Vísir - 04.07.1952, Qupperneq 2
Föstudaginn 4. júlí 1952
&
(Hitt og þetta
Maður nokkur hafði verið
iacallaður til herþjónustu, en
hann hélt því fram að hann
' væri óhæfur til þess starfa, þar
<eð hann hefði svo slæma sjón,
-og svo kom hann með konuna
..sína með sér til þess að sanna
l>að.
Bóndinn og dóttir hans fóru
ná markaðinn með egg og smjör
■ <og eftir að hafa selt allt, sem
] |>au voru með sneru þau heim
rí hestvagninum. Þá réðust
i~æningj ar á þau.
Bóndinn grét, er hann sá ræn-
fingjana fara burt með hestinn
< og vagninn.
„Ekki gráta,“ sagði dóttirin.
.9,Þeir náðu ekki í peningana
< okkar, eg stakk þeim upp í
:anig.“
„En hvað þú ert ráðsnjöll
,-stúlka,“ sagði bóndinn. „Alveg
- eins og hún móðir þín. Eg vildi
.að hún hefði verið hérna líka.
;j>á hefði hún bjargað hestinum
•aog vagninum.“
Yndisleg og aðlaðandi ung
.-stúlka var spurð, hvers vegna
fhún giftist ekki.
„Eg þarf ekki að giftast,“
:svaraði hún. „Eg á páfagauk,
sem bölvar í hvert sinn, sem
l hann opnar munninn, hund, sem
urrar í hvert sinn, sem eg gef
honum að borða, í setustofunni
minni er arinn, sem fyllir her-
bergið af reyk og dreifir ösku
tun allt gólfteppið, og svo á eg
fkött, sem er úti allar nætur.
; Hvers vegna ætti eg að vera að
: gifast?“
— Hvar er forstjórinn?
: spurði kona nokkur, illileg á
svip. — Eg ætla að skila þvotta-
vélinni, sem eg keypti.
— Hvað er að henni? spurði
: sölumaðurinn.
— Nú, í hvert skipti, sem eg
fer niður í hana, ætlar hún að
: arffa af mér fæturna.
Cim Jrnni tia?....
Eftirfarandi frétt var í Bæj-
..arfréttum Vísis fyrir 30 árum.
; fslandsmótið.
Annar kappleikur þess var í
. gær milli K. R. og Víkings og
lauk svo að jafntefli varð
XI: 1). — Veðrið var afbragðs
. gott, hvorki sól né vindur, er
hindrað gæti leikinn, eins og
. svo oft vill verða. Á fimmtu-
• dagskvöldið keppa Fram og
K. R.
. Álaf osshlaupið.
Eins og kunnugt er, var búið
að auglýsa, að hlaup þetta ætti
fram að fara 9. júlí, en af því
■ að íþróttafélag Reykjavíkur
' bjóst ekki við að geta haldið
: sitt íþróttamót nema að fá
‘ þennan dag, gaf Ármann dag-
: inn eftir. — Allir okkar beztu
; hlauparar ætla að taka þátt í
; hlaupinu, og má því búast við,
. að samkeppnin verði hörð.
Handhafi Álafossbikarsins er
#
Þorkell Sigurðsson úr glímufé-
laginu Ármanni. Á meðan
hlaupið fer fram verða sýndar
: iþróttir á íþróttavellinum og
liklega keppt að minnsta kosti
X grísk-rómverskri glímu.
V 1 S I B
BÆJAR
/
Föstudagur,
4. júlí, — 186. dagur ársins.
Útibú
Landsbanka íslands í Lang-
holti hefir nú fengið á leigií*
geymsluhólf, og eru þau í
tveimur stærðum. Útibúið er
að Langholtsvegi 43.
Leðurblakan,
etfir Jóh. Strauss, verður
næst sýnd á laugardagskvöld
kl. 20.00.
Börn,
á vegum Rauða kross íslands,
sem eiga að fara að Laugarási,
eiga að mæta kl. 9 þann 5. júlí
á planinu hjá Arnarhólstúni
móti Ferðaskrifstofu ríkisins.
Athuga þarf að börnin hafi
með sér skömmtunarmiða.
Rauði krossinn.
Börn á vegum Rauða kross
íslands, sem eiga að fara að
Silungapolli, eiga að mæta kl.
1 þann 5. júlí á planinu hjá
Arnarhólstúni móti Ferðaskrif-
stofu ríkisins. Athuga þarf, að
börnin hafi með sér skömmt-
unarmiða.
Líftryggingafélagi Andvaka
hélt aðalfund í fyrradag og
var þar skýrt frá því, að starf-
semi félagsins hefði en aukizt
allverulega á síðastliðnu ári,
sem var annað starfsár þess
sem alíslenzks tryggingafélags.
