Vísir - 21.05.1952, Page 2

Vísir - 21.05.1952, Page 2
y 1 s i b Miðvikudaginn 21. maí 1952 Hitt og þetta f Austurlöndum biðjast Mú- Ihameðstrúarmenn fyrir á göt- tinum. : Það þykir ekkert nýstárlegt í Vesturlöndum. Þar verða all- ir fótgangandi menn að biðja fyrir sér. Á skemmtistað í Parísarborg ^tóku margar ungar og fallegar stúlkur þátt í skemmtiatriðum l»eim, sem sýnd voru. Ríkis- maður kom auga á eina þeirra og trúlofaðist henni. Þegar hún kom svo í búningsherbergið til stallsystra sinna hlakkaði hún mjög til þess að þær tæki eftir l»ví að hún hafði sett upp dem- antshring og forvitnuðust um hvernig á honum stæði. En eng- 5n tók eftir hringnum. Sagði iún þá: Húh, hvað er heitt héma. Eg held eg verði að taka ofan hringinn og sjá hvort mér Jtólnar ekki! • Kæra dóttir mín, maðurinn þinn skuldar mér svo mikla peninga að eg held að hann geti omögulega ætlast til þess að «g láni honum meira. Jæja, pabbi minn, en ein- hversstaðar verður hann að fá peningana. Og það er nú svona með hann, að það er eins og honum þyki það eitthvað við- hunnanlegra að skuldheimtu- mennirnir sé í fjölskyldunni. ~ • Sorglegur misskilningur. — Hjónin voru ung og fyrir skömmu gift en heldur gekk hjónabandið skrykkjótt og lá við skilnaði því að gamall frændi bjó hjá ungu hjónunum. í>au þraukuðu samt í átta ár og þá dó öldungurinn. Þegar hjónin héldu heimleiðis eftir jarðarförina sagði maðurinn: Elskan mín, mér hefði verið hann Hans frændi þinn alveg óþolandi, ef eg hefði ekki elsk- að þig svona heitt. Hann frændi minn? sagði frúin undrandi. Eg hélt að hann væri frændi þinn. BÆJ AR jettir Miðvikudagur, 21. maí, — 139. dagur ársins. Dómkirkjan. Messa á uppstigningardag kl. 11. Síra Jón Auðuns. — Engin síðdegismessa. Útvarpið í kvöld: Kl. 20.30: „Básavík“, sögu- þættir eftir Helga Hjörvar; IV. (Höfundur les). — 21.00 Tón- skáldakynning. — Sigurður Helgason tónskáld: a) Erindi. (Baldur Andrésson). b) Lög eftir Sigurð Helgason (plötur). — 21.45 Erindi: Lénharður fó- geti og Eysteinn úr Mörk; síð- ara erindi. (Pétur Sigurðsson háskólaritari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Agöthu Christie. (Her- steinn Pálsson ritstjóri) VIII. —22.30 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja dægur- lög. — 23.00 Dagskrárlok. Cí'hu Aimi ýar.... í bæjarfréttum Vísis 21. maí 1947 segir svo um listamanna- styrk, sem þá hafði verið út- hlutað: Styrk til skálda og listamanna hefir stjórnin nýlega úthlut- að sem hér segir: 1000 krónur fengu þessir fjórir: Stefán frá Hvítadal, Jakob Thorarensen, Jón Leifs og Sig. Skagfeldt.'— 500 kr. fengu: Ólína Andrés- dóttir, Herdís Andrésdóttir, Guðm. Hagalín, Sigurjón Frið- jónsson, Ásmundur Sveinsson (myndhöggvari), Freymóður Jóhannsson, IJggert Stefánsson og Guðm. J. Kristjánsson söngvari. Þjóðbúningar. Þeir, sem hafa í hyggju að fá sér þjóðbúning fyrir 17. júní, eru vinsamlega beðnir að skrifa nöfn sín og heimilisfang á ein- hvern af áskriftarlistum þeim, sem liggja til sýnis í verzlun- um. Ný Skymastervél. Samkvæmt skeyti.'er skrif- stofu Loftleiða hefir borizt frá New York, hefir hin nýja Sky- masterflugvél Loftleiða verið afhent umboðsmönnum félags- ins í New York í gær. — Flug- vélin er væntanleg til Reykja- víkur næstu daga og verður þá nánar skýrt frá íilhögun á rekstri hennar á næstunni. Prestskosning. Sunnudaginn 11. þ. m. fór fram prestskosning í Hofsós prestakalli í Skagafirði. Var að- eins einn umsækjandi, cand. theol Ragnar Fjalar Lárusson. 