Vísir - 16.09.1952, Page 5

Vísir - 16.09.1952, Page 5
Þriðjudaginn 16. september 1952 VlSIR GUÐMUNDUR FRA MIÐDAL: Eg renni kannske í árnar í Lapplandi. FýÖB*wtjt listtilíi í Æfelsinkt. Helsinki 8. sept. 1952. barytonsblæ). Holmström söng Áhrifa Ólympíuleikanna gæt- Linkerton með tilburðum Mario ir hér ennbá, bótt alt sé nú að færast í fyrra horf en borgin og daglegt líf hefur breytt um svip Skemmtistöðum hefur fjölg- að, og hafa yfirleitt úrvals- krafta til að bjóða gestum. Á götunum er framreitt kaffi og góður bjór, heitir smáréttir og allar tegundir ávaxta. í ,,Brunnparken“ og á þök- um hinna miklu gistihúsa er dansað og sungið. Unga fólkið þreytist ekki á að ,,prominera“ hinn nýja undur fagar strand- veg sem gjörður var nú fyrir Ólynipíuleikana, frá höfninni og meðfram gamla Brunnsgarð- inum — þar sem íkornarnir borða úr lófa mans. Ópera, leikhús og ballett æía Lanza svo vel, að oft var klapp- að fyrir opnu leiksviði. Anna Mutanen (bezti „sporan“ óper- unnar) söng aðdáanlega vel hlutverk Cho-sha-eli en Maiju Kuusoja þjónustuna af slíkri snild, að blómum og aðdáunar- hrópum ringdi yfir listakonurn- ar. Þessar tvær listakonur syngja aðalhlutverk í „Norð- lendingunum“, óperu, sem von- andi verður sýnd í Reykjavík á næsta ári. Mér hefur gefist kostur á að sjá æfingar ball- ettisins, en nú eiga Finnar marga dansendur, sem hafa hlotið heimfrægð, t. d. Margar- etta von Bahr, Elsa Sylvester- son og nýja upprennandi stúörnu, Doris Laine. D. Laine dansar nú aðal- nú fyrir vetrarstarfsemina og hlutverk í ballett, sem bygður ennþá þreyta íþróttamenn ým- issa landa leiki á Ólympíuleik- vanginum. í fyrradag sá ég landskeppni leikfimiflokka og einstaklinga — það var ógleym- anlegt. Leikfimin er lífslind íinsku þjóðarinnir. Þegar stúlkur leikfimiskólans (Kennaraskólans) undir stjórn Jak. Jalkanen sýna, þá tárast Finnar af hi’ifningu (það gjöri ég reyndar líka). Suma leik- fimimennina þekkti ég frá því þeir sýndu heima, en margir ungir hafa bætzt í hópinn. Ópei’an hefur fengið nýjan forstöðumann próf. dr. Adolf Olberg og Ráikkonen er svið- meistari (indentant). Er nú verið að æfa fjórar óperur og 3 balletta. Jussi Jalas er nú kominn heim úr för sinni til megin- landsins og byrjaður að æfa. Hann stjórnaði um helgina Madame Butterfly — gestaleik Egnar Holmström, ungs tenors (með hreimmiklum er á æfintýrabók Yrjö Kokko, undir stjórn Liisa Faxell. Tove Janson (sem málaði fresko- málverkin í ráðhúsi Helsinki og skrifaði æfintýrið um Mum- iutröllið) hefur málað tjöldin. Ballettin heitir „Pessi och Illusia" (bölsýni og bjartsýni). Þennan ballett þyrftu íslend- ingar að sjá. Þeir myndu skilja hann og dást að æfintýrablæn- um og snildinni Dr. Wennervirta varð 70 ára þ. 6. — einmitt sama dag og sýning mín var opnuð í Kunst- hafien. Ludvig Wennei'virta er „Nestor" finskra listfræðinga, framúrskai-andi vinsæll sökum þesss að hann er ávalt „positiv“ (en hinsvegar meira af „nega- tivum“ í þessari stétt. Honum voru haldnar margar veizlur, og sat ég þær allar, en sá fagnaður stóð í þi'já daga. Að- alveizlan var haldin í „Kunst- hallen“ — einmitt í sölum þeim þar sem sýning mín hafði ver- ið opnuð sama dag. Finska Akademian hélt véizluna og var þar saman komið flest virðulegasta fólk Helsinki. Þar voru margar skemmtilegar ræður fluttar (að vísu skildi ég fáar þeirra) og það kom í minn hlut að