Vísir - 16.09.1952, Page 6

Vísir - 16.09.1952, Page 6
~ MARGT Á SAMA STAÐ Gœfan fylgir hringunum frá SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu í Vísi, er tekið við henni í Verzlun Gu&mundar H. Atbertssonar, Langholtsvegi 42. Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. Kaupið spilin í Sportvöruhúsinu Skólavörðustíg 25. Herjeppi nýuppgerður til sölu. — Uppl. á Grénimel 30 eftir kl 6. Til sölu strax, nýtt sænskt snyrti- borð og 2 náttborð. Uppl. í síma 6860. Amerískur Radiogrammofónn til sölu. Tækið er 11 lampa mjög næmt og gott. Uppl. Vesturgötu 24 I. hæð í kvöld og annað kvöld. Vantar stúlku að Núpi í Ðýrafirði. Öll þægindi. Uppl. í síma 4658 og 7803. Breski. vísindamaðurinn dr. Penny, aðalstjórnandi kjarn- orkuvopna-prófanna, sem fram eiga að fara í Ástralíu, og dr. Solant, eldflaugasérfræðingur, eru komnir til Darwin. . Svipaðar varúðarráðstafanir voru gerðar þar og við komu þeirra til Singapore. VtSIR Þri'ðjudaginn 16. september 1952 BÍL-TÉKKUR tapaðist sunnudagsnótt 7. september sl. Finnandi geri aðvart í síma 3934 eða 81261. Fund- arlaun. (408 SELSKINNS peninga- veski, með nýgreiddum mánaðarlaunum, taþaðist föstudagskvöld. Finnandi vinsamlega hringi: Stanley Kiernan, sími 5913. Fundar- laun. (420 MAÐURINN, sem hringdi í síma 3681 á laugardag við víkjandi dekki vinsamlega hringi í sama númer. (429 DRENGJAÚLPA og peysa tapaðist á berjamó um Þing. völl að Tröllahálsi. —- Sími 6949.(346 GYLLT kvenarmbandsúr, með svartri skífu, tapaðist sl. fimmtudag eða föstudag á Freyjugötu eða í nágrenni. Skilist gegn fundarlaunum á Freyjugötu 3. (441 JmÍi ÓSKA eftir fæði í Lang- holtinu. Tilboð sendist afgr. blað’sins, merkt: „Fæði — 437“ (405 K.F.I.K. A. B. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Konur, fjöl- mennið. Sagðar ferðasögur. Kaffi." Grundarstíg 2 A. Sími 5307. Innritun kl. 6—7 e. h. — VÉLRTUNARNAMSKEIÐ. Cecelia Helgason. Sími 81178 I. R. SKÍÐA- FÓLK. ÁRÍÐANDI fundur í Kaffi Höll í kvöld kl. 9. Afhent verðlaun frá innanfélagsmótum í vetur. Rætt um vetrarstarfið o. m. fl. Fjölmennið. Skíðad. Í.R. VIKINGAR. IV. fl. æfing í kvöld kl. 7. Munið kappleikinn á morg- un. K. R. KNATT- SPYRNU- ■ MENN. Ungir og gamlir. Þegn- skylduvinna á K.R.-vellin- um í kvöld kl. 6. Mætum allir. — Stjórnin. VALUR. ÞRIÐJI FLOKKUR. ÆFING í kvöld kl. 6.30. Áriðandi að B-liðsmenn mæti. — Þjálf. 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Get lát- ið sem nýja eldavél sem fyr- irframgreiðslu. Tilboð send- ist Vísi fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Sigríður — 420“. TVÖ—ÞRJÚ herbergi og. eldhús óskast í vesturbæn- um. Tilboð sendist Vísi — merkt: „Vesturbær — 442“. (414 ÍBÚÐ óskast. — Barnlaus hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða tveimur sam- liggjandi herbergjum. Vinna bæði úti. Uppl. í síma 80226. (413 GOTT herbergi með inn- byggðum skápum til leigu fyrir reglusama stúlku. — Uppl. í síma 80112 eftir kl. 5. (412 VANTAR eitt herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang fyrir 1. október. Húshjálp og taarnagæzla kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag, merkt: „1. októ- ber — 441“. (411 EITIÐ herbergi til leigú. Uppl. í síma 2595. (409 STÓR stofa og eldhús til leigu gegn einhverri fyrir- framgreiðslu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 18. m„ — merkt: „Hlíðar — 436“. (407 HERBERGI til leigu fyrir karlmann. Reglusemi æski- leg. Hverfisgötu 92, III. hæð. (402 STÓR stofa til leigu fyrir 1 eða 2 manneskjur. Áðgang- ur að eldhúsi kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudag, ■ merkt: „Barnlaust“. (415 LÍTIL kjallaraíbúð (1—2 herb. og eldhús) í eða ná- lægt miðbænum, óskast til leigu um næstu mánaðamót. Tilboð, merkt: „Kjallara- íbúð — 435,“ sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld. (401 LÍTIÐ herbergi til leigu í miðbænum; aðeins fyrir stúlku. Uppl. í Veltusundi 1, þriðju hæð, millikl. 