Vísir - 04.04.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 04.04.1952, Blaðsíða 2
2' V I S I B Föstudagimi 4. apríl 1952 og Ér'þáð.s^tt að hún Marza beri leyndah Iíarm í hjarta? ;Já, það,.*er áreiðanlegt-' Er hún ekki ,'þúin að segja ,þér frá þi'í ennþá? ' Langi Jói var í mörg ár veiði- Mítaftúr í Kanada. Einn dag bar ftað við að hann veiddi birnu í gildru sína. Þegar hann kom aS gildrunni sat björnin hjá hinum særða maka sínum. Hann vafði birnuna örmurn og jhafði ekka. Veiftimenn eru ekki Mautgeftja, en þetta stakk Jóa í hjartað. Birnunni varð ekki fejargað en Jói egndi aldrei gíldru fyrir nokkura skepnu «ftir þetta. Piltur er í atvinnuleit og kemur til verkstjóra í von um yinnu. Verkstjórinn er nokkuð hvatskeytilegur og segir: „Nú, svo þú vilt þá vinnu? Kanntu þá nokkuð? Kanntu að ljúga?“ „Nei. Það kann eg ekki. En eg get laert það.“ Maftur bjó á matsölu- og gjstihúsi í Lundúnaborg og kornst fólk að því að hann haffti hross í herbergi sínu. Var hon- u«m stefnt ívrir þetta tiltaski og Varð hann að borga sekt fyrir að hafa með sér slíkan leigj- anda. Fyrir réttinum var hann snjög raunamæddur og sagðist liafa tekið hestinn með sér inn »f því að sér hefði leiðst svo mikið — kvaðst hafa verið svo íánmana. fmu Jíhh/ VaK.: í Vísi fyrir .25 árum var þemia dag Hafnarfjarðarvegur- urinn til umræðu, sem oftar. Þar segir: Veguriim - miili Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. — Svo virðist sem flestum þyki mjög eðlilegt, hvernig þessi umferðarmikli vegur er. — Lítið hefir borið á því opinberlega, að vegur þessi þætti ófullnægjandi. En ef rnenn gerðú sér það almennt Jjóst, hversu miklum örðugleik- um það er bundið fyrir alla þá, sem veginn þurfa að nota, að ferðast um hann, þá færu menn að leggja fyrir sig aðra þessara spurninga: ; Hvers vegna hefir vegur þessi ekki verið gerður svo breiður, að vagnar geti farið hindrunar- Jaust sína leið? í .Hversu oft hafa þeir menn, ;sem að þessari vegarlagningu stóðu, bakað mönnum óþarfa síiúninga og örðugleika, .á..sjálf- tím. sér, hestum og vögnum? Við fyrri spurninguna ér þáð að athuga, að fé og fram- kýæmcur hpfir vantað.. Og við þá síðari, að menn hafa ekki •búizt við því þá, að vélarvagn- ar,. stórir og þungir, þytu um véginn fram og aftur ? eí'tir hökkur ár. Nú er þetta orðið v<jruleiki. og seint munu menn svo iliu venjast að gott þyki í þessú. tilliti. '. . . i « » » » BÆJAR tiitl' I Föstudagur, 4. apríl — 96. dagur ái sins. Síðara sundmót I..F.R.N. hefst í Sundhöll Reykjavíkur í kvöld kl. 8.30. Keppendur verða frá flestum framhaldsskólum Revkjavíkur og nágrennis. Keppt verður í iiftirtöldum greinum: Stúlkur 66% m. bringusund, 33ya m. baksund, 33% m. skriðsund, 33 % m. björgunarsund, 6x33 % m. skriðboðsund. Piltar: 100 m. bringusund, 66% m. bak- rund, 33% m. flugsund, 33% m. björgunarsund og 10x3334 m. skriðsund (boðs-.). Verðlaun eru veitt fyrir flest heildarstig pilta og stúlkna. Körfuknattleiksmót Í.F.R.N. fór fram dagana 22., >125. og 29. marz í íþróttahúsi | háskólans. Fjórir skólar tóku * þátt í mótinu: Háskólinn, t.