Vísir - 27.01.1953, Blaðsíða 2

Vísir - 27.01.1953, Blaðsíða 2
2 VlSIR Þriðjudaginn 27. janúar 1953. Hitt og þetta Einkennilegt slys vildi til í iBoston á liádegi 15. janúar 1919. Þá sprakk sírópsgcymir, sem í voru 2 milljónir gallóna aí sírópi. Þegar hliðar þessa :risavaxna geymis £éllu um koll, moluðu þær undir sig 10 bygg- Sngar og varð tjónið milljón «dalir. 21 menn biðu bana sam- stundis en 50 slösuðust. Varð 3>etta fólk ýinist undir hinum Sirynjandi byggingum eða fast a límkenndu sírópinu, sem flóði tum strætin í nánd. • Fyrir nokkuru komu í París- arblöðunum myndir af Pablo Picasso þar sem hann sat og' málaði og hafði búist loðkápu eins og tízkukonur nota nú. Jafnskjótt tóku hinir ungu .,,attaníossar“ hans upp þenna sama sið, — þeir rápuðu um allar götur í loðkápum kvenna. Þótti þetta sniðugt. En dag mokkurn kom kunningi Picassos í málarastofu hans og stóð hann jþá þar í málarasloppi eins og <oft áður. „Hvernig stendur á þessu.“ sagði v.inurinn. „Blöðin fullyrða að þú standir nú og málir í kvenkápu. Það er frægt orðið.“ „Já, góði,“ svaraði málarnn. „Það stóð nú svo á að eg gat ekki lagt í. Það var músarögn sem hafði hreiður í ofninum mínum. En nú eru ungarnir komnir úr hreiðrinu og þá skil- aði eg feldi konunnar minnar aftur.“ • Ilvernig stendur á því að aldrei sezt neinn rjómi ofan á mjólkina í flöskunum frá ykk- ur? Við fyllum flöskurnar alveg <og þá er ekkert rúm fyrir rjóm- ann. Eksistensialisti var í sam- kvæmi. Hann þafði látið skegg sitt vaxa og það var allsítt og liann var ákaflcga bölsýnn, eins <og hans var venja og sjálfsagt var. Samt var hann að reyna að koma sér í mjúkinn hjá ungri stúlku, sem sat við hlið hans — en öll aðferð hans bar keim af lífsþreytu. Hann sagði við yng- ísmeyna: „Hafið'þér aldrei óskað dauð- ans, ungfrú?“ „Hverjum til handa?“ spurði hún. úhíí Mmi 0aK*.. Eftirfarandi mátti lesa með- al bæjarfrétta Vísis hinn 27. janúar 1918: Hálka er afskapleg á götum bæjar- Ins í gær og í dag. Sjást menn ganga með samanbundnar Þauskúpur og brákaða limi cftir bylturnar. „Dagný" eitt seglskipið, sem von var á hingað frá Danmörku í haust, en leitaði hafnar í Noregi snémma í ijesémbeip 1.31 iaðáeirð-l ar, liggur þar enn og er allt ó- xáðið um ferð þess. Krossgáta nr. 1823 .... BÆJAR fréttir Þriðjudagur, 27. janúar, — 27. dagur árs- ins. Rafmagnsskömmtun á morgun, miðvikudag, verð- ur kl. 10.45—12.30 í IV. og I. hverfi. Ennfremur kl. 18.15— 19.15 í II. hverfi. Nýr pípulagningameistari. Sigurður Einarsson, Brávalla- götu 44, hefir hlotið löggildingu til þess að standa fyrir pípu- lögnum í Reykjavík. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Lúk. 8, 4—15. Dæmisagan um sáð- manninn. Áheit á Strandarkirkju afh. Vísi: S 10 kr. Ónefndur 10. S. K. 50 kórnur. íslandskvikmynd í Noregi. Nýlega var sýnd í Bergen kvikmynd, sem Halldór Utne frá Lofthus í Harðangri tók hér, er hann dvaldi hér við skóggræðslu. Myndin var sýnd í ungmennaféaginu Ervingen og i Bondeungdomslaget og hlaut hinar prýðilegustu við- tökur og dóma. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Antwerpen. Dettifoss er í Rvk. Goðafoss er í Hull. Gullfoss er í K.höfn. Lagarfoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Akureyrar. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss er í Liverpool. Tröllafoss fór frá Rvk. 24. jan. til New York. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Stettin. Arnarfell kom við í K.höfn á leið frá Finnlandi í gær. Jökulfell fór frá New York 24. þ. m. áleiðis til íslands Útvarpið í kvöld. Kl. 17.30 Enskukennsla; II. fl. — 18.00 Dönskukennsla; I. fl. — 18.30 Framburðnrkennsla í ensku og dönsku. — 19.00 HwMfáta m. Í8Z3 Þingfréttir. — 19.20 Daglegt mál. (Eiríkur Hreinn Finn- bogason cand. mag.). — 20.20 Kveðjuávarp fráfarandi út- varpsstjóra Jónasar Þorbergs- sonar. — 20.45 Tónleikar (plötur). — 21.05 Erindi: Um hálendisgróður íslands; III. (Steindór Steindórsson mennta- skólakennari). — 21.30 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. .flytja óperettulög. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. ■— 22.10 Kammertónieikar (plöt- ur) til kl. 23.00. Einnkennilegt bréf barst Vísi með Lagarfossi síðast. Utanáskriftin var til „blaðsins“,í Reykjavík og send- andinn er austurrísk stúlka, senilega innan við fermingar- aldur eftir skriftinni að dæma. Bréfið er ódagsett, en fyrir svo löngu skrifað, að hún hefir ætlast til þess að fá svar fyrir jól. Bréfið er svolátandi: — „Kæra blaðið í Reykjavík! Þér verðið vafalaust undrandi yfir því að fá bréf frá austur- rískri stúlku. En við höfum lesið um yðar fagra land í skól- anum. En þar sem eg safna bæði frímerkjum og mynd- um, á eg enga heitari jólaósk en þá, að komast í bréfasam- band við íslenzka krakka eða fullorðna. En helzt af öllu að senda mér bréfin með minn- ingar- eða góðgerðafrímerkj — um, ef þau eru til. Eg vona, að þér birtið bréfið mitt í blaðinu og kveð yður. — Herta Bartl. X Wienerfeld — West 63 1. Wien — Austurríki. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Esja fór frá Akureyri í gær á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ÞyriU er í Reykjavík. Dýrfirðingafélagið heldur aðalfund sunnud. 1. febr. kl. 3 e. h. í Skátaheimil- inu. Skemmtifundur Kvennadeildar SVFÍ og slysa- varnadeildarinnar Ingólfs verð- ur annað kvöld í Sjálfstaeðis- húsinu. Þar verður kaffi- drykkja, en auk þess ýmislegt til skemmtunar. Tómas Guð- mundsson skáld les upp, Alfreð Andrésson skemmtir, 3 stúlkur leika sexhent á píanó, fjórar stúlkur syngja, en að lokum verður dansað. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 2—4. Vesturhöfnin Sparið yður tíma og ómak — biðjið Sjóbúðma við Grandagyarð fyrir smáauglýsingar yðar í VísL Þær borga sig alltaf MARGT A SAMA STAÐ BEZT AÐ AUGLYSA1VISI Lítið inn í verzlunina HVOL á Laugaveg 28. J Þar eru á útsölu ullartauslcvenkápur, allar stærðir, margir! litir og nýjustu snið. JV,u,y%/uv^J,u%/u%nA^J,u,yv^Xfvvvy%l%fvvvv^J%nJ%í,w\/,vv,v-wuv%f,y%íVv,y• JWWWW%^VWVW^fl^WWW^VWWWWN%fWVWV,\^^JV,'^W frá Siemens verksmiðj- unum í Þýzkalandi teknar upp í dag. