Vísir - 20.06.1952, Side 6

Vísir - 20.06.1952, Side 6
V I S I R Föstudaginn 20. júní 1952 Hafnarfj ördnr Afgreiðsla blaðsins til fastra kaupenda í Hafnar- firð, er á Langeyrarvegi 10. Sími 9502. Hafnfirðingar gerist kaupendur að Vísi, hann er ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið. Áskriftasíminn í Hafnarfirði er 9502. SÞaffhiuöié VtsÍB' VUWWUWWVVAW^VWVWWIMWArWVWVWWViVj/WVVV Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera kornnar til skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. DagMaðið VíSIR. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SlMl 3367 /ÍCELLYj 1 UptáfuffiejZdZ I yriRE^/ Hjólbarðar og slöngur fyrirliggjandi i eftirtöldum stærðum: — 750x10 825x20 900X20 H.F. RÆSIR Reykjavík. Skákin I Máitækið segir: „Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi.“ Það sannast dag- lega á smáauglýsingum Vísis. Þær eru ódýrustu aug- Iýsingarnar en þær árangursríkustu! Auglýsið í Vísi. Kaup pl og silfur A B C D eTTh Hvítur leikur og gerir jafntefli. Svar á 2. síðu. GARÐIJ Garðastræti 2 — SSmi 7299. /■ /.. A Ferðamenn! Allir út /&,• $X- , ,,,. , , . m i blaxnn um helgma. Uppl. í Ferðaskrif- Orlof, sími 5965, og í kvöld á Café Höll, uppi, kl. 8.30— 10. (467 Eg undirrit óska að gerast áskrifandi Vísis frá............að telja. (Sendið miða þenna til afgreiðslu blaðsins — eða hringið í síma 1660). FERÐAFELAG ÍSLANDS fer 8 daga sumar- leyfisferð austur í Öræfi og til Hornafjarðar 27. þ. m. Farið verður flugleið- is að Fagurhólsmýri, dvalið nokkra daga í Öræfum. Farið útí Ingólfshöfða, að Skafta- felli, í Bæjarstaðaskóg. Síð- an farið landveg til Horna- fjarðar, um Almannaskarð og austur í Lón, og með flugvél til Reykjavíkur. — Uppl. í skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. KNATTSPYRNU- MENN K.R. Æfing í kvöld kl. 6.30 e. h. á grasvelli K.R. fyrir meistara og 2. flokk. ■— Þjálfarinn. 4. fl. æfing í kvöld kl. 5,30 á KR-svæðinu og 3. fl. æfing kl. 6,30 á KR-svæðinu. Þjálfarinn. VIKINGAR’ 3. fl. Æfing á Há- skólavellinum í kvöld kl. 7. Mjög áriðandi að allir mæti. Þjálfarinn. A-mót 3. flokks heldur áfram á laugardag á Framvellinum og hefst kl. 2 með leik milli Fram og Þróttar. — Strax á eftir Val- ur og Víkingur. GRABLA drengjaúlpa, fóðruð með rauðu, var skilin eftir syðst í Hljómskála- garðinum sl. miðvikudag. — Finnandi er vinsamlega beð- inn að hringja í síma 2459. (458 PENINGABUBDA, með dálitlu af peningum í, lykli og einu silkitvinnavinnsli, fannst á Skólavörðustígnum nú fyrir nokkru. Vitjist á skrifstofu blaðsins, Ingólfs- stræti 3. (453 BRÚN taska tapaðist síð- astl. laugardag á milli Kefla- víkur og Reykjavíkur. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 81676 eftir 7 á kvöldin. Fundarlaun. (464 KARLMANNSFRAKKI fundinn. Á sama stað til sölu ljtið notaður guitar. Sími 80042. (480 BLÁR krakkagaíli tapað- ist í Sólvallastrætisvagni 18. þ. m. Vinsamlegast skilist Reynimel 58, uppi. (477 mm&á/ZMF/tWm ÁBYGGILEGA stúlku vantar herbergi sem næst miðbænum; æskilegt í kjall- ara. Tilboð sendist fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Róleg — 285“. (446 VANTAR herbergi til leigu x miðbænum. Get tek- ið að mér gangaþrif. Uppl. í síma 5187. "(460 SUMARBUSTAÐUR ósk- ast til leigu í tvo mánuði. — Uppl. í síma 80134. (454 TIL LEIGU lítið herbergi í Bólstaðarhlíð 8, kjallara. — Aðgangur að síma. (463 HERBERGI og aðgangur að eldhúsi til leigu til 