Vísir - 29.12.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 29.12.1952, Blaðsíða 2
2 VlSIR Mánúdaginn 29. desember 1952. tiitt og þétta Sænsk yfirvöld hafa í 19 'ári greitt eftirlaun til"' láfthu- kennslukonu, er' d>¥~' 193Í/' en Þá kom gömul köná'bf^Sáílf- leg á pósthúsið í Upj^sofúm og sótti þangað eftirlaun hennar og hefur hún allan‘þénnán 'tíniá sótt þau á hverjum ' mánuði.' Hún var orðin svo,Jkúnn' s®áSt, að henni voru örðáláúst/aifhent- ir' peningar keriii'gftí'tléVíú'fíttái’ og hún kyödd méff'únifeílft-vin- semd. Engum korh: til'liugáfað kennslukonan, seni;' éftifiáúh-in átti, hlyti að vera*oi%íft'úm þáð bil 100 ára. Það vá#:aáÉifis til- viljun, að hún fékkf ekki eft'ir- laun langt fram á aimáS'huiidf- aðið. Nú komst" hennar í kynni við 'lögfégfurta i Uppsölum. — Ms#ftvéf' að'sú gamla og goðlegá*'háff‘htrt úfrt það bil 50 þúsúhtffi? síá'nskra króna með þessu"möÆ’; ' • Ástæðan. Maðrif' stoð'’ fyíir skilnaðardómstóli' í Báhtláfíkt- -unum og var sþÖfðtff; áð' því hvers vegrta haitir"' æ’tláðf ' að skilja við konunáakffihri' „Það er af því,“ sá"|ðf'háfnt, „að hún hefir'- káítóð" mig“ bjálfa.“ „Nei, heyrið þí?F gðSf maðrii1. Það ér nú heldur'líWá$SÚað'áj!;- sök. Varla geturt’ þá'ði káftáSt ótúgtarskapur eðá* þo að það hafi koniið^fyiirt' eih- hverntíma í fljó „Það getur verið/ ari, en eg skal -nú^ségja^ýðtfr hvernig þetta varS'hö" ei‘ m ál' með vexti, að eg-kófö' heíhlV'og þá var konan mífi' í fáh?|inU' á bifreiðarstjóranuitf okk'áf.'“ „Hvað á þetta að”' þyðát spurði eg. Og hún' sVafáðf:' „Þú getur vónandi skílíð ' þáð "— bjálfinn þinn!“ • Mælt er, að ségjá’mégt- fyrir um vöxt barna með' nélfkul’ri vissu. Þegar meybárii eútvéggja ára er álitiS, að þáð iiá'ft váxið dálítið meira en hálfá háeð'smá. Þegar telpan er rúmt£$k 7 ára hefir hún náð V hlátúfrt af fullorðhishæðhini'o^Voftiíúfurrí af henni þegar hún 'er' rúmlega tólf ára. Sveinninn litll'ntér eliki al- veg hálfri hæð' sinrn, þégar hann er tveggja ára. Þégar háön er kominn á níuhdá' ár', héfir hann vaxið um %'híúta af hæð fullorðinsáranna og ‘!í„'hlutum þegar hann er 14 ára. >«* >«>■»'« n < BÆJAR / ’dóm- Mánudagur, 29. des. — .363. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verðUr á morgun, þriðjudaginn 30. des. kl. 10.45—12.30, 5. hverfi. Bílastöðvar. Pólksbifreiðastöðvar í Reykja- vík verða opnar til kl. 10 e. h. á gamlársdag og opnaðar aftur kl. 1 e. h. á nýársdag. Á tímabilinu frá kl. 4 e. h. á gamlársdag til kl. 8 f. h. á nýársdag verður ökutaxtinn 25% hærri en venjulegur næt- urtaxti. Faxi, tímarit, gefið út af Málfunda- félaginu Faxi, Keflavík, desem- berhefti, 8.—10. tbl. er nýkomið út. í ritinu er jólahugleiðing eftir síra Björn Jónsson, ýmsar greinar og fjöldi mynda. Heftið er snoturt að útliti. B.S.R.B:-bIaðið, gefið út af Bandalagi Starfs- manna ríkis og bæja hefur blað- inu borizt. í ritið skrifar próf. Ólaf Björnsson um Lífskjör og kaupgetu, síðan er grein um Launamál eftir G.G.R., Þing- tíðindi frá 15. þingi B.S.R.B. og ýfnislegt fleira. Kiirkjuritið, jólahefti 1952, hefur Vísi boi’izt. Tímarit þetta er gefið út af Prestafél. íslands og flytur greinar um kristilegt efni. í jólálieftinu er m. a. þetta efni: Jólastjarnan, sálmur eftir frú Ragnhildi Gísladóttur, Dág í senn, ljóð eftir Línu Sandell- Berg, Ljósið, sem aldrei slokkn- ar, hugvekja eftir sr. Friðrik