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Lárétt: 1 graut, 6 happ, 7 skammstöfun, 9 stúlka, 11 kenni að hlýða, 13 vinnustofn- un, 14. nafn, 16 læti, 17 fugl, 19 opið. Lóðrétt: 1 metnar, 2 tveir éins, 3 loka, 4 undir þaki, 5 gloppótt, 8 sjór, 10 gælunafns, 12 brjóta, 15 veiðitæki, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 1822. Lárétt: 1 Ungviði, 6 róm, 7 'mó, 9 gafl, 11 USA, 13 níu, 14 last, 16. pLÍG,1 i 17- íkóf, 19: askui-.; Lóðrétt: 1 Urmull, 2 gr, 3 vóg, 4 iman, 5 Illugi, 8 ósa, 10 fíl, 12 asks, 15 tók, 18 FÚ. Veðrið. Á Grænlandshafi er djúp lægð, sem hreyfist austur á bóginn. Veðurhorfur: SV-kaldi í dag en breytileg átt, þegar líður á nóttina, éljagangur. Veðrið kl. 8 í morgun: Reykjavík SV 4, -h1, Stykkis- hólmur SV 1, -4-2, Hornbjargs- viti S 1, -4-2, Siglunes S, -4-1, Akureyri S 3, 0, Grímsey V 5, 0, Grímssaðir .SSV 2, -^-9, Rauf- arhöfn SV 3,' -h3, Da'latangi V 4, 2, Djúpivogur SV 1, -4-2, Vestmannaeyjar SV 5, Þing- vellir logn, -4-4, Reykjanesviti V 6, 1, Keflavíkurvöllur V, 5, 0. Togararnir. B.v. Skúli Magnússon landaði afla sínur í Reykja- vík 22. þ. m. Voru það 109 tonn af ísuðum þorski, 38 tonn af ísuðum karfa, 20 tonn af steinbít og 11 tonn af ísu og öðrum fiski. Einnig hafði skip- ið rúm 7 tonn af lýsi. Bæjarútgerðarinnar höfðu 130,,mapnsi vinnu í sl. viku við ýmiis fiiamíéiðkl‘iistörf. ■ ] Tveir Hafnarfjarðartogarar kömu í gærkveldi, Bjarni ridd- ari og Röðull. Voru þeir hver um sig með 150—160 lestir af saltfiski, og nokkuð af nýjum fiski, Röðull um 20 lestir og Bjarni með 60—70 lestir. Geir kom til Reykjavíkur í gær og var verið að losa afl- ann í frystihúsinu í morgun. Hvalfellið kom í morgun með bilaða stýrisvél, en þegar við- gerð hefur farið fram fer tog- arinn aftur á veiðar, sennilega aftur i dag. Unubátarnir Stöðugar ógæftir hafa verið síðan fyrir helgi og hafa engir bátar róið frá verstöðvum við Faxaflóa síðan fyrir helgi, eða s.l. fimmtudag. Á Akranesi og í Sandgerði er ennþá versta brim, en þar sem t. d. róðrar- tími er ekki fyrr en eftir mið- nætti er ekki útilokað að ein- hverjir verði á sjó í nótt, því spáð er breytilegri átt. Eyrabakki. Átta bátar munu stunda róðra frá Eyrarbakka á vertíð- inni, en vegna gæftaleysis hafa þeir ekki róið enn, en erú til- búnir í fyrsta róður undir eins og gefur á sjó. Þúsundir vita að gœfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. vestur um land í hringferð hinn 31. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Þórs- hafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. M.s. Heiðnbieið til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna hinn 2. febr. n. k. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Haganesvíkur svo og til Ólafs- fjarðar, Dalvíkur og Hríseyjar í dag og á morgun. Aukahöfn á norðurleið Súgandafjörður. Farseðlar seldír árdegis á laugardag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.