Vísir - 02.05.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 02.05.1952, Blaðsíða 6
6 V f S I R Föstudaginn 2. maí 1952 Ullar- og fataverksmiðjur samvinnumanna hafa í vor með aukinni tækni og skipulegri stórframleiðslu getað lækkað verð á karlmannafötum til muna. SöLlD sumarfötin eru merk nýjung i klæðamálum íslendinga. Þau eru glæsilegur búningur, enda sniðin eftir nýjustu tízku, og hafa þegar unnið sér mildar vinsældir. Þau eru hentug, þar eð kaupa niá jakka og buxur hvort i sínu lagi, og jafnvel fá jakki með tvennum buxum fyrir lægra verð en nú er á flestum venjulegum fötum með éinum buxum. SÓLlD fötin eru föt framtíðarinnar hér á landi. Komið og skoðið þau og þér munuð fljótt bætast í hóp þeirra, sam hagnýta sér beztu fatakaup ársins. 473 og 435 kft ffrá 275 kr« Nýtízku umbúðir og herða- tré með hverjum fötum. — <; i: I’ J (] N II H Y K J A V f li Gœfan fylgtr hringunum fri SIGURÞÖR, Hafnarstrætl 4. Margar gerOir fyrirliggjandi. ¥ eru uppseídar. Korna aftur mánaðamótin maí—júní. Tökum á móti pöntunum. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. VÉLRITUNAR-námskeið. Cecilía Helgason. Sími 81178. (Gjafakort fyrir námskeið fást einnig. — Tilvalin ferm- ingargjöf). (3C0 Óska eftir 2ja—3ja herbei-gja íbúð á liitaveitusvæðinu strax eða fyrir 14. mai Góð.leiga i boði og simaafnot. — Tilboð sendist Vísi merkt: „Reglufóik“ fyrir n.k. sunnudag. IBÚÐ, 4—5 herbergi í góðu húsi á hitaveitusvæði í suðausturbænum, er til leigu frá 14. maí n. k. Til greina gæti komið lækkun húsaleigu gegn málningu íbúðarinnar. Tilboð, merkt: „101“, sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. (20 TIL LEIGU er í austur- bænum lítið herbergi með innbyggðum skáp. Leigist til 1. október. Aðeins reglu- sömum karlmanni. Uppl. í síma 7487. (28 UNGUR og reglusamur maður óskar eftir herbergi. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Reglusamur — 102“, fyrir mánudagskvöld. (24 FORSTOFUHERBERGI til leigu í miðbænum með laugavatnshita. — - Uppl. í síma 5457. (27 IIERBERGÍ til leigu á Hagamel 16, efri hæð. Til sýnis í dag kl. 3— -7. (35 HJÓN, með 2 ungbörn, vantar 2ja—3ja herbergja íbúð 14. rnai. Há leiga í boði. Símaafnot, ef óskað er. Til- boð sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld, rnerkt: „Gott fólk — 1000:“ (000 Kaupi gamlar bækur og tímarit. — Bókabarzarinn Traðarkotssundi 3. — Sími 4663. (19 SKIÐAMENN. KARLAR OG KONUR. Skíðaferð í Bláfjöll verður farin næstkomandi sunnudag undir leiðsögn Ármenninga. Bláfjöll eru eitt fjölbreytt- asta skiðaland Reykvíkinga. Húsaskjól og kannske kaffi verður hægt að fá í Himna- ríki og nógur er snjórinn í Bláfjöllum. Farði verður með bílum skíðafélaganna. ÞROTTARAR. ÁRÍÐANDI ÆFING FYRIR I. og II. fl. í kvöld kl. 6.15 á Háskóiavellinum. — Nefndin FRAM. IV. flokks æfing í kvöld á Framvellin- inum kl. 5.30 og III. fl. æfing kl. 7.30. Mætið stundvíslega. Nefndin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ráðgerir skemmti- ferð út á Reykja- nes næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 árdegis frá Aust- urvelli. Ekið um Grindavík út að Reykjanesvita. Gengið um nesið, vitinn og hvera- svæðið skoðað og hellarnir niður við sjóinn. Á heimleið- inni gengið á Háleyjarbungu eða Þorbjarnarfell. — Farmiðar seldir á laugar- dag til kl. 12 í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5. — Bran