327 sóknarmenn voru á kjör- skrá við prestskjörið og kusu 107 og fekk Ragnar Fjalar 103 atkvæði, en 4 seðlar voru auð- ir. Kosningin er ólögmæt vegna þess að helmingur kjósenda neytti ekki atkvæðisréttar. — hrcAtyáta m. I6Z2 Lárétt: 1 Stéttarfélag (skammst.), 3,eldur, 5 í lagi, 6 kall, 7 ósigur, 8 á útlim, 10 glundur, 12 óhljóð, 14 fara á sjó, 15 menn taka hann eftir dauða, 17 röð, 18 slitna. r Lóðrétt: 1 Hreinsa háls, 2 íþróttafélag, 3 viðgerðir, 4 röltir, 6 urn rödd, 9 púkar, 11 fara hægt, 13 fræ, 16 lands- bókavörður. Lausn á krossgátu nr. 1621: Lárétt: 1 lás, mót, 5 JS, 6 ko, 7 föl, 8 má, 10 e úð, 12 als, 14 afi, 15 fót, 17 nr, 18 útarfa. Lóðrétt: 1 Ljóma, 2 _ás, 3 molna, 4 traðir, 6' kös, 9 álf : 11 úfna, 13 sóa, 16 TR. Talning fór í gær fram í skrif- stofu biskups. Messur á morgun: Laugarneskirkja: Messað á morgun kl. 11 f. h. (Ath. breyttan messutíma. Sr. Garðar Svavarsson). Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni ungfrú Katrín Marteinsdóttir verzlunarmær, Laugarnesveg 85, og Jón Ósk- arsson skipasmiður, Framnes- veg 26 A. Heimili þeirra verð- ur á Laugarnesvegi 85. Viðeyjarkirkja: Gjöf frá F. f. kr. 50, áheit frá A. A. kr. 50, H. J. kr. 50, J. H. kr. 50. E. H. kr. 25. M. H. kr. 25. — Þakkir K. h. Listamannakvöld Norræna félagsins. N. k. sunnudag heldur Nor- ræna félagið Listamannakvöld í Þjóðleikhúskjallaranum. — Á listamannakvöldinu mun Holger Gabrielsen lesa upp úr verkum Holbergs, H. C. And- ersens og Kaj Munks. Hann hefir lengi verið einn af beztu leikurum og leikstjórum Dana og lengst af starfað við Kon- unglega leikhúsið í Kaup- mannahöfn. Þá gefst Reykvíkingum einn- ig kostur á að heyra hina víð- kunnu og vinsælu söngkonu Elsu Sigfúss, syngja dægurlög. Óþarft er að kynna Einar Kristjánsson, óperusöngvara, en það er nú orðið allangt síð- an hann söng hér síðast. íslenzkar getraunir hafa nú starfað í 5 vikur og á þeim tíma hefir þátttakan þre- faldast. Nú um hvítasunnuna fara fram 5 íslenzkir leikir, sem verða á getraunaseðli þeirrar viku. Fara þeir fram víðsvegar um landið, á Akureyri leika Þór og K. A. í meistaraflokki, á ísafirði Vestri og Hörður, í Vestmannaeyjum Þór og Týr, í Hafnarfirði Haukar og F. H. og í Reykjavík leika íslands- meistararnir Akumesingar gegn enska atvinnumannaliðinu Brentford. Auk þess munu verða norskir og sænskir leikir á seðlinum. Útvarpið á morgun: 8.30—9 Morgunútvarp. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. (Sr. Garðar Svavarsson). 12.15— 13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Mið- degistónleikar: Útvarp af seg- ulbandi frá hljómleikum sym- fóníuhljómsveitarinnar í Þjóð- leikhúsinu 13. þ. m. Stjórnandi: Olav Kielland). 19.30 Tónleik- ar: Richard Tauber syngur (plötur). 20.20 Píanótónleikar: Jón Nordal leikur (tekið á seg- ulband í Austurbæjarbíói 2. apríl). 20.55 Erindi: Tíðindi úr Árnasafni (Jón Helgason próf.) 21.15 Tónlistarfélágskórinn syngur; dr. Victor Urbancic stjórnar. 21.40 Upplestur (sr. Jón Thorarensen). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur) til kl. 23.30. Veðrið á nokkrum stöðum. Grunn og nærri kyrrstæð lægð yfir Grænlandshafi. Veð- urhorfur fyrir Suðvesturland, Faxaflóa og miðin: SV og V gola, skúrir. Veðrið kl. 9 í morgun: Rvík SSV 4, +7, Sandur SV 3, -j-8, Stykkishólmur SV 3, -f-7, Hval- látur SV 3, Galtarviti SV 2, Hornbjargsviti SV 3, —6, Kjör- vogur VSV 3, +8, Blönduós SV 2, +7, Siglunes VSV 2, +8, Akureyri SSA 3, +10, Loftsalir V 3, +7, Vestmannaeyjar VSV 3, +7, Þingvellir SSV 1, +7, Reykjanesviti SV 3, +7, Kefla- víkurvöllur SSV 4, +6. Hafnarfjörður. Aflamagn og ráðrafjöldi Hafnarfjarðar-línubáta var sem hér segir miðað við 10 maí sl. (Róðrafjöldi i svigum): Ásdís, 255.230 kg. (66). Björg. 