Vísir - 03.09.1952, Page 1
42. &rg.
Miðvikvidaginn 3. september 1952
198. tbí.
Herinn reynir að hindra
óíöreiðsiy þeirra.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Hundruð hermanna og
slökkvilið úr mörgum liéruð-
um hafa undangengin dægur
unnið að því með aðstoð fjöldá
sjálfboðaliða, að Iiindra út-
breiðslu skógarelds í Doncast-
er, Bretlandi.
í morgun var loks svo komið,
að talið var, að það hefði tek-
ist. Hafði þá eyðilagst allur
gróður á svæði, sem er 100 ekr-
ur lands — mestmegnis ung
tré.
Þurrkar hafa verið miklir í
Bretlandi í sumar og hefur
aukið hættuna á útbreiðslu
skógarelda, þar sem þeir hafa
komið upp, sem hefur verið
víðar, en þetta er hinn mesti
sem komið hefur á sumrinu.
Mikil framleiðsla
— minni kaup.
St.hólmi. — Framleiðsla
vefnaðariðnaðar Svía var meiri
é sl. ári en nokkru sinni fyrr.
Umsetn-ing í þessari verzlun
varð þó 15—25% minni en árið
áður, og var orsökin m. a. sú,
að verð hækkaði mikið á síðara
árshelmingi. Hinsvegar jukust
virðskiptin eftir áramót. (SIP).
itiilSl Hofhnsfs ©§ IJSA.
Flugfélag íslands hefur leigt
hollenzka flugfélaginu KLM
Gullfaxa í þrjár leiguferðir með
farþega milli Amsterdam og
New York.
Fór Gullfaxi í fyrstu ferðina
í gærkvöldi til Amsterdam og
er væntanlegur til Rvíkur síð-
degis í dag, en heldur síðan á-
fram til New York í kvöld.
Áður í sumar hafði Flugfél-
agið leigt Gullfaxa KLM í
leiguferðir með innflytjendur
til Montreal í Kanada og voru
þá farnar þrjár slíkar ferðir.
Þá er Flugfélagið einnig að
byrja haustferðir sínar til
Grænlands á vegum dönsku
xíkisstjórnarinnar og var fyrsta
ferðin farin í gær. Var flogið
til Ellaeyjar og þangað sóttir
17—18 manns úr Grænlands-
leiðangrinum. Af þeim fóru 9
með Gullfaxa til Amsterdam í
nótt, en hinir voru hér ennþá.
Um 10. þ. m. eru ákveðnar
þrjár flugferðir til Grænlands,
ýmist til Ellaeyjar eðaMesters-
vik til að sækja þangað leið-
angursfara.
Hin nýja sprengjuflugvél Breta, sem flýgur liraðar en hljóðið.
Bannað að selja Faxasíld,
saltaða í ágúst-byrjun.
Hægt að fá sema verð fyrir
háÉjja @g flospiiriandssíiei.
Síldarútvegsnefnd hefir lagt
bann við því, að Haraldur
Böðvarsson & Co. á Akranesi,
selji síld þá, er fyrirtækið lét
salta, áður en söltuuarleyfi var
gefið sunnan lands.
Vísir átti í morgun tal við
Sturlaug Böðvarsson, útgerðar-
mann á Akranesi, og skýrði'
hann blaðinu frá þessu. Kvað
hann fyrirtækinu hafa borizt1
skeyti frá síldarútvegsnefnd,
þar sem því er bannað að selja
síldina nú. Hins vegar greinir
skeytið frá því, að síldarútvegs-
nefnd muni reyna að selja þessa
síld og aðra, sem líkt er ástatt
um, þegar veiðzt hafi upp í
gerða samninga.
Sturlaugur Böðvarsson skýrði
blaðinu frá því, að hér væri um
að ræða um 1000 tunnur af síld,
sem saltaðar hefðu verið fyrstu
dagana í ágúst. Síld þessi er
stórum betri vara en sú, sem nú
veiðist. Af henni fóru um 400
síldar í tunnu, en um 475 í
tunnu af þeirri, sem sílaarút-
vegsnefnd nú tekur að sér að
selja. Síldin er einnig betri vara
að því leyti, að Har. Böðvarsson
& Co. þurfti ekki að láta nema
25—30% af henni í bræðslu og
frystingu, en af þeirri, sem nú
veiðist, er 40—50% eða meira
ekki talið söltunarhæft. Stur-
laugur greinir Vísi ennfremur
frá því, að fyrirtækið hefði
kaupanda að umgetinni síld og
væri söluverð hið sama og fyr-
ir Norðurlandssíld.
Haralaur Böðvarsson & Co.
hefir snúið sér til ríkisstjórnar-
innar um fyrirgreiðslu í máli
þessu, vegna banns síldai’út-
vegsnefndar. Söluverð síldar-
innar mun vera um 250.000
krónur nettó, en Svíar, sem
myndu kaupa síldina, leggja þá
til tunnur og salt.
Liberty-skipið hálfa, sem
Oceanus, hollenzki dráttar-
báturinh, var að draga til
Bxeflands, er týnt, að því er
hermt er í skeyti, sem barst
árdegis í dag.
Hefir það ef til vill rekið
á land eða er á reki á hafi
úti. Leitar Oceanus þess.
Sjór mun enn þungur.
Skeyti barst um það í gær
Crá skipstjóra dráttarbátsins,
að dráttartaugarnar hafi
slitnað, er hann var 84 míl-
ur norðvesíur af Oifkneyjum
í þungum sjó.
Flugvélasmíðar senn eins
arðbærar og skipasmíðar.
A!exand@r ræiir fiugyélaiðnað Breta.
eggur til at-
uðurríkjúnúm.
Hæffa á stríðl9 ©f reptibSIkasiar
slgra segir Tryman.