skila kveðjum frá f jórum Norð- ui'landaþjóðum. Dr. Wenner- virta er mesti íslandsvinur. Hann hefur haldið marga fyrir- lesti’a og skrifað mikið um ís- lenzka menningu og íslenzka list. Væri vel til fallið að sýna honum opinbetlega vii’ðingar- vott og tjá honum þakkir fyrir sýningu Axel Gallen-Kallela og fyi’irlesti'a í Reykjavík. Helsinki-borg heíur gjört það og í veizlu, sem stai'fsbræð- ur og listamenn héldu þessum ágæta manni var berlega sagt, að hann væri faðir hinnar hóg- væi’u gagni’ýni, sem hefur leyst „Iistdómara“ af hólmi. Á leiðinni hingað sá ég í Stokkhólmi hina miklu sýningu frá Mexiko og svo sýningu H. Moore (sem hefur haft vafa- söm áhi'if á íslenzka list). Báð- ar voi'u þessar sýningar mei'ki- legar — hvor á sinn hátt. Mexi- könsk menning og list er vaxin af stei'kum rótum og hefur á sér blæ eilífðai'innar, en vesa- lings Mooi'e er barn sinnar samtíðar, óskapna. arins, og lausungarinnar. Ég held, að það bci''aði sig að fara pílagrímsför frá íslandi til Svíþjóðar til að sjá þessar sýningar og bera þær saman. Það var mikill heiður. sem mér var sýndur með þ í að „opna“ sýningai'tímabilið hér- í Helsinki, blöðin hafa ski.iað mikið og vel um sýninguna o;; birt fjölda mynda. Aðsókn hcí- ur verið mjög mikil ogmargar myndir þegar seldar. Sýningin stendur til 21. þ. m. — Ég mun nota tímann til að skoða Lapp- land og renna í ái'nar og vötn- in þar. E. t. v. sendi ég blaoinu línur frá landi hii'ðingjanna og bjaxmdýranna en þar er „hrím- kalt haust“ og litaskrúð skóg- anna dýrðlegt. Með beztu kveðju. Guðmundur' Einarssoxi Miróf: Spámaður fornmenntanna, skáld- ið Lárus Sigurjónsson. Þegar eg laugardagskvöldið 23. f. m. hlustaði á upplestur Lárusar skálds Sigurjónssonar á „Ávarpi Alföður“, sem um leið eru inngangsorð Alþingis- ljóða hans 1930, varð eg allt öðru vísi og meira hrifinn en þegar eg áður hafði hlustað á upplestur sama skálds. Eflaust var það af því að eg var nú betur undir það búinn að skilja þennan magnaða skáldskap. — „Stefjamál“ Lár- usar hafði eg lesið að nokkru, en ekki fengið, að mér fannst, verulega skýra heildarmynd af skáldinu. Því að eiginlega fannst mér, að þarna væri á ferðinni tvö skáld — hið ljóð- ræna skáld frá aldamótunum og hinsvegar kraftaskáld goð- sagnanna og hinna fornu hátta, er helzt líkist endui'bornu forn- skáldi. Það er, eins og réttilega hefur verið sagt, í hinni síðari mynd, sem Lárus sýnist hafa fundið sjálfan sig og komið þeim kröftum við, sem hann raunverulega ræður yfir. Og í þessu gervi birtist hann ein- mitt áðurnefnt laugardags- kvöld. — Eg sat þá og hlustaði ásamt nokkrum körlum og kon- um, sem eg að vísu vissi að höfðu gaman af ljóðum, en trúði þó tæpast til að skilja eða kunna að meta ljóðagei'ð af þessu tagi. En hvað skeði? — Öll sátu undrandi og hugfangin. Og þegar lestrinum lauk, lok- uðu þau fyrir með þeim orðum, að smekklaust væri að blanda svona háfleygu efni saman við venjulegan kvæðalestur. Þetta var mér full sönnun þess, að enn lifir í kolunum - ennþá leynist eitthvað af anda hinnar fornu menningar í sál- ardjúpum þjóðarinnar, sem kemur strax í ljós er einhver hæfur maður gerist til að glæða neistann. Og satt að segja veit eg ekki hver af núlifandi ís- lendingum gæti komið þar til greina á móts við skáldið Lárus Sigurjónsson. Og tel eg það vera þjóðarslys og þjóðarskömm, að ekki skuli hafa verið tekið