Vísir - 29.12.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 29.12.1952, Blaðsíða 6
Mánudaginn 29. desember 1952. 4& VÍSIR ÓSKA eftir herbergi óg fæði á sama stað. — Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Karl- maður — 351“. (378 Capone og öðrum atvinnu- morðingjum. Þetta urðu meira en drunga- legir dagar, það urðu drunga- leg ár. Bæði Bandaríkin og Wall Street réttu úr kútnum eftir áfallið, og nokkuð mátti af þessu læra. í heimi fjármál- anna fóru ýms nýmæli að skjóta upp kollinum. Hin fjölmörgu bankagjaldþrot hertu á kröf- unni um meira öryggi þessara stofnana í framtíðinni, og Wall Street kauphöllin tók gerbreyt- ingum, nýjar reglur voru settar um verðbréfaviðskipti, örugg- •ara eftirliti var komið á, m. a. til þess að koma í .veg fyrir að .atburðir ársins 1929 skyldu ændurtaka sig, þegar milljónir smákarla, sem gáfu sig að verð- bréfakaupum töpuðu aleigunni ..á nokkrum mínútum og settu sig jafnvel í stórskuldir. A ANNAX JOLADAG tapaðist drengjahattur (cowboy) á leiðinni Höfða- íún — Laugaveg — að Bar- ónsstíg. Finnandi vinsam- legast skili honum í Höfða- borg.28. (382 viðskiptin á þessu ári óska cg eig'enxhim, skipstórum og áhöfnum á íslenzkum togiiruih, gleðilegra jóla og góðs og farsa?ls 1953. .... TIL LEIGU nú þegar tvær góðar stofur á hæð. Mætti nöta aðra sem eldunarher- bergi fyrir fámenna fjöl- skyldu. Fyrirframgreiðsla æskileg. Tilboðum er greini fjölskyldustærð sé skilað á afgr. Vísis fyrir hádegi á miðvikudag, merkt: „500 — 353“. (390 fí T£3h«*liii : Scis B iisét UXS'USÍ U SSfý Cuxhaveri. : " TAPAZT hefur karl- mannsúr með stálkeðju, þ. 21. þ. m. Leiðin: Gamla bíó, Lækjartorg, Fossvogsstrætó, Barmáhlíð. — Vinsamlegast skilist.aS Þóroddsstaðahverfi ,58'eða lögreglustöðina. (379 LÍTIÐ lierbergi á Melun- um til leigu gegn kennslu. Sími 3369. (386 ÞRIFIN unglingsstúlka óskast á Háteigsveg 16, eystri dyr. (387 FYRIE JÓL tapaðist svartur sjálfblekungur með ’silfurhettu, merktur, senni- ^ega í húsi Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Vinsamlegast gerið aðvar-t í síma 1073 eða hjá Almennum tryggingum, Tryggvagötu 28. Fundarlaun. VIL FA reglusaman kven- mann til að taka að sér lítið heimili. Einn maður í heim- ili. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Reglusöm — 352“ sendist Vísi fyrix þriðjudagskvöld. (384 vegna vaxtareiknings 30. og 31. desember. Enginn ræður raunverulega. Við og við heyrist það, að hinir eða þessir ráði verðbréfa- markaðinum, en í Wall Street í dag kemur það tæplega til mála. Gegn því mælir ekki einungis, hvernig öll verzlun fer þar fram, heldur og hin ströngu amerísku lög, sem banna auðhringa og uppkaup á hlutabréfum, þannig að þau .safnist á fáar hendur, en amer- isk lög ganga lengra í þessu efni en lög flestra Eyrópulanda. — Ef þeir 24 heiðursmenn, sem lögðu grundvöllinn að Wall Street kæmu þangað í heim- .-sókn, myndu þeir verða forviða. Talið er, að verðbréf 3550 mis- munandi fyrirtækja séu þar daglega á ferðinni og umsetn- ringin nemur mörgum milljörð- jm, Breytingarnar hafa orðið .miklar, en eitt er óbreytilegt ■og það er lögmálið um eftir- spurn og framboð, sem Wall Street hlýtur alltaf að fara ofsftir. &g nafjr&nnis SNIÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Grettisgötu 6. Sími 4547. (159 STÖR hjólkoppur á Crýslerbifreið tapaðist þ. 22. desember á leiðinni Reykja- vík — Kefiavíkurflligvöllur. Skilisí til G. Helgason & Melsteð, gegn fundarlaunum. SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkublöð. Valgeir Krisjjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). HERBERGI til leigu. — Uppl. í Barmahlíð 46, uppi. (383 Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi. 27. — Sími 7601. (95 2® FERM. suðurstofa til leigu fyrir einhleypan. — Uppi. milli kl. 5—7 á Grett- isgptu >98, miðhæð. (385 FATAVIÐGERÐIN, Ing- ólfsstræti 6, annast aliar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöngum. LÍTIÐ forstofuherbergi til leigu á Hagamel 24, uppi. — (381 Þeir, sem ætla að koma- nýárskveðjum í blaðið eru vinsamlegast beðnir að gera aðvarl,sent fvrst. MaWLK, sem litið er heima, óskar eftir litlu her- bergi, helzt með einhverjum húsgögnum, æskilegt í Vest- urbænum. — Uppl. í síma 4727 frá kl. 3—5. (389 simi mm BEZT AÐ AUGLYSA1VISI \ Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti k.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. KLÆÐASKAPAR, stofu- skápar og fleira til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúr- inn. (359 CííEMIA-Desinfector e* vellyktandi, sótthreinsandi vökvi, nauðsjmlegur á hverju heimili til sótthreins- unar á munum, rúmfötum, húsgögnum, símaáhöldum, andrúmsloft o. fl. Hefir unnið sér miklar vinsældir hjá öllum esm hafa notað hann. (446 ' SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17. (252 0*í&ia£$ t&í líiið sýnimgnrgiggggsz Skúimgöim SH9 sjjúið ihrytiiifj Í9S3 tsf EÞmdtjr (tnitsni gerð) otj iHgtnttuih faikshifreiðtttn. FLÖTUR á grafreiti. Út- vegura áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjaílara). — Simi 612A ( SKULAGATA 59 SLAUPUM vel meS faria karimannaföt, aaumavélar o. IL. Verzlunln, Grettisgötu: 31. Simi 3562. (4«*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.