1. október. Uppl. í síma 80362. (456 GÓÐ suðurstofa til leigu á Miklubraut 86. (468 ÍBÚÐ á hitaveitusvæðinu til leigu strax til 1. október. Sími 6398. (479 SUMARBUSTAÐUR í ná- grenni Reykjavíkur til sölu mjög ódýrt. Uppl. í síma 7748 og 81416. (475 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta árdegisvist. — Uppl. í síma 80284. (478 GÓÐ stúlka eða eldri kona óskast á sveitaheimili til innanhússverka. Sími 81476. (474 13 ÁRA TELPU vantar létta vinnu. — Uppl. í síma 7204. (472 REGLUSÖM stúlka, með barn, óskar eftir góðri vist, eða ráðskonustöðu. Tilboð, merkt: „Reglusöm 303 — 286“ sendist afgr. Vísis fyr- ir mánudagskvöld. (465 TELPA óskast til að gæta barns. Uppl. í síma 5871. — ________________________(452 GÓÐ stúlka oskast til að taka að sér lítið heimili norður á landi í forföllum húsmóðurinnar. Uppl. í síma 5782, eftir kl. 4 á daginn. —- (461 UNGLINGSSTyLKA, 15 ára, óskar eftir vinnu í bæn- um í sumar(ekki vist). Hefir unnið við afgreiðslu. Uppl. í síma 4663. (444 REGLUSÖM stúlka óskar eftir að hugsa um lítið heim- ili, helzt hjá eldri manni. — Tilboð skilist á afgr. fyrir mánudagskvöld, — merkt: „Reglusöm — 284“. (443 KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. RÚDUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐÍR á raflögnum Gwuxn við ctranjárn og onnur heimilistæki. Raftækjaverælunln Ljós «g Hiti h.f. tASuasvesd 70. — Sixni 5Í84. Bprgunnrfelagið YAKA. AðstoSum bifreiðir allan sólarhringmn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 SVEFNSOFI til sölu. — Blönduhlíð 29 frá 6—10. (476 GÓÐUR barnavagn á há- um hjólum til sölu. Uppl. í síma 80078. (473 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1348. (469 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 80343. (470 K.R. -- VEIÐIMENN. Anamaðkar til sölu. Nýlendugötu 29. —• Sími 2036. (471 TIL SÖLU 2 kápur og herrabuxur, allt amerískt. Uppl. á Hverfisgötu 34, frá kl. 2. (466 SLATTUMAÐUR slær bletti. Sími 80849. — Hef gilda ánamaðka fyrir laxinn. (462 TIL SÖLU ný Rolleiflex og 16 mm. Kodak-upptöku- vél. Uppl. í síma 6919. (455 LÍTIL, hvít emaileruð kola- eldavél til sölu. Njálsgötu 26. (457 LAXVEIÐIMENN! Stórir og góðir ánamaðkar til sölu. Sólvallagötu 20. Sími 2251. (459 BARNAKERRA til sölu. Hólmgarði 25, efri hæð. Bú- staðahverfi. (451 AMERÍSK dragt, lítið not- uð, fallega græn, meðal stærð, til sölu, verð 800 kr. Rauðarárstíg 20. (450 KVENREIÐHJÓL, sem nýtt, til sölu á Smiðjustíg 6. (449 NYR, grsenn kjóll og Ijós sumarkápa til sölu, ódýrt. —• Uppl. í síma 6137. (448 SEM NÝR barnavagn á háum hjólum til sölu. — Efstasundi 38. (445 KLÆÐASKAPAR, tví- og þrísettir, til sölu kl. 5—6. — Njálsgötu 13 B, skúrinn. — Sími 80577. (122 MAGNA-kerrupokar á- vallt fyrirliggjandi í smá- sölu og heildsölu. Sími 2088. HUSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. — KAUPUM tómar flöskur. Sækjum heim. Sími 80818. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 TÆKÍFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. FORNSALAN, Óðinsgötu 1 kaupir og tekur í umboðs- sölu allskonar notuð hús- gögn, barnavagna, útvarps- tæki, karlmannafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sími 6682. Fornsalan, Óðinsgötu 1. (230 FLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur é grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Hauðarárstíg 28 (kjalli./a). — Sími 6128.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.