Vísir - 23.05.1952, Qupperneq 3
Föstudaginn 23. maí 1952
V 1 S I B
*
DRENGURINN FRÁ
TEXAS
(Kid from Texas)
Mjög spennandi .og hasar-
fengin ný amerísk mynd í
eðlilegum litum.
Audie Murphy
Gable Storm
Albert Dekker
Bönnuð börnum innan 14 ára
í kvöld kl. 9,
Stjómandi Númi Þorbergsson,
Hljómsveit Magnúsar Randrup.
Aðgöngumiðar á kr. 10,00 seldir eftir kl. 8.30
Samkomusalurinn Laugav. 162,
Listamanflakvöld
Kosningaskrifstofa
stuðmngsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar,
Austurstræti 17, opin kl. 10—12 og 13—.
Varahlutir í
Fjaðrir. Fjaðraboltar. Pakkdósir. Bremsuborðar. Bremsugúmmí. Stýrisormar. Hurðaskrár. Hurðahúnar. Rúðuupphalarar og
sveifar. Stimplar, Hringir og Ventlar í 8 cyl. mótorar. Hljóðkútar. Demparar. Rafkerti. Kveikjuhlutar. Spindilboltafóðringar.
Spindilboltar. Viftureimar. Vatnskassahosur. Stýrisendar. Vatnskassar í fólksbíla. Framöxlar í vöruhíla. Housingastútar.
Viftur. Rúðuþurrkarar. Blöð og armar o. m. m. fl.
SVEIIMIM EGILSSON H.F.
Simar 2976. — 3976 REYKJAVIK
YNGISMEYJAR
(Little Women)
Hrífandi fögur MGM lit-
kvikmynd af hinni viðkunnu
skáldsögu Louisu May Alcott
June Allyson
Peter Lawford
Elizabeth Taylor
Margaret O’Brien
Janet Leigh
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Grænar baunir
Bankabygg-
Sagomjöl
KarLmjöI
Maizena
Custard
Búðingar fl. teg.
VERZLUN
SIMI 4203
** TJARNARBIÖ **
BLAA LJÖSIÐ
(The Blue Lamp)
Afarfræg brezk verðlauna-
mynd, er fjallar um viður-
eign lögreglu Londonar við
undirheimalýð borgarinnar.
Bönnuð innan 16 ára.
Jack Warner,
Dirk Bogarde
Sýnd kl. 9.
KJARNORKU-
MAÐURINN
(Superman)
SÍÐASTI HLUTI
Sýnd kl. 5,15.
Sala hefst kl. 4 e.h.
fíALDUR KVENMAÐURÍ
(A Woman of Distinction)
Afburða skemmtileg amerískj
gamanmynd með hinum vin-
,ælu leikurum.
Rosalind Russel.
Ray Milland
Sýnd kl. 5,15 og 9.
heldur Norræna félagið í Þjóðleikhúskjallaranum
sunnudaginn 25. maí kl. 22.
Upplestur: Holger Gabrielsen, leikari,
Einsöngur: Elsa Sigíus, söngkona og
Einar Kristjánsson, óperusöngvari.
D A N S
Aðgöngiuniðar fyrir félagsmenn og gesti þeirra
seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Þjóð-
leikhúsinu.
Pantanir mótteknar í síma 3135.
Stjórnin.
EFTIRLITSMAÐURINN
(Inspector General)
Hin bráðskemmtilega
ameríska gamanmynd, byggð
á hinU fræga leikiriti eftir
Nikoloi Gogol. Myndin er í
eðlilegum litum. Aðalhlut-
verk hinn óviðjafnanlegi
gamanleikari.
Danny Kaye
Barbara Bates
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
I RlKI UNDIR-
DJ0PANNA
(Undersea Kingdom)
FYRRI HLUTI
Sýnd kl. 5,15.
Síðasta sinn.
mtm
ish
** TRIPOli BIÖ **
ÓPERETTAN
LEÐURBLAKAN
(„Die Fledermaus“)
Hin gullfallega þýzka lit-
mynd, „Leðurblakan“, sem
verður uppfærð bráðlega í
Þjóðleikhúsinu.
Sýnd kl. 9.
pjöðleikhOsið
B
„Det lykkelige
Skibbrud“
UPPSELT
á fyrstu 4 sýningarnar.
5. SÝNING, miðvikud. 28.
maí kl. 20.00.
Aðgöngumiðasalan opin alla
irka daga kl. 13,15 til 20,00,
sunnud. kl. 11—20.
Tekið á'móti pöntunum.
Sími 80000.
RÖSKIR STRÁKAR
(The Little Rascals)
Fjórar bráðskemmtilegar
og sprenghlægilegar amer •
ískar gamanmyndir, leiknar
af röskum strákum af mikilli
snilld.
Myndirnar heita:
Hundafár
Týnd börn
Af mælisáhyggj ur
Litli ræninginn hennar
mömmu.
Sýnd kl. 5,15.
OFJARL SAMSÆRIS-
MANNANNA.
(„The Fighting O’Flynn")
Geysilega spennandi ný
amerísk mynd um hreysti
og vígfimi, með miklum
viðburðahraða, í hinum
gamla góða DOUGLAS
FAIRBANKS „stíl“.
Aðalhlutverk:
Douglas Fairbanks jr.
og
Helena Carter.
Sala hefst kl. 1.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Fisksinnep (danskt)
Bahukes Sinnep
Colmans sinnep þurrt
Colmans sinnep,
franskt
Capers
Asíur , I j’
Agurkur
Pickles
Marmite
VERZLUN
StMI 420&
Frá barnaskólunum
Þau börn, sem fædd eru á árinu 1945 og eru.því
skólaskyld frá 1. september n.k., skulu koma til inn-
ritunar og prófa í bamaskóla bæjarins mánudaginn 26.
mai n.k. kl. 2—4 e.h.
Eldri börn, sem flytjast milli skólahverfa, verða
innrituð á sama tíma. Skulu þau hafa með sér flutn-
ingsskírteini.
Fræðslufulltrúinn.
iSte
m
m:-- BiS;