Vísir


Vísir - 27.01.1953, Qupperneq 1

Vísir - 27.01.1953, Qupperneq 1
43. árg. Þriðjudaginn 27. janúar 1953. 21. tbl. Rennur, ver kf a I Issty r ku r6 WFTU til stækkunar á Þjóðviljanum ? Nýlega var háður knattspyrnukappleikur í borginni Limoges a Frakklandi. Áður en það væri hægt, varð að fjarlægja snjó af vellinum, og var bað gert með bví að „velta“ lionum af, eins myndin sýnir. Hefur lent í 3 alvarlegum slysum á 7 árum. Féll út um giugga 2ja ára, höfuðkúpu- hrotnaði 5 ára, handleggsbrotnaði í gær. Síðdegis í gær varð 9 ára gamall drengur fyrir því óhappi á Klambratúni að detta og hand leggsbrotna. Drengur þessi heitir Sigurð- ur og er sonur Jóhanns B. Hjör- leifssonar verkstjóra hjá Veg'a- gerð ríkisins. Var Sigurður litji á leið heim til sín úr skóla, er slysið vildi til, en hann er bú- settur í Hlíðunum. Var hann strax fluttur í sjúkrabifreið á spítala, þar sem búið var um brotið og liggur hann þar nú. Sigurður litli er hrakfalla- bálkur hinn mesti og hefur tví- vegis áður lent í alvarlegurn slysum, hið fyrra skiptið svo að nær- reið lífi han? Þá var hann aðeins tveggja ára að aldri og var þá á ferð með foreldrum sínum norður í Hrútafirði. En svo illa vildi til að hann féll út um glugga á húsi og niður á steypujárn með þeim afleiðing- um að steypujárnsteinn stakkst alla leið inn í lunga barnsins. Var drengnum þá naumast hug- að líf fyrst í stað og var farið með hann í ofboði í bíl suður í Borgarfjörð en flugvél send Canberra Canberra (AP), — Flug- herinn ástralski hefur á- kveðið að taka bátt í kapp- flugi bví, sem efnt verður til í októbermánuði næstkom- ándi, en þá verður flogið alla leið frá Englandi til Nýja Sjálands. Hefur flugherinn ákveðið að senda tvær Can- berra-flugvélar 4 kappflugið, og er talið mjög sennilegt, að bær beri sigur út býtum. Síosnsn-s^ar senn ■ S«-Afríikjs. Fjármálaráðherra Suður- Afríku boðaði í gær, að ákveð- ið væri að nýjar þingkosningar færu fram í apríl. Kosningamar eiga fram að fara í öllum fjórum fylkjunum og í fyrrv. þýzku suðvestur Afríku nýlendunni, þar sem Suður-Afríka fer með umboðs- stjóm. til móts við hann á Kropps- mela í Borgarfirði, en með henni var drengurinn fluttur til Reykjavíkur. Þegar Sigurður var 5 ára gamall varð hann fyrir bifreið og höfuðkúpubrotnaði, auk þess sem hann fékk slæman heilahristing. Af þessu síðara slysi hefur hann enn ekki náð sér til fulls, en hins vegar al- veg jafnað sig eftir meiðslin í lungum. Má segja, að hér sé ekki ein báran stök, hvað snertir slys og hrakföll hins unga drengs. Lokunarfrestur vnbúia sé 6 mánuðir. Fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson, hefur borið fram breytingartillögu við fjár- lögin, til bess að skjóta á frest lokun útsölustaða Á- fengisverzlunar ríkisins, þar sem héraðabönn verða sam- þykkt, um sex mánaða skeið. Er tillagan á bessa leið: „Verði lokun útsölu sam- þykkt á fjárhagsárinu, sam- kvæmt 9. grein áfengislag- anna (um héraðabönn), skal sú ráðstöfun koma til fram- kværhda 6 mánuðum eftir að úrslit atkvæðagreiðslu hafa verið tilkynnt ríkisstjórn- inni.“ Eins og skýrt hefur verið frá í Vísi, mun f jármálaráð- herra nú hafa allmiklar á- hyggjur af bví, ef héraða- bann skyldi samþykkt víða — svo sem hér í bæ— en sex mánaða lokunarfrestur mundi vera heppilegur til þess að reyna að finna ein- hverja lausn'á bessu vanda- máli. Fullyrt, aö um mlíljón króna sé beint til um~ boósmaniis Þjóðviljans í Sviþjóð. Fjársöíimn hérlendis hlægilegf yfirvarp. Það vakti ailmikla athygli í verkfallinu í desember, er það vitnaðist, að kommúnistar hefðu beðið um að- stoð alþjóðaverkalýðssambands kommúnista, WFTU, og að þeirrí aðstoð hefði veríð heitið. Þetta gerðist, án þess að aðrir í verkfallsstjórninni væru spurðir ráða, og hafði Björn Bjarnason, formaður Iðju, for- göngu um fjárveitingabón þessa og er þetta kunnara en að rekja þurfa nánar. Forsetahjónin heim- sækja EHiheimilið. heimsóttu Eliiheimilinu Forsetahjónin gamla fólkið í Grund í gær. Gísli Sigurbjörnsson forstjóri bauð forsetahjónin veIkomi..i, en forseti stutt ávarp. Ein vist- kvenna hafði orkt ljóð í til- efni komunnar, og var það súng ið. Gestimir skoðuðu síðan heimilið og ræddu við vist- menn. Nú er það í almæli, án þess að kommúnistablaðið hafi skýrt frá því (af eðlilegum ástæð- um), og án þess, að Alþýðu- blaðið telji rétt að skýra frá því (hvernig sem á .því stend- ur), að fé það, sem í orði kveðnu átti að renna til verk- fallsmamia, fer til stækkunar Þjóðviljans, eftir krókaleiðum. Fénu beint til Svíþjóðar. Það er fullyrt, að fé þessu, sem mun vera nálægt 1 millj. ísl. króna, sé beint til Svíþjóðar, er þar hafa kommúnistar um- boðsmann, og mun hann síðan eiga að koma því, áleiðis til pappírskaupa eða annarar þjónustu fyrir Þjóðviljann. Vísir telur sig hafa allgóðar heimildir fyrir þessu, og full- yrðír, að þetta sé altalað hjá þeim, sem innarlega standa í hópi „verkalýðssinna“. Það styrkir mjög þenna orð- róm, að þessa dagana er aug- lýst mikil fjársöfnun í Þjóð- viljanum, og er hún höfð að yfirskini í sambandi við stækk- unina. Þjóðviljinn skýrði frá því fyrir fáum dögum, að mið- stjórn Kommúnistaflokksins hefði ákveðið að stækka blaðið vatnsþrýstingur í ýisisiim Itverftmt bráðlega. afiar vi5ra æfia i aHffærslu-kerffi. Vatnsveita Keykjavíkur hef- ur um alllangiskeið unnið að því, að fá stórar vatnsleiðslu- pípur, til bess að leggja að- færsluæðar í hverfi, bar sem þörf er aukins þrýstings. Verð- ur hvað líður farið að leggja slíkar leiðslur í 2.—3. liverfi. Byrjað mun verða á því að leggja æð í Langholtshverfið, en þar hefur þrýstingur á vatn- inu verið ónógur og mun þessi leiðsla verða 750 metra löng. á að fá Langholtsskólinn nýi vatn úr þessari æð. Þá ér ráðgerð 6—-800 metra æð úr Fossvogi í smáíbúða- hverfið. Seinna verða lagðar slíkar æðar í Ánanaust og Hringbraut austanverða. Samkvæmt upplýsingum frá forstjóra Vatns- og hitaveitu Rvíkur er unnið áfram að því, að leita að bilun þeirri, sem vart hefur orðið á aðalvatns- æðinni frá Gvendarbrunnum. Komið hefux í ljós, að bilunin mun vera þar sem æðin liggur á botni Helluvatns og Hraún- tjarnar. Mun leiðslan hafa rask- ast eða bilað um samskeyti, en erfitt er að finna staðinn ná- kvæmlega, en væntanlega tekst það í dag. Til bráðabirgðaúrbóta hefur þrýstingur verið aukinn á vatn- inu í pípunum á þessum kafla leiðarinnar, til þess að hindra að gruggugt vatn síist .inn í leiðsluna, en af þessu leiðir að heldur mirma vatnsrriagn berst til bæjarins eins og sakir standa. upp í 12 síður, og kæmi stækk- unin til framkvæmda tiltekinn dag í febrúar. Sleginn varnagli. Þess var og jafnframt getið, að vel gæti svo farið, að blaðið myndi síðar minnka aftur niður í 8 síður. Bendir þetta til þess, að kommúnistar treysti sér ekki til þess að hajda blaði sínu úti svo stóru nema nokk- urn tíma, eða meðan féð, sem . flokknum berst frá WFTU í aðalbækistöð Rauða hersins í Vínarborg, hrekkur til. Allir, sem eitthvað þekkja til blaðaútgáfu, vita mæta ve! að Þjóðviljinn hefur verið rek- með miklu tapi, og ekki xnn minnkar tapið við 50% meiri pappírseyðslu auk annars vax- andi kostnaðar. Kosningar framundan. Það vekur mikla furðu al- mennings, sem vonlegt er, ef fé það, sem kommúnistar þótt- ust ætla að fá hingað til þess að liðsinna atvinnulausum mönnum, skuli nú eiga að renna til stækkunar kommúnista- bla'ðsins. En nú er á það lítandi, að í sumar verða kosningar, og því telja kommúnistar talsvert í húfi. Þeir telja hag sínum bezt borgið með stækkuðu blaði og þá er hægast að láta al- þjóðakommúnismann, sem í þessu tilfelli birtist í mynd WFTU í Vínarborg, standa undir kostnaðinrm. Útnefning Wllsons staöfest. Washington (AP). — Óld- ungadeild þjóðþingsins hefur nú staðfest tilnefningu Eisen- howers á Charles E. Wilson í embætti landvarnaráðherra. Hefur hann . nú . gengið frá sölu hlutabréfa sinna í General Motors Corp., svo að ekkert þótti til fyrirstöðu lqngur, að samþykkja ‘ tilnefninguna. . 77 greiddu atkvæði með, en 6 á móti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.