Vísir - 12.07.1952, Blaðsíða 4
V ! S I B
Laugardaginn 12. júlí 1952.
visi m
DAGBLAÐ
Bltstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur Ingólfsstræti 3.
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1360 (fimxn línur).
Lausasala 1 kxóna.
Félagsprentsmiðjan li.f.
Sigur Eisenhowers.
/>«/»• hirh jti ititi íisiiti'iuútsins :
Færeysk og íslenzk
kirkjulónlist.
Lokahljómleikar kirkjutón-
listarmótsins voru haldnir í
fyrrakvöld í Dómkirkjunni, og
í gær héldu flestir hinna er-
lendu gesta heim.
Færeysku lög'in voru öll sam-
in eða raddsett af Joen Waag-
stein organista í Þórshöfn, sem
lézt í hitteðfyrra. Orkti hann
mjög hefðbundið, og bera lögin
fullkominn keim af danskri
kirkjumúsík síðustu aldar, gefa
því fremur óljósa hugmynd um
þjóðlega kirkjutónlist Færey-
inga, sem lítt er enn rannsökuð.
Merkilegt fyrir oss íslendinga
er lagið Ljómur við sálmavers
eftir Jón biskup Arason. Nes-
kirkjukórinn söng nokkra sálm
ana mjög fallega undir stjórn
Jóns ísleifssonar með undirleik
dr. Urbancics. Tvö lögin söng
Elsa Sigfúss af sinni alkunnu
smekkvísi með undirleik Páls
ísólfssonar.
fslenzki hluti söngskrárinnar
hófst með því, að Björn Ólafs-
son lék fiðluverk Þórarins Jóns
sonar um nafnið Bach, hið vand
aðasta verk og bezta flutt. Þá
söng Neskórinn sálm eftir Jón-
as Tómasson og tvo eftir Jón
Leifs, hinn þriðja söng Þuríður
Pálsdóttir með undirleik Páls
ísólfssonar, ásamt sálmi eftir
Áflokksþingi Republikana í Chicago bar það til tíðinda í
gær, að Eisenhower hershöfðingi sigraði Taft, þegar í
fyrstu lotu, en við því var almennt ekki búist, þótt líkur væru
taldar til að Eisenhower myndi kjörinn forsetaefni flokksins
við síðari atkvæðagreiðslur kjörmanna. Þessi sigur hershöfð-
ingjans mun leiða til þess að demokratar munu vanda mjög
val á sínu forsetaefni, en ósennilegt er talið að Truman forseti
gefi kost á sér aftur, enda hefur hann neitað því staðfastlega.
Er þess beðið að vonum með eftirvæntingu, hver verða muni
frambjóðandi af hálfu demokrata, en það verður tæpast kunn-
ugt fyrr en undir haustmánuði.
Nokkur ágreiningur hefur verið ríkjandi innan republikana-
flokksins varðandi utanríkismálastefnu Bandaríkjanna. Taft-
sinnar deildu mjög á stefnu núverandi forseta og ríkisstjórn-
ar, að því er varðar afstöðu til Kína og annarra Asíulanda
og byggðu þeir ádeilur sínar mjög á kenningum MacArthurs
hershöfðingja. Töldu þeir ennfremur að Bandaríkjunum bæri
að leggja höfuðkapp á stuðning' við þjóðernissinna í Kína og
öðrum Asíulöndum, en draga úr aðstoð til Evrópulanda, sem
væri unnin að wrulegu leyti fyrir gýg og gætu Evrópuþjóð-
irnar orðið sjálf1 m sér nógar án bandarískrar aðstoðar. Eisen-
hower hershöfðinbl rels mjög eindregið g'egn slíkum skoðunum,
en telur að styrkja beri öllu öðru frekar varnir Vestur-Evrópu,
þannig að Atlantshafssáttmálínn nái tilgangi sínum. Hefur
hershöfðinginn margoft lýst yfir því, að hann telji að varnir
Vestur-Evrópu verði komið í fullkomið kerfi þegar á næsta Kaldalóns og Maríubæn eftir
ári, enda sé nú stefnt markvisst að framkvæmdum. | Þórarin Jónsson, allt hin vönd-
Svo sem kunnugt er hefur kommúnistaflokkurinn í flest- ^ uðustu verk. Loks söng Dóm-
um löndum Evrópu beitt sér gegn hervæðingu lýðræðisríkj- . kirkjukórinn sálma eftir Hall-
anna, en flokknum hefur þó ekki orðið svo ágengt, sem talið grím Helgason, Jón Þórarinsson
er æskilegt af austrænum herrum hans. Hafa valdhafarnir í og Pál ísólfsson, þ. á m.
Moskva byggt mestar yonir á kommúnistafokki Ítalíu og
Frakklands, enda er talið að Togliatti og Duclos séu persónu-
legir trúnaðarmenn Stalíns markskálks og reki erindi hans hjá
heimaþjóðum sínum. ítalski kommúnistaflokkurinn er að vísu
tiltölulega sterkur enn þá, en fylgi hans fer þverrandi og á-
hrifa hans gæti aðallega í nokkrum borgum og bæjum, þar
sem flokkurinn hefur meiri hluta í bæjarstjórnum.