Voru á árinu gefin út 1066 líf-
tryggingaskírteini og nam
tryggingafjárhæð þeirra sam-
tals 12 millj. kr.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.30 Samband íslenzkra
samvinnufélaga 50 ára (útvarp
af segulbandi frá afmælisfundi'
í Tjarnarbíó kl. 14.00 s. d.):
a) Ræður flytja: Sigurður
Kristinsson formaður S.Í.S.,
Hermann Jónasson landbúnað-
arráðherra, Vilhjálmur Þór
forstjóri S.Í.S. og Sir Harry
HrcMyáta hk /6S6
Lárétt: 1 Oft á vegum, 5 hest-
ur, 7 handritasafnari, 8 bardagi,
9 blaðamaður, 11 á sjó, 13
hrakti, 15 lærði, 16 fugl, 18
skóli, 19 safnar saman.
Lóðrétt: 1 Súlur, 2 nýslegið
gras, 3 . fugla, 4 karlkynsend-
ing, 6 er málhaltur, 8 fyrsti
maður, 10 á flík, 12 ósamstæð-
ir, 14 þrír eins, 17 tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 1655.
Lárétt: 1 Magnús, 5 rót, 7 ár,
8 av, 9 AP, 11 alfa, 13 Þór, 15
áll, 16 okur, 18 al, 19 nitin.
Lóðrétt: 1 Maraþon, 2 grá, 3
nóra, 4 út, 6 svalla, 8 afla, 10
poka, 12 lá, 14 Rut, 17 RI.
Gill forseti alþjóðasambands
samvinnumanna. b) Ávörp
flytja nokkrir erlendir fulltrú-
ar. — 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 „Leynifundur
í Bagdad“, saga eftir Agöthu
Christie. (Herst. Pálsson rit-
stjóri) XXV. — 22.30 Tónleik-
ar (plötur) til kl. 23.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Rvk. í gær
til Boulogne og Grimsby. Detti-
foss fór frá Vestm.eyjum 30.
júní til Baltimore og New York.
Goðafoss er í K.höfn. Gullfoss
er í Rvk. Lagarfoss er í Ham-
borg; fer þaðan í dag til ís-
lands. Reykjafoss fór frá Húsa-
vík 30. júní til Álaborgar og
Gautaborgar. Selfoss fór frá
Þórshöfn í gær til Norðfjarðar,
Eskifjarðar og útlanda. Trölla-
foss fór frá New York 2. júlí
til Rvk.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Rvk. kl. 20 í
kvöld til Glasgow. Esja er í
Rvík. Skjaldbreið fer frá Rvík
í kvöld til Húnaflóa. Þyrill var
á Raufarhöfn í gærkvöldi.
Skip S.Í.S.
Hvassafell lestar tómtunnur
í Svíþjóð og Noregi. Arnarfell
er væntanlegt til K.hafnar í
dag á leiðinni til Stettin. Jökul-
fell lestar frosinn fisk á Akra-
nesi. Væntanlegt til Rvk. í
kvöld.
Brúðkaup.
í dag voru gefin saman í
hjónaband, af síra Jóni Thor-
arensen, ungfrú Bergljót G.
Jónsdóttir (Hjaltalíns Sigurðs-
sonar prófessors), Flókagötu 5,
og Kjartan Sigurjónsson (Sig-
urðssonar forstjóra), Laufásveg
38. Heimili brúðhjónanna verð-
ur að Laugavegi 40.
Veðrið.
Á suðvestanverðu Græn-
landshafi er næstum kyrrstæð,
alldjúp lægð.
Veðurhorfur fyrir Suðvestur-
land, Faxaflóa og miðin: Suð-
austan og sunnan stinningskaldi
og kaldi, rigning eða súld öðru
hverju.
Veðrið kl. 9 í morgun:
Reykjavík ASA 7, hiti 12 stig,
Sandur SV 3, 11 st. Stykkis-
hólmur A 4, 10 st. Hvallátur
ASA 1, 7 st. Kjörvogur N 1, 9
st. Blönduós SA 4, 13 st. Hraun
á Skaga SA 2, 9 st. Siglunes
SA 2 10 st. Akureyri A 2, 11 st.
Grímsstaðir á Fjöllum SA 3, 10
st. Raufarhöfn SA 1, 8 st.
Fagridalur í Vopnafirði SV 4,
12 st. Dalatangi S 1, 6 st. Djúpi-
vogur S 1, 10 st. Höfn í Horna-
firði SA 2. Kirkjubæjarklaust-
ur SA 3, 10 st. Loftsalir ASA 3,
10 st. Stórhöfði í Vestm.eyjuin
SA 8, 10 st. Þingvellir ASA 3,
11 st. Reykjanesviti SV 5, 10
st. Keflavíkurflugvöílur ASA
5, 11 st.
