Vísir - 13.06.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 13.06.1952, Blaðsíða 1
42. árg. Fösíudaginn 13. júní 1952 231. tbl. FJérum traktery Vildi feginm gera eitt 8 iilesti vöruflutningamánuðurinn í söp F.Í. Flugvélar Flugfélags íslands! ir sig um flutninga og þykir sá fluttu talsvert á fjórða þúsund farþega í maímánuði, og vöru- Tlutningar hafa aldrei verið meiri en í þeim mánuði. Farþegafjöldinn nam 3724, og voru 3318 þeirra fluttir milli staða innan lands en hinir milli 'landa. Er þetta 40% stærri hóp ur en ferðaðist með vélum fé- lagsins í maímánuði í fyrra. Vöruflutningarnir námu 101 lest í mánuðinum, og er það í fyrsta skipti í sögu félagsins, sem þeir komast yfir 100 lestir. Venjulega eru flutningar mest- ir á haustin, og í október síðast- liðnum voru fluttar um 90 smá- lestir af vörum. Meðal þess, sem tflutt var í síðasta mánuði, voru fjórir traktorar, sem fluttir voru austur í Öræfi. Hver traktor vegur um eina smálest, en þótt Vélarnar beri tvær lestir, er eklci fluttur nema einn í einu, og fyllt í „eyðurnar“ með sekkja- Vöru. Flutningarnir í mánuðin- um sem leið, voru um 100% meiri en í sama mánuði í fyrra. Um Öræfinga er það annars að segja, að þeir munu nú nær eingögu láta Flugfélagið sjá fyr- háttur mun betri en „gamla lagið“. í morgun flaug Gullfaxi til Gardermoen við Olsó. Farþeg- ar voru 40, þar á meðal 20 Ak- urnesingar, sern eru að hefja knattspyrnuför um Noreg. í fyrramálið flýgur Gullfaxi um Hamborg — með hljómlistar- mennina — til Kaupmanna- hafnar. VerzSiaBaÍBs í Bsiaé : Óhagstæður jöfn- uður nær 56,5 millj. Innflutningurinn í maí sl. nám 102 millj. kr. rúmlega, en útflutningurinn varð 45 /2 millj. krónur. Til samanburðar má geta þess að í fyrra var flutt út í sama mánuði verðmæti fyrir 57,891 þús. kr., en innflutningurinn nam þá 80,640 þús. kr. Útflutningurin jan-maí 1952 hefur numið 229,279 þús. kr„ en innflutt hefur verið fyrir 380,549 þús. kr. hvað fgrir Ésiendiaga* Nauðsyn nýs átaks Breta til efnahagsviðreisnar. Mtáðið er asMhinn ntftutniwsgnr- Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Butler, fjármálaráðherra Bretlands, flutti ræðu í neðri mál- stofunni í gær, og kvað hann gull- og dollaraforða sterlings- svæðisins hafa rýrnað \im tæpar 10 millj. stpd. frá marzlokum. Er þá með talin fyrsta greiðsla af 300 milljóna dollara fram- lagi Bandaríkjanna til Breta, þeim til landvarnaaðstoðar. aðrar þjóðir vilja kaupa, og á því verði, sem þær vilja og geta keypt. Megináherzlu yrði að leggja á útflutning til doll- Á fyrsta fjórðungi ársins aralandanna. Bráðabirgðaskýrsl rýrnaði gull- og dollara-forð- inn um 230 millj. stpd., en sein- ur herma, að útflutningurinn í maí hafi numið 226 millj. stpd., asta fjórðungi ársins 1952 um en innflutningur umfram út- 330 millj. stpd. Hefir því mið- flutning og endurútflutning 85 að eigi lítið í rétta átt, enda Imillj. stpd. en nam 77 að með- sagði Butler að haldið væri í altali fyrstu fjóra mánuði ársins. horfi. Það væri þó ekki nóg. Markmiðið væri að safna gull- og dollarabirgðum, sem væru við höndina sem varasjóður. Yrði því að horfast í augu við erfiðleikana og sigrast á þeim, efla útflutningsframleiðsluna, og framleiða þær vörur, sem Hundur hjúkrar Þegar hundar Carlsens minkabana leggja til atlögu við mink, eru ekki grið gef- in, og begar beir hafa banað minknum, brjóta beir í hon- um hvert bein, ef húsbóndi þeirra tekur eklti bráðina af þeim, til bess að verja skinn- ið skemmdum. En hundarnir eru ekki svona grimmir víð öll dýr, sem beir hafa í fullu tré við, og fyrir bví fékk heimilisfólkið á Hraunum á Skaga ærnar sannanir, þegar Carlsen var bar á. ferð fyrir skemmstu. Svo vildi til, að Carlsen var einmitt staddur þar í norðanáhlaupinu á dögun- um, og var bá nýborið lamb flutt inn í eldhús, til þess að það króknaði ekki. Einn hunda Carlsens tók bá að sér að hjúkra lambinu, sleikti hátt og lágt, og reyndi að ylja bví. Sat hann þannig yfir bví allan daginn. Viðtal við Gunnar Mýrdal, forstjóra efnahagsnefndar Sþ í Genf. Gunnar Myrdal. jBwsch lútinn. FiðlusniIIingurinn Adolf Busch andaðist í Vermont- fylki í Bandaríkjunum á þriðju- ■dag. Busch var fæddur í Þýzka- landi, en flýði undan ofríki nazista árið 1933. Hann varð amerískur ríkisborgari árið 1949. Hann var um sextugt, er hann andaðist. Úrslit nálgast. Nú eru aðeins fjögur fyrir- tæki eftir í firmakeppni Golf- klúbbs Reykjavíkur. Eru