Einkaskcyti frá AP. —
London, í gær.
Alexander lávarður, land-
varnaráðherra Breta, flutti
ræðu í gær um flugvélafram-
leiðsluna og skyld mál.
Kvað hann brezku stjórnina
Ifyrir sitt leyti leggja mesta á-
herzlu á gæði f lugvéla en ékki
fjölda.
Þetta, skildu flugvélafram-
leiðendur, er Alexander ávarp-
aði í sambandi við flugsýning-
una, sem haldin er þessa dag-
ana í Farnborough. — Alex-
ander kvað flugvélaiðnaðinn
vera orðinn eina helztu iðn-
grein landsins, og mikilvægi
hennar, miðað við útflutnings-
verðmæti, nálgaðist stöðugt eina
elztu og viðurkenndustu brezka
iðngrein, skipasmíðarnar.
Alexander ráðherra fer í dag
til Farnborough með þyril-
vængju.
Einkaskeyti frá A.P.
New York í nótt.
Eisenhower Iióf kosningabar-
áttuna í suður-fylkjunum í
gær með ræðu, sem hann fluti
í Atlanta, Georgia.
Það hefur vakið mikla at-
hygli, að Eisenhower byrjar
mikla sókn þar sem demokrat-
ar eru taldir öruggastir, í hin-
um öruggu suður*-fylkjum
(„solid south“), þótt komið hafi
fyrir, að fylgið væri ekki eins
öruggt og talið var. Vekur her-
ferð Eisenhowers þar syðra
engu minni athygli en sókn
240 hvaSfr veiddir.
Alls hafa nú borizt 240 hvalir
til stöðvarinnar í Hvalfirði.
Er þetta nokkru minna en um
svipað leyti í. fyrra, að því, er
Loftur Bjarnason, fram-
kvæmdastjóri Hvals h.f., tjáði
Vísi í gær, en þá höfðu veiðzt
315 hvalir.
Mestallt kjötið er selt til Eng-
lands, en nokkuð hefir farið til
neyzlu innan lands, enda virð-
ist hvalkjöt eiga sívaxandi vin-
sældum að fagna. Hvalolían er
hins vegar seld til Hollands.
Stevensons meðal verkamanna:
í iðnaðarhéruðunum.
Eisenhower ræddi spilling-
una í demokrataflokknum og
hefði stjórnin litla viðleitni
sýnt, til þess að uppræta hana.
Hann kvað alla góða Bandaríkja
menn drúpa höfði af skömm yf-
ir hinni geigvænlegu spillingu,
sem þróast hefði í skjóli stjórn-
arinnar í Washington, og ættu
nú allir góðir menn að taka
höndum saman til að uppræta
hana.
Ábyrgðarleysi
republikana.
Truman talaði í West Virgin-
ia og sagði, að ábyrgðai'laust íal
Eisenhowers og annarra leið-
toga republikana gæti leitt til
kjarnorkustyrjaldar, sem dem»
kratar vildu forðast, eins og
þeir hefðu í öllu sýnt.
Lovett landvarnaráðherræ
sagði í ræðu í gær, að framleiðsl
an í þágu landvai'nanna í Banda.
ríkjunum hefði þrefaldast árið
sem leið, og í sumum greinum
meira, þannig væru nú fram-
leiddar 4 sinnum fleiri flugvél-
ar, 12 sinnum fleiri skriðdrekar
og 14 sinnum meira af skotfær-
um en í upphafi Kóreustyi’jald-
arinnar.
ÁSit si 50 llugvélar á néttii
fara um Keflavsk.
Amerískir ferðamenn síreyma heim.
Óvenju mikil umferð hefur
verið um KtflavíkurflugvöII
undanfarna sólarhringa, allt
upp í 50 flugvélar á nóttu.
Flestar eru flugvélarnar (far
þegaflugvélarnar) á vesturleið,
en nú streyma farþegar vestur
um haf aftur, sem verið hafa á
ferðalagi í Evrópu í sumar. í
nótt fóru 15 fai'þegaflugvélar
um völlinn, þar af 5 frá brezka
flugfélaginu BOAC. Meðal
þeirra er ein, sem vai'ð fyrir
bilun og bíður nú viðgerðar.
Með henni eru um 60 Banda-
ríkjamenn af Gyðingaættum, er
verið hafa í heimsókn í ísrael.
í fyri'inótt komu þangað 12 far-
þegaflugvélar, aðfaranótt 1.
sept. 10 og 41 herflugvél, að-
faranótt 31. ágúst 15 farþega-
vélar og 29 herflugvélar og 30.
ágúst 13 farþegaflugvélar og 12
herflugvélar. Stundum hefur
það borið við, að flugvélar hafa
ekki getað lent á vellinum strax
heldur orðið að sveima uppi yf-
ir, unz. þeim var leyft að setj-
ast.
Flestar flugvélarnar undan—
farna daga hafa verið frá
brezka félaginu BOAC, síðau
frá TCA, þá PAA, en önnur fé-
lög höfðu færi’i lendingar.
Yfirieitt gó5
veili í iiétt.
Fregnum frá verstöðvuin
sunnan lands ber saraan um,
að síldveiði hafi yfirleitt verið
góð í nótt. ..
Aki’anesbátar létu flestir
reka í miðj.um Flóa, og voru
með 50—150 tunnur. Aflahæstu
bátarnir. voru Heimaskagi með
150 tn. og Ólafur Magnússon.
með 120 tn: ■
Bátar, ,sem, voru undan Jökli
voru með allt að 100 tn., en í
Grindavíkursjó mun aflinn víð-
ast hafa v,eiáð,60—70 tn. á bát.
.Gott verður var: Lmorgun á
veiðislóðum, og flestir eða allir
bátar á sjó.