Vísir - 25.11.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 25.11.1952, Blaðsíða 2
VlSIB Þriðjudaginn 25. nóvember 1952 itl og þetta Litlum knetti var óvart kast- ;að inn í hænsnagarð. Haninn 3callaði á allar sínar hænur og ;.sagði: „Eg er alls«ekki að mögla, jb'að skiljið þið. En eg kallaði á .ykkur til þess að þið gætið með tsigin augum séð huað við er látið gangast í hænsnagörðum ;á vorum dögum.“ @ Hvernig geturðu fcngiS af . þér að klappa fyrir svona lélegu ieikriti! Eg geri bað til bess að halda iffnér vakandi! Eg heyri sagt að það hafi Aærið brotist inn í búðina þína í rgær og að hinu og þessu hafi 'verið rænt. Tapaðiru miklu? Já, dálitlu. En verra hefði það orðið hefði dónarhir komið móttina áður, því að í gær setti -«eg allar vörur niður um 20 prósent. • Frúin við flakkarann: Þér rgetið unnið fyrir máltíðinni ef þér vii.jið höggva þessar spítur :niður í uppkveikju. Flakkarinn: Ætli það væri «ekki hyggilegra fyrir mig að fá fyrst að líta á það hvers kon rar maíur hér er á boðstólum? • Gömul kona kom til prests *' :ins og tilkynnti lát mannsins :síns. „Jæja, er hann dáinn?“ sagði prestur. „Hann var nú aldrei mein prýði fyrir sóknina. Fingra langur var hann og mikið saup 'hann á. Og fáir lentu oftar i .slagsmálum. Eg sé ekki betur ‘Sn að hann hljóti að fara ;skemmstu leið til undirheima.“ „Fá menn brennivín þar?“ ;spurði ekkjan. „Nei, það fá þeir áreiðanlega <ekki“. „Þá getur presturinn reitt rsig á, að hann verður þar ekki .lengi.“ • Hann var hygginn, mikil- rnennið, sem hafnaði því að reist væri af honum líkneski. — „Það eru gerð svo mörg lík- neski, Eg vil miklu lieldur að menn spyrji hvers vegna líkn <eski af mér hafi e lt k i verið reist, en að þeir sé sín á milli að leggja kollhúfur út af því hvers vegna eiginlega væri ver- jð að reisa mér líkneski.“ Úimt Mtni ife... í fréttum í Vísi fyrir 30 ár- um, éðá 25. nóv. 1922, var þessi y frétt m. a.: Brunamálið. í dag mun verða lokið.. rann- ,$ókninni út af brunanum á :Klapparstíg 30. Fullyrt var í upphafi, að brotizt hefði verið '..:ann í húsið og úr því stolið, en . 'hú þykir fullvíst, að' svo hafi ýiekki verið. Þess sjást engin j,aierki,.. að þrotizt hafi verið inn ■ ;I húsið og einskis er saknað úr bv,í. Ea um upptök eldsins hefir j-iékkert sannast. : Þá auglýsti lögreglan einnig: j: Tvær ær í óskilum hjá lög- iyjreglunni. Önnur svartkrímótt, imark: hálft af aftan hægra, j Stýft og gagnbitað vinstra; ] svört: blaðstýft framan hægra, s -stýít vinslra. - BÆJAR Þriðjudagurinn 25. nóvember, — 331. dagúr ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, miðViku- daginn 26. nóv. 3. hluti. Heilsufarið í bænum. Kvefsótt er nu allmikil í bænum og vafalaust miklu meiri en sltýrslur herma, en samkvæmt skýrslu vikuna 9.—15.1 nóv. voru kvefsóttar- tilfellin 361 (296). Önnur far- sóttartilfelli voru sem hér segir: Kverkabólga 31 (32). Hálsbólga 84 (72). Iðrakvef 25 (27). ínflúenza 7(1). Hettu- sótt 1.(0). Kveflungnabólga 32 (35). Taksótt 1 (1). Munnang- ur 2 (1). Kikhósti 2 (2) og hlaupabóla 2 (4). 31 læknir sendi skrifstofu Borgarlæknis skýrslu umrædda viku, en 32 vikuna þar á undan. Hvar eru slcipin? Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss kom til New York 20. þ.m. frá Reykjavík. Goðafoss fór frá New York. 19. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Álaborg í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss kom til 23. þ.m. fer þaðan til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Siglu- firði í gær til Norðfjarðar og þaðán til Bremen og Rotter- dam. Tröllafoss fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Akureyrar. Ríkisskip: Hekla var á Akur- eyri í gærkvöld á vesVurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 21 1 kvöld til Breiðytjarð- arhafna. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Húna- flóa-, Skagafjarðar- óg’ Eyja- fjarðarhafna. Þyrill var á Húsavík í gærkvöld. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja, Skip S.Í.S.: Hvassafell kom til Hafnarfjarðar í morgun, frá tíwAtyáta ht. 177'8 1 Tcr V 5 0 S iH ‘l 1% IS u ,Á-' •; ■ ■r i 1 'Jm Lárétt: 1 Gleðióp, 6 klukku- hljóð, 8 flan, 10 fangamark, 11 mannsnafns, 12 bílstöð, 13 veizla, 14 auga, 16 líffæri dýra. Lóðrétt:. 2 ftman,. .3 skrifið, 4 heiðursmerki, 5 ganga, 7 dýra, 9 I andíiti, Í0 ósbðin, 14 fanga- mark, 15 íorXoöra. Lausn á krossgátu nr. 1777. Lárétt: 1 Hamar, 6 kex, .8 ýr, 10 ur, 11 pönnuna, 12 um, 13 af, 14 Rut, 16 hendi. Lóðrétt: 2 AK, 3 menntun, 4 ax, 5 sýpur, 7 krafa, 9 röm, 10 una, 14 RE, 15 td. Finnlandi. Arnarfell er í Al- meria. Fer þaðan væntanlega í kvöld, áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell fór frá New York 21. þ.m. til Reykjavíkur. Útvarpið > kvöld. 20,30 Erindi: Franski stjórn- málamaðurinn Aristide Briand (Baldur Bjarnason magister). 20,50 Undir ljúfum lögum Carl Billieh o. fl. 21,25 Gamlir tónsnillingar; I: Johann Pachel- bel. Páll ísólfsson talar um Pachelbel og leikur orgelverk eftir hann: Tokkötu, Sálmfor- leiki og Chaconnu. 21.35 Upp- lestur og tónleikar. 22.10 Ein- leikur á píanó: Rússneska lista- konan Tatjana Nikolaéva leikur (tekið á segulband á hljómleik- um í Austurbæjarbíói 27. sept. s.l.) Söfnin: LandsbókasafniS er opið kl. 10—12, 13.00—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá ki. 13.30— 15.30. Náttúrúgripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudögum klö 11.00—15.00. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasafnið. K.J Gengisskráning. 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadískur dollar kr. 16.78 1 enskt pund .... kr. 45.70 100 danskar kr.....kr. 236.30 100 norskar kr.....kr. 228.50 100 sænskar kr. .. kr. 315.50 100 finnsk mörk .. kr. 7.09 100 belg. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir kr. .. kr. 373.70 100 tékkn. Krs.....kr. 32.64 100 gyllini........ kr. 429.90 1000 lírur .........kr. 26.11 Veðrið. í morgun var 'hvasst á aust- an við suðurströndina, annars hæg austlæg átt. Úrkomulaust, aema skúrir við suður- og suð- austurströndina. — Veðurho’rf- ir, Faxaflói: Austan kaldi, ;kýjað með köflum. — Djúp , ag nærri ky.rrstæð lægð suður hafi. Hæð yfir NA-Grænlandi. . — Veður á nokkrum stöðum 'd. 9 í morgun: Rvk. A 6, -|-3. Jtykkishólmur A 1, -f-2. Bol- ungavík A 3, ~3. Akureyri SA 1, ~2. Raufarhöfn, logn, -j-4,- Grímsstaðir SA 3, -^-3. Dala- tangi SA 4, -)-2. Hólar í Horna- firði NA 1 -)-l. Vestmæyjar A 8, +4. Togarariiir. Ingólfur Arnarson kom af veiðum kl. 9 V2 í morgun. Land- ar hér. Mestur hluti aflans mún vera karfi. Jón Þorláksson, sem kom af.veiðum í gær, og land- ar hér, mun vera með um 250 smál. ísborg er farin héðan til ísafjarðai’, en Sólborg er á leið til Esbjerg. Júní og Júlí eru væntanlegir til Hafnarfjarðar í vikunL.