Vísir


Vísir - 28.06.1952, Qupperneq 4

Vísir - 28.06.1952, Qupperneq 4
V f S I R Laugardaginn 28. júní 1952 4 WISIH. DAGBLAÐ Ritatjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Þjónustan viö þjóðina. Sameínumst um kjör sr. Bjarna Jénssonar. Hvað er það, sem sameinar hugi manna um sr. Bjarna Jónsson, vígslubiskup, við for- setakjörið? Þótt kosningin sé í raun og veru stórpólitískt mál, er það ekki pólitíkin, sem þjappar mönnum saman um sr. Bjarna, og kemur hún þó víða við. Til er sterkara afl, sem sameinar fólkið um þann frambjóðanda, og það er sá trúarljómi, sem frá honum hefir stafað um hálfa öld — staðfesta hans, góðvild og hreinleiki í öllum athöfnum fyrir þjóð og kirkju. Hann hefir af fremsta megni reynt að efla Guðsríki á jörðu, og því getur enginn gleymt. Hann hefir ver- ið og er sannur maður, því að ur nokkur maður bent á betri undirstöðu fyrir forsetaembætt- ið, en einmitt slíka staðfestu í þeim mikilvægu dyggðum, sem hann hefir tileinkað sér? Eng- Se&iaM* í austri: Engin læknishjálp, þótt fangarnir veiktust. Lýsing Eistlendings á meðferð Rússa á föngum. ^ðalsmerki þess manns sem þjónar vel þjóð sinni er auðmýkt hjartans. Embætti forsetans er fyrst og fremst þjónusta — þjónusta við þjóðina sína. Vizkan og lífsreynslan eiga enga samleiS meS sjálfsdýrkun og upp hefSarstreitu. Sá sem er nógu vitur til aS þekkja sín takmörk, nógu auSmjúkur til aS viSurkenna þau hann elskar sannieikann, er , ■, i -i /i -ír x , í -. * i kærleiksríkur og réttlátur. Get- og nogu kærleiksnkur til þess ao geta þjonao, hann einn er hæfur til aS vera forseti fólksins. Þeim, sem hlustuSu á ávörp forsetaefnanna, gat ekki dulist, aS þar var einn maSur sem gaf þeim ó- tvírætt svar um þaS, sem fjöldinn spyr nú um — hver af frambjóSendunum^væri hæfastur til aS taka aS sér embætti forsetans. Avarp Bjarna Jónssonar, vígslu- biskups, var ekki þrungiS af hroka þess manns sem sjálfur telur sig kjörinn til aS stjórna. ÞaS yar þrungiS aS auSmýkt hms vitra og lífsreynda manns. ÞaS var boriS uppi af góSvild til fólksins sem hann hefir þjónaS langa æfi og af ást til fósturlandsins, sem hann hefir nú boSist til aS þjóna í vandasömu starfi, aS annara ósk. Kjósendur þessa lands eiga auSvelt val á morgun er þeir ganga aS kjörborSinu. Bjarni Jónsson er sá maSurinn sem átti aS vera sjálfkjörinn næsti forseti landsins. En valdastreita annara og pólitískir hags- munir eins flokks, hafa hrundiS þjóSinni út í harS- snúnar deilur um forsetakjöriS. Bjarni Jónsson óskaSi sér engrar upphefSar. ÞaS er ekki hans veikleiki. Hann hefir ekki barist fyrir því aS komast í virSulegasta em- bætti þjóSarinnar. ÞaS er þjóSin sjálf, sem hefir óskaS þess af því aS hún treystir honum og traust hennar bygg- ist ekki sízt á því aS hann sóttist ekki eftir starfinu — sóttist ekki eftir því aS upphefja sjálfaii sig á þenna hátt. En vizka hans og lífsreynsla, réttsýni og góS- vild gerSu hann hæfan til aS taka viS upphefSinni. Hann hefir samþykkt aS taka aS sér vandasamt og ábyrgSar mikiS starf, sem velferS þjóSarinnar getur á stundum veriS undir komin. Nú er þaS þjóSarinnar aS skapa einingu og samhug um