Vísir - 11.08.1952, Side 6

Vísir - 11.08.1952, Side 6
4B V 1 S I B Mánudaginn 11. águst 1952. -v Sementsverksmiðjan. Framh. af 1. síðu. Lán vantar enn. Enn er óráðið hvenær bygg- ing sjálfrar verksmiðjunnar hefst, þar sem enn hefur ekki verið tekið lán til framkvæmd- anna. Ríkisstjórnin stendur nú í samningum við Alþjóðabank- ann um lántöku í þessu skyni, og voru tveir verkfræðingar á vegum Alþjóðabankans hér á ferð í sl. júnímánuði til þess að kynna sér allar áætlanir varðandi verksmiðjuna og byggingu hennar. Áður en verkfræðingar Al- þjóðabankans komu hingað var gerð stofnkostnaðar- og rekst- urskostnaðaráætlun fyrir verk- smiðjuna, hvorttveggja miðað við verðlag eins og það^ er nú. Vélaverð er t. d. miðað við til- boð frá í maímánuði sl. Sam- kvæmt þessum áætlunum mun stofnkostnaður verksmiðjunn- ar verða 76 milljónir króna. Er það allmiklu hærra en á- ætlun, sem gerð var árið 1950, hækkað um tæp 50% frá þeim tíma, en byggingarkostnaður Skólahús í bygg- ingu víba um land. Á nokkrum stöðum úti á landi er verið að reisa ný skóla- hús, en ekki mun byggingum þessum verða lokið á árinu, heldur lögð áherzla á, að gera þau fokheld fyrir veturinn. Á Siglufirði er unnið að því að koma upp húsi fyrir Gagn- fræðaskóla Siglufjarðar. Við Stafholtsveggjalaug í Staf- holtstungum er unnið að því að reisa Barnaskóla Mýrasýslu, fyrsta barnaskóla landsins fyrir heila sýslu, en frá und- irbúningi þeirra framkvæmda hefir verið sagt ítarlega áður hér í blaðinu, og á Selfossi í Djúpavík, Ólafsvík og Súðavík er verið að koma upp barna- skólabyggingum. Stærsta skólahúsið af þeim síðast töldu er á Selfossi, með 6 kennslu- stofum, en í Ólafsvík 4. íbúðir fyrir skólastjóra og kennara verða ekki í barnaskólum kauptúnanna. Hinsvegar verða íbúðir fyrir skólastjóra og kennara í heimavistarbarna- : skólanum í Stafholtstungum. MARGT Á SAMA STAÐ L AUG AVEG 10 SIMI 3367 Vogabúar! Munið, ef þér þurfið að að auglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum í Vísl í Verzlun Árna J. Sigurðssonar, Langholtsvegi 172 Smáauglýsingar Vísis era ódýrastar og fljótvirkastar. hækkað um 65% þegar um byggingu er að ræða, sem í er notað mikið af járni og stáli. 330 kg. tonnið. Samkvæmt reksturskostnað- arátlæuninni á sement, fram- leitt í verksmiðjunni, að kosta um 330 krónur hvert tonn, mið- að við full afköst, og er þá með- talinn flutningur á um 40 þús. tonnum af sementi frá Akra- nesi til Reykjavíkur. Jafn- framt er gert ráð fyrir óvenju háum afskriftum. Verðið á sementinu er mjög lágt þegar tillit er tekið til þess að núverandi verðlag á sementi er um 600 krónur pr. tonn hér í Rvík. Þá má enníremur geta þess að íslenzkt sement getur hæglega orðið útflutn- ingsvara, því hvað verðlag snertir á það að verða sam- keppnisfært við erlendar sem- ents verksmið j ur. Sementsverksmiðjan á Akra- nesi verður byggingasamstæða og munu þar mest bera á sem- entsgeymum, geymsluhúsi fyr- ir sementsstein og hráefni og á ofnhúsinu. Geymsluhúsið og ofnhúsið verða t.d. á arnað hundrað metra að lengd. Þrjú ný met hafa verið sett í brezka Jagúar-bifreið í 10.000 enskra mílna akstri, í 15.0000 kílómetra akstri og „fjögra daga akstri“. — I 10.000 mílna akstrinum var meðalhraðinn 101 míla ensk á klst. er selt á eftirtöldum stöðum: Snðanstiu'bær: Gosi veitingastofan — Skólavörðustíg og Bergstaðastræti. Bergstaðastræti 10 — Flöskubúðin. Bergstaðastræti 40 — Verzl. Steinunnar Pétursdóttur. Nönnugötu 5 — Verzl. Sigfúsar Guðfinnssonar. Þórsgata 14 — Þórsbúð. Týsgötu 1 — Tóbaksbúðin Havana. Týsgötu 6 — Ávaxtabúðin. Óðinsgötu 5 — Veitingastofan. Frakkastíg 16 — Sælgætis og tóbaksbúðin. Aiisiurbær: « Hverfisgötu 69 — Veitingastofan Florida. Hverfisgötu 71 — Verzl. Jónasar Sigurðssonar. Sölutiuninn — Hlemmtorgi. Laugaveg 11 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 43 — Verzl. Silla og Valda. Laugaveg 64 — Veitingastofan Vöggur. Laugaveg 89 — Veitingastofan Röffull. Laugaveg 126 — Veitingastofan Adlon. Laugaveg 139 — Verzl. Ásbyrgi. Skúlagötu 61 — Veítingastofan Höfði. Samtún 12 — Verzl. Drífandi. Miklabraut 68 — Verzl. Árna Pálssonar. Barmahlíð 8 — Verzl. Axels Sigurðssonar. Miðbær: Lækjargtöu 2 — Bókastöð Eimreiðarinnar. Hreyfill — Kalkofnsvegi. í Pylsusalan — Austurstræti. Hressingarskálinn — Austurstræti. Blaðaturninn — Bókabúð Eymundsson, Austurstræti. Hafnarstræti 18 — Kaffistofan Central. Sjálfstæðishúsið — Aðalstræti 8 — Veitingastofan Adlon. Aðalstræti 18 — Uppsalakjallari. Vesturgötu 16 Vesturgötu 29 Vesturgötu 45 Vesturgötu 53 Framnesveg 44 Kaplaskjólsveg Sörlaskjóli 42 - Hringbraut 49 Blómvallagötu Vestwrbær: — ísbúðin. — Veitingastofan Fjóla. — Veitingastofan West End. — Veitingastofan. — Verzl. Svalbarði. 1 — Verzl. Drífandi. — Verzl. Stjörnubúðin. — Verzl. Silli og Valdi. 10 — Bakaríið. W'v ÍJthverfí: Lauganesveg 50 — Bókabúð Laugarness. Veitingastofan Ögn — Sundlaugavegi. Langholtsvegi 42 — Verzl. Guðm. Albertssonar. Skipasundi 56 — Verzl. Rangá. Langholtsvegi 174 — Verzl. Árna J. Sigurðssonar. Verzl. Fossvogur — Fossvogi. Hafnarf jörður: Hótel HafnarfjÖrður -— Hafnarfirði. Strandgötu 33 — Sælgætisverzlun, Hafnarfirði. Álfaskeiði Hafnarfirði — Biðskýlið h.f. MJtlendar t'ÍMunu- skyrtuw' 58 kr. pr. stk. * Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. JVýhntn iti Millifóðurstrigi Hárdúkur Kápufóðurefni Vatt, hvítt og svai’t. II. TOFT Skólavörðustíg 8. Qœfan fylgir hrfngunum frá 3IGURÞÓR, Hafaarstræti 4 Uargar gerðír fyrirllggjanál. KVENGULLUR tapaðist á laugardagskvöldið á leið- inni milli Bæjarbíó og Hafnarfjarðarbíós eða í Hafnarfjarðarbíl. Finnandi vinsamlega hringi í síma 2555 fyrir kl. 7. Fundarlaun. KVENUR með hengilás tapaðist á föstudaginn frá Leifsg. — Exetir — Urðarst. Finnandi geri svo vel að hringja í síma 3249. (136 SKJALATASKA hefir tap- azt frá Grettisgötu vestur í bæ. Skilvís finnandi er vin- samlega beðinn að skila henni samkvæmt heimilis- fangi sem bréfin bera með sér, er í henni voru, eða á afgr. blaðsins. (138 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830 (224 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. ÞJONUSTA. Tek karl- menn í þjónustu. Hverfis- götu 74. (98 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og örmur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184 SJÓMAÐUR óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. sept. eða fyrr. Uppl. í •síma 3525. (129 STORT herbergi, með skápum, til leigu. Sími 2959. (240 HERBERGI til leigu. — Mávahlíð 6, uppi. — Sími 81016. (132 STÚLKA óskar eftir her- bergi, helzt í Austurbænum. Eldunarpláss æskilegt. — Uppl. í síma 81712. (134 VÍKINGUR. 4. fl. æfing í kvöld kl. 6. — 3. fl, æfing í kvöld kl. 7. Þjálfari. GÓÐUR bragga til sölu. 2 herbergi, eldhús og W. C. Uppl. í síma 81111 milli 6 og 10 í kvöld og annað kvöld. (139 ALUMINIUM þakplötur og korkparket til sölu. Uppl. í síma 2223. (137 LÍTIÐ kvenreiðhjól til sölu, Njarðargötu 9. (133 NÝ, svört kápa til sölu í Skipasundi 18. (11’9 BARNAVAGN til sölu. — Selst ódýrt. Uppl. í síma 80162. (130 HUS til sölu, ekki full- gert. Lítil útborgun. Uppl. Öldu, við Elliðaár, Breið- holtsveg. (131 KLÆÐASKAPAR, tví- og þrísettir, til sölu, kl. 5—6. Njálsgötu 13 B, skúrinn. — Sími 80577. (114 MOTATIMBUR, battingar, 2X4, til sölu. Sími 5731, milli kl. 6 og 8 í kvöld. (128 KAUPUM tómar flöskur. Sækjum heim. Sími 80818. ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 KAUPUM flöskur; sækj- um héim. Sími 5395. (838 HARMONIKUR. — Við kaupum allar tegundir af harmonikum og öðrum hljóðfærum. Uppl. í síma 7692. (124 KAUPUM, seljum notuð húsgögn: Herrafatnað, út- varpstæki, gólfteppi, sauma- vélar o. m. fl. Húsgagna- skálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl.. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 PLÖTUE á grafreiti. ÚÞ vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fjrrir- ▼ara. UppL á Rauðarárstig 29 (kjallara). — Sími 8128.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.