Vísir - 04.04.1952, Page 5
Föstudaginn 4. apríl 1952
V 1 S I R
S
1/JíjJíj
SkrifiC
kv«miusí8tiiuil
tUQ &hnga«iá1
y8*r.
atur
Heimabakaðar linsur.
Þessar kökur er ákaflega
gott að eiga til heima. Má þá
láta í þær ávaxtamauk og
rjómafroðu ef gesti taer að
garði. — En með þessu fylgir
hér „krem“-uppskrift handa
þeim, sem vilja það heldur.
Vi kg. hveiti — % kg. smjör-
líki — 2 matsk melís, 2 eggja-
rauður.
Þessu er blandað saman og
hnoðað þar til það losnar bæði
V'ið hendurnar og kökuborðið.
Síðan er það sett á kaldan stað
í 1 klst. Þá er það flatt út og
sé deigið Vz cm. á þykkt. Lítil
kökumót eru smurð með
bræddu smjöri. Kökumóti er
stungið undir deigið og þrýst
á með lófanum. Skerst það þá
í sundur og er deiginu þrýst
niður í mótið. Þá er kremið,
sem hefir verið kælt, látið í
mótið. Er nú mótinu aftur
stungið undir deigið og loks
skorið af með því að þrýsta
léttilega á röndina á mótinu.
Kökurnar eru settar í ofninn
og bakaðar stundarfjórðung
við góðan hita. Kökunum er
hvolft úr mótunum méðan þær
eru heitar.
Krem. Vz 1. mjólk — vanilia
•— 2 eggjarauður — 1 matsk.
sykur — 1 tesk. hveiti — 1
tesk. maizenamjöl.
NB. Eigi að geyma.linsurnar
eru þær bakaðar loklausar.
Æ mdlitssmtngB*st~
HvaBa gagn er að þelm? -
EKii, hrukkiir og lundarfar.
Piparhnetur.
375 gr. hveiti.
175 gr. smjör.
175 gr. púðursykur.
1 egg.
Vz múskathnot (rifin).
Vz tesk. pottaska.
Þetta er hnoðað vel saman,
skorið í mjóar lengjur langsum!
og síðan þversum. (Má vel
fletja það út og leggja á fituga
plötu og skera þar langs og
þvers. Taka svo burt það sem
utan af gengur). Bakist við
hægan hita.
NB. Sumir hafa kardemomur
fi piparhnetur, en þá er bezt að
kaupa þær heilar og stauta
|>ær heima. Malaðar karde-
momur eru oft bragðdaufar;
|>ær dofna viö geymslu.
Sænskur prófessor heldur
því fram, að þau sé engin
vörn gegn hrukkum. Kven-
þjóðin'" verði ellilegri af að
nota þau.
Bachmann prófessor
reyndi nýlega að skjóta
sænsku kvenþjóðinni skelk í
bringu, er hann flutti erindi
um hörundssmyrsl. liann
sagði, að konur notuðu
smyrsl til vamar gegn hmkk
um, en þau væri engin vörn,
myndu mildu fremur auka
þær.
Ellin hefst mn þrítugt,
sagði prófessorinn. Þá stend-
ur manneskjan á hátindin-
um, en upp frá því liggur
leiðin stöðugt riiður á við.
Hrukkur, linur og aðrar
breytingar, sem í ljós koma,
stafa af þvi, að þá fer fita
hörundsins að flytja sig til,
er mannveran verður þrítug.
Á körlum sezt fitan helzt á
kviðinn, en hjá konum á
barminn og sitjandann. Af
þessu leiðir, að hörundið á
andlitinu verður of rúmt og
koma hrukkur þá í ljós.
Margar konur halda, seg-
ir prófessorinn, að þær
verjist þessuni ellimörkum
með þvi að klína ýmiskonar
smyrslum á hörundið. En
þar skjátlast þcim. Það eyk-
ur aðeins á hrukkumar, því
að það hindrar starfsemi hör-
undsins, að stífla svitaholur
þess ó þenna veg. Má glöggt
sjá Jjess dæmi með leikurum,
því að þoir eru tilneyddir að
nötá farða mjög mikið.
Yið munum samt
sem áður
nota smyrslin.
Þessi ummæli prófessors-
ins munu ékki falla í sérlega
góðan jarðveg. Ekki er hægt
að bera saman farða, sem
leikarar nota, við andhts-
smyrsl. Farðinn er feitur, en
dag-smyrsli eru það ekki. Að
sjálfsögðu er ekki unnt að
forðast hrukkurnar, en lik-
lega mun kvenþjóðin nota
smyrslin samt sem áður.
Hörundið vei’ður þurrará
með aldrinum, J>að getur
orðið dálítið stirt. — eða
það finnst okkur. En sé boi’-
in á það smyrsl, mýkist það
fljótt. Það er þægilegt að
:nota smyi’slin og við munum
>að líkindum lialda þeiri’i
venju.
Og þó að þvi sé haldið
frarn, að höi’undið taki ekki
í sig smyi’slin, er enginn vafi
á Jxví, að Jxau exu vörir í
hverskonar veðri. Við mynd-
um vei’ða illa útiteknar —
veðurbarðax’, — ef við not-
uðurn ekki smyrsl og and-
litsduft til áð hlífa hörund-
xnu. Því að J>egar fólk er úti-
tekið koma hrukkumar fyrst
greinilega í ljós og mynda
| J)á hvítar línur 1 andlitinu. —
jNei, það sér eiiginn cftir þvi
að vei’ja hörundið með
Jsmyrslum og andlitsdufti á
jvetrum eða Jxegar farið er í
siuuarfi’í eða útilegu.
| Og smyrsl og andlitsduft
eru fegrandi, þó að þau vai’ni
| J>ví ekki, að hrukkurnar legg-
• •
Ol og gosdrykkír
til páskanna
■ •»
Hfi Otqeri'm £01 £kalla0wtéácn
Reykjavík. Simi 1390.
