Vísir - 23.05.1952, Page 6
V I S I R
Föstudaginn 23. maí 1952
Málaflutningsskrifstofa
EGGERTS CLAESENS OG
GÚSTAFS A. SVEINSSONAR
hæstaréttarlögmanna,
er flutt í Témplarasund 5 (Þórshamar). Sími 1171.
WJWVWWWWWmVWWWVUW^AV.
Til sölu
nýtt og notað timhur,holsteinn, ca. 50 ferm. Þakskífa,
J ásamt nokkrum notuðum innihurðum til sölu. Upi>l. í
kvöld-kl. 6—8 á Vitastíe 3.
.41
| Pan Anterican World Airways
Vegna skömmtunar á flugvélabenzíni verður engin
■; flugferð til Bándaríkjanna í fyrramálið.
G. Helgason & Melsted h.f.
OSTERTAG peningaskápar
Við útvegum þessa sterk-
hvggðu og eldtrau.S’ i pen-
ingaskápa með stuttum
fyrjrvara frá Þýzkalandi.
Skáparnir eru afgreiddir i
mörgum stærðum og gerð- í
um, með einni eða tveimur
lyklalæsingum og talna-
læsingum, eftir því sem
óskað er. — Allar nánari
uppl. á skriístofu okkar.
Einkaumboð fyrir OSTERTAG-WERKE
Ólafur Gíslason & Co. hi.
Hafnarstræti 10—12. Sími 81370.
A-MÓT 3. flokks
hefst á Framvellinum
laugardag kl. 2 með leik
milli Víkings og Þróttar og
strax á eftir K.R. og Fram.
ÞRÓTTARAR:
IV. flokks æfing í
kvöld kl. 8—9 á
Grímsstaðaholts-
vellilnum. Síðasta æfing
fyrir IV. flokks mótið.
Æfing í kvöld kl. 9—10 á
Háskó'lavellinum fyrir 1., 2.
og 3. fl.
4. flokks A-mót
hefst sunnudaginn 25. maí
kl. 10 f. h. á Grímsstaðar-
holtsvellinum, þá keppa
Þróttur og Víkingur og strax
á eftir KR —FRAM.
VÍKINGUR!
3. flokkur: Æfing
á Háskólavellinum í
kvöld kl. 7. Mjög
áríðandi að allir mæti. —
Mótið hefst á morgun.
Knattspyrnumenn: Meist-
ara-, 1. og 2. flokkur: Æfing
í kvöld kl. 8. — Fjölmennið.
FRAM!
Áríðandi að 3.
flokksmenn mæti
upp á Framvelli kl.
9 í kvöld. — efndin.
TIL LEIGU loftherbergi
fyrir reglusama stúlku á
Freyj ugötu 36, uppi. Sími
3805. (710
LÍTIÐ herbergi óskast til
leigu í vesturbænum; helzt
með innbyggðum skáp. Til-
boð sendist fyrir mánudags-
kvöld, merkt: „Lítið her-
bergi — 196.“ (707
ÓSKA eftir 2ja herbergja
íbúð í Reykjavík. — Uppl. í
síma 9273. (708
HERBERGI til leigu nú
þegar. Allar nánari uppl. á
Laugateig 7 í kjallaranum.
(709
STÚLKA í fastri stöðu
óskar eftir góðu herbergi. —
Uppl. í síma 2349 kl. 1—4 e.
h.— ((712
LÍTIÐ kjallaraherbergi á
Víðimel til leigu. Uppl. í
síma 5741 kl. 12—1 og 7—8.
(714
RISHÆÐ til leigu í út-
jaðri bæjariris. —- Aðeins
barnlaust fólk kemur til
greina. Uppl. í síma 1324 í
dag. (720
STÚLKA óskar eftir her-
bérgi, helzt í vesturbænum.
Uppl. í síma 1225 frá kl.
5% til 8 í kvöld. (723
STOFA í miðbænum með
síma og öllum þægindum til
leigu til 1. október. — Sími
4505. (725
1—2 HERBERGI og eldhús
óskast til leigu. Þrennt fúll-
orðið. Tilboð, merkt: „Náuð-
syn — 201“ sendist blaðinu
fyrir laugardagskvöld. Hús-
hjálp gæti komið til greina.
(731
KJALLARAIBUÐ, tvö
herbergi og eldhús nálægt
miðbænum til leigu. íbúðina
þarf að standsetja að nokkru.
Tilboð sendist afgr. blaðsins
sem fyrst, merkt: „Kjallara-
íbúð — 197“. (732
GEYMSLUHUSNÆÐI til
leigu í björtum og hlýjum
kjallara viðmiðbæinn. Til-
boð sendist afgr. blaðsins
sem fyrst, merkt: „Geymsla
— 198“. (733
HERBERGI til leigu ná-
lægt miðbænum, aðeins
reglusamur leigjandi kemur
til greina. Tilboð sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir
mánudagskvöld, —- merkt:
„Herbergi — 199“. (734
FULLORÐIN stúlka óskar
eftir 1—2 herbergjum og
eldhúsi. Uppl. í síma 81583.
(735
HERBERGI eru til leigu í
miðbænum. Sími 3033. (740
UNGUR sjómaður óskar
eftir að fá leigt 1—2 her-
bergi og eldhús. Barnagæzla
eða húshjálp koma til
greina eftir samkomulagi. 2
í heimili. Uppl. í síma 4805
milli 7—9. (741
KVENHJOL í óskilum á.