Um Frakka er það aftur að segja, að þptt kommúnistar
hafi fengið þar mikinn atkvæðafjölda í kosningum að undan-
förnu, fer þvi víðs fjarri að almenningur styðji utanríkisstefnu
flokksins eða þjónustu við Kominform. Er mjög athyglivert í
þessu sambandi, að er Ridgway hershöfðingi tók við störfum
af Eisenhower hershöfðingja, beittu franskir kommúnistar sér
fyrir samblæstri gegn honum og stóð mikið til. Allsherjarverk-
föll voru boðuð í ýmsum greinum, þ. á. m. við járnbrautirnar,
en allt bröltið fór út um þúfur og ekkert varð úr verkföllun-
um svo teljandi sé. í París voru nokkrir foringjar kommún-
ista handteknir, þar á meðal Duclos, sem sat um skeið í La
Santé fangelsinu, en hefur nú verið látinn laus, með því að ekki
þykir fullsannað að hann hafi verið staðinn að verki í upp-
reistariðju, er hann var handtekinn.
Fylgishrun kommúnista í lýðræðislöndum Evrópu og stefna
Eisenhow’ers hershöfðingja, hvort sem hún verður framkvæmd
af honum sjálfum eða demokrötum í Bandaríkjunum, mun
leiða til áframhaldandi stuðnings við lýðræðisþjóðir Evrópu,
þannig að þær geti varist árásum úr austri, sem margar þeirra
óttast mjög, svo sem fram kemur ljóslega í umræðum þýzka
þingsins í Bonn, varðandi aðild Þjóðverja að varnarbanda-
lagi Vestur-Evrópu. Ýmis stórblöð austan hafs og vestan telja
miklar líkur til að Eisenhower verði kjörinn næsti forseti
Bandaríkjanna, þótt Truman forseti sigraði í síðasta forseta-
kjöri með miklum atkvæðamun.
hið
undurfagra gamla lag „Jesú
mín morgunstjarna“ í radd-
setningu Jóns. Að endingu
fluttu Þuríður Pálsdóttir, Elsa
Sigfúss og Guðmundur Jónsson
,,Páskamorgun“ eftir Sveinbj.
Sveinbjörnsson með aðstoð dr.
Urbancics og kórsins undir
stjórn Páls Isólfssonar. Að kon-
sertinum loknum ávarpaði bisk
upinn kirkjugesti og bað bæn-
ar, en allir sungu sálminn
„Kirkja vors Guðs er gamalt
hús.“
Um kvöldið efndi Félag ísl.
organleikara til hófs fyrir gest-
ina, og var þar skýrt frá því,
að næsta mót yrði haldið í Sví-
þjóð að þrem árum liðnum. —
Kvöddust menn svo með kær-
leikum. Þegar Dronning Alex-
andrine lagði frá hafnarbakk-
anum um hádegið í gær, kvöddu
hinir norrænu gestir með því að
syngja íslenzka þjóðsönginn.
Mótið hefir farið prýðilega
fram og orðið íslenzkum kirkju
tónlistarmönnum til sóma. —
Gera sér fæstir ljóst, hvílíkt
feikna starf þeir hafa lagt á sig
við undirbúning sex tónleika,
auk annarra umsvifa. íslenzk-
um tónlistarunnendum hefir
jafnframt gefizt merkilegt
tækifæri til þess að kynnast
því, sem helzt er á baugi í
kirkjutónlist nágrannalandanna
og var það flest fróðlegt mjög.
Hafi frændur þökk fyrir kom-
una og heimamenn fyrir vel
unnin störf.
B. G.
Tottenham vann Man-
chester — í New York.
Fyrir nokkru kepptu brezku
knattspyrnufélögin Totenham
Hotspur og Manchester United
vestan hafs — í Nevv York.
Er það sjaldgæft að frægustu
lið Breta keppi í öðrum heims-
álfum, en þau hafa bæði verið
á ferð vestan hafs í sumar, og
voru áhorfendur hátt á 25. þús-
und. Lauk leiknum þannig, að
Tottenham sigraði með 7 mörk-
um gegn einu, og setti Duquem-
in fjögur mörk Tottenhams.
Mlkill feékaút-
llutningur Breta.
Fyrri hluta þessa árs gáfu
brezkir bókaútgefendur út
fleiri bækur en nokkru sinni.
Gefnar voru út 9,139 bækur
(bókaheiti), og er það 347 bók-
um fleiri en á sama tíma í
fyrra. Af þessum bókum voru
6,460 nýjar, og af þeim 2,240
skáldrit.
Bókaútflutningur var einnig
mikill, og var mest flutt út til
Ástralíu og Bandaríkjanna. Út-
flutningur til Bandaríkjanna
nam 6 millj. dollara og hefir
tvöfaldazt síðan 1948.
Humarveiðum
haldið áfram.
Reytingisafli nú
setn iyrr.