TóK daga ferð um Ódáðahraun.
Farið í Öskju. Herðubreiðarlindir,
Hvannalindir og Kverkfjöll.
Þeir - Páll Arason og Úlfar
Jacobsen efna til 12 daga ferð-
ar um Odáðahraun og hefst sú
ferð laugardaginn 12. b. m.
Farið verður á a. m. k. tveim-
ur bílum og verður fyrst ekið
sem leið liggur um þjóðveginn
norður að Mývatni. Þaðan verð
ur farið að Dettifossi vestan-
verðum, en síðan ekið í Grafar-
lönd og Herðubreiðarlindir og
þaðan svo suður að Öskju og
upp að Vatnajökli.
Verður síðan gerð tilraun til
þess að komast austur að Kverk
fjöllum og í Herðubreiðarlind-
ir. í þeim tilgangi verður
gúmmíbátur hafður með i för-
inni til þess að komast á hon-
um austur yfir Jökulsá og draga
síðan línu yfir ána. Ef það tekst
telja bílstjórarnir ekkert vera
því til fyrirstöðu, að hægt verði
að koma bílunum yfir ána.
Síðan verður haldið norður
með Jökulsá alla leið niður í
Axarfjörð og úr því þjóðleið-
ina vestur um. Verða þá ýmsir
merkir og fagrir staðir skoðaðir
á leiðinni, og síðast ekið um
Kaldadal og Þingvöll til Rvík-
ur.
Þeir sem þess óska geta feng
ið keyptan mat og verður sér-
stakur matsveinn í ferðinni til
að útbúa hann. í fyrra kostaði
[Frú Rannveig]
Schmidí,
Frú Rannveig Schmidt and-
aðist vestan hafs 2. þ. m., eftir
skamma legu að því sem bezt
er vitað. Var hún búsett í San-
Francisco.
Frú Rannveig Schmidt var
elzt dætra Þorvarðar Þorvarð-
arsonar prentsmiðjustjóra og
fyrri konu hans Sigríðar Jóns-
dóttur. Var hún mjög vel gefin
kona og ritfær í bezta lagi, enda
lagði hún stund á ritstörf síð-
ustu ár ævi sinnar, auk þess
sem hún flutti fyrirlestra um
ísland og íslenzk mál mjög víða
í Vesturheimi. Frú Rannveig
var um langt skeið ritari í ís-
lenzka sendiráðinu í Kaup-
mannahöfn, eða þar til hún
giftist og fluttist vestur um
haf.
Mann sinn missti hún fyrir
nokkrum árum og leitaði þá
hingað til lands, en fluttist aft-
ur vestur um haf og hvarf þar
að fyrri störfum. Frú Rannveig
Schmidt er leséndum Vísis að
góðu kunn, með því að ýmsar
greinar ritaði hún hér í blaðið,
auk þess sem hún gaf síðar út
bók um samkvæmisháttu og
siðfágun, sem margir munu
hafa lesið á sinni tíð. Frú Rann-
veig Schmidt var hér vinmörg
að fornu og nýju.
SlwabúiiH
GAHÐUH
Garðastræti 2 — Sími 7299.
fæðið um 30 kr. á dag í tilsvar-
andi ferð, og núna má búast
við að það verði annað hvort
svipað eða lítið eitt dýrara. En
sennilega mun flestum þykja
þetta þægilegt og hagkvæmt.
Þetta er 12. sumarið sem Páll
Arason ferðast um Ódáða-
hraun og 9. sumarið, sem hann
ferðast um það á bílum. Kann
er því allra manna kunnugast-
ur og beztur leiðsögumaður á
þessum slóðum.
Þau er alger-
flega litbflind.
Eftir tveggja ára rannsóknir
liafa brezkir vísindamenn
fundið karl og konu í Bretlandi,
sem eru algerlega litblind.
Venjuleg litblinda er fólgin í
því, að hinn litblindi getur ekki
gert greinarmun á rauðum og
grænum lit, en ofannefnt fólk
greinir engan lit — allt er grátt
fyrir augum þess.
Vesturhöfnin
Sparið yður tíma og
ómak — biðjið
Sjóbiíiina
I7t) ímB’taSS eiétffílB'f}
fyrir smáauglýsingar
yðar í Vísi.
Þær borga sig alltaf
Þýzku
hraðstraujárnin
eru
komin
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagötu 23. Sími 81279.
Kaupi gull og silfur
Guðmuitdur Jönsson
trésmiður,
Öldngötu 7A, lézt að heimili sínu 3. júlí.
i Vandamenn.
m