þetta virSulega starf, svo aS forsetaembættiS geti orSiS þaS sterka samein- ingartákn, sem þjóSfélagiS þarfnast. Látum nú ekki sundrungina blása köldu um næsta forseta landsins. Sameinumst í því aS kjósa þann mann fyrir forseta, sem allir treysta bezt, mann sem alla sína æfi hefir þjónaS fólkinu af trúmennsku. hógværS og drengskap og skilur lífskjör þess og baráttu flestum mönnum betur. Látum daginn á morgun verSa dag sameiningar og samúSar. ViS deilum um flest en embætti forsetans þarf aS vera hafiS yfir deilurnar og dægurmálin. ÞjóSin verS- ur á morgun aS sýna aS hún fordæmi sundrungarstarf- semi eins flokks meS því aS fylkja sér öllum þann mann sem flestir landsmenn hafa þegar heitiS stuSningi sín- um. Kjósið Bjarna Jónsson forseta. in stjórnmálavizka jafnast á við sannleika, réttlæti og kær- leika. ■ Hver sannkristinn maður elsk ar og virðir þessi hugtök, og um léið þann mann, sem hefir haft þau í skjaldarmerki sínu svo lengi — sr. Bjarna Jónsson. Sumir kunna að segja, að slíkir eiginleikar sé aðeins nauðsyn- legir fyrir kennimann, en þeir eru áreiðanlega ekki síður mik- ilvægir í forsetastóli. Ég vil síð- ur en svo varpa rýrð á aðra frambjóðendur,. en sr. Bjarni á meiri ítök í hugum og hjörtum fólksins í landinu en þeir. Þess vegna er það hann, sem einn getur sameinað þjóðina, a. m. k. kristið fólk. Þar er maður, sem óhætt er að treysta í hví- vetna. Hann mun ekki síður reynast sannur maður í forseta- stól en öllu starfi sínu um liðna áratugi. Við skulum því sam- einast um kjör sr. Bjarna Jóns- sonar vígslubiskups. Loftur Bjarnason. fyrir Tveir eistlenzkir flóttamenn úr rússneskum þrælkunar- vinnubúðum hafa skýrt S. Þ. frá dvöl sinni þar og meðferð þeirri, er þeir hlutu í rússnesk- um fangabúðum. Frásögnin sem hér fer á eftir er molar úr eiðfestum fram- burði þeirra, er þeir fluttu fyrir þeirri nefnd Sameinuðu þjóðanna, sem rannsakar þrælkunarvinnu. Fer hér á eftir framburður annars þeirra, en honum tókst að flýja til Svíþjóðar árið 1944. Johann Úst'al, sem tókst að flýja til Svíþjóðar, lýsir ástand- inu þannig: „Okkur var skipt í hópa og látnir sofa í fjósi — sumir urðu að sofa í mykjunni og aðrir á trjábolum. Við unn- um í Cebarkul, sem var 7 kíló- metra frá dvalarstað okkar, og þar byggðum við leirkofa fyr- ir landbúnaðarverkamenn. Vinnutími okkar var 12 tímar á dag, auk þess tíma, er fór í að ganga til og frá vinnustað. Alla trjáboli, sem nauðsynlegir voru, urðum við að sækja til staðar, sem var kílómetra í burtu, og við urðum að bera þá á bakinu. Rétt áður en við lukum smíði þessara kofa, vorum við fluttir til staðar, sem var um kíló- metra á brott, og þar sváfum við í einangrunarkofum, þar sem við urðum að liggja í kuð- ung, og 2-svar á sjö mánuðum fengum við vatn til þess að baða okkur í. Matarskammt- urinn var 800 grömm af brauði, súpa, sem var búin til úr morknuðum kartöflum, og að auki hálfur lítri af feiti, og mikið af salti. Fólk, sem veikt- ist, misti af brauðskammtinum. í aprílmánuði vorum við fluttir til herbúða þar í ná- grenninu, og þangað komu fangar, sem höfðú verið í þrælkunarvinnu í Kotlas, og voru þeir verst útlítandi af öll- um hópnum, vegna hungurs og erfiðis. Margir þeirra voru eins og beinagrindur. Skömmu eftir að við höfðum verið fluttir þangáð, kom upp farsótt, og lagði hún að velli allt að 35 menn daglega. Við fengum enga læknishjálp, og nokkrir bragg- ar voru einangraðir og kallaðir „sjúkrahús“. A nokkrum mán- uðum létust þar 1500 Eist- lendingar.