Rafnar vígslubiskup, Minning, eftir frú Soffíu Gunnlaugsdótt- ur, Jólavaka barnanna eftir sr. Óskar J. Þorláksson, Umbætur á Mælifellskirkju, eftir sr. HnMyáta hk Í&ÚZ C/hu Mmi ýar.... í fréttum í Vísi fyrir 30" ár- | um, eða 29. des. 1922, var þessis erlenda frétt: ■ Vanskil Þjóðverja. Símað er frá 'Parísý að skaða- í bótanefndin hafi' oþiíiberiégá \ lýst yfir því, að Þjóðverjar hafi! af ásettu ráði skó'tið sér'undan því að afhenda Frökkum trjá- við og 600000 smálestif af kali sem þeim bar að'láta"af'hendi AJlir nefndarmerín 'gréicídu at~ kvæði með þessaii 'yÍMýsirtgú nema Bretar. Berlírtartblöðí'n eru hrædd um að Frakk'ar múni neyta réttar sírt’s'í Þýfekáíáh'di, og viðurkenna, að þmr tótfi réti til þess, samkVæmf ffiðá’rtsMj málunum, ef ekki verð'tlr síáB :í skilum, Lárétt: 1 Dæmt nýlega í Vík, 6 óp, 7 lík, 9 óhapp, 11 rjóða, 13 austurl. nafn, 14 gras, j 8 fangamark, 17 til hitunar, 19 íyrir föt. Lóðrétt: 1 Nafni, 2 skamm- stöfun, 3 tangi, 4 vegarlengd, 5 íróður, 8 stefna, 10 hlýju, 12 fornt nafn, 15 úr mjólk (ef.), 18 fangamark. i Eatfsn á * rossgátu nr. 1801. Lárétt: 1 íslands, 6 agi, 7 A’.' 3 nafn, 11 rós, 13 nón, 14 ella, 16 al, 17 ofT, 19 stakk. Lóðrétl isarek, 2 la, 3 agn 4 níán, 5 sennan, 8 pól, 10 fói. 12 síot, 15 Ara. :8 FK. Bjai’tmar, Kristjánsson og ým- islegt annað efni. Loftleiðir h.f. Millilandaflugvél Loftleiða kom til Reykjavíkur á laugar- dágsmorgun frá Kaupmanna- höfn og Stavanger með farþega, póst og vörur. Flugvélin fór áfram til New York, og er væntanleg þaðan á þriðjudags- morgun á leið til Norðurlanda. Útvarpið í kvöld: 20.20 Útvarpshljómsveitixx: Þórariim Guðmundsson stjóm- ar. 10.40 Um daginn og veginn (Stefán Jónsson námsstjóri). 21.00 Einsöngur: Guðmunda Elíasdóttir syngur lög eftir tvö dönsk tónskáld; Fritz Weiss- happel aðstoðar. 21.20 Búnað- arþáttur: Annáll landbúnaðar- ins 1952 (Gísli Kristjánsson xitstj). 21.40 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðixrfregnir. 22.10 Upþlestur: „Stjarnan' á strætinu“, smásaga eftir Colen- man Milton (Elías Mar). 23.30 Dans- og dægurlög Doris Day syngur (plötur). Lyftusjóði Elliheimilisins hafa borizt þessar gjafir: Ragn- hildur Gísladóttir 500 kr. — G. B. 500 kr. S. S. 50 kr. — Kærar þakkir. Gísli Sigur- björnsson. Veðrið. Grunn lægð yfir Grænlandi á hréyfingu NA eftir, en hæð fyrir sunnan ísland. Veðurhorf- ur: SV-kaldi og rigning í dag, en V og NV-kaldi og skúrir í nótt. Veðrið kl. 8 í morgun: Rvík SV 4, súld, 4, Hornbjargsviti VSV 1, 5, Siglunes logn, 5, Ak- ureyri SSA 2, 4, Grímsey V 2, 4, Grímsstaðir S 2, -:-2, Raufar- höfn'SSV 3, 1, Dalatangi logn, 3, Djúpivogur V 1, 2, Vestm.- eyjar VSV 4, súld, 6, Þingvellir logn, 1, Reykjanesviti V 4, 6, Keflavíkurvöllur V 4, 5 stiga hiti. Slökkviliðið var kvatt vestur í slipp kl. laust fyrir hálfsjö í fyrrakvöld. Hafði kviknað í logsuðutæki, sem not- að vár við viðgerð á togaranum Keflvíkingi, sem þar liggur. Tókst fljólega að slökkva, án þess að tjón yrði. Hjónaefni. Á jóladag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Amheiður Hjartardóttir, . Nesvegi 50 og Pétur Sigurðsson, Laugafegi 54. Hvar eru skipin? úSkip SÍS: Hvassafell fór frá Kotka 23. þ. m. áleiðis til Ak- urefrar. Arnarfell lestar síld á Siglufirði, fór þaðan í gær á- leiðis til Seyðisfjarðar. Jökul- feft lestar frosnn fisk á Aust- fjörðum. Katla 'er í San Feliu (Spáni). Hjúslcapur. Sl. laugardag vom gefin sam- an : hjénaband af sírp Emil Björnssyni Rut Ármanns, Berg- staðastræíi 55 og Þórður Guð- mundsson, Spítalastíg 1A. — Heimili úngu hjónanna verður að B.