íenntaskólinn, Kennaraskólinn og Verzlunarskólinn. Síðastliðinn laugardag voru úrslitaleikir háðir: Úrslit urðu 'pessi: Kennaraskólinn — Verzl- unarskólinn 13:6. Háskólinn —, Menntaskólinn 25:17. Háskól- inn vann mótið með 6 stígufn. F.f.H. Bazar og kökusala. Félag íslenzkra hjúkrunar- kvenna verður haldinn uppi að Café Höll laugardaginn 5. apríl kl. 2 e. h. Hjúkrunarkvennablaðið, 1. tbl. 28. árg. hefir Vísi borizt. í þessu tölublaði er grein eftir Sig-rúnu Magnúsdóttur: Eitt ár við heilsuvernd í Ameriku, Úr erlendum hjúkrunarritum eftir Sigríði Eiríksd., Úr dagbók hjúkrunarnemafélagsins eftir H. Á. o. fl. Á forsíðu er birt mynd eftir hina frægu lista- konu Káthe Kollwitz, en sýning á.verkum hennar. var haldinn í hittiðfyrra í Listvinasalnum. Skíðamót íslands. Skíðamót íslands verður háð á Akureyri dagana 10. til 14. * VeSrið á nokkrum stöSum.j írystihús Þórkötlustað, er ekki Djúp óg víðáttumikiT íáegS ,g£tið. Sæborg- <;•o-3ð:092 kg.j skammt suðvestur af íslandi á hægri hrej'fíngu til norðaust- urs. Veðurhorfur fyrir Suðvest Bjargþór' 339.913 kg„ Hrafn Sveinbjarnarson 21.706 kg., Maí 273.905 kg., Týr 276.470 apríl n. k. Ferðir á skíðamótið'urlandi Faxaflóa og miðin: S og Ársæ11 Sigurðssoh 204420 verða frá Ferðaskrifstofunni sv stinningskaldi, skúrir. þiiðjud. 8. apiíl og fimmtud. J Veðrið kl. 8 í morgun: Rvík 10. apríl (Skírdag) kl. 8 f. h. s 7? +4> Sandur ANA 7> frost_ báða dagana. > laust, Stykkishólmur ANA 6, -j- Ferðaskrifstofan á Akureyri 2> Galtarviti NA 10, Hornbjargs mun útvega þeim, er þess óska‘viti A 10> ^_3> Kjörvogur A 11, náttstað og aðra fyrirgreiðslu: !^2, Blönduós NA 5, +1. Siglu- Ferðir frá Akureyri verða nes ANA 10) rLR Akureyri V 3, mánud. 14. apríl (annan í pásk- frostiaust) Vestmannaeyjar SV um) og miðvikud. 16. apríl. |5, -f4, Þingvellir S 3, +3, Afsláttur verður veittur Reykjanesviti SV 5, +4, Kefla- þeim, sem kaupa farmiða fram ! víkurvöllur S 5 -j-3. og aftur og kostar farmiðinn kr. 250.00 báðar leiðir. Norður- Leiðir h.f. annast flutninga þessa. — Ferðaskri.fstofan. Skáks’Par: 1. h2—24 h7—h5, 2. Df2~-f8 ■ --- 3. D mát. eða 1..... h7—h6, 2. h4—h5 d5—d4, 3. Df2—f3 mát. kg- Skip Eimskip. Brúarfoss fór frá Isafirði 2. apríl til Siglufjarðar, Húsavík- Ur og Akureyrar, Dettifoss kom til Reykjavíkur 1. þ. m. frá New York, Goðafoss kom til New York 30. f. m. fer þaðan væntanlega 7. þ. m. til Reykja- víkur, Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar í gærmorgun frá Leith, Lagárfoss kom til Ant- werpen 2. þ. m., fer þaðan .5. þ. m. til Hull og Reykjavíkur, Reykjafoss kom til Reykjavík- Ur 31. f. m. frá Hull, Selfoss fór frá Reykjavík 29. f. m. til Middlesborough og Gautaborg- lákur með 15 lestir og Víðir 40! ar’ Tröllafoss fór frá vík 29. f. m. til New York, Reykjavíkurbátar. Nokkrir útilegubátar með línu komu í gær og nótt. Faxa- borg kom í gær og var með 25 lestir, Jón Valgeir kom i nótt með 10 lestir, Guðmundur Þor- Tileinlcað Atómskáldum. Hvað er átak Steins við andagift og I , þrautir Er það ekki æfagömul sögn lestir. Mun Víðir hafa fengið sinn afla í 5 lögnum, en Jón og Guðmundur í 2—3 lögnum. Togararnir. Um hádegi í gær var lokið lífið? Klofin atomögn, VÍð að Ianda Úr Þorsteini InS- ólfsssyni. Hann hafði 166 lestir og 590 kg., þar af 133 1. saltfisk. f gærkveldi var lokið við að landa úr Úranusi. Hann hafði um andvörp, sult og ósköp þunnar flautir? 203 lestir.°g 260 eíngöngu Útvarpið í kvöld: isvarinn fisk. Verið er að landa úr Neptunusi, ,sem er á saltfisk- 20.30 Atlantshafsbandalagið veiðum, og Agli Skallagríms- þriggja ára. Ávörp flytja: syni, sem er með isvarinn fisk. j Bjarni Benediktsson utanríkis- (HeIgafellið, sem er nýbúið að ráðherra, Eysteinn Jónsson landa úr, fer á salt. — Hallveig I fjármálaráðherra og Stefán Fróðadóttir kom á hádegi með'arfen fdr fr4 Álaborg í gær- ! Jóh. Stefánsson fyrrv. forsæt-J ísvarinn fisk. — Sólborg kom1 morgun áleiðis til Reykiavíkur. isráðherra. 