Vísir


Vísir - 14.02.1953, Qupperneq 7

Vísir - 14.02.1953, Qupperneq 7
I^augartiagími "i 4. f ebrúar 1953. TISXS lllflllilHIMIIIIMMNIIIIIIMI THOMAS B. CðSTAIN: ! Ei má sköpum renna. 103 í rásinni. Mér er kaniiske ekki að treysta. Karlmömium geðjast að mér — já, þú hefir sjálfur séð, — eg hefi vist alltaf verið daðurgjörn og vesalings Jules varð að þola önn fyrir það, en ekki gerði eg mér neina grein fyrir þvi fyrr en hann var dáinn. nefndi hann „trjárætur“, og Og ef eg birtist aftur mundi eiginmaður minn verða að líða enn óskaði dómarinn sérstakrár meiri hugarkvalir, því að þessi hræðilegi orðrómur mundi aldrei I skýringar á því orði og sam- Utan úr heimi. þær voru þýddar jafnharðan, „Það var eg, sem hvatti þig til þátttöku. Þess vegna hefi eg áhyggjur nú. Við verðum að koma í veg fyrir, að þeir haldi áfram þessum leik. Sir Róbert er kaldur, ákveðinn, en hann fagnar yfir hverri hættu. Hinir munu fylgja honum í blindni. Við verð- um að stöðva þá.“ „Ég er smeykur um, að hann haldi, að hann sé búinn að grípa bráðina. Eg hefi raunar oft séð hann í hættu fyrr. En aldrei líkar honum lífið eins vel og þegar hættumar eru mestar.“ „Þið verðið allir að fara úr landi þegar. Eg titra og skelf af tilhugsuninni um hvað fyrir mundi koma, ef eitthvað kæmi fyrir ykkur. Sir Robert er tilfinningamaður og á það til að vera ógætinn í tali — það er mér fyllilega ljóst — og það getur haft hættulegar afleiðingar, þar sem njósnarar eru á hverju leitL Þið eruð allir Englendingar og þetta er ekki deila, sem ykkur er viðkomandL Þið unnuð dásamlegt afrek í kvöld, en nú ættuð þið að hugsa ykkar ráð, og láta þar við sitja — og — og fara heim.“ „Eg held, að þú hafir rétt fyrir þér. Eg vil Sir Robert allt hið bezta og vil ógjaman, að hann lendi í nokkmm vanda.“ Áhyggjusvipurmn hvarf skyndilega af andliti hennar. „Og eg vil ekki, að þú lendir í neinum vanda, Frank. Eg' held, að eg megi segja, að eg vilji þér allt hið bezta — svo að eg geti gefið gott ráð. Þú átt ekki að koma með mér. Þú þarft ekki að óttast um öryggi mitt. Þú verður að fara úr Frakklandi eins fljótt og þú getur, en áður en þú ferð,“ — hún var nú all- hikandi á svip, — „ættirðu að fara til Margot og sættast við hana heilum sáttum. Eg óska þess af öllu hjarta, Frank.“ „Við skildum vinir, Gaby. Við erum vinir nú, og eg held, að við verðum það alltaf — ekkert meixa.“ Frank reyndi að grípa hendur hennar, en hún dró þær til sín og hristi höfuðið. „Reyndu að gera þér þetta ljóst, Gaby: Eg elska þig — þig | eina, og það g'etm- enginn breytt neinu um það — ekkert orðið til þess að á því verði nein breyting. Og eg held mína braut, unz eg næ markinu, hversu miklar hindranir, sem verða kunna á vegi mínum.“ Gabrielle hristi höfuðið næstum með ofsafenginni ákefð. „Eg ætla — í þetta eina skipti — að reyna að vera óeigin- gjörn. Skilst þér ekki, Frank, hve takmarkalaus eigingirni mín hefir verið í öllu gagnvart þér. Eg hefi aldrei hugsað um þig —• aðeins um sjálfan mig.“ Tárin komu fram í augu hennar. „Eg gat jafnvel fallist á, að þú og vinir þínir tækju þátt í þessum hættulega leik, er við björguðum Lavalette, — tiLþess að eg næði því marki, að bæta um fyrir misgerðir bróður míns. Til þess að eg fengi frið í sál minni var eg reiðubúin að hætta til lifi þínu og vina þinna — fyrir mann, sem þið þekktuð ekki.“ Leiftursnöggt bar hún vasaklútsbleðil að augum sér. „Hér eftir skal ekkert slíkt gerast. Nú ætla eg að hugsa um aðra, en ekki sjálfa mig. Eg ætla að gera það, sem eg veit, að er bezt fyrir þig — og ykkur. Ó, eg' vildi, að þú gleymir mér, og að allt gæti orðið gott milli ykkar Margot.