Bílstférar viBja ráða bif-
reiðaeign fyrirtækja.
Á miðnætti síðast liðnu hófst
afgreiðslubann bifreiðastjóra-
deildar verkalýðsfélags Sand-
gerðis Iijá h.f. Miðnesi og h.f.
Garði.
Mál þetta hefir verið rakið
hér í blaðinu áður, en aðalat-
riðin eru þau, að bifreiðastjóra-
deildin vill, að takmarkaður
verði bílafjöldi sá, sem fyrir-
tæki þessi megi eiga til eigin
afnota, en Miðnes og Garður
hafa vitanlega hafnað svo frá-
leitri kröfu.
Síðasta sáttafundi lauk laust
eftir kl. 11 í gærkveldi, og bar
ekki árangur, því að fulltrúar
bifreiðastjóra ákváðu að halda
fast við kröfuna um bifreiða-
Estes Kefauver, sem er lík-
Iegasta forsetaefni demokrata í
Bandaríkjunum, ef Truman
verður ekki í framboði eins og
hann hefir lýst yfir.
JTri&$te~tl®il"
uwstt rer&ur
uö letgsum
De Gasperi forsætisráðherra
Ítalíu sagði í Rómaborg í gær,
að nauðsynlegt væri að Vest-
urveldin beittu sér áfram fyrir
framtíðarlausn Trieste-deilunn-
ar. —
Þess væri ekki síður þörf,
sagði hann, þótt heppilegast|um fyrirtækjum
væri að ítalir og Júgóslavar
gerðu tilraun til þess að leysa
deiluna með taeinum sanakomu-
lagsumleitunum.
Sawnkeppni nnt
snenntaskólahás.
Á fundi Húsameistarafélags
íslands þann 1. apríl s.l. var
samþykkt að fela stjórn félags-
ins að vinna að því, að háð yrði
samkeppni meðal arkitekta um
hið fyrirhugaða Menntaskóla-
hús í Reykjavík.
Svisslendingar hefja leið-
angur til Everest-tinds.
Ætla að reyua að verða á nndau Rússum og Bretum,
Genf (UP). — Fimm svissnesk-
xr fjallgöngugarpar eru nú
kornnir til Indlands, og vona
þeir, að förin nái Ixámarki á
Everesí-tindi.
Einhvers staðar í Sovétríkj-
unum eru Rússar að draga að
sér 150 manna sveit,' sem á
einnig að reyna að klífa þenna
hæsta fjallstind heims. Er hætt
við, að þarna verði um eins-
konar kapphlaup að ræða, en
Svisslendingar vonast til að geta
tekið að sér Ixlutverk Englend-
ingsins Whympers, er kleif fyrst
ur á Matterhorn árið 1865, og
voru þá ítalskir keppninautar
hans aðeins fáeina metra á eft-
ir honum.
Foringi svissnesku leiðang-
ursmannanna heitir René Ditt-
,ert, og er hann starfsmaður Al-
þjóða vinnumálaskrifstofunnar þeir að slást í för með Sviss-
hér í borg, en Bretar telja hann
meðal sex færustu fjallamanna
í heimi. Hann hefir áður klifið
tinda Himalaja fjalla, en aldrei
glímt við risann mesta, en Sviss
endingar hafa klifið marga
tinda þar eystra, sem eru um
24.000 fet á hæð.
Átta tilraunir gerð'ar.
Áður hafa átta tilraunir ver-
ið gerðar til að klífa Everest-
tind, allar undir forustu Breta,
en frægastur varð leiðangurinn
árið 1924, er tveir brezkir garp-
ar, Mallory og Irvin, hurfu
sjónum manna í skýjaslæðu, er
þeir áttu um 200 m. ófarna á
tindinn, en síðan er ekkert vit-
að um afdrif þeirra.
Bretar hafaþví talið Everest-
tind „sitt fjall“, og því reyndu
lendingum, en voru ekki ferð-
búnir. Hvorugur aðili vildi líka
reyna við fjallið undir stjórn
hins, svo að af samvinnu varð
ekki. En á næsta ári 'reyna
Bretar einir.
Ný Ieið reynd.
Svisslendingar munu njóta
góðs af reynslu Breta, og ætla
m. a. að reyna nýja leið, sem
brezkur leiðangur telur sig
hafa fundið á s.l. ári og álitin
er öðrum betri, þótt mjög erf-
itt haft sé á henni, nær þver-
hníptur ísveggur. Mun sviss
neski leiðangurinn auk þess
verða betur búinn að allskonar
kuldafatnaði en nokkur leið-
angur annar, en það eru óskráð
lög, að engar „vélar“ má nota
Önnur en súrefnisgeyma.
takmörkunina, og vildu ekkl
ræða önnur atriði, fyrr en að>
henni hefði verið gengið. En,
meðal þess, sem farið e'r fram á!
að auki, er 5% Jiærra kaup en:
gildir hjá vörubílstjórum hér og
í Keflavík. Vinnuveitendurt
buðu hins vegar sömu kjör og
gilda í Keflavík, en þar var
gerður nýr samningur í byx’j-i
un marz, og var hann í öllumi
aðalatriðum byggður á sanm-
ingi Þróttar hér í bæ. Þessu til-t
boði höfnuðu fulltrúar bifreiða-
stjói'a.
Verkfallið hófst því á mið-
nætti í nótt, eins og fyrr segir.
Það hafði að vísu verið boðacS
fyrr, en formgallar reyndust a
tilkynningunni, svo að ekkí
kom til þess þá. Hlíf og Dags-
brún höfðu boðað samúðarað-
gerðir, sem þá var einnig frest-
að, og hefir Dagsbrún ekki end-
urnýjað tilkynningu sína uní
aðgerðir þessar, þótt Hlíf hafil
gert það. Verkalýðsfélagið S
Keflavík hefir hins vegar ekkií
samþykkt neinar samúðarað-
gerðir, enda fara Sandgerðingap
fi’am á hærra kaup en þar gild-
ir.
Flutningabannið mun ekkl
stöðva vinnslu hjá ofangreind-
- a. m. k. ekkj
fyrst um sinn — en gæti hins-
vegar leitt til hennar síðar, þeg-
ar nauðsynlegt verður að draga
að sér efni eða koma frá sér af-
urðum, en vonandi kemur þo
ekki til slíks.
En vinnustöðvun þessi ep
glöggt dæmi þess, við hvert ör-
yggi atvinnuvegir og fram-
Ieiðsla eiga að búa, þar sem hin.
ar fráleitustu kröfur geta leitt
til þess, að reynt er að stöðvá
— um hábjargræðistímann —■
framleiðslu stórra fyrirtækjaí
er veita fjölda manns atvinnu.
Slíku tilræði þarf ' að hrinda*
svo að ekki verði reynt aftur.
Óskemmtileg úr-
slit fyrir Taft.
í New York Times er frá
því skýrt eftir prófosning-
arnar í New Hampshire að
Taft gæti seixniíega hugleitt
eftir þær, hvort hann ætti
nokkuð að róa fyrir sjálfan
sig gagnvart kjósendum. í
fylkinu eru 32 bæir og borg-
ir með yfir 3000 íbúa. Taft
heimsótti 17, en svo vildi til,
að í hinum sem hann kom
ekki í, fékk hann tiltölulega
fleiri atkvæði!