Vísir - 27.01.1953, Blaðsíða 1

Vísir - 27.01.1953, Blaðsíða 1
43. árg. ÞriSjudaginn 27. janúar 1953. .21. tbl. Nýlega var háður knattspyrnukappleikur í borginni Limoges á Frakklandi. Áður en það vœri hægt, varð að fjarlægja snjó ai' vellinu'm, og var það gert með bví að „velta" honum af, eins myndin sýnir. • Hefur lent slysum í 3 alvarlegum á 7 árum. Féfl út vm gíugga 2ja ára, yfiíokúpu- hretnaoi 5 ára, handleggsferotnaði í gær. Síðdegis í gær varS 9 ára aðeins tveggja ára að aldri og Rennur ,verkf alisstyrknr6 WFTU til stækkunar á Þjóðviljanum ? Fullyrt, ad um mllljón króna sé ha'mt til um- boðsmanns Þjóðviljans í Svíþjóð. Ffársöínun tiérlendis hlœgilegt ýf irvarp. Það vakti alimikla athygli í verkfallinu í desember, er jþað vifnaðist, að kommúnistar hefðu beðið um að- stoð alþjóðaverkalýðssambands kommúnista, WFTU, og að þeirri aðstoð hefði verið heitið. gamalí drengur fyrir því óhappi á Klambratúni aS detta og hand leggsbrotna. Drengur þessi heitir Sigurð- ur og er sonur Jóhanns B. Hjör- leifssonar verkstjóra hjá Vega- gerð ríkisins. Var Sígurður litJi á leið heim til sín úr skóla, er slysið yildi til, en hann er bú- settur í Hlíðunum. Var hann strax fluttur í sjúkrabifreið á spítala, þar sem búið var um brotið og liggur hann þar nú. Sigurður iitli er, hrakf alla- bálkur hinn mesti og hefur tví- vegis áSur lent í alvarlegurn slysum, hið fyrra skiptið svo að nær.reið lífi han? Þp- var hann Canberra í " .kappflugí. Canberra (AP). — Flug- herinn ástralski hefur á- kveðið að taka bátt í kapp- flugi bví, sem efnt verður til í októbermánuði næstkom- ándi, en **á verður flogið alla leið frá Englandi til Nýja Sjálands. Hefur flugherinn ákveðið að senda tvær Can- berra-flugvélar * kappflugið, og er talið mjög sennilegt, að bær beri sigur út býtum. n-x^ar sc-nn í S«-Afríikit. Fjármálaráðherra Suður- Afríku boðaði í gær, að ákvéð- iS værl að nýjar þingkosningar faeru fram í aprík Koshingarnar eiga fram að fara í öllum f jórum fylkjunum og í fyrrv. þýzku suðvestur Afríku nyiendúnni, þar sem Suður-Afríka fer með urnboðs- var þá á ferð með foreldrum sínum norður í Hrútafirði. En svo illa vildi til að hann féll út um glugga á húsi og niður á steypujárn með þeim afleiðing- um að steypujárnsteinn stakkst alla leið inn í lunga barnsins. Var drengnum þá naumast hug- að líf fyrst í stað óg var farið með hann í ofboði í bíl suður í Borgarfjörð en flugvél send til móts við haim á Kropps- mela í Borgarfirði, en með henni var drengurinn f luttur til Reykjavíkur. Þegar Sigurður var 5 ára gamall varð hann fyrir bifreið og höfuðkúpubrotnaði, auk þess sem hann fékk slæman heilahristing. Af þessu síðara slysi hefur hann enn ekki náð sér til fulls, en hins vegar al- veg jafnað sig eftir meiðslin i lungum. Má segja, að hér sé ekki ein báran stök, hvað snertir slys og hrakföll hins unga drengs. Lokunarf restur viiibiíða sé 6 mánuðir. Fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson, hefur borið fram breytingartillögu við fjár- lögin, til bess aS skjóta á frést lokun útsölustaða Á- fengisverzlunar ríkisins, þar sem héraðabönn verða sam- þykkt, um sex mánaSa skeið. Er tillagan á hessa leið: -. „Verði lokun útsölu sain- þykkt á f járhagsárinu, sam- kvæmt 9. grein áfengislag- anna (um héraðabönn), skal sú ráðstöfun koma til fram- kvæmda 6 mánuSum ef tir að úrslit atkvæðagreiðslu hafa verið tilkynnt ríkisstjórn- inni." Eins og skýrt hefur verið frá í Vísi, mun í'jármálaráö- herra nú hafa allmiklar á~ hyggjur af því, ef héraða- bann skyldi samþykkt víða — svo sem hér í bæ— en sex máiiaða lokunarfrestur mundi vera heppilegur til þess að reyna aS finna ein- hverja laiisn á bessu vanda- máli. Þetta gerðist, án þess aS aðrir í verkfallsstjórninni væru spurðir ráða, og hafði Björn Bjarnason, formaður Iðju, for- göngu um fjárveitingabón þessa og er þetta kuhnara en aS rekja þurfa hánar. Forsetahfónin heim- sækia EHiheimilið. Forsetahjónin heimsóttu gamla fólkið á EHiheimilinu Grund í gær. Gísli Sigurbjörnsson forstjóri bauð forsetahjónin velkomi:.i, en forseti