Vísir - 13.06.1952, Blaðsíða 6
V I S I E
Föstudaginn 13. júní 1952
ei’ komið, 135 cm. breitt.
Gólfteppagerðin.
KAIiPHOLLIIV
er mlðstöð verðbréfavlðsklpt-
anna. — Síml 1710.
Qœjan Jylgir hringunum Jrá
SIGURÞÖR, Hafnarstaeti 4
Marjjar cerðir Jyrirliggjandi.
Skjólabúar.
Það er drjugur spölur inn
í Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi,
þarf ekki að fara
lengra en í
JVesbtíðm
Nesvegi 39.
Sparíð íé með því að
setja smáauglýsingu í
Vísi.
Hafnarij örðnr
Afgreiðsla blaðsins til fastra kaupenda í Hafnar-
firð, er á Langeyrarvegi 10. Sími 9502.
Hafnfirðingar gerist kaupendur að Vísi, hann er
ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið.
Áskriftasíminn í Hafnarfirði er 9502.
SÞagblaðiö Vésir
Perlon-sokkarnir
komnir, kr. 42,90 parið.
VERZL
Happdrættislán ríkissjöðs
Ekki hefir enn verið vitjað eftirtalinna vinninga
í B-flokki Happdrættisláns ríldssjóðs, sem útdregnir
voru þann 15. júli 1949:
10.000 krónur:
12973
5.000 krónur:
53912
2.000 krónur:
6052, 17085, 104235
1.000 krónur:
6014, 32528, 74657, 138103
500 krónur:
2242, 9233, 22571, 23284, 25064, 25173, 32070, 32222,
36279, 38163, 40181, 45370, 56427, 58478, 58533,
59311, 71104, 72335, 76670, 78774, 88012, 102539,
108188, 110136, 122304, 132921, 142339, 145248.
250 krónur:
819, 10781, 15314, 17456, 17662, 18496, 20863, 24527,
25196, 29544, 32132, 32357, 36571, 39248, 39418,
39485, 40133, 40735, 45374, 49827, . 53865, 55174,
58803, 58810, 59818, 62520, 62728, 66952, 70021,
70151, 71276, 71567, 73177, 74230, 77757, 85516,
86979, 91559, 92141, 92958, 93803, 94693, 96559,
98453, 103484, 105004, 109565, 112805, 122230,
131734, 138429, 141673, 143165, 145363.
Sé vinmngíi þessara ekki vitjað fyrir 15. júlí 1952,
verða þeir eign ríkissjóðs.
Fjárrtiálaráðuneytið, 11. júní 1952.
áfaölei
Ryksugur, 7 gerðir
Þvottavélar, 8 gerðir
ísskápar, 5 gerðir
Bónvélar, 2 gerðir
Hraðsuðukatlar,
3 gerðir
Straujárn, 5 gerðir
Ofnar, 4 gerðir
Hrærivéíar, 3 gerðir
Rafniagnsklukkur,
15 gerðir
Sírauvélar, 2 gerðir
Háfjallasólir, 2 gerðir
Þvotta þurrkvélar
Uppþvottavélar
Hitavatnsdunkar,
3 gall.
Hárþurrkur
Vöfflujárn
Suðuplötur
Eldavélahellur 4 gerðir
Brauðristar
Buxnapressur
Slifsispressur
Vindlakveikjarar
o. fl. o. fl.
Véla- og raftækjaverzl.
Bankastr. 10. Sími 2852.
FRAM.
ÞRIÐJA
FLOKKS
ÆFING
í kvöld kl. 9. Mætið stund-
víslega. — Nefndin.
A-MOT III. flokks heldur
áfram á Framvellinum á
sunudag kl. 10 og hefst með
leik milli Víking og Fram.
Strax á eftir K.R. og Valur.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
I. fl. og II. fl. Æfing á gras-
vellistúni í kvöld kl. 8.30. —
Mætum allir. — Stjórnin.
VIKINGAR.
ÞRIÐJA
FLOKKS
ÆFING
á Háskólavellinum í
kl. 7. Mætið allir. -
FRJALS-
ÍÞRÓTTA-
DEILD
ÁRMANNS
heldur innanfélagsmót
kvöld kl. 6. — Keppt veri
og drengir).
FAR-
FUGLAR!
FERÐA-
MENN!
á Café Höll um kl. 18.30-
10.