BARNGÓÐ stúlka óskast um 3ja mánaða tíma. Uppl. Njálsgötu 71, efstu hæð, eft- ir kl. 5 í dag. (41 LÍTILL dolkur með grænu skapti tapaðist sl. föstudag á Mánagötu eða nágrenni hennar. Vinsamlegast skilist á Mánagötu 24, kjallara. (14 BÍLAEIGENDUR, athugið. Tek að mér að sprauta bíla tilbúna undir. lakk. Uppl. í síma 2486. (40 SÁ, sem tök karlmanns- reiðhjólið á 'Óðinsgötu 14 A' þann 28. apríl, er beðinn að skila því þangað aftuV. (17 HREIN GERNIN G A- STÖÐIN. — Sími 6645. Ávallt vanir og vandvirkir menn til hreingerninga. (34 BRÚNT pennaveski, með Watermanspenna og Park- ker skrúfblýanti, tapaðist á miðvikudaginn í eða við Iðunnar-Apótek. Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 1287. Fundar- laun. (42 STÚLKA óskast í vist. Þrennt í heimili. — Uppl. á Sóleyjargötu 15. Alfreð Kristinsson. (36 PENINGAVESKI, með 20 dollurum o. fl„ tapaðist 30. apríl í miðbænum. Skilist gegn fundarlaunum til lög- regluvarðstofunnar. (43 TVEIR MENN óskast til að innheimta reikninga. — Uppl. Drápuhlíð 20 uppi, frá kl. 6—7 í kvöld. (33 — LEIGA — STÚLKA óskast. — Gufu- pressan Stjarnan, Laugavegi 73. — (29 RITVÉL óskast til leigu tveggja mánaða tíma. Sími 7284. — (37 HREINLEG og siðprúð stúlka óskast til heimilis- starfa um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 7538. (26 FRAMMISTÖÐUSTÚLKA óskast í veitingahús úti á landi. Sími 4373. (00 STÍGIN Singer-saumavél til sölu í Austurstræti 7, IV. hæð. Sími 80314. (39 STÚLKA óskast til innan- hússverka, einn til tvo mán- uði. Sími 7995. (12 KVENREIÐHJÓL (Haml- et) bezta gerð, til sölu og sýnis í Húsgagnaverzlun Helga Sigurðssonar, Njáls- götu 22. Sími 3930. (38 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 TVÍBURAKERRA til sölu ódýrt. Uppl. Freyjugötu 40. S AUMA VÉL A - viðger ðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BARNARÚM til sölu, vandað og ódýrt. — Uppl. á Freyjugötu 40. (31 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 FALLEGUR enskur barna- vagn óskast. — Uppl. í síma 3237. . (30 TIL SÖLU með tækifæris- verði 2 bókahillur og barna- rúm i Snekkjuvogi 21. (25 RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 NÝLEGUR plötuspilari (Garrard, skiptir 12 plötum) til sölu mjög ódýrt. Meðal- holt 17, austurenda, uppi, kl. 7—9 í kvöld. (23 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. á Týsgötu 7. —- Sími 4883. (22 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. GÓLFTEPPI til sölu í Drápuhlíð 20. (21 ÚTSÆÐISKARTÖFLUR til sölu. Gilsbalcka, Blesa- gróf. (18 NÝUPPGERT reiðhjól til sölu, hæfilegt fyrir 11—13 ára dreng. Til sýnis að Litlu- Völlum við Nýlendugötu. (15 Gerum við ctraujárn og Önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Lauffnwevi 70. — S.ími 5184. LAXVEIÐIMENN. Ána- maðkur til sölu, Laugaveg 134, 4. hæð. (16 BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plissér- ingar, zig-zag, húllsaumum, gerum hnappagöt, sokkavið- gerðir. Smávörur til heima- sauma. Bergsstaðastræti 28. GÓÐ Rafha-eldavél til sölu, Laugarnescamp 34. (13 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 MAGNA-kerrupokar á- vallt fyrirliggjandi í smá- sölu og heildsölu. Sími 2088. Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarliringinn. — KranabíIL Sími 81850. (250 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.