það annarsvegar Olíu- verzlun íslands og Sjálfstæðis- húsið sem berjast um það sín á milli að komast í úrslit, en hinsvegar Blóm og ávextir og Almenna byggingafélagið — Keppa þessir aðilar í dag í undan-úrslitum, en þau fyrir- tækin sem þá bera sigur úr býtum keppa til úrslita kl. 2 á morgun. Keppt er um Firmabikarinn. Franska lögregl- an maðksmogin. Einkaskeyti frá AP. París í morgun. Nokkrir tugir lögregluþjóna hafa verið sviptir störfum eða færðir til, vegna þáttttöku í kommúnistaflokknum eða sam- úðar við hann. Við húsrannsókn fannst ný- lega listi yfir þá lögregluþjóna, sem eru í kommúnistaflokkn- um. Nokkrir lögregluþjónar höfðu fengið þakkarskeyti fyr- ir hlífð við flokksbræður sína, er handtökur áttu sér stað á dögunum. Stirðar gæftir hjá vb. Dag. Vélbáturinn Dagur var í Garðsjó í gær og leið öllum drengjunum vel. Gæftir hafa verið stirðar og tregur aflí. — Drengirnir báðu fyrir kveðju til vina og ætt- ingja. Enginn fjórveldafundur að sinni. Verkamannaflokkurinn brezki vill enn kosningar í V.-S>ýzkalandi. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Bandaríkjastjórn vill ekki Fjórveldaráðstefnu um Þýzka- land að sinni, að því er stjórn- málafréttaritarar fullyrða, þótt bæði Eden og Schumann liafi nýlega lýst sig liugmyndinni hlynnta. Sendiherrar Breta og Frakka Washington ræddu í gær við Acheson hvor í sínu lagi um svar þríveldanna við seinustu orðsendingu Ráðstjórnarinnar varðandi friðarsamninga við Þýzkaland. McCloy, stjórnarfulltrúi Bandarikjanna í V.-Þýzkalandi, sagði í gær, að íbúar Vestur- Þýzkalands hefðu unnið sér rétt til frelsis og sýnt, að þeir væru trausts verðir. Minntist McCloy á samningana við Bonnstjórn- ina og hvatti til staðfestingar á þeim. Hann sagði að það kýnni áð hljóma vel að tala um óvopn að, hlutlaust Þýzkaland, en slíkt hjal ætti enga stoð í veruleik- anum. — Óvopnað, hlutlaust Þýzkaland mudi verða komm- únistum að bráð. Verkamannaflokkurinn brezki hefir birt stefnuskrá varðandi utanríkismál. Hann vill enn að íbúar Vestur-Þýzkalands fái að segja álit sitt við kjörborðið um samninga Bonnstjórnarinnar •— og um tengsl Bretlands við Evrópuherinn fyrirhugaða seg- ir, að flokkurinn sé mótfallinn aðild Breta að Evrópuhern- um, nema Bandaríkjamenn og Kanadamenn verði í samskonar tengslum við hann og Bretar. Prófessor Gunnar Myrdal, forstjóri efnahagsnefndar Sam- einuðu bjóðanna, kom til Kefla- víkur klukkan 3 í fyrrinótt, en þar tóku þeir á móti hommi Leif Öhrvall sendifulltrúi Svía og Magnús V. Magnússon, skrifstofustjóri í utanríkisráðu- neytinu. Tíðindamaður Vísis hitti Myrdal aðmáli á heimili sænska sendifulltrúans í gær. „Mér þykir vænt um að vera kominn í heimsókn til íslands“ sagði Myrdal og brosti sínu aðlaðandi brosi. „í hugum okk- ar Svía er ísland alltaf hálf- gert ævintýraland, og veldur því kennslan, sem við nutum í bernsku, en auk þess er íslenzk- an grundvöilur allra Norður- landamála. Loks minnist ég með gleði íslenzkra stúdenta, sem stund- uðu nám hjá mér, meðan ég var prófessor í hagfræði við Stokk- hólmsháskóla.“ „Hafið þér komið hingað áð- ur?“ „Það get ég varla sagt. Ég varð sökum veðurs að hafa þriggja stunda viðdvöl í Kefla- vík fyrir nokkru, en Keflavík telst várla nein landkynning- arstöð hér á landi. “ „Og erindi yðar nú?“ „Ég ætla að athuga, hvort við getum ekki gert eitthvað fyrir íslenzku ríkisstjórnina, sem er aðili að efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna en á eng- an fulltrúa í Genf, þar sem við höfum aðalbækistöðvar, nema hvað íslenzki konsúllinn — de Ferron — fylgist nokkuð með gangi mála hjá okkur. Hafi ís- lenzka ríkisstjórnin áhuga fyrir einhverjum ákveðnum málum, reynum við að aðstoða hana eftir mætti.“ „Eru margir starfsmenn í efnahagsnefndinni." „Eitt hundrað og sextíu manns, en hér er um þrjú mismunandi aðalhlutverk að ræða. í fyrsta lagi fjárhagslegar fjöldarann- sóknir, sem byggjast á miklu starfi sérfræðinga. í öðru lagi nefndir, sem fjalla um tæknileg atriði, t.d. kaup og sölu á timbri, stáli og kolum, og skiptingu vatnsorku. T.d. höf- um við lagt mikla vinnu í að leysa deilu Austurríkismanna, Júgóslava og ítaía um vatns- réttindi. í þriðja lagi erum við eina pólitíska brúin milli austurs og vesturs, sem enn er óhögguð, og hafa báðir aðilar jafnmik- inn áhuga fyrir að láta hana hvorki hrynja né springa.Komi Frh. a' 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.