Lindargötu 41. (711
NÝ leðurinnkaupataska
tapaðist úr bíl fimmtudags-
kvöldið 15. maí. Vinsamleg-
ast skilist á bifreiðastöðina
Hreyfil eða til Baldurs
Gunnarssonar, Bergþórugötu
2, gegn fundarlaunum. (722
GULLARMBAND tapað-
ist sl. þriðjudagskvöld frá
horninu á Lönguhlíð og
Drápuhlíð að „Stoppistöð“
strætisvagna við Eskihlíð.
Skilvís finnandi hringi í
síma 5036, gegn fundarlaun-
um. (736
S Æ K U 1
A.N'TIQU.ARIAT /.
VIL KAUPA gamlan
Sunnanfara, gamla Lesbók
Morgunblaðsins, Fálkann og
Spegilinn. Fornbókaverzlun-
in, Laugavegi 45. Sírni 4633.
MAÐUR, þaulvanur bif-
reiðaviðgerðum, réttingum
og logsuðu, með margra ára
reynslu að baki, óskar eftir
fastri atvinnu. Meðmæli fyr-
ír hendi. Uppl. í síma 81878.
(727
VANTAR laghentan 12—
13 ára dreng. Uppl. í síma
3459. (724
11 ÁRA telpa óskar eftir
barnagæzlu. Uppl. í síma
5760. (719
2 VANIR menn óskast til
að hvítta hús að utan í á-
kvæðisvinnu. Uppl. í kvöld
kl. 6—8 á Vitastíg 3. (717
KUN STSTOPP. — Kúnst-
stoppum dömu-, herra- og
drengjafatnað. Austurstræti
14, uppi. (000
CHEMIA-Desinfector ex
vellyktandi, sótthreinsandi
vökvi, nauðsynlegur á
hverju heimili til sótthreins-
unar á munura, rúmfötum,
húsgögnum, símaáhöldum,
andrúmslofti o. fl. Hefir
unnið sér miklar vinsældir
hjá öllum, sem hafa notað
hann. (446
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
HJALPIÐ BLINDUM! —
Kaupið gólfklúta og bursta
frá Blindraiðn. (189
MAGNA-kerrupokar á-
vallt fyrirliggjandi í smá-
sölu og heildsöiu. Sími 2088.
Björgunarfélagið VAKA.
Aðstoðum bifreiðir allan
eólarhringinn. — Kranabíll.
Sími 81850 (250
HEFI stófan og góðan
sendibíl í lengri og skemmri
ferðir. — Sími 80534. (279
BRODERUM í dömufatn-
að, klæðum hnappa, Flisser-
ingar, zig-zag, húllsaumum,
frönsk snið fyrir kjóla og
barnaföt, sokkarviðgerðir. —
Smávörur til heimasauma.
Bergsstaðastræti 28.
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
RAFLAGNIR OG
VfDGERÐIR á raflögnun*
Gerum við ■traojárn og
Önnur heimilistækL
Raftækjaverzlonln
Ljó* «g Hiti h.f.
Laugavegi 79. — Simi 5181
KORFUSTOLAR, klæddir
með gobelini eru nú aftur
fyrirliggjandi. Körfugerðin,
Laugavegi 166. Sími 2165.
(242
RAFHLÖÐU-útvarpstæki
til sölú, hentugt í sumarbú-
stað. Uppl. í síma 80015. (739
KLÆÐASKÁPAR, tví- og
þrísettir til sölu, kl. 5—6.
Njálsgötu 13 B, skúrinn. —■
(738
LÍTIÐ notaður enskur
barnavagn á háum hjólum
til sölu. Uppl. 1 síma 1137.
(737
ANAMAÐKURINN bezti
til sölu, Laufásveg 50. (730
BARNAVAGN. Lítið not-
aður barnavagn á háum
hjólum til sölu. Uppl. hjá
Guðm. Ásgrímssyni c/o
J. Þorláksson & Norðmann
h.f. (729
STÁLKERRA, kerrupoki
og þvottavinda til sölu. —
Bústaðaveg 93. Sími 80888.
(728
LAX- og silungsveiði-
menn! Nýtíndur ánamaðkur
til sölu. Miðtúni 13, niðri. —
Sími 81779. (726
VEIÐIMENN. Stórir, ný-
tíndir ánamaðkar til sölu. —
Nýlendgötu 29. Sími 2036.
(721
OTTOMAN til sölu. Mið-
stræti 5. (718
UTANBORÐSMOTOR tiL
sölu. Til sýnis í portinu
Laugaveg 68, eftir kl. 4 í
dag. (716
MÁÐKAR til sölu. Ránar-
götu 29A. (715
ENSKUR barnavagn á
háum hjólum til sölu á
Fjólugötu 25 (bakdyr). (713
BARNAVAGGA til sölu á
Laugavegi 68, miðhæð. (674
BARNARÚM, sem nýtt,
til sölu. Sími 6290.
BARNAVAGN. Til sölu
góður barnavagn á Lang-
holtsvegi 132, kjallara. Verð
750 kr. (706
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðarstofa fyrir úr og
klukkur. Jón Sigmundsson,
skartgripaverlun, Lauga-
vegi 8. (625
SNÍÐ og máta dragtir,
kápur, telpukápur, drengja-
föt. Sauma úr tillögðum efn-
um.^Árni Jóhannsson, dömu-
klæðskeri, Brekkustíg 6 A.
Sími 4547. (159
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Sylgje,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
RÚÐUf SETNIN G. Við-
gerðir utan- og innanhúss.
Uppl. í síma 7910. (547
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki
og fleira. Verzl. Grettisgötu
31. Sími 3562. (666
SMJÖR. íslenzkt smjör
kemur daglega í smærri og
stærri kaupum. Allt ó-
skammiað. Verðið hagstætt.
Von. Sími 4448. (643
019.