Sparið yður tíma og
ómak — biðjiö.
© r | y ífí, ©
arsS 4bb*c558eiessgías’S
fyrir smáauglýsingar
yðar í Vísi.
Þær borga sig alítaf
ist á okkur. Þetta tvennt
hylur föi’in eftir tímans tönn
og allar viljum við líta sem
bezt út.
Elli-
og andlitssvipui’.
Annai’s eru ellimöi’kin oft
fólgin í J>ehn svip, sem and-
litið ber. Þeir, seiri eru illa
lyndir og alltaf ygldir á brún
og brá eldast áreiðanlega ver
en Jieir, sem hafa hlotið góða
lund í vöggugjöf. Gildir það
bæði um karla og konm’. Góð
lund er hér að vísu talin
„vöggugjöf“ en enginn vafi
er á J>ví, að við getum sjálf
mikið gert til J>ess að laga
lundargalia okkar. Við get-
um tamið okkur að lirinda á
burt áhyggjum — þær gera
engum gagn, en eru aðeins
byrði, sem við leggjum sjálf
á okkur. Við getum tamið
okkur Ijúfmennsku, fvrst og
fremst liehua fyrir, við ætt-
ingja og heimilisfólk, en
einnig að sjálfsögðu við alla
óviðkomandi. Við getum
líka tamið okkur glaðlyndi.
Hláturinn
er til bóta.
Kona ein, sem hafði orðið
að Jiola miklar raunir og
* andstreymi, segir frá því, að
hún hafi verið orðin þung-
lynd eftir langvai’aridi erfið-
leika og hefði sér fundizt
hver dagur byrði. Tók hún þá
upp þá venju, er annað
heimilisfólk var farið út á
morgnana, að hún fór upp í
svefnherbergi sitt og hló dátt
að einhverju skringilegu,
sem hún setti sér fyrir hug-
skotssjónir. Það var dálítið
erfitt í fyrstu, en brátt varð
henni það auðvelt og við-
horf hennar til erfiðleikanna
vai’ð allt annað. Hún hélt því
þessari venju, að hlægja dátt
daglega hvað sem á bjátaði,
og er æ síðan þakldát J>ess-
ari góðu hugmvnd, hvaðan
sem hún kom, því að hún
gjörbreytti lífi hennar. Lund
hennar varð létt, hún varð
hughraust og byrjaði hvera
dag glöð og róleg í limd. Á-
hyggjur og þunglyndi hm-fu
úr svip hennar.
Barnaregnkápur
fyrirliggjandi.
GEYSIR H.F.
Fatadeildin.
KVÚtLÐjiankat.
Þennan vorkjól með svonefndum fiðrildaermum befir i’rú
Schiaparelíi teiknað. Þykir lxann einkar smekklcgur.
ÞAÐ ÞYKIK MIKLUM tíð-’
indum sæta, að bankarnir skuli1
hafa hækkað innlánsvexti allt1
upp í 7 prósent, en slíkir verðaj
vextir af sparisjóðsbókum
þeim, sem kenndar eru við
sr. Halldór Jónsson á Reyni-
völlum, en uppsagnai’fi’estur er
10 ár. Sparisjóðsbækur þessar
eru sérstaklega ætlaðar börn-
um enda munu velflestir for-
eldar naumast geta ávaxtað
spariskildinga barna sinna
betur á annan hátt en með því
að leggja þá inn í bók, þar sem
7 prósent fást í i’entur.
^ Það hefir mikla uppeldis-
lega þýðingu, að börnum
sé snemma kennt að þékkja
gildi peninga, en vitanlega er
ekki nóg, að þau þekki gildið,
þau verða líka að hafa sem
gleggsta hugmynd um allt það
slit og strit, sem peningaöflun
er hjá öllum fjöldanum. Það
kennir þeim betur en flest
annað að fara vel með- þá.
Gott er að börn fái tæki-
fæi’i til að vinna sér inn
aura sjálf, þegar þau eru kom-
in á þann aldur, að þau geta
lagt hönd á plóginn. Þótt átak
þeirra sé ef til vill ekki mikið,
skiptir miklu máli, aö hægt sé
að fela börnunum eitthvert
starf, sem þau ber.a sjálf alla
ábyrgð á, en um leið skyldi
reynt að lofa þeim að ávaxta
sem mest af vinnulaununum,
hvort sem þau eru mikil eða
lítil.
♦ Á undanförnum árum
hefir mjög borið á því að
unglingar hafi farið gálauslega
með peninga, enda hefir verið
tiltölulega auðvelt að afla
þeiri’a. Nú er. öldin allt önnur
í þessu efni. Öflun peninga er
nú orðin svo örðug, að fjöldi
fólks berst í bökkum og má
lítið út af bei’a, svo að skortur
knj>i ekki á dyr. Þegar svo er
komið reynir á alla, sem vett-
lingi geta valdið að leggja sinn
skerf til viðhalds heimilanna,
en góð afkoma byggist ekki
eingöngu á björginni, sem í bú-
ið er flutt, heldur einnig á því
hversu vel hún er nýtt.
^ Veðrátta hér á landi er,
þannig, að tekjur fólks
eru mestar á sumrin, en minnka
til mikilla muna að vetrinum.
Það má því teljast vel tií fallið„
að bankarnir hafa hækkað inn-
lánsvexti með hækkandi sól og
vaxandi vinnumöguleikum.
Vonandi verða bæði ungir og
■ gamlir til þess að: ávaxta þann.
hluta súmarhýrunnar, sem ekkh
fer í daglegar þarfir.