Alþýðublaðið - 08.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ]ALÞÝBUBLAÐIS í kemur út á hverjum virkum degi. } AfgfreiDsIa i Alpýðuhúsinu við j Iiverösgötu 8 opin frá kl. 9 árd. } til kl. 7 síðd, j Skrifstofa á sama stað opin ki. } 9»/s—W*/a árd. og kl. 8—9 síðd. * Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 J (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á }» mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 j hver mm. eindálka. ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan j (i sama'húsi, simi 1294). Vantranst á eiginmálstað. íhaldið forðast að tala um stefnumál flokksins. Margt gerðist eftirtektarvert á fundum þeim, sem íhaldið efndi til í A u s tur-Skaf ta f el Issýslu og Rangárvallasýslu fyrir skemstu. Verður drepið á ýmislegt af því síðar. Hér skal nú að eins drepið, á eitt eftirtektarvert atriði. Svo sem kunnúgt er, voru það eigi allfá .mál, seni ihaldsstjórnin bar fram eða lét bera fram meðan hún fór með völd. Flest þeirra sesm nokkur verulegur veigur var í, voru annaðhvort drepin eða lát- in lognast út af. Það segir sig sjálft, að þessi mál voru þá, meðan íhaldsstjórn- in fór með völd, hennar og flokks- ins aðal-áhugamál, 'ella hefði hún ekki látið þau sitja fyrir öðrum, enda voru þau öll í fyista samu raemi við stefnu flokksins og lífis- skoðun foirvígismanna hans. Rikislögreglan, afnám berkla- varna, sparnaður barna- og al- þýðufræðslu, neískattar og lækk- un tekjuskatts gróðaíélaga. Þetta voru þau mál, sem ihaldsstjórnin barðist mest fyrir, meðan hún fór með völd, auk hátollanna og. af- nóms einkaisaianna. Nú, þegafr íhaldið er farið að jafna sig eftir ósigurinn í fyrra og byrjar kosningabaráttuna að nýju, mætti ætia, að það myndi berjast fyrir sínum fyrri áhuga- málum, þeim, sem ekki náðu fram að ganga, reyna að sýna fram á ágæti þeirra og nytsemi. En hvað skeður? íhaldsmennirnir Jón Þorláfesson, Dlafur Thors, Jón Kjartansson og Magnús Guðmundsson, hafa allir forðast að nefna þessi mál á fund- unum. Jafnaöarmenn hafa á hverj- um fundi vítt þá að mafelegleik- um fyxir að bera fram slík ó- •heillafrumvörp, þeir hafa þagað, steinþagað við þeim ásökunum öllum og reynt að leiða huga á- ixeyrenda frá þessum xnálum með því að fara að tala um eitthvað annað. Hvað veldur? Þessir forkólfar íhaldsins hafa ■séð og sannfærst um, að þjóðin ex frjálslyndari og þroskaðri en svo, að hún vilji styrkja þá til að koma þessum málum frarn. Þess vegna afneita þeir nú með þögninm sdnum eigitn afkvæmum, þora ekki að viðurkenna sin eigin stefnumál. Tæplega er unt að birta greini- Iegri vantraustsyfirlýsingu á eigitn málstað. Hver sæmilegur flokkur berst til valda á grundvelli stefnumála sinna Að gera það ekki, er að villa á sér. heimildir. Ríkislögxeglan, afnám berkla- varna, nefskattar á alþýðu, sparn- aður alþýðu- og barna-fræðslu, hátollar á þurftarvörur almenn- ings og iækkun á sköttum gróöa- félaga, alt eru þetta hrein stefnu- mál íhaldsins, alt miðar þetta að því að bæta hlut stóratvinnurefe- enda og þeirra manna, sem auön- um ráða á kostnað verfelýðsins, alþýðunnar allrar. Ef sú óhamingja hendir íslend- inga, að ihaldið kooni aftur til valda, þá er það víst, að.