Vísir - 28.06.1952, Page 3
Laugardaginn 28. júní 1952
VÍSIR
★ ★ TRIPOIi BIÖ ★ ★
til 12. júlí vegna
BRAGÐAREFUR
Söguleg stórmynd eftir
samnefndri skáldsögu S.
Shellabarger, er birtist í
dagbl. Vísi. Myndin er öll
tekin í ítalíu, í Feneyjum, >
kastalabænum San Marino,1 ■
Terracina og víSar.
Sinbqugav
S'm) 3709-
Nýju- og gömlu
dansarnir
i »
i *
1 G.T.-HUSINU 1 KVÖLD KL. 9.
Nú yerða það harmoníkkurnar, sem hafa völdin.
Aðgöngumiðar í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355.
Almennur dansleikur
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8.
Nefndin.
hib
jfsli }j
ÞTÓDLEIKHljSID
o
Leðurblakan
Sýningar laugardag og
sunnudag kl. 20,00.
Uppselt
Næstu sýningar mánudag
og þriðjudag kl. 20,00.
Aðgöngumiðasalan opin alla
virka daga kl. 13,15 til 20,00,
sunnud. kl. 11—20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
S.H.V.Ö.
S.H.V.Ö.
SUMARRÉVYAN
(Summei' Stock)
Ný amerísk MGM-dans-
og söngvamynd í litum.
Gene Kelly
Judy Garland
Gloria De Haven
Eddie Bracken
Sýnd kl. 5, 7 og 9. .
Sala hefst kl. 4 e.h.
Kjörfundur
til að kjósa forseta Islands fyrir næsta kjörtímabil verð-
ur haldinn í Reykjavík sunnudaginn 29. júní 1952 og
hefst kl. 10 árdegis.
Kosið verður í Miðbæjarskólanum, Austurbæjar-
skólanum, Laugarnesskólanum og Elliheimilinu, og mun
borgarstjórinn í Reykjavík auglýsa skiptingu milli
kjörstaða og kjördeilda.
Atkvæði verða talin í Miðbæjarskólanum þriðju-
daginn 1. júlí 1952, og hefst talning atkvæða kl. 2
síðdegis.
★ ★ TJARNARBIÖ ★★
PÁLÍNU RÁUNIR
(Perils of Pauline)
Bráðskemmtileg og við-!
burðarík amerísk gaman-!
mynd í eðlilegum litum. —!!
Hláturinn lengir lífið. !!
Aðalhlutverk: !!
Betty Hutton
Sýnd kl. 5,15 og 9. !
DREPIÐ DÓMARANN
(Kill the Umpire)
Mjög skemmtileg ný am-
erísk gamanmynd, ákaflega
fyndin og gamansöm lýsing
á þjóðaríþrótt Bandaríkja-
manna Base ball.
William Bendix
Una Merkel
^SjjBjUI" 'lLfc. SOI
M Shellaborger's
JrmNCE,
offhXES\
nR0NE^ 0RS0N WANDA
POVýfR * WEliES • HENORIX
Direcled by Produced by
HEKR* KIHS SOL C. SIE6U
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
ENGILL DAUÐANS
(Two Mrs. Carrolls)
Mjög spennandi og óvenju-
leg ný amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Humphrey Bogart,
Barbara Stanwyck,
Alexis Smith.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
sumarleyfa.
Oœjan Jylgir hringunum Jré
SIGURÞÖR, Hafnarstræii 4
Margar gerOir JyrirliggJanði.
Pappírspokagerðin h.f.
Vitastig 3. Allsk. pappirspokar
Rafmagnstakmörkun
Álagstakmörkun dagana 30. júní til 5. júlí
frá kl. 10,45 til 12,15:
Mánudag 30. júní 4. hluti.
Þriðjudag 1. júlí 5. hluti.
Miðvikudag 2. júli 1. hluti.
Fimmtudag 3. júlí 2. hluti.
Föstudag 4. júlí 3. hluti.
Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo
miklu leyti sem þörf krefur.
Sogsvirkjunin.
Jeg takker hjertelig alle mine venner for
opmærksomheden pá min 75 árs födselsdag
den 17 . juni.
Lyngby den 22. juni 1952
Marius FredíerikseEi
slagtermester.
Sé hömitdið ranií
og þurrt
hefir NIVEA-CREME reynzt
framúrskarandi vel. Nivea inni-
heldur m.a. eucerit, efni sem er
náskylt eðlilegri húðfitu og hefir
sömu áhrif. — Allir, sem væta
hendurnar mikið, allar húsmæð-
ur og allir, sem starfa úti við
með berar hendur, ættu því að
nota NIVEA-CREME. — Þeir,
sem það nota, komast að raun
um það, sér til furðu og ánægju,
hversu hörundið verður slétt og
þenjanlegt.
NIVEÁ-CREME
HRAÐSUÐU-
KATLAR
aluminium,
kr. 259,00, 266,00 298,00.
KÖNNUR
krómaðar, kr. 323,00.
PLÖTUR
með stéikarhólfi,
kr. 337.00.
Sendum gegn eftirkröfu.
Véla- og r aftækj averzlunin
Bankastræti 10. Simi 2852.
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
MARGT Á SAMA STAÐ
L
u
„Sér grefur gröf.
(Shakedown)
Viðburðarík og spennandi
ný amerísk mynd um snúin fjárkúgara. harð-
Howard Duff Brian Donlevy Peggy Dow
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ódýrir
sv&fmp&ktar
og tjöld
Söluskálinn Klapparstíg 11
Sími 2926.