Vísir - 18.09.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 18.09.1952, Blaðsíða 6
'fi VÍSIR Fimmtiidaginn 18. september 1952 -ferðum sínum um hið volduga .l'íki Rómverja. — —* — Og nú hefur sólin sest bák við hæðirnar og húmið dott.ið • á. — Það verður fljótt dimmt • efftir' sólsetur, og svo eykst ’.kyrðin og stjörnurnar glitra, -æins-og þær hafa alltaf glitrað .yfir fomöld og í nútíð. Og þá ■blandast saman í gær og í dag ---verður stutt bil milli ald- -anna — kanske ekkert — og : þá spretta hersveitir Cesars aft- ur upp eins og hetjurnar í ' Valhöll — þramma hér áfram yfir hæðirnar og meðfram sjón- um með arnarmerki sín, stoltar váða þær áfram mót takmarki '.sínu. En Pesaro ér éiiiungis iítil -bof'g í dag þar sem mánnsand- irut hefur hreiðrað um sig og ■jskapáð fegurð og ódauðlég verk -jsem alltaf lifa. Eínungis 35 kílómetra héðan er annað Ihreiður yfirgefið, og gleymt það var vagga hinna frægustu listamanna endurfæðingartím- • ans, bæði í byggingar og mál- aralistinni — Urbino.---------r Sehio ágúst 1952. Eggert Stefánsson. GOOD YEAR hjólbarðar nýkomnir. 900 X 20 825x20 750x20 700X20 900x18 1000X 20 650x16 600x16 700x15 650x15 FINNUR ÓLAFSSON Austurstræti 14. Máltækið segir: „Oft veltir litil þúfa þungu hlassi.“ Það saunast dag- lega á smáauglýsingum Vísis. Þær eru ódýrustu aug- lýsingarnar en þær árangursríkustu! Auglýsið í Vísi. Rætt uin kaup brezkra skipasmi&a. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. Fulltrúi Verkamálaráðuneyt- isins brezka og fulltrúar skipa smiða og vélsmiða ræddust við í gær í IV2 klst. í tilkynningu, sem birt var eftir fundinii, segir að deilu- atriðin hafi verið rædd ítar- lega og gerð grein fyrir af- stöðu verkamanna. — Full- trúi ráðuneytisins mun í þess- ari viku ræða við fulltrúa beggja deiluaðila, hvora í sínu lagi. Vinnudeila sú, sem hér urn ræðir, nær til þriggja milljóna verkamanna. Krafizt er Lja stpd. kauphækkunar á viku. Orustunnar um Bretland er minnzt í þessari viku í Eng- andi og víðar í brezka sam- veldinU í 12. sinn. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 Gœfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. 10,000 kr. lán óska eg eftir í tvö ár. — Tilhoð merkt: „V —462“ leggist á afgr Vísis. — 10 tíma megrunarkúr með eða án leikfimi. Heba, Austurstræti 14. Sími 80860. - ■ VERZLUNARPLÁSS ry,. til leigu er lítil búð á Hverfisgötu 26 (áður Regnhlífa- búðin). — Tilboð sendist fyrir n.k. þriðjudag Kristján Siggeirsson. PHÆNIX RYKSUGUR 3 gerðir. — Góðar — Ódýrar. — „Gloria“ kosta kr. 760,00 - „De Luxe“ kosta kr. 915,00 „Clipper“ kosta kr. 988,00 Nú hafa flestir möguleika á að efgnast ryksugu. 1 > • Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10, sími 2852. Tryggvagötii 23, sími,81279. Æýkawniö þýzkar rafmagnskönnur, vöfflujárn og suðuplötur. Raflampagerðin Suðurgötu S. Siml 1926. VALUR. ÞRIÐJI FLOKKUR. ÆFING í kvöld kl. 7. — ,Nefndin. k. r. . KNÁTT- " SPYRNU- MENN. Æfingar í kvöld á grasvéll- inum. Kl. 5.30—6.30 IV. fl. Kl. 6.30 III. fl. B. Kappleik- ur milli K. R. og Vals. (511 HAUSTMOT I. fl. í kvöld kl. 6.45 leika Valur og Þrótt- ur. — Mótanefndin. STULKA, sem vinnur úti, óskar eftir lítilli íbúð strax. Reglusemi , heitið. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt „460.“ (489 ELDRI hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eld- unarplássi 1. október. Uppl. í síma 2440. (490 BARNAVINIR. Við erum systur, 6 og 9 ára, í húsnæð- ishraki með tvennt fullorðið hjá okkur. Okkur vantar 2—3 herbergja íbúð stráx, aðeins hjá barngóðu fólki. Tilboð, merkt: „Há leiga í boði — 416,“ sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskvöld. (491 HERBERGI til leigu ná- lægt Sjómannaskólanum. — Sími 81647. - , (494 HERBERGI óskast til leigu strax eða 1. okt. Tilboð, merkt: „Stúlka — 461,“ sendist afgr. vísis. (501 VANTAR IBUÐ. Þrennt í heimili. - Fyrirframgréiðsla. Sími 81619. ■ (510 • HUSPLASS, 1 herbergi eða 2 minni, óskast. Eldun- arplás æskilegt. Húshjálp,— Uppl. í síma 2497 frá kl. 4—6. . . (505 2—3 HERBERGI og eld- hús, eða eldunárpláss, ósk- ast. Skilvís borgun. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „1000------ 464.“ (506 ÍBÚÐ, eitt til tvö herbergi og eldhús óskast til leigu; einnig eitt einstakt herbergi. Tilboð, merkt:•; „Ábyggilegt — 459“ sendist afgr. fyrir föstudagskvöld.' . (486 •* ,y • STÓRT herbergi óskast til leigu 1. okt. Aðgangur að baði og síma æskilegur. — Uppl.í síma 81724. (487 SJÓMAÐUR óskar ef tir 2ja herbergja íbúð. Þrennt í heimili. Uppl. -í síma 7012, eftir kl. 18. . - ■' ,(488 HEBERGI til leigu í vest- urbænum. Aðgangur að baði og síma. Uppl. í síma 81756 eða 6528. (474 : FÆÐI. Tveir reglusamir skóiapiltar geta fengið keypt fæði. Mávahlið, 37, (kjall- ara). (481 ■jfímœóM ntynfetiKtólinn Grundarstíg 2A. Sími 5307. Innritun kl. 6—7 e. h. — - MH ’fcennÍK Caufáivegi 25;slmi Wóð.B’Jfesfur® /Stilar® Tálœfingare-fiýSingar-o 'Oj'izdSoní VÉLRTUNARNÁMSKEIÐ. Cecelia Helgason. Sími 81178 KENNI ensku, dönsku, frönsku, þýzku og latínu. — Les með nemendum. — E. Jónsson. Sími 80217. (485 STÚLKA, helzt vön handa- vinnu, óskast strax. Austur- stræti 14, efstu hæð. (512 GÓÐ stúlka eða unglingur óskast í vist. Sérherbergi. Uppl. Víðimel 27. (503 STÚLKA, vön bakstri og matartilbúningi, óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „463.“ (504 STÚLKA óskast í vist. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Sérherbergi. Uppl. eftir kl. 7. Guðrún Arnalds, Barmahlíð 13, I. hæð. Sími 6640. (498 BARNGÓÐ unglingsstúlka óskast í létta vist. Uppl. í Búsáhaldaverzl., Laugavegi 76, eftir kl. 2 í dag. (497 SNÍÐ og máta drengjaföt. Sel einnig pappírssnið af hverskonar herra- og drengjaklæðnaði. Þórhallur Friðfinnsson, klæðskeri, — Veltusundi 1. (496 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Sérherbergi. — Uppí. á Leifsgötu 4, III. hæð. (495 TEK að mér að strekkja prjónaða og heklaða dúka og dúllur. Efstasundi 73, niðri. (492 ÚR — og klukkur. — Við- gerðir á úrum og klukkum. Jón Sigmundsson, skart- gripaverzlun. (48 SNÍÐUM dömu- og herra- fatnað. Saumastofa Ingólfs Kárasonar, Nönnugötu 8. — Sími 6937. (157 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Eaftækjaverzlunin Ljós og Híti h.f. Laugavegi 79. — Sínai 5184. PEYSA týndist á leiðinni frá Gamla-bíó um Skólá- vörðustíg að Bergsstaðá- stræti 16. Uppl í síma 80Ö6jl , (502 DÖKKBLÁ teipukápa með gylltum hnöppum tap- aðist við Melhaga. Vinsam- lega skilist Melhaga 18, uppi. ' (483 KÆRU borgarbúar! Ef þið finnið litlar tóbaksdósir, merktar Árni Sigurðsson 1877 27/9 1947, skilið þeim á Tysgötu 5, gegn fundar- laúnum. • ó-'"1; "'• (484 SKJALATASKA, með úri, sundskýlu o. fl., tapaðist 22. f. m. Finnandi vinsaml. skili á lögregluvarðstofuna gegn góðum fundarlaunum. (507 TIL SÖLU járn-eldhús- skápur, með skúffum og hillum, kojur (1.70), 3 arma smíðajárns-ljósakróna og kommóða. Uppl. í síma 4088 eftir kl. 5. (513 TIL SÓLU nýr tvíbreiður dívan. Uppl. í síma 80312 frá kl. 3—8. (508 BARNAVAGN og barna- stóll, vel með farið, til sölu á Egilsgötu 12 (kjallaran- um). (509 UTVAPSTÆKI. 3ja lampa útvarpstæki til sölu. Verð 300 kr. Mávahlíð 37 (kjall- ara). (482 2 ÞAKHERBERGI til leigu. Kjartansgötu 7. Uppl. eftir kl. 6 í kvöld. (500 LÍTIÐ sófasett til sölu á Hávallagötu 27. Til sýnis eftir kl. 5 í dag. 499 EXCHANGE STAMPS, yours for mine. — Ed. Peterson, 1265 no., Harvard. Los Angeles, Calif. (493 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmsloft o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum esm hafa notað hann. (446 BER. Eg kaupi krækiber, aðalbláber, ribsber og ra- barbara. — Von. Sími 4448. (476 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fl.. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur, á grafreiti með stuttum fyrirl- vara. UppL á Rauðarárstíg ílrinllnrnV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.