það tek- ur þessi mól upp aftur og reynir að koma þeim frarn, þó að for- vígismenn þess nú ekki þori, végna kjósenda, að tala um þau. Formaöur Ihaldsflokksins, Jón Þorláfesson, hefir margsinnis lýst því yfir, aö stefna íhaldsflokksins sé að styðja og styrkja atvinnu- rekendur og að haim telji það beina skyldu flokksins. Þetta hefir Jón Þorláfcsson Iíka sagd á fundunium undainfarið, þeg- ar á hann hefir verið s'korað, heldur sýnilega, að menn athugi oxð hans ekki nákvæmlega. Vib nánari athugun vaknar þessi spurning: Er nokkuð fremur ástæða til að styðja og styrkja atvinnurekendur en aðrar stéttir landsins, t. d. verkamenn til sjávar og sveita, embættismenn, verzlunarmemo o. fl. o. fl..? Er nokkuð réttlæti í því að styðja eina stétt en láta himar óstuddar ? Svarið hlýtur að verða: Nei. Hvaða atvimnurekendur vill í- haldið styðja og styrkja? verður næsta spurniúgin. Því hefir reynslan svarað hvo greiinilega, að öll tvímæli eru af tekin. Það eru stóratvinnurekeind- ur einir. Fyrir þá ætíaði íhalds- stjórnin að lækka tekjusikatt út- gerðarfélaganna og stofnsetja rík- islögregluna. Smábændunum til sjávar og sveita gleymdi hún al- •veg og mun gleyma. Hver á að leggja til féð, sem parf til stuðningis og styrktar stór- atvinnurekendum? verður þriðja spurningin. Pví er skjótisvarað. ReYnslan leggur til svarið: Ríkislögreglunni var ætiað að halda verkalýðnum í skefjum í kaupdeilum, þegar hann reynir að fá hækkað kaup eða verjast kauplækkun. V:erk:a'lýðurinn,, al- þýðan, átti að leggja fram féð til styrktar og stuðnings atvinnurek- endum, hinum stóru. Það átli að fá meö hátollum og lágkaupii. Þetta er stefna íhaldsflokksins, þó að hann nú sé að reyna að leyna henni og skreyta sig láns- fjöðrum. Frá Vínarborg. Útlitið í Wíener Neustadt á laugardag. Árið 1919 fengu jafnaðamxenn hreinan meirihluta í Vínarborg. Skifti þá skjó'tt um stjómarat- hafnir í málefnum milljónaborg- arininar. Áður höfbu, striíðsgrós'sér- ar“ og gamlir landeigendur ráðið þar lögum og lofum. Stríðsáxin voru dýrkeypt iærdómsár fyrir austurriska alþýðu og sundur- lirnun laindsins hafði mifela óreiðu og óreglu í för með sér. Gengu þá stríðsherrarnir og auðmieinn- írnir, sem stóðu á gömlurn merg, bezt franx í því, að taka frá al- þýðunni aliar bjargir, plágum ó- friðar var stefnt að henni, fjár- þröngin, matvælaskorturinn, hús- næðisLeysið, skattarair ogatvinnu- leysxð, alt steðjaði að alþýðunni. — Bétlið, eymdin, hungrið og fcúgunin snart hjörtu manna uttn nförg lönd. Austurrisk börn flýðu að heiman, frá foreldrum og systkinum, voru tekin í fóstuir í fjarJægum löndum. — Nokfcur þeirra komu hiingað. — Þ-egar al- þýðan val^naöi, fól hún jafnaðar- mönnum að fara með völdin í Víínarborg. Byrjuðu þeir með tvær hendur tómar að stjórna borg- inni, því iað hæjarsjóður var þur- ausxnn. Hófu þeir nú harða'Sókná hendur stóreigniajmiöinunnium, að- allega tóku þei;r hajrt á svalli og eyösktííkn auðkýfinganina frá stríðsáTunum. Lögðu þeir nú gífurlega háa S'katta á allar num- aðarviörur auðkýfinjgainna, herra- setrin, landeignirnar o. s. frv. Kveinfcuðu lauðmeinmrinir sér mjög, en iafnaðarmennimir hertu á tökunum, og er burgeis'auir sátu að jafnaðarmiemn ætluðu með liög- gjöfinni að láta til skarar skríða, bjuggust þeir til