6 og 8. (419 HERBERGI til leigu á Hofteigi 28. (422 ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi fyrir 1. okt. Get lánað símaafnot. Uppl. í síma 5278. (424 EIN stofa og eldhús til leigu. Aðeins barnlaust fólk kemur tíl greina. Tilboð, merkt: „666 —446,“ sendist afgr. blaðsins. (425 BARNLAUS hjón óska eftir 3ja herbergja íbúð. Síamaafnot koma til greina. Tilboð, merkt: „Símaafnot — 445,“ sendist blaðinu fyr- ir miðvikudagskvöld. (426 LITIÐ, snoturt berbergi, með húsgögnum, getur vönd- uð stúlka fengið leigt gegn dálítilli húshjálp eftir sam- komulagi. Tilboð, merkt: „Ábygglegt — 447,“ sendist Vísi fyrir föstudagskvöld: (4)41 HERBIERGL . óskast, fyrir karlmánn nú þeg'ar. Úþþl. í síma 7654 eftir kl. 18 í dag'. (440 ■s m Æ K U R 'í^ ' ■ ANTIQOARÍAT HÖFUM mikið af gömlum bóktim. Kaupum gamlar bækpr og tímarit. Bóka- verzlunin, Traðarkotssundi 3. Sími 4663. (376 STÚLKA óskast strax. — Uppl. Matstofan Brytinn. (442 KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. STULKA óskast. Sérher- bergi. — Uppl. í síma 5155. (431 STÚLKA óskast í vist hálfan daginn á heimili Guð- mundar Björnssonat, lækn- is, Snorrabraut 83. ■— Sími 81962. J; (423 SAUMASKAPUR. — Sníð, þræði og máta kven- og barna-fatnað. — | Sauina líka og breyti fötum,; Þórunn Hjálmarsdóttir, Bergsstaöa- sti'æti 3 (norðurdyr). (418 BARNGÓÐ stúlka óskast til heimilisstai’fa. . Mikil heimilistæki. Sérherbergi. Gott kaup. Tilboð með ^aup- kröfu sendist blaðinu, merkt „Siðprúð — 444." (-416 KONA óskar eftir vinnu við einhverskonar ræstingu, helzt seinni hluta dags eða á kvöldin. Tilboð, merkt: ;,Föst vinna — 438“ sendist blaðinu fyrír næstkomandi föstudag. (404 TEK að mér að sníða drengjaföt og sel snið eftir máli. Þórhallur Friðfinnsson kíæðskeri, Veltusundi 1. (80 ÚR — og klukkur. — Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun. (48 SNIÐUM dömu- og herra- fatnað. Saumastofa Ingólfs Kárasonar, Nönnugötu 8. — Sími 6937. (157 RAFLAGNIR ÖG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. TIL SÖLU sundurdregið barnarúm, með dýnu, á Rauðarárstig 36, annari hæð til vinstri. (439 NOTAÐ karlmannsreið- hjól óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir íimmtudagskvöld, merkt: „Réiðhjól — 448.“ (438 ÞAKJARN óg trétex til sölu fyrir hálfvirði. — Uþpl. í síma 5613. (GÖ9 NÓKKRIR stórir peysu- fatasvaggerar, úr ullarga- berdíne, svartir og. mislitir, stór númer, til sölu. Hag- stætt verð. — Uppl. í símá 5982. (435 BARNAVAGN „Silver Cross“ til sölu í Bergsstaða- stræti 45, bakhús. (433 BARNAVAGN, á háum hjólum, til sölu á Langholts- vegi 44. (430 ENSKUK barnastóll til sölu. Zig-zag saumavél ósk- ast. Uppl. í síma 5060. (42S NÝLEGUR radíógrammó- fónn til sölu og sýnis í Há- túni 15 eftir kl. 5. (427 30 PLÖTUR báruasbest til sölu í Melgérði 6, Soga- mýri, eftir kl. 6. (421 SOFASETT. Húsgagna- verzlun Guðm. Grímssonar, Laugavegi 100. (417 FUGLABÚR óskast keypt á BárugÖtu 21. Simi 2616. (403 LITIÐ notuð Bendix- þvottavél til sölu. Uppl. í síma 3996. (406 DRENGJAHJOL til sölu, ódýrt. Mjóahlíð 16. Simi 81774. (410 HUSMÆÐUR: Þegar -þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur að fyrirhöfn yðar. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. Fæst í hverri búð. Chemia li.f. — SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — S Reykjavík afgreidd í síma 4897. (364 HÁRLITUR, augnabrúna- litur, leðurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardínulitur, teppa- litur. Hjörtur Hjartarson, BrEeSraboi'garstíg 1. (344 ÐÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 NÝSVIÐNAR lappir til sölu daglega í smiðju við Skúlagötu (Móti Nóa). (375 KAUPUM — SELJUM notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi', útvarpstæki, saumavélar o. m. fl„ — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570. (100 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl.. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.