Alþýðublaðið - 08.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Qefltt ttt af ál|iýttaflokkmM 1928. . Mánudaginn 8. október 240. tðlublaö. ONGULTAUMAR fyrsta flokks, frá einnt af stærstu verksmið|um í Noregi, sel ég i helldsölu m]ög édýrt, t. d. fyrst um sinn 412/4 20” á ísl. kr. 0,20 pr. mill í 50 millum. Sé afgreitt beint frá verksmiðjunni til viðkomustaða Novu og Lyru er verðið talsvert lægra. Símnefni: Ellingsen Reykjavík 0. Ellinnsen. MBB GAMLA BÍO BPMB Lofthernaður. Heimsfræg stórmynd í 13 páttum. Aðalhlutverk leika. Clara Bow Charles Rogers, Riehard Arlen, Jobyna Ralston. Um leið og pessi mynd er hrífandi og skemtileg ástar- saga fer hér. fram hinn ægi- legasti bardagi á landi og í loftinu, par sem allar vítis- vélar nútíma styrjaldar er teknar í notkun. Myndin stendur yfir 2 ’/a klst. notið fatageymsluna. Aðgönðum. seldir frá kl. 4. Kaupið Alþýðublaðið Saumur Allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Studebaker eru bila beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossiur. / B. S. R. hefir íastar ferðir til Vifilstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bifreiðastðð Reykjavíkur Sjómannafélag Reykjavíkur. Fundur verður haldinn í Bárunni niðri príðjud. 8. p. m. kl. 81// siðd. 1. Félags- mál, nefndakosningar og fleira 2. Erindi útgerðamanna. Kosning samn- ingarnefndar. 3. Flutt verður skemtilegt erindi. Félugsmenn f jölmennið, mætið stundvíslega. Stjérnin. Jafnaðarmannafélag íslands. Fundur annað kvöld (priðjudag) kl. 8 V2 í Kauppingssalnum. Til umræðu verða félagsmál. Haraldur Guðmundsson flytur stutt erindi. - Mætið öll á fyrsta fundinum! Stjérnin. Ryfe- 98 regnfrakfear nýkomnir í miklu úrvali (nýtt snið). * Nýsaumuð föt í flestum litum og stærðum. -Vetrar- frakkar. Þar sem pessar vörur eiga að seljast strax er verðið lægra en pekst hefir áður. NB. Þar sem hvern laugardag er mikil eftirspurn eftir heimagerðum, ódýrum fötum, ættu menn að tala við mig fyrri part viku, svo peir gætu fengið sér föt eftir máli ódýr, fljótt og vel gerð. — Drengjafrakkar og fataefni í miklu úrvali, afar. ódýr. Ennfremur mikið úrval af 1. fiokks fataefnum, föt og frakkar afgreiddir með 3. flokks vinnu. Andrés Andrésson, Laugavegi 8. Fálkinn BruHaíryBöingar eralira kaffibæta bragðbeztnr Simi 254. og ódýrastur. Sjóvátrygglngar. íslenzk framleiðsla. Sími 542. NYJA bio BMB Endnrfæðiag. Sjónieikur í 10 páttum eftir ódauðlegu skáldverki. Leo Tolstoy’s (Opstandelse) Aðalhlutverkin leika! Dolores del Rio og Rod la Rocque (maður Vilmu Banky). United Artists sem lét gera myndina fékk sér til aðstoð- ar son skáldsins Yiya Tol- stoy greifa svo allur útbún- aður skildi vera réttur. Útbreiðið Alþýðublaðið Niðnrsnðuglðs. Höfuin fengið tvær stærðir af afar ódýr- um niðursuðuglösum. Drifandi, Laugavegi 63. Sími 2393. Speglar Stórt úrval af speglum, bæði inn- römmuðum og án ramma, ný- komið. Lndvig Storr Laugavegi 11. fslenzk vinna. Salonsofin Dívanteppi, alull ódýrt. Verzl. „Fell“ Njálsgötu 43, Sími 2285.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.