yarnar. Stjórn- málaflokluun þeirra —■ íhalds- flokkunum, hnakaði með hverju ári, og er auðvaldið sá, að þing- ræðisleiðin myndi efeki . duga, stofnubu þeir vopnaða sVartliða- sveitir (Fasciistar). Jafnaðarmenn sviöiruðu með því að vopna verka- lýðirm. T'yrir mánuði héit verkamanna- flokkurinn þing og þar voru sam- þykt ný húsaleigtulöíg, er ganga oxjög nærri eignarrétti auðborg- aranna. Nú var auðvaldinu nóg boðið og greip það nú til þess úrræðis að kalla lið svartliðanna til sóknar, og var áfcveðið að svanliðarnir kætnu sam!tu I Wiener-Neustadt 7. október og væru vopnaðir. Iléldu sumir því 'fram, að þeir ættu síðan að ráð- ast inn í Vínarborg. Jafnaðarnxenn svö'ruðu þessu nneð þvj að boða tii feröfugöngu á sarna stað og sarna tírna, og þeir iýstu yfir því, að hersveitir verkamanna myndu verða þar til tafes ef svart- liðar sýndu ósvíflfci. — Bjugg- ust nú margir við, aðtiilóeirða og hlóðsúthellinga fcæmi, og hefir Iandsstjórniin, sem er mjög íhalds- sinnuð, gert ýmsar ráðstafanir til að afstýra „va!ndræðum“, sem hún kallar svo. — Emx eru ekfei kom- in símsfeeytd um, hvað gerst hafi í Viener-Neustadt í gær. En á: eftirfarandi simskeyti, sem Frétta- stofunni barst í gærkveldi, sést hvernig þar var umhorfs á laug- .ardaginn. Ástandið í Wjener-Neustadt var þarwxig í igær, að engu var líkara en að bærinn væri í hernaðar- ástandi, Rikisstjórnin hafði sent þaingað um sex þúsund hermenn og þrjú þúsund vopnaða 1 ögreg'.n- menn. Hermenn með \ élbyssúr voru á verði við allar opinberar byggingar. Þrjú hundruð aufea- rúm á spítölum borgarinnar voru fil taks og þrjátíu sjúkrabif- reiðir, ef til bardaga kærni. Rífeis- stjórain vonar, að þessar ráðstaf- anir komi í veg fyrir alvarlegar óeirðir. (íbúatalan 1 Wiener-Neustadt, sem er útborg Vínarborgar, er um 35,000. Þax erú eimreiöaverk- . smiðjur, mifcil kornr og stórgripa- vexzlun, herskóli o. s. frv.) Samskólinn. íhaldið í bæarstjórninni fellir tillögu um að skora á Alpingi að samjjykkja lög um Samskóla Reykjavikur. Á síðasta bæjai'stiómarfundí var lofes kosin skólanefnd Ung- menniaskólans. Heíiir Ixorgarstjóra- liðið verið öfáanlegt til að látai þá kosmipgu fara fram fyrr. Meö því hefir því láxxast að fyrirbyggjœ það, -að reglugerð yrði samin fýr- ir sköia'nn í tæka tíð og skóla- gjöld áfeveðán,. Varð því sfeólino að byrja reglugerðarlauist, og nemendur að farg í hainn án þess að vita, hver skólagjöldin yrðu. Sömu ástæður hafa valdið þess- um drætti og skrifum „Mgbl.“, þar sem skóMinn og skólastjórin» var öfrægður og affluttur 4 lubbalegasta hátt: Óvild - tíl all- þýðufræðslu. Sumir bjuggust við að íhaldiö mundí nú reynast sjálfu sér sam- kvæmt, neifa að hlýða lögunum,. nefta að leggja fé til skólalns;. neita að kjósa skólalnefnd. Þá hefðii drátturinn og skrif „MgbL“ verið sMIjanlegt. Svo varð þö ekfci. Til þess að fóðra þessi sinna- Skifti var Pétur Halldörssoin skóhtnefndarlonnabur íhaldsins. látinn flytja eins konar ályktun.. Var efni hennar þrennskonar. Fyrst yfÍTlýsing um það, að bæj- arstjórn héldi fast við samskóla- hugmyndiina, annað, að „horfið hefði verið frá stofnun Samskól- ans ogi stað hans stofnaður „Ung- menna'skóii", og þriðja, mótmæli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.