Vísir - 17.03.1953, Blaðsíða 8

Vísir - 17.03.1953, Blaðsíða 8
Þcir sém gerast kaupendur VÍSIS eftir l#. hvers mánaðar fá blaðiS ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. WMBEWL VfSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Iíringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Þriðjudaginn 17. marz 1953 Stjórnarskrármálid Sjálfstæðismenn Hvaða barn er -- C' • ~ . saman um St|érnarskrérmálið verður rætt á landsfiindinum. ,-i Það er aðalatriðið, að Sjálf- stæðismenn sé sammála um milsilvægustu ákvæði stjórnar- skrárinnar, frekar en kapp sé lagt á að hraða málinu. Þetta var í stuttu máli það, sem ræðumenn á Varðarfund- inum í gær lögðu aðaláherzlu á, en fundurinn ræddi stjórnar- skráx’málið í framhaldi af fundi þeim, er efnt var til í januar. Fyrsti ræðumaður var Sig- urður Kristjánsson, fv. alþing- ismaðúr, og mun almenningi þykja éinna athyglisvei'ðast, að hann vildi að í stjórnarskrá væru sett ákvæði, sem hindr- uðu, að ríkisvaldið gæti tekið af mönnum með sköttum og tollum, hversu mikinn hluta tekna þeirra, sem því byði við! að horfa. Þær álögur eru nú orðnar svo miklar hér, að nauð- syn er slíks aðhalds. Ásgeir Þorsteinsson verkfræð- ingur flutti næstur ágæta ræðu, og benti á ýmis atriði, sem ar- stjórnarskráin verður að tryggja, svo sem eignarréttinn, því að þótt hann ætti að vera friðhelgur samkvæmt núgild- andi stjórnarskrá,. væri svo ekki, ef löggjafarvaldinu þókn- aðist að gera eignir manna raun verulega upptækar. Jóhann Hafstein svaraði ját- andi fyrirspurn Á. Þ. um það, hvort kjördæmamálið mundi rætt á landsfundinum í n. mán- uði, og mundi flokksstjórnin gera sér far um að kynna mönn um úti um land skoðanir og til- lögur flokksins, svp að hægt yrði að ræða málið vandlega, ér þar að kæmi. Jón N. Jónasson, sem talaði næstur, lagði áherzlu á það, að stjórnarskráin yrði fyrst og fremst að vernda hin einföld- ustu mannréttindi, frelsi ein- staklingsins, séfn lýðræðið byggðist á. Þá talaði Þorvaldur Garðar Kristjánsson, og fjallaði ræða iians einkum um kjördæma skipunina. Taldi hann að rétt væri, að einungis ættu að vera einmenningsk j ördæmi. Bjarni Benediktsson talaði síðastur og kvað hann það skipta mestu, að Sjálfstæðis- menn stæðu saman um þau at- riði, sem máli skiptu, því að | sí,an mætit ræða minni háttar atriði nánar og komast að sam- komulagi um þau. Á fundinum var samþykkt upptaka 121 félaga. Indverjar ráðast í stórvirki. Kalkútta. (A.P.) —í Damo- dar-dalniun, sem er skammt fyrir vestan borgina, eru mikl- arvirkjunarframkvæmdir hafn- Verður alls komið upp átta stórum stíflum í dalnum — hann er 530 km. á lengd — til þess að hafa hemil á Damodar- fljóti, sem gerir usla á ári hverju á úrkomutímanum. — Jafnframt verður vatn það, sem safnast við stíflumar, not- að til áveitu fyrir 400.000 hekt- ara larxds (1.2 millj. dagsláttna) og'loks verða þarna reist mikil raforkuver. Indoðiesía þjóð- nýtir tinnámur. Gjaideyrisleyfi fengin til Spánarferia. Nauðsynleg gjaldeyrisleyfi hafa nú fengizt til Spánarferð- ánna tveggja, sem Ferðaskrif- stofa íslands hefur ráðgert í samvinnu við Flugfélag íslands. Hvor ferð tekur 18 daga, og verður flogið með „Gullfaxa" báðar leiðir með viðdvöl í Par- ís. Ferðirnar verða 16. og 30. apríl næstk. 