Vísir hefir átt stutt viðtal við
Sveinbjörn Finnsson um lium-
arveiðarnar, sem hann hóf til-
raunir með í smáum stíl í hitt
eð fyrra og hélt áfram í fyrra-
sumar.
Sveinbj. Finnsson sagði, að
íumarveiðarnar væru stundað-
ar áfram í sumar. Einn bátur
er við veiðarnar, hinn sami og
áður, Aðalbjöfg, eigandi og
skipstjóri Einar Sigurðssön, og
eru 4 menn með honum á bátn-
um. Þetta er 22ja lesta bátur.
Reitingsafli hefir verið þann
tíma, sem veiðarnar hafa ver-
ið stundaðar, bæði í ár og í
fyrra. Aflinn er frystur í Höfn-
um og fluttur út til Bandaríkj-
anna. Hann er verkaður sam-
kvæmt ströngustu kröfurn, sem
gerðar eru vestra. Sveinbjörn
kvaðst vilja taka fram, eins og
hann hefði gert áður, að þess-
ar veiðar væru enn á tilrauna-
stigi, og hefði hann vikið að
því fyrr, að reynslutímabilið
myndi verða 3—4 ár, en reynsi-
an myndi svo skera úr um það,
hvort humarveiðar ættu hér
framtíð fyrir sér eða ekki.
BERGMAL
Þeim mönnum, sem á einn ísland sækja, lífvænlegt þann
Stjórnarskipti ?
■'Ayikublað, sem þarf að auka lausasölu ^ína, skýrir frá því í
' gær að líkur séu til stjórnarskipta vegna forsetakjörsins,
enda hafi formaður Framsóknar borið. slíkt í tal á ráðherra-
fundi. Fullyrða má að allt slíkt hjal er fleipur eitt og stað-
lausir stafir, erfda lýsti dómsmálaráðherra yfir því fyrir
kosningar að stjórnarskipti væru ekki líkleg, þótt úrslit kosn-
inganna gengu stjórnarflokkunum í gegn.
Hinsvegar er ekki ósennilegt að í odda kunni að skerast
milli flokkanna á haustþinginu, með því að kosningar fari
fram á næsta vori, og að vanda-.vilja þá flokkamir marka gera sem j þeirra valdi
stefnu- sína vegna kjósendanna. Þetta þarf þó ekki að leiða til
.stjórnarskipta.
eða annan hátt hafa kynnt sér
ferðamenningu og hafa eitthvað
um þau mál fjallað ber saman
um það, að ekki standi á út-
lendingum að koma hingað,
heldur á okkur að taka á móti
þeim.
Gjaldeyris-
tekjurnar.
Þessum sömu mönnum kem-
ur saman um það, að unnt sé
að láta dollara, sterlingspund,
Norðurlandamynt og Mið-
Evrópugjaldmiðil flæða yfir
landið, ef við hefðum einhvern
hug á því og ofurlítið framtak
í okkur.
En við fljótum sofandi aðl En í vor þegar veitingasalan
feigðarósi, látum ferðamennina var opnuð, var þetta allt með
stutta tima sem þeir dvelja hér.
Illa rekin
trippin.
í þessu sambandi ætla eg að
þessu sinni að minnast á veit-
ingasöluna við Gullfoss. Húsa-
kynni hennar voru strax af
vanefnum gerð, og það sem
verra var, að umhirðan var
verri en skyldi og sumt, svo
sem frágangur á salernum,
þjóðinni ekki með öllu vansa-
laust. Svona hefir þetta gengið
sumar eftir sumar og e. t. v.
ekki neinn um að saka. Á það
skal enginn dómur lagður hér.
Breyting
til batnaðar.
A -
að og bjóða hann velkominn á
staðinn.
Fylgi aðrir
eftir.
Þetta er nákvæmlega það,
sem veitingamenn okkar þurfa
að gera og íslenzka ríkisvald-
ið hjálpa þeim til þess. Menn
verða að leggjast á eitt, svo
að erlendir gestir, sem til ís-
lands koma, geti hafzt við í
þeim húsakynnum, sem þeim
eru ætluð, og að þeir þuidi ekki
að fyllast viðbjóði eða fyrir-
litningu á okkur sem þjóð vegna
viðurgernings eða þess, sem
fyrir vit þeirra ber.
og peningana fara til þeirra
landa, þar sem þeir eru vel-
komnir og vel þegnir og lifum
í sömu deyfð og fátaekt og áður.
Þrátt fyrir allt 'þetta eru ör-
fáir einstaklingar, sem enn
stendur til þess að gera þeim
örfáu útlendu ferðamönnum er
gerbreyttum svip, enda þótt
húsið sé hið sama og það var.
Húsið er orðið vistlegt og lað-
ar menn að sér, salernin hrein
og þrifaleg og öllu haldið í
hinni beztu hirðu. Utan dyra
er unnið að umbótum, sem vel
eru þegnar af gestum og sýna
viðleitni til þess að laða gestinn
Gáta dagsins.
Nr. 187:
Blökk og svört upp birtir
margt,
búin er þessi gáta;
sín hún rífur systkin hart,
svo þau undan láta.
Svar. við gátu nr. 186:
Sjálfskeiðungur.