Vísir - 19.06.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 19.06.1952, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 19. júní 1952 V I 5 I B Somuel Shelloborger's TNCÆ TYRONE ORSON V/ANOA PÍIWER • WELLES-HENORIX D.rected by Produced by HENRY KINE SOL C. SIE6EI Sýnd í dag kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. 2fa herbergja íbúð í kjallara, lítið niðurgraf- inn, til sölu. Til sýnis kl. 8—10 i kvöld. Reynimel 54. FJÖTRAR FORTlÐARÍNNAR (The Dark Past) Ný amerísk mynd, sem heldur yður í sívaxandi spenningi, unz hámarkinu er náð í lok myndarinnar. William Holdeu Lee J. Cobb • Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. BEIZK UPPSKERA (Riso Amaro) Þessi stórfenglega ítalska i/erðlaunakvikmynd með Silvana Mangano í aðalhlutverki, verður nú sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Menningar- og minningarsfóður kvenna Umsóknir um styrk úr sjóðnum þurfa að vera komnar! fyrir 15. júli n.k. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu sjóðsins, Skáf- holtsstíg 7. Opið á fimmtudögum kl. 4—6. Stjórn M.M.K. Stórstúkuþingið hefst föstudaginn 20. júní íneð guðsþjónustu í Dóm-;j kirkjunni kl. 2 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson dóm-|i kirkjuprestur messar. Fulltrúar og aðrir templarar mæti við Góðtempl-;! arahúsið kl. IV2. jj Kjörbréfum sé skilað á skrifstofu stórstúkunnar;! fyrir hádcgi á föstudag. !> Stórstúkustig verður veitt þingsetningardaginn kl.j! 5. Umsækjendur um stigið afhendi stórritara tilskilin;! skilríki. Ji Reykjavík 18. júní 1952. ;! Kristin Stefánsson !; Stórtemplar. !; yJóh. Ögm. Oddsson ;! Stórritari. m >! jwyywwyywwwvwvv^^iwyvwywvuwtfivwtfw'wvvvvftn ** TJARNARBÍO ** Brezk verðlaunamyn 1, samin eftir þrem sögum eftiv W. Somerset Maugham. Leikin af breskum úrvals- leikurum. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4. þJÓDLElKHÚSlD Brúðuheimili eftir Henrilc Ibsen. Leikstjórn og aðalhlutverk: TORE SEGELCKE. Sýning í kvöld kl. 20,00 Næst síðasta sinn. Leðurblakan eftir Joh. Strauss. Sýning annað kvöld. kl. 20.00. UPPSELT Næstu sýningar laugardag og sunnudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13,15 til 20,00, sunnud. kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. * Knattspyrnumót Islands heldur áfrarn í kvöld klukkan 8,30. — Þá keppa: FRAM - VÍKINGUR Hver verður Islandsmeistari 1952? Komið og sjáið spennandi kappleik. MÓTÁNEFND. I skugga arnarins (Shadow of the Eagle) Mjög spennandi og við- burðarík ný skylmingamynd, byggð á samnefndri skáld- sögu eftir Jacques Com- paneez. Richard Greene, Valentina Cortesa. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. | Sýningar á svartlistar- \ og vatnslitamyndum Ieftir próf. Hans Alexander Miiller verður opnuð fyrir almenning í Listamannaskálanum í dag kl. 4 síðdegis. Handíða- og- myndlistarskólinn. rfVV^/VVVVVVVV%^VVV%rtJVVVVVVVVVVV,VVVVVVVVVVVVVVVVVií.' ★ ★ TRIPOLI BIÖ ★★ Leðurblakan („Die Fledermaus“) Hin óviðjafnanlega og fallega þýzka litmynd verður sýnd aftur vegna fjölda á- skorana. Sýnd kl. 9. Smámyndasafn Sprenghlægilegar iskar teiknimyndir, myndir o. fl. Sýnd 5,15. amer- gaman- Eiginmaður á villigötum (Pitfall) Spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd byggð á skáldsögunni „The Pitfall“ eftir Jay Dratler. Dick Powell Lizabeth Scott Jane Wyatt Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. BRAGÐAREFUR Söguleg stórmynd eftir samnefndri skáldsögu S. Shellabarger, er birtist í dagbl. Vísi. Myndin er öll tekin í ítalíu, í Feneyjum, kastalabænum San Marino, Terracina og víðar. WfÞrsGÍakjörið Kjósið sannan sjálfstæðismann í forsetaembæ11ið G í s 1 a Sveinsson. Þeir sem vilja styðja að kosningaundirbúningnum, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrif- stofuna á Vesturgötu 5, alla virka daga, kl. 1—7, símar 5036 og 5729. Frjáls samtök kjósenda. VERZLUNIN ER FEUTT AÐ LAUGAVEGI 26

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.