21.15 Kórsöngur: Júr slipp í dag og fer aftur á' Útvarpskórinn syngur; Róbert; saltfiskveiðar. Abraham Ottósson stjórnar Grindavíkurbátar. Foldin fór frá Reyðarfirði síð- degis í fyrradag til Reykjavík- ur, Vatnajökull fór frá Ham- borg 1. þ. m. áleiðis til Reykja- víkur, Straumey er i Reykjavik. Skipaútgerðin. Hekla kom til Seyðisfjarðar í gærkvöld. Skjaldbreið kernur væntanlega til Reykjavíkur í kvöld. Oddur er á leið frá Húnaflóa til Reykjavíkur. Ár- mann var i Vestmannaeyjum í gær. KwÁSqáta hk /S9Ú Lárétt: 1 Bragð, 7 virðing, 8 guði, 9 tónn, 10 mjólkurmat, 11 mannsnafni, 13' tré, 14 veizla, 15 efni, 16 fyrir eld, 17 hressar. Lóðrétt: 1 Notað í útilegu, 2 trvlla, 3' tónn, 4 setja af stað, 5 á hálsi, 6 ósamstæðir, 10 lin- dýr, 11 fyrsti stafúr, 12 16 lár. í fleirtölu, 13 forfeður, 14 í sjó, 15 ósamstæðir, 16 mæliéíning.' Lausn á krossgátu nr. 1589. Lárétt: 1 Aflakló, 7 mjá, 8 ojá, 9 EE, 10 blá, 11 fra, 13 eta, 14 KO, 15 óma, 16 ræl, 17 Kúr- land- . . Lóðrétt: 1 Amen, 2 fje, 3 íá, 4 kola, 5 Ijá, 6 ÓÁ, 10 brá, 11 ítar, 12 fold, 13 emú, 14 ksen, 15 ÓK, 16 Ra. . (plötur). 21.25 Erindi: A sjón- árbergi (Ólafur Þorvaldsson þingvörður). 22.00.Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur (45). 22.20 Erindi: Hreinna mál (Friðrik Hjartar skólastjóri). 22.45 Tónleikar (plötur). Slökkviliðið var uni 5-leytið í gærdag kallað að Lönguhlíð 7. Hafði kviknað þar út frá olíukynd- ingu, en búið var að slökkva þegar slökkviliðið kom. -— Skemmdir urðu litlar sem eng- ar. — Útvarpstíðindi, aprílhefti, er komið út. Efni Skip S.I.S. Hvassafell átti að fara frá Álaborg í dag til fslands. Arn- Jökulfell lestar freðfisk fyrir Austurlandi. Undanfarið hafa bátar frá Grindavík aflað sæmilega og eru nú fjölmargir aðkomubát- ar, sem róa þaðan, rnilli 30—40. Meðal annarra margir land- i-óðrabátar frá Reykjavík og er afli þeirra og sumra Hafnar- fjarðarbáta og báta úr Kefla- vík keyrður á bílum úr Grinda- vík og bjóð og línur sendar á milli, eins< og áðiir. hefir ,-verið skýrt frá í þessum dálkum. Fer hér á eftir afli Grindavíkur- báta og annara báta, sem eru fastir að öllu leyti í þeirri ver- stöð, frá vertíðarbyrjun ti' marzloka: Skírnir 237.472 kg. í 49 róðrum, Óðinn 219.927 kg:, þess er, auk útvarpsdagskrár- í 49 r., Farsæll 21.805 kg. í 14 innár, viðtal við frummælend- ur á stúdentafélagsfundi úm menningarmál, Svarræða eftir j Jón úr Vör, sem hann nefnir r., Þórir 87.805 kg. í 14 r., Ægir 292.122 kg. í 52 r., Teddy 228.389 kg. í 4,1 r., Búi 223.162 kg. í 43 f., Geysir 139.855 kg. Hin andlega mannsævi virðist í 22 x., Hörður .72.169, kg. í 20 vera að styttast, Ijóð eftif r„ Von 36 lestir í 9 r, Um róðra- Hannes Sigfússon, Smásaga eft- fjölda báta, sem leggja afla í ír A. Brenner, bréf frá Krist- manni Guðmundssyni um ungu skáldin, heimsókn til Sigfúsar Halldórssonar tónskálds, dag- skrárkynning, raddir hlust- enda. Ýmsar breytingar hjá Hreyfii. Hreyfill liýggst gera ýmsar breytingar á rekstri Sínuin á næ$tuniii og ýmsar endúrbæt- ur upp á síðkastið. Allír bílar vstöðvárinnar eru t. d. með gjaldmæli, svo að tryggt. er samræmi í leigugjaldi. Númeri hvers bíls hgfir verið komið fyrir í honurn, -svo að farþeginn vlt’i', hver aki honuxn, ef : hann þaxf áð kvaxia yfir einhvexju, týnir éinhverju í biinum o. s: frv: .. ? • Þá er æthmin, ,;að allir bílar stöðvarinnar yer$i í sömu lit- um í framtíðinr.i, og Ijós’askUti verði komið fyrir á baki ,þoirr:>, en þegar bifreiðin.’éiv laus, verð- úr kveikt á skilthiu, Lohs er'í ráði,, að allir bílstjófar Ilréyí- ils. 'Verði’ elns búnjf. MARGT Á SAMA STAÐ Í.AUGAVEG 10 - SIMI 3367 bóksali, análKst s.I; nótt. iJarðarförin ákveðini áSar, Fyrir könd vandamanna. Guðlaugur Þorfákssnn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.