Þeir .eru á karfaveiðum. «PI eftir- frægas%£r beiÉi^igia isesrra á Spásil — Ei Campeslíio «“ kemaar. úl iará^Sega. Iiinan skamms er væntanleg á markaðinn liér bók eftir mann, sem var um skeið meðal helztu átrúnaðargoða komm- únista, Maður þessi heitir réttu nafni Valentin Gonzales, en varð frægur undir nafninu E1 Cam- pesino (bóndinn), meðan borg- arastyrjöldin geisaði á Spáni. Var hann einn frægasti hers- höfðingi rauðliða þar, dáður og lofsunginn í öllum blöðum, sem konunúnistar höfðu' yfir að ráða, hvar sem var í heim- inum. Sá ljóður var hinsvegar á ráði E1 Campesinos, að hann var svo sjálfstæður í hugsun — eða kannske óhygginn — að hann taldi sér skylt að hugsa fyrst og fremst um hag Spán- aj-, ekki Rússlands, en slíkt er höfuðsynd í augum rétttrú- aðra. Þeir hugsuðu fyrst og' fremst um að vinna Rússum sem bezt á Spáni, og telur E1 Campesino það eina af orsök- um þess, að Franco sigraði, og fékk hann ekki að gert. Þegar til Rússland.s kom eftir ósig- urinn, hafði hann'„ekkert lært og engu gleymt“, því að hann hélt enn áfram að vera fyrst og fremst spænskur kommún- isti, ekki handbendi Rússa. Þá var vitanlega ekki að sökum að Gluggasýningar fá viðurkenningu. Dómnefnd sú er fjallaði um beztu útsiillingar verzlana á ís- lenzkum iðnaðarvörum vikuna 17.—22. þ. m. hefur nú skilað álití. Taldi , dómnefndin ekki á- stæðu til að veita fyrstu verð- laun, þar sem ekki væri hægt að’ telja neina gluggasýning- una framúrskarandi góða. — Hins vegar mælti dómnefndin með því að eftirtaldar verzlan- ir hljitu viðurkenningu fyrir út- stillingar sinarr a) Vefnaðarvara: Haraldarbúð h.f. (Kvennærfatnaður). Ragnar H. Blöndal h.f. Prjónastofan Hlín, Skóla- vörðustíg. • b) Sérverzlanir: Lárus G. Lúð- vígsson, skóverzlun. Feldur h.f. (Ilanzkar, tösk- ur og skór). Speglagérð Bry.nju,. Laugav. c) Nýíenduvara: Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð. Silli & Valdi, Vesturgötu. Kaupfélag Hafnfirðinga, Strandgötu, Hafnarfirði. MAGNUS THORLACIUS hæstaréítarlögmaður Málf 1 u taingsskrifs tof a Aðalsfræti 9. — Sími 1875. spyrja, því að þótt E1 Campe- sino mægðist við fornvin Stal- ins og þekkti ýmsa mek'tar- menn, féll hann'samt í ónáð, og lenti um síðir í íangabúðum. Eru ófagrar lýsingai- hans af aðbúnaði fanga þar, en ‘ vafa- laust sannar. E1 Campesino var 10 ár í Rússlandi, lengstum í fanga- búðum, en komst undan í þriðju atfennu, og er nú búsettur í Paris. Bókaútgáfan Stuðlaberg gef- ur bók þessa út, og verður hún vafalaust mikið lesin, en eink- um væri Moskvukommúnistum hollt að kynnast skoðunum þessa fyrrverandi samherja síns á valdi því, sem þeir hlýða. Það veltur svo á siðferðisþreki hvers og eins, hvort hann þörir að fara að dæmi E1 Camp- esinos. Getum enn útvegað Mielé þvottavélina með eða án suðutækja, til afgreiðslu fyrir jól. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. i guil og silfur Úrvals Stálskautar Sportvöruhús Reylcjavíkur Skólavörðustíg 25. Pappsrspofcageröln h.f. I Vltastig 3. Allsk. pappírspokar Við höfum verið beðnir að útvega 2ja til 3ja herbergja >>D >> H.f. Jupiter, Aðalstræti 4, s.ími 6396.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.