EITT herbergi og eldhús til leigu í tvó mánuði í Kleppsholti. Reglusemi á- skilin. Nöfn og heimilisfang leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðvikudag, merkt: „íbúð — 274." (000 TIL SÖLU tveir nýir bátar, smíðaðir eftir Lárus heitinn Björnsson. — Uppl. í Tripolikamp 1. (326
LAXVEIÐIMENN. — Ný- tíndir stórir ánamaðkar til sölu í Miðtúni 13, niðri. —• Sími 81779. (320
TIL LEIGU stór stofa, eldhúsaðgangur, til 1. okt. Símaafnot. Uppi. gefnar í síma 6543. (316
ÓDÝR, tvíbreiður dívan til sölu á Rauðarárstíg 3, I. hæð, 1. dyr til hægri, frá kl. 6—8 í kvöld. (318
KARLMANNS reiðhjól til sölu eða í skiptum fyrir
GRÆN barnahettuúlpa kvenhjól. Flókagata 8. Sími 5455. (323
tapaðist í grennd við Grænuborg í gær. Vinsam- legast gerið aðvart í síma 6894. (321
VEL með farinn smoking til sölu . í Bröttugötu 3 A, uppi. (313
SEM NÝR, enskur swagg- er til sölu á Vatnsstíg 9,
uppi. Sími 7971. (289
NÝLEGUR barnavagn til sölu á Nýlendugötu 21. (314
STÚLKA óskast á gott heimili í sumar sem allra fyrst. Má hafa með sér barn. Upp. í Ingólfsstræti 4, kjall- aranum. Sími 81741. (319
NÝ, amerísk dömukápa (ullargaberdíne) til sölu. — Uppl. á Öldugötu 28. (312
AMERÍSK dragt á háa og granna dömu og tvær amer- ískar ferðakistur til sölu í Efstasundi 9. (311
STÚLKA óskast í vist á Laufásvegi 12. (310
UNGLINGSSTÚLKA, 18 til 20 ára, óskast í sumar. Þarf að vera barngóð. Dval- ið verður í sveit. — Uppl. I síma 81922. (308
STÍGINN barnabíll til sölu í Skeiðavogi 22. (309
BARAVAGN, á háum hjólum, til sölu. Verð 500 kr.. — Uppl. í síma 80343. (307
SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgje, Laufásvegi 19. — Sími 2656.
KVENREIÐHJÓL til sölu, sem nýtt, ódýrt. Skólavörðu- stíg 42. (306
VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224
LJÓS kápa til sölu á lítinn. kvenmann á Laufásveg 58, 2. hæð. (304
SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6A. Sími 4547. (159
VEIÐIMENN! Stórir og nýtíndir ánamaðkar fást alltaf á Urðarstíg 11. (305
KLÆÐASKÁPAR, tví- og þrísettir, til sölu kl. 5—6. — Njálsgötu 13 B, skúrinn. — Sími80577. (122
&AFLAGNIB OG vhk.lkíhk é réfUtw-
KAUPUM flöskur, sækj- um heim. Sími 5395. (838
Gerum rið straujárn og Önnur heixnilistækL Eaftækjaverzlunin Ljós «g Hiti h.f. Lisutraveiíi 79. — Sími 5184. SELJUM allskonar hús- gögn; allt með hálfvirði. — Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 81085. (539
ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385
Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 | MAGNA-kerrupokar á- vallt fyrirliggjandi í smá- sölu og heildsölu. Sími 2088.
TÆKIFÆRISG J AFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54.
NÝ, amerísk dragt til sölu og lítið notaður enskur barnavagn á háum hjólum. Njarðargötu 9. (322
FORNSALAN, Óðinsgötu 1 kaupir og tekur í umboðs- sölu allskonar notuð hús- gögn, barnavagna, útvarps- tæki, karlmannafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sími 6682. Fornsalan, Óðinsgötu 1. (230
NÝTT, danskt innskots- borð (innlagt) til sölu. — Listverzlun G. Laxdal. (317
AMERÍSKUR smoking til sölu. Meðalstærð. — Uppl. í sima 80032 kl. 4—6. (324
PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppk á Rauðarárstig 28 (kjallara). — Sími 6126.
SVÖRT dragt til sölu, meðalstærð. Uppl. Lauga- vegi 93. Sími 81893. (325