stutt ávarp. Ein vist- kvenna hafði orkt ljóð í til- efni komunnar, og var það súng ið. Gestirnir skoðuðu síðan heimilið og ræddu við vist- menn. Nú er það í almæli, án þess að kommúnistablaðið hafi skýrt frá því (af eðlilegum ástæð- um), og án þess, að Alþýðu- blaðið telji rétt að skýra frá þyí (hvernig sem á ,því stend- ur), að fé það, sem í orði kveðnu átti að renna til verk- fallsmanna,. fer til stækkunar Þjóðviljans, eftir krókaleiðum. Fénu beint til Svíþjóðar. Það er fullyrt, að fé þessu, sem mun vera nálægt 1 millj. ísl. króna, sé beint til Svíþjóðar, ér þar hafa kommúnistar um- boðsmann, og mun hann síðan eiga að koma því, áleiðis til pappírskaupa eða annarar þjónustu fyrir Þjóðviljann. Vísir telux sig hafa allgóðar heimildir fyrir þessu, og full- yrðír, að þetta sé altalað hjá þeim, sem innarlega standa í hópi „verkalýðssinna". Það styrkir mjög þenna orð- róm, að þessa dagana er aug- lýst mikil fjársöfnun í Þjóð- viljanum, og er hún höfð að yfirskini í sambandi við stækk- unina. Þjóðviljinn skýrði frá því fyrir fáum dögum, að mið- stjórn Kommúnistaflokksins hefði ákveðið að stækka blaðið inn Tatnsþrystingni* : ymsum h¥erfnm brálllega. Vatnsveitan af lar viðra æ^a i aoffærslukerfi* upp í 12 síður, og kæmi stækk- unin til framkvæmda tiltekinn : dag í febrúar. Sleginn varnagli. Þess var og jafnframt getið, að vel gæti svo farið, að blaðið myndi síðar minnka . aftur. niður í 8 síður. Bendir þetta til þess, að kommúnistar treysti sér ekki til þess að halda blaði sínu úti svo stóru nema nokk- urn tíma, eða meðan féð, sem . flokknum berst frá WFTU í aðalbækistöð Rauða hersins í Vínarborg, hrekkur til. Allir, sem eitthvað þekkja til blaðaútgáfu, vita niæta vel að Þjóðviljinn hefur verið rek- inn með miklu tapi, og ekk'i minnkar tapið við 50% meiri pappírseyðslu auk.annars vax-- andi kostnaðar. Kosningar framundan. Það vekur mikla furðu al- mennings, sem vonlegt er, ef fé það, sem kommúnistar þótt- ust ætla að fá hingað til þess að liðsinna atvinnulausum mönnum, skuli nú eiga að renna til stækkunar kommúnista- blaðsins. En nú er á það lítandi, að í sumar verða kosningar, og því telja kommúnistar talsvert í húfi. Þeir telja hag sínum bezt borgið með stækkuðu. blaði og þá er hægast að láta al- þjóðakommúnismann, sem í þessu tilfelli birtist í mynd WFTU í .Vínarborg, standa undir kostnaðinrm. Vatnsveita Reykjavíkur hef- ur um alllangtskeið unnið að því, að fá stórar vatnsleíðslu- pípur, til bess aS leggja aS- færsluæðar í hverfi, bar sem þörf er aukins þrýstings. Verð- ur hVaS líður farið að leggja slíkar leiðslur í 2.—3. hverfi. Langholtsskólinn hýi á að 'fá v'atn úr þessari æð. Þá ér ráðgerð 6—800 metra æð úr Fossvogi í smáíbúða- hverfið. Seinna verða lagðar slíkar æðar í Ánanaust - og Hringbraut austanverða. - Samkvæmt' upplýsingum frá forstjóra Vatns- og hitaveitu Rvíkur er unnið áfram að því, Byrjað mun verða á því að að leita áð bilun þeirri, sem leggja æð í Langholtshverfið, vart hefur orðið"á' aðalvatns- en þar hefur'brýstmgur á vatn-1, æðinni. t frá. i Gvendarbrunnum. inu. verið ónógur og mun þessi; Komið hefur í ljós, áð bEunin leiðsla verða 750 metra löng. | niún vera þar- sem Æðin liggur á botni Helluvatns og Hraun- tjarnar. Mun leiðslan hafa rask- ast eða bilað um samskeyti, en erfitt er að finna- staðinn ná- kvæmlega, en væntanlega tekst það í dag. • Til braðabirgðaúrbóta hefur þrýstingur verið aúkinn á yatn- inu í pípunum á-þessum kafla leiðarinnar, til þess að hindra að gruggugt vatn síist inn: í leiðsluna, en sí-þéssu ;leiðir að heldur minna vatnsmiagn, berst til bæjarins eins og saMr stáhdá. Útnefning WHsons staMest. Washington (AP). — Öld- ungadeild þjóðþingsins hefur nú staSfest tilnefningu Eisen- howers á Charles E. Wilson í embætti landvarnaráðherra. Hefur hann nú - gengið frá' sölu hlutabréfa sinna í General Motors Corp., svp að ekkert þótti t'il 'fyrirstöðu „lengur^, að sámþýkkja ' tilnefninguna. . 77 gréiddu atkvæði: meS, en. 6 á móti'.. .. : . .......... . '.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.