“ „Mundirðu ekki verða neitt vansæl, ef eg gerði það, sem þú biður um?“ „Það skulum við ekki ræða um, ef eg yrði vansæl, er það ekki annað en það, sem eg hefi til unnið.“ „En við getum ekki komist hjá að ræða urn það,“ sagði Frank og brosti. „En fyrst verð eg að ryðja af veginum þessum hindr- unum.“ „Eg er ekki að reyna að leggja neinar nýjar hindranir á þagna. Það þýðir ekkert að halda því fram, að eg myndi breyt- ast. Eg verð vist alltaf svona og hræðilegt líf myndi bíða þín.“ „Þú mundir gera mig hamingjusamari en orð fá lýst — eg þekk þig til hlítar. Þú getur verið eins broshýr og þú vilt — við áðdáenduma — það skiptri mig engu — eg þekki þig, Gaby.“ „Þú treystr mér nú. En þú mundir komast á aðra skoðun seinna. Nei, Frank, við verðum að haga okkur skynsamlega. Ekkert, sem þú segir getur haft mig ofan af ákvörðun minni.“ „Þú reynir að sniðganga það, að það eru ekki allir eins. Kann- ske er hægí að' skipta mönnum í tvo flokka, þá, sem njóta ástar aiinarar, en eru haldnir afbrýðisemi, —•. og þá, sem finna ham- ingju í að elska. Eg er í seinni flokkinum. Það veitir mér ham- ingju að elska þig — og það gæti ekik flögrað að mér hvað þá meira að vera afbrýðisamur. Þú gætir daðrað við hvern sem væri — nei — eg yrði að setja einhver takmörk — ekki við Caradoc." Hún gat ekki varist því að hlæja. „Hve þrár þú ert — hvernig á eg að fara að því að sannfæra þig um, að eg hefi rétt fyrir þér.“ BRIDGEÞATTUR VÍSIS RÁÐNING: A 7-6 ¥ K-4 ♦ K-G-9-4 * D-G-10-8-6 bandi þess. Svaraði Kenyatta því, að hann ætti við, að félags- skapurinn ætti að hverfa ofan, í jörðina eins og rætur trjánna. Dómarinn sagði þá, að það mætti skilja sem hvatningu þess, að félagssakpurinn ætti að taka upp starfsemi á laun, en Kenyatta neitaði því, og vár sárlega móðgaður yfir þeirri að- dróttun. Eitt bezta dæmið um s'vör Kenyatta er það, er hann vár: að þ\7í spurður, hvort hann að- hylltist fjölkvæni: „Já, en eg kalla það ekki fjölkvæni." Þá var sakborningurinn mjög móðgaður, þegar svert- ingjakona nokkur sagði, að hann hefði einu sinni mælt á þessa leið: „Guð er ekki til og Jesús Kristur var Englending- ur!“ Menn gera ráð fyrir, að enn líði all-langur tími, þar til málaferlunum verður lokið. A ¥ ♦ * K-10-8-4-2 D-5-2 8-6-2 K-4 A-D-9 9-7-6 Á-D-10 Á-9-7-5 — Vísindi og tækni Frh. af 4. síðu. á loft og flaug skamman spöl í 7 m. hæð. í skýrslu Hortons segir, að flugvélin hefji sig til flugs á h. u. b. 75 km. hraða á klst., sem jafngildi 1800 snún- ingshraða á mínútu. Hæfni til flugtaks og lendingar er ágæt. Suður spilar 3 grönd og V. kemur út með A 4, en A. lætur þá í G. Hvernig er heppilegast að spila spilið? Suður á að drepa með A ás til þess að láta V. halda, að A. hafi líka D., ef V. skyldi hafa A K. Hafi A. kónginn í A er spilið allaf upplagt, hvar sem A K. er. Drepi S. með D. í A er auðvita hætta á, að V. reyni annan lit, er hann kernst inn á 4> K., einkum þegar ¥ K. er annar hjá blindum, en þá er spilið tapað. Eins og spilin liggja hlýtur V. að komast inn á A K. En S. spilar sig inn á blindan með ♦ og reynir leg- una í A. A kvöldvökunni, Jón: „Veiztu, hvaða munur er á stúlku, sem japlar tyggi- gúmm og' kú, sem er að jórtra?“ Jóna: „Nei — hver er hann?“ Jón: „Kýrin er svo hugsandi á svipinn!" © Hann var skáld, og hann sendi blaðinu eitt hinna and- legu afreka sinna, sem hann hafði gefið nafnið: „Hvers vegna er eg á lífi?