eftir þessu fyrr en nú, þegar hann er oi'ðinn 78 ára og ef til vill far- inn að heilsu. Upplesturinn fyrrnefnt kvöld sýndi þó ekki nein veruleg ellimörk skálds- ins, en trúlegt að langur lestur í senn kunni að reynast erfiður. Og er þá það ráð við því, að hann lesi aðeins upp á plötur í ekki lengri lotum en hann treystir sér til. Á slíkar plötur þyrfti Útvarpið að ná sem flest- um af hinum veigameiri ljóð- um Lárusar og þar á meðal öll- um Alþingisljóðunum. Auditor. , Dr. Schacht helduir heim aftur. Einkaskeyti frá AP. — ’ Teheran í morgun. Dr. Hjalmar Schacht, fyrr-- verandi aðalbankastjóri Ríkis- bankans í valdatíð nazista, er nú Iagður af stað lieimleiðis frá Teheran. Hann hefur skýrt frá því, að hann muni eftir heimkomuna til Þýzkalands senda Mossa- degh skýrslu um athuganir, sínar varðandi efnahags- og fjármálaástandið í Iran. j K\TÚMM)>mk«r. Fyrsta herskipið frá Nýja Sjálandi, sem ltemur eftir stríð í heimsókn til Englands, er beiti- skipið „Be!lona“. Það kom nýlega til Portsmontuh flotahafnarinnar í Suður-Englandi til þess að taka bátt í flotaæfingunum, er nú fara frarn. Nokkrir áhafnarhmar eru innfæddir frá Maor- eyjum, og sýndu þeir forna bjóðdansa á þilfari skipsins, þegar það lá í höfn. EFTIR FRETTUM að dæma, hlýtur Naguib stríðsmaður í Egyptalandi að vera mikill karl. Ekki nóg með það, að hann steypir af stóli akfeitum kóngi alveg fyrirhafnarlaust, heldur innleiðir hann í skjótri svipan þann sið m. a., að opinberir starfsmenn skuli komnir til vinnu kl. 7,30 að morgni, og sýnist xnér það í fljótu bragði vera öllu meira afrek en hið fyrra. í tíð Fai'úks, sem nú lifir við sult og seyi’u í fyrirmenna- hóteli á Kaprí, var víst sá siður hafður á, að menn kæmu til starfa einhvern tíma milli kl, 9 og 10 á morgnana, og þótti nóg. Naguib sagði nei-takk, þetta er ekki hægt. Á þessu stigi málsins skal auðvitað ekkert um það sagt, hvort Naguib þessi muni í'eynast þjóð sinni umbóta- frömuður og mildur en ákveð- inn landsfaðir, enda varðar okkur eiginlega lítið um það hér í Austurbænum, og ekki trúi eg því, að Vestui’bæingar fari neitt að „rexa“ í þessu. En gaman væri annars að velta því fyrir sér, hver viðbrögð yi’ðu hér, ef allt í einu yrðu þau fyririnæli látin gilda, að opin- berir starfsmenn ættu að vera komnir á skrifstofuna kl. 7,30 stundvíslega. Hér er ekki ótítfc, að erfitt sé að ná í mann í slík- um skrifstofum fyrir kl. 10, þótt el^ki sé þetta algild regla, sem betur fer. En enginn vafi leikur á því, að skrifstofumenn á íslandi, hvort heldur opinberir eða hjá einkafyrirtækjum, eru heldur seinir í ,,startinu“, svo að íþróttamál sé notað, og allt of margir eru ekki komnir á sprett fyrir 10 á morgnana. Finnst mörgum þetta vera tölu- vei'ður galli, og að dagurinn myndi nýtast betur, ef hafizt' væri handa fyrr. Verkamenn hefja vinnu sína eldsnemma á morgnana, og auðvitað eru bændur árrisulir, en það er orð- in eins konar hefð, að skrif- stofumenn þurfi ekki að vera vaknaðir fyrr en laust fyrir níu. Nú þykir mér ekki senni- legt, að breyting verði á þessu hér fyrst um sinn, og enginn Naguib vii’ðist vera hér í uppsiglingu. En við gætum þó lært svolítið af hinum her- skáa manni á Nílarbökkum í þessu tilliti. Jafnvel þótt okkar Naguib léti sér nægja að reka menn á fætur kl. 8,30, væri slíkt talsverð bót. ThS. ,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.