233.655 kg. (56). Dóra, 178.885 kg. (43). Draupnir, 171.215 kg. (47). Guðbjörg, 257.750 kg. (65). Hafbjörg, 274.710 kr.(67). Hafdís, 305.750 kg. (67). Hafn- firðingur, 229.710 kg. (53). Heimir, 186.110 kg. (55). fs- Skipaútgerðin. Hekla er í Noregi. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið. Þyrill er á leið frá Vestfjörðum til Eyjafjarðar. Oddur var væntanlegur til Reykjavíkur snemma í morg- un. Ármann er í Reykjavík. leifur, 159.390 kg. (47). Stefnir, 290.665 kg. (63). Sævar, 254.420 kg. (65). Von, 309.900 kg. (51). Vörður, 302.130 kg. (53). Þorlákshöfn. Gæftir voru þar góðar fram til 9. maí, en þá hættu flestir bátanna veiðum, enda var afli þá orðinn mjög tregur, eða frá 3—6 lestir í lögn. Vetrarvertíð í Þorlákshöfn hófst að þessu sinni hinn 18. jan. og stóð til 9. maí, svo sem fyrr er sagt. Segja má að ver- tíðin í heild hafi verið mjög sæmileg, eða töluvert betri en í fyrra. Heildarafli bátanna og róðra- fjöldi er sem hér segir: (Aflinn er miðaður við fisk upp úr sjó.) Þorlákur 604.260 kg. 90 róðr. Brynjólfur 472.514 — 78 — JónVídal. 180.985 — 34 — ísleifur 551.228 — 88 — Ögm. 533.270 — 86 — Viktoría 516.000 — 60 — GLIN6AR fremur rýr eða frá 2—7.5 lest- ir í róðri. Farnir voru 9 róðrar á hvorum bát og var afli þeirra samtals 72 lestir. Útilegubát- arnir hafa ekki lagt afla sinn á land það sem af er mánaðarins. Sandur. Tveir dekkbátar róa þaðani með línu. Gæftir hafa verið fremur stirðar, en hins vegar er afli allsæmilegur og fremur að glæðast. Mestur afli í róðri var um 5Vz lest. Alls hafa þess- ir tveir bátar aflað frá 1.—15. maí 43 lestir í 13 róðrum. Skip Eimskip. Brúarfoss fór frá Rotterdam 18. maí til Rvk. Dettfoss fór frá Súgandafirði í gær til Bíldu- dals, Patreksfjarðar og Faxa- flóahafna. Goðaifoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Húsavík- ur , Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 19. maí til Rvk.'Lagar- foss kom til Gdynia 19. maí; fór þaðan í gær til Álaborgar og Gautaborgar. Reykjafoss kom til Kotka 18. maí; fer það- an til íslands. Selfoss fór frá Akureyri í gær til Húsavíkur og Gautaborgar. Tröllafoss kom til New York 16. maí frá Rvk. Foldin fer frá Rvk. í kvöld. 21. maí til Akureyrar og Siglu- fjarðar. Vatnajökull lestar £ Antwerpen til Rvk. Skip S.I.S. Hvassafell er í Rvk. Arnar- fell er á Akureyri. Jökulfell losar og lestar í Eyjafirði. Stúlka óskast. Uppl. í síma 2423 kl. 6—8 í kvöld. Veitiingastofan Vega, Skólavörðustíg 3. Stykkishólmur. Frá Stykkishólmi róa 2 bát- ar með línu en þar að auki eru 2 bátar þaðan sem eru í útilegu. Gæftir voru góðar, en afii „Fýkur yfir hæðir“. Austurbæjarbíó hefir tekið þessa ágætu mynd til sýningar aftur, en þó aðeins í kvöld, því að síðan verður hún send til út- landa aftur. Aðalhlutverkin leika Laurence Oliver og Merle Oberon. Stangaveiðifél. Reykjavíkur biður að geta þess, að veiði í Meðalfellsvatni er stranglega bönnuð til 20. júní n. k. ALETTE GOLDENS HUSMORSKOLF Berby Herregard, Prestebakke st. Norge. 5 mán. námsk. byrjar 10. jan. og. 1. ág. Alhliða kennsla í mat- og hússtj. og handavinnu. Góður viðurgerningur. — Gamall og þekktur staður í undurfögru um- hverfi. Biðjið um skólaskýrslu. Byrjið sumarið snemma og notið 0SRAM háfjaliasól Vela- og raftækjaverzlunin Bánkastræti 10. Simi 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81278. beztaðauglysaivisi

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.