1 Auk tveggja daga dvalar í París verður komið við, og dvalið í eftirtöldum borgum Spánar: Barcelona, Valencia, ■Alicante, Granada og Madrid. Þá verður komið við í fleiri borgum og ýmislegt xnarkvért skoðað þar. Ferðir þessar taka ekki lengri tíma' en nemur venjulegu sum- arfríi, og eru því sérlega heppi- legar. Þá geta kaupsýslumenn, sem skipti eiga við Spán, not,- að þessar ferðir til þess að anna nauósynlegum verzlunarerind- una. Jákarta (AP). — Ríkisstjórn Indonesíu hefur ákveðið að þjóðnýta tinnámur landsins. Námur þessar eru aðallega á tveim eyjum við Sumatra, og hefur ársframleiðsla numið um 35 þús. lestum. Jafnframt hef- ur stjórnin hvatt verkamenn til að auka framleiðsluna. Tinið er nær allt selt til Bandaríkjanna. LJDSM. ASI5 Út- LJOSM. SIG. GUÐM. MYND NR. 13 ....... MYND NR. 14 ..... Geymið myndirnar, þar til allar hafa ver »8 bírtar og atkvæðaseðill prentaður fyllið hann þá og sendið blaðinu. VINNINGAR: Barnið, sem fær flest atkvæði, hlvtar vandaða skjólflík frá Belgjagerðinni, Sænsk-ísl. frystihúsinu. Þrír í þeim hópi lesenda, er greiða a-tkvæð i með vinningsmyndinni, hljóta með útdrætti eftirtalda gripi: Westinghouse-vöfflujórn frá Raforku, Vest urgötu 2. Kodak-myndavél frá Verzlun Hans Petersen, Bankastræti 4. Century-skrúfblýant (gold-double) frá Sveinn Björnsson & Ásgeirsson, Hafnarstræti 2Z. Kennurum boðið til Danmerkur. Danskir kennarar hafa boðið 15 islenzkum kennurum til Danmerkur og verður farið héðan á Gullfossi 5. júní. Kermaramir verða frá barnaskólum, framhaldsskól- um og menntaskólum og er áuk þess boðið 5 nemendum efsta bekkjar Kennaraskólans. — Umsóknir sendist Fræðslumála- skrifstofunni fyrir 15. apríl og íslenzk kennarasamtök hafa skifzt á heimboðum síðustu ár. Snoddas þúar alla og segir „hei“ við hvem sem er. FyrsíR hijómleikar haits verða í kvöid. en alls verða þeir 10. Sennilegt þykir mér, að hefur hann aldrei gert. Hann Reynaud, fyrrv. forsætisráð- herra Frakka, hefur verið á kynnisför um Asíulönd. Styttan af Skúla Magn- ússyni er nú fullgerð. 6uBmunilur Irá Míidal hefir gert bana. Verzluríarmannafélag Reykja- víkur mun nú í þann veginn að hefja fjársöfnun til að láta géra stvttu af föður Reykjavík- ur, Skúla Magnússyni landfó- geta. Eins og Vísir'hefur áður skýrt frá, hefur félagið haft ráða- gerð þessa á prjónunum um nokkurt skeið, og var málið komið á þann rekspöl fyrir nokkru, að bænum var ski’ifað, og honum boðin styttan. Þá hann þetta góða boð félagsins, eins og vænta mátti. Guðmundur Einarsson frá Miðdal var fenginn til þess að gera styttuna, og er hún nú fullgerð af hans hendi, svo að tíminn er til þess kominn, að Snoddas yrði móðgaður, ef ein- hver segði um hann, að hann væri fríður, því að það er hann ekki, en hann er viðfalldin, blótt áfram, og hann syngur sínar vísur á sinn látlausa hátt. Hann kom í gær, ásamt Aden- by blaðamanni og harmoníku- leikaranum Frommel. Blaða- menn áttu þess kost að rabba svolítið við hann eða öllu held- ur Adenby blaðamann, sem er fulltrúi hans, því að Snoddas er maður hlédrægur. Nú er hann hingað kominn til þess að syngja fyrir SÍBS og Reykvík- inga, verður hér í viku og syng- ur á 10 söngskemmtunum í stað fjögurra, eins og ráðgert hafði verið. Aðgöngumiðar eru þeg- ar til sölu, og nú komast vænt- málið sé lagt fyrir aimenning. i bænum, og hann hvattur til aiúe& emhverjir að af þexm, þess að leggja lóð sitt á meta- skálarnar. Áttu blaðamenn tal við þá, sem unnið hafa að undirbúningi málsins að und- anförnu, laust eftir hádegið í dag, og mun Visir greina nán- ar frá þessu máli á morgun. Menn munu á einu máli um það, að rétt sé að skreyta 'bæ- inn með myndastýttum, þar sem þær geta notið sín, enda þótt menn hafi deilt um slíka skreyt ingu áður. En Lim styttu af Skúla fógeta mun aldrei verða deilt, Pg þeir munu verða marg ir, er hlaupa undir bagga til1 ekki því að þakka, að hann þess að málið verði tryggt fjár- hafi lært að syngja í Operuskól- hagslega. anum í Stokkhólmi, því að það sem ekkert fengu á dögunum. Snóddas hefur sungið 3050 sinnum á skömmum tíma, plöt- ur hans hafa verið gefnar út í 