“ Brúargerð á Selá við ísafjarðardjúp. Um þessar mundir er verið að byrja brúarsmíði yfir Selá við norðanvert ísafjarðardjúp Þetta er um 40 metra löng steinsteipt brú, sem verður byggð rétt innan við Ármúla. Til þessa var aðeins fært bif- reiðum að Melgraseyri á Langa dalsströnd, en Seláin er mikið og illt vatnsfall, sem verður með öllu ófært í leysingum og vatnavöxtum. Brúin bætir því úr brýnni samgönguþörf Djúpsbænda og er merkur áfangi í samgöngu- kerfinu áleiðis norður á Snæ- fjallaströndina. Næsti farar- tálminn á þessari leið er Kalda- lónið, en þar má búast við að brúargerð verði all kostnaðar- söm þegar þar að kemur. Hins vegy verður Kaldalón naum- ast fært bifreiðum nema á brú, því botninn er laus í sér og ó- tryggur mjög. Sjálfstæðismenn með sínum flokki - ekki móti. eru en SjálfstæSismenn láta skki áróður AB-flokksins trufla dómgreind sína eða hollustu. Voru margar prófkosningar þannig ? í tilefni af upplýsingum, sem Alþýðublaðið birti í dag um úr- slit „prófkosninga“ til forseta- kjörs, sem fram fór meðal starfsfólks Flugfélags tslands, vill stjórn Starfsmannacélags Flugfélags íslands taka fram eftirfarandi: 1. „Prófkosning" þessi var ekki framkvæmd á veguru Starfsmannafélagsins og hafði stjórn þess því ekki eftirlit með kosningunni. 2. Aðeins 70 af 120, eða 58% starfsmanna félagsins greiddu atkvæði. Var mörg um starfsmönnum ekki gef- inn kostur á að kjósa en aðrir neyttu ekki atkvæðis- réttar síns. 3. Kosningin var ekki fram- kvæmd á þann hátt, sem venja er um leynilegar kosningar. Af framangreindum ástæðum teljum vér að „prófkosning“ þessi geti engan veginn talist vitnisburður um afstöðu starfs- manna Flugfélags íslands til forsetakjörsins. Rvík, 27. júní 1952. Stjórn Starfsmannafélags Flugfélags íslands Jóhann Gíslason, Jón M. Pálsson, Hilmar Sigurðsson, Páll Þorsteinsson. Trumai neitar að undirrita ný lög. Washington í morgun. Truman forseti hefir neitað að undirrita ný lög um inn- flutning fólks, með þeim um- mælum, að þau séu góð að mörgu leyti, en svo gölluð að öðru leyti, að hann sjái sér ekki fært að undirrita þau. M. a. gagnrýndi forsetinn á- kvæði um innflutning hörunds- dökkra manna og hann telur innflutninginn of naúman sam- kvæmt lögunum og vill hækka hann um 300.000. Þingið getur komið lögunum fram óbreyttum, þrátt fyrir neitun forsetans um undirritun, en til þess þarf % atkvæða meirihluta í báðum þingdeild- um. Mikið skal tii vnikiis vinna. Montreal, í gær. Þegar hafskipið Empress of Scotland kom hingað á dögun- um, vantaði 43 fet á framsiglu skipsins. Skip þetta er nefnilega það stærsta (26.000 smál.), sem hingað hefir komið, og það komst ekki undir eina brúna yfir Laurentíusar-fljót í Ott- awa, nema sneitt væri ofan af siglunni.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.