“ Hann fékk kvæðið endursent brautina framundan. Þær voru komnar til sögunnar áður. Það með svohljóðandi bréfi: „Vér er ekki eingöngu það, að þú getur ekki gengið að eiga konu, J höfum því miður ekki not fyrir sem ekki nýtur neinnar virðingar. Eg er snauð að fé. Eg á ekki ljóð yðar, en vér getum hins- g'rænan eyri. Eg hefi selt skartgripi mína, — jafnvel fatnað — vegár svarað spurningu yðar: eg á í rauninni ekld. annað en það, sem eg stend í.“ | „Þér eruð á lífi, af því að þér „Guði sé lof fyrir fátækt þína. Eg segi það í þeirri von, a'ð senduð oss kvæðið í pósti í stað eg standi þá betur að vígi —“ j þess I að f æra oss * það eigin „Frank, eg veit hvérnig ástatt er í Englandi. Það verður langt hendi!“ þangað til þú verðúr einn eigandi blaðsins. Þú þarft konu, sem © getur hjálpað þér, auðuga konu. Margot er einmitt kona handa Will Rogers, gamanleikarinn þér. Hún hefur allt til að bera, auð, fegurð, er mikils virt. Ef ameríski, sagði frá því í end- urminninguin sínuin, að kona hans hefði átt í mestu vand- ræðum með son þeirra hjóna, skaltu sjá, að hann verður fljót- ur að troða henni ofan í bux- urnar.“ Cittu Jihtti ðar. í bæjarfréttum Vísis 14. fe- brúar 1918 mátti m. a. lesa þetta: þú vilt ekki líta á málið skynsamlega verð eg að gera það. Þú verður að gera það sem skynsamlegast er.“ „Síðan hvenær byrjaðir þú á því að hugsa um það eitt, að gera það, sem skynsamlegast er?“ „Eg er ekki að tala um sjálfa mig — þá kemst víst ekki heil- brigð skynsemi að. Eg er að tala um þig, og eg væit, að því fvrr sem þú ert laus við mig því betra. Það er allt og sumt.“ „Hvað er þetta! Enn ein hindrun!" „Enn ein -^r og kannske sú alvarlegasta. Eg er ekki stöðug Öskudagurinn var miklu ærslaminni núna en undanfarin ár, og hefur það vafalaust stafað af því, að helli- rigning var mikinn hluta dags- ins. Það er annars gömul kenn- ing, að dagurinn eigi að eiga átján sína líka á föstunni (átján bræður) hvað veðráttu snertir og væri betur að.það rættist. f •• Okuhæfni reynd. í Róm geta bílstjórar reyn,t viðbragðsflýti sinn og öku- hæfni með sérstöku tæki. í gegnum tækið rennur stöðugt áfram hvítur renningur, sem markaðar eru á tvær samhliða línur, og bugðast rétt eins og' vegir gera. Sá, sem reyna á, hefir lítið stýri eða hjól milli handanna, er stýrir blýanti, sem síðaíi sýnir á pappírsrening- unum hvernig stýrt er. Sam- hliða línurnar merkja auðvitað vegarbrúnirnar. Varnar uppiitun. Fundinn hefir verið upp vökvi, sem hefir þau áhrif, að séu rúðugler úðuð með honum, upplita sólargeislarnir ekki áklæði húsgagnanna og vitan- leg'a ekki önnur tæki. Vökvinn hefir líka þau áhrif, að glerið helzt hreint og fágað að innan- verðu. Hljómleikar verða i Iðnó Býflugnarækt hafin á Islandi. Nýlega var stofna'ð félag í Reykjavík, sem nefnist Bý- ræktarfélag íslands. Markmið þess er að vinna að í kvöld. Er það býflugnarækt og hafa forgöngu lúðraíélagið Harpa, sem þá ætlar að láta til sín heyra af nýju, undir stjórn herra Reynis Gíslasonar. Hefur flokkurinn er vildi aldrei troða skyrtunni j æft sig af kappi undanfarið og ofan í buxurnar. En Wiil var ekki í iniklum vandræðum, því að hann sagði við konu sína: „Þú skalt bara sauma knipp- linga á skyrtufaldiun, pg þá tekið stórmiklum framförum. Er það furðulegt, hve mikið stjórnandanum hefur tekizt að gera úr flokld þessum, svo erfT ^tt, sem þfmn á aðstöðu á marga um að gerðar verði tilraunir með hana og annað sem henríi viðkemur hér á landi svo sem hunangs- og vaxframleiðsla, ræktun hunangspaddna o. fi. Félagið mun hafa með hönd- um fræðslustarfsemi og leið- beiningar um búgrein þessa, með námskeiðum og á annan hátt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.