Vísir - 04.07.1952, Side 8

Vísir - 04.07.1952, Side 8
LÆEN&B O G LYFJABÚÐIR Vanti yður lækni kL 18—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Ingólfs Apóteki, súni 1330. Föstudaginn 4. júlí 1952 LJÓSATÍBSl bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25— 3,45. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 16,00. Samband íslenzkra samvinnufélaga minnist í dag 50 ára afmælis síns. Á hálfri öld hafa þessi samtök fólksins vaxið úr 3 félögum í 55, úr 600 félagsmönnum í 31,000. Þau hafa flutt verzlun landsins á hendur landmanna sjáífra og gert hana stórum hagkvæmari. Þau hafa komið upp miklum mann- virkjum og aflað margvíslegra framleiðslutækja. Á þessum tímamótum vill S.I.S. færa öllum samvinnumönnum landsins þakkir sínar fyrir drengilegan stuðning og samhug í 50 ár. Jafnframt heitir Sambandið á þá að fylkja sér enn fast undir merki sam- vinnustefnunnar og sækja fram til nýrra starfa og nýrra sigra, er bæti enn lífskjör þjóðarinnar og skilyrði hennar til góðs og gæfuríks lífs. Velkomnir, samvinnumenn allra landa! Welcome, co-operators of all countries! Cordiale bienvenue aux coopérateurs de tous les pays. Herzliches Willkommen an die Genossenschafter aller Lánder! Æa 3APaBCTByiDT yqacmaKa KOOnepaTBBHoro ÆBnaceHHH Bcex CTpaHÍ Samband Isl. Samvinnufélagá

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.