-rgstaðastræti 55. Smíða Þjöðverjar beztar bitreiðar 1 heimi? Mercedes-Benz sigraði glæsilega í kappakistrí í Mcxíkó. Það verður varla um það deildt, að Bretar og Þjóðverjar séu einna fremstir allra þjóða á sviði bifreiðasmíða. Bandaríkjamenn framléiða að vísu langflesta og tilfðiúléga ódýrasta bíla, en bifféiðhr þeirra eru aldrei sambæ’rilégar við evrópskar, þégár þær erú reyndar í kappakstri eð'á slík- um þdlraunum. Þess er til'dæmls skenimst að minnast, að Bretár áttú' þrjár- af fjórum bifreiðum, sehi fýrst- ar urðu í frægfi kappáksturs- keppni í Frakklandi, og þótti það vitartíega vél af sér‘ vikið. En Þjóðv'érjar eru einnig'að' ná sér á strik eftir styrjöídiná, og’ ber nú alltaf meira og' meira á Mercedes-Benz-bílum, þegar menn leiða samari ,,hesíá“ sína á þessu sviði. Fyrir skemmstu var til 'dænx- is efnt til al-anxerisks kapp- aksturs í Mexíkö. Voru alls reyndir 82 bílar, þriðjún'gúfinh sportbílar en hirtir véfij’úlégír farþegabílar, enda ekkl leýfð þátttaka í raunverúlégúM' kapp akstursbílum. Samt vár hfað- inn ekki til að „fortaká“, því. að sigurvégarinn — þýzkuf verkfræðingur, sem heiftf Karl Kling, sem ók Mercedés-Benz- bifreið — hélt um 165 km. hraða alla leiðina en ekið vár 3114 km. vegarlend. Var hartxi tæp- ar 19 klst. milli endimarka. Kling var sprettharðastúf á síðasta áfanganum, en þa ók hann 370 km. leið á 214 km. að meðaltali ,en meðalhráði hans var 32 Km. meiri en sigurveg- arans á síðasta ári á sama á- fanga. Ók sá maður Chrysler- bifreið. Segir í N: Y. Times um þetta, að tilgangur -Mercedes-Benz- fnanna í kappakstri þessum hafi fyrst og fremst-verið að sanna, að MB-bílar væru beztir í heimi. Og þess má geta að Kling hlaut næstum 18*þús. dollara í verðlaun. Grafin í í 3 daga. Vin (AP). — Nokkuð hefur kveðið að snjóflóðum í austur- rískú ÖlpUnum upp á síðkastið, en mahntjón ekki orðið. Hættast voru ’ kömhir tveir skógarhöggsmenn — annar veikur — og fótalaus maður og kória hans, sem höfðu verið grafin í snjóflóði í fjallakofa í 5000 feta hæð í Tyrol. Voru'þau grafin út eftir 3 daga. Hann berst víst Munið, ef þér þurfið að að auglýsa, að tekið er á móti smáauglýsingum f Vísi I ' A Verzlun Arna J. Sigurðssonar^ Lasigli®lásvegi 174 Smáauglýsingar Vísis eru ódýrastar og fljótvirkaslar. Hofðaborg (AP). — S.-Af- ríkumeistari í Iéttvigt, Tony Habib, mun sennilega ekki keppa oftar. . - Habib var að . liandleika hvellhettu, sem sprakk í hönd- um hans, með þeim 'afleiðing- um, að hann missti ,þrjá .fingui* hægri liandar. Habib er 22ja ára. MARGT Á SAMA STA£> Pappírspokagerðin ii.f. \VUastig 3.AUsk.pappirspokari Sigurgeir Sigurjónssoa hœstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—5. Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950. . V'J: - * CKeidsiBkisitltnr ©lafssson Hveríisgötu 102 Á andaSis?' í Irándsspif&IhM 26. desember. Jarlarför ákveSin síðar. F.L /ándamanna Ástríður ðlafsdóttir. I Ástkær eiginmalur, faSir og tengdafaSíy, Ágwist &o3 «1 sstín yfirvélstjóri, rafmagnsstöðinni við EUiðaár lézt að heimili sínu 27. þ.m. Sigríður Pálsdóttir , tsörn og teagdahörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.