Vísir


Vísir - 04.07.1952, Qupperneq 6

Vísir - 04.07.1952, Qupperneq 6
T t S I R Föstudaginn 4. júlí 1952 Eisenhower og Taft leiða senn saman hesta sína. Taft hefir búið uan sisp í Chicago* Éisenhotver á leiðinni. Einkaskeyti frá AP. — New York í morgun. Eisenhower hershöfðingi er nú á leið til Chicago í einka- járnbrautarlest og kemur víða við. Flytur hann ræður af palli járnbrauarvagns síns, en menn streyma að hverri stöð í þús- undatali til þess að hlýða á mál hans og liyila hann. Kemur hvarvetna fram, að hann á miklu fylgi að fagna meðal almennings. f gær flutti hann ræðu í Lincoln, Nebraska, og var hylltur af 30.000 manns. — En er til Chicago kemur „byrjar bardaginn11 fyrir hinn margreynda og vinsæla hers- höfðingja, því að þar er Taft þegar búinn að koma sér fyrir í einskonar „herstjórnarstöð“ og eru hann og fylgismenn hans vígreifir mjög og sigurvissir. Átök verða hörð. Fylgismenn Eisenhowers bíða komu foringjans og hafa farið sér hægara. Fréttaritarar segja, að sýnt sé, að til geysilega harðra átaka kunni að koma á flokksþinginu, sem hefst í Chicago mánudag næstkom- andi og standa mun fram eftir vikunni. Saka fylgismenn Eisenhowers Taft og hans menn um óheiðarlegar bardagaað- ferðir, m. a. fyrir að hafa kúg- að kjörmenn til fylgis við Taft. Þingfulltrúar eru alls 1206 og þarf forsetaefni að fá 604 at- kvæði minnst, en hvorugur þeirra Tafts eða Eisenhowers hafa tryggt sér nægan meiri- 1 hluta — Taft 479 að sögn ogj Eisenhowers 407, Earl Werren ; 74 og Stassen 25, en aðrir eru „lausamenn“. Flokksþing demokrata verð- ur einnig haldið í Chicago og hefst hinn 21. júlí. — Það er enn talið hugsanlegt, að Tru- man gefi kost á sér — ef Taft skyldi verða fyrir valinu, og ætla margir, að Truman ætti þá sigur vísan. Zurich (AP). — Gerður hefir verið holskurður á 700 punda gorillaapa í dýragarði Basel- horgar. Hafði apinn gleypt lindar- penna, sem hann hafði jafnan að leikfangi, og var uppskurð- urinn framkvæmdur, er penn- inn koni ekki niður af honum eftir 4 daga. Gekk aðgerðin að óskum. Vertíðin er í fulium gangi í júní fóru nokkrir menn í 5 daga veiðiför, meðal margra annara, og fengu rúmlega 50 laxa, af því veiddust 38 laxar á flugur, sem allar voru frá okkur. Höfum fyriliggjandi: Black Doctor Blue Charm Thunder and Lightning Silver Doctor Mar Lodge White Wing Blue Doctor Night Hawk Sweep Parson Lady Amherst Brown Wing Silver Grey Wilkinson Black Ranger Dusíy Miller Logie White and Silver Crosfield Black Fairy Jock Scott Óteljandi tegundir af sil- ungaflugum. — Allt einungis fyrsta flokks úrvals flugur. MWUUVWWWWWWUWWWUVVVVVUWVVV Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. Ðagblaðið VÍSffi. Lélegur snarkaður fyrír karfaafurðir. Akranestogararnir korau báðir inn núna í vikunni með góðan afla. Þeir hætta senni- Iega karfaveiðum um miðbik mánaðarins. Bjarni Ólafsson kom inn á mánudag með yfir 300 smál. og Akurey á miðvikudag, einn- ig með yfir 300 smál. Þeir munu fara eina veiðiferð enn á karfa, en hætta svo, og óráðið með þá eins og marga fleiri togara, hvað sem tekur við. Karfaveiðarnar eru nú að hætta vegna þess að markaður er ekki fyrir karfaafurðir. Alveg mun óráðið enn um síldveiðar fleiri togara en áður var kunnugt um, og ekki um annað að ræða en síldveiðar eða veiðar á Grænlandsmiðum eins og stendur fyrir þá togara, sem karfaveiðar hafa stundað. Þó munu engar ákvarðanir hafa verið teknar enn um að fleiri togarar fari á Grænlandsmið. ^VWVWWVWVVVVVVWVVVVVSJVVWVU^/VVVVWVVVWVVVVVW'VVVVW’Íri GUÐLAUGUR EfNARSSON Máljlutningsskrlfstoja Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573 FARFUGLAR! Ferðamenn! Ferðir um helgina: I. Gönguferð á Hrafnabjörg (765 m.). Ekið til Þingvalla og gist þar í tjöldum. 11. Vinnuhelgi í Valabóli. Sumarleyf isf erðir: 12. —20. júlí: Vikudvöl í Kerlingarfjöllum. 12.—20. júlí: Ferð í Land- mannaafrétt. Vikudvöl við Landmannalaugar og ferðast þar um nágrennið. — í sam- bandi við þessa ferð verður farin gönguferð um Fjalla- baksleið nyrðri, úr Land- mannalaugum niður í Skaft- ártungur og áframhald af þeirri ferð, yfir Fimmvörðu- háls, niður í Þórsmörk og sameinast hópnum sem þar verður. 19.—27. júlí: Vikudvöl í Þórsmörk. 14 daga hjólaferð um Vest- urland. Sýndar verða kvikmyndir frá þessum stöðum, teknar af Sig. Guðmyndssyni Ijós- myndara; sýndar í Breið- firðingabúð. Uppl. í Orlof h.f., sími 5965, og í Breið- firðingabúð á föstudag kl. 8.30—10. Kynnist landinu af eigin raun! SUND FLOKKUR ÁRMANNS F0R f skemmtiferð n. k. laugardag. Lagt af stað frá Austurbæj- arbarnaskólanum kl. 2 og frá Laugarnesskólanum kl. 2.15. ■—■ Þátttaka tilkynnist Pétri Kristjánssyni. Sími 3728 fyrir föstudagskvöld. _______________________(95 K.R. KNATT- SPYRNUMENN. — Æfingar í kvöld kl. 5,30—6,15 4. fl. — 6,15—7,15 3. fl. LANDMANNALAUGAR. Farið verður í Landmanna- laugar í k'völd kl. 8 e. h. og á laugardag kl. 2 e. h. Páll Arason. Sími 7641. (107 HÚSMÆDUR athugið. Vil vinna 2 tíma á dag gegn góðu fæði. Vinna getur ver- ið meiri eftir samkomulagi. Uppl. á Urðarstíg 5 frá kl. 4—7 í dag og á morgun. (99 HERBERGI til leigu með öllum þægindum á Hofteigi 50. Uppl. frá kl. 5—7. (91 EIT'T herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast. — Uppl. í síma 80077 eftir kl. 7. __________________________(93 LÍTIÐ loftherbergi á bezta stað í bænum til leigu nú þegar til 1. október n. k. Leiga fyrir allan tímann 500 kr. greiðist fyrirfram. Uppl. í síma 5511 eftir kl. 2. (94 KVISTHERBERGI, með innbyggðum skáp, til leigu. Uppl. Drápuhlíð 28, rishæð. (98 ÍBÚÐ óskast,. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu. — Uppl. í síma 1089. (100 BARNLAUS hjón sem geta lánað 10—12 þúsund kr. geta fengið 2 samliggjandi herbergi með baði 1. okt. — Annað herbergjanna laust strax. Má elda. — Tilboð, merkt: „Sólríkt — miðbær — 320“ leggist inn hjá Vísi. (103 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 5557. (105 RÚÐUÍ SETNIN G. Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. PLÖTUR á grafreitL Út- vegum áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. BjörgunarfélagiS VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan BÓlarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 - 1116! - HALLÓ. Jeppi óskast til leigu um viku til hálfs mán- aðar tíma. Tilboðum sé skil- að á afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Fullkomin ábyrgð — 319. (92 IIUSMUNIR teknir til geymslu yfir lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 7768. (97 FUNDÍZT hefir silfur- búin svipa, merkt fullu nafni. Laugarnescamp 39 B. (96 KARLMANNS armbands- úr tapaðist við Hvannagjá á Þingvöllum um Jónsmess- una. Skilvís finnandi hringi vinsamlegast í síma 6684. — (101 GLERAUGU töpuðust í gær frá Karlagötu um Berg- þórugötu. Vinsamlegast skil- ist á Karlagötu 2 eða hring- ið í síina 2071. (102 NYTT, fallegt, danskt innskotsborð(innlagt)til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 5175. (109 ANAMAÐKAR fil sölu. — Ægisgotu 26. Sími 2137.(108 FRÍMERKJASAFNARAR! 1 eyris þorskur á kr. 35 örk- in. Frímerkjasalan, Frakka- stíg 16/ (106 TIL SOLU: Nokkrar káp- ur, dökkar, sem nota má bæði við kjól og peysuföt, stór númer. Einnig græn modeldtagt, m:. 42. Allt með tækifærisverði. Uppl. í síma 5982. (104 GÓÐÚR, barnavagn til sölu. Verð 500 kr. Einnig svört peýsufatakápa. Drápu- hlíð 1, niðri. (00 BARNAKERRA til sölu á Sölvhólsgötu 12. (89 KANARIFUGLAR, árs- gamlir,' til sölu. — Uppl. í síma 4509. (90 MAGNA-kerrupokar á- vallt fyrirliggjandi í smá- sölu og heildsölu. Sími 2088. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 KAUPUM tómar flöskur. Sækjum heim. Sími 80818. VON kallar: Nóg af ný- slátruðu trippakjöti, léttsalt- að, reykt, buff, gullach, smásteik. Von. Sími 4448. TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Grettis- götu 54. KAUPUM flöskur, sækj- um heim. Sími 5395. (838! DÍVANAR, ■ 3 breiddir. Lágt verð. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (565 FORNSALAN, Óðinsgötu 1 kaupir og tekur í umboðs- sölu allskonar notuð hús~ gögn, barnavagna, útvarps- tæki, karlmannafatnað, gólf- teppi o. m. fl. — Sími 6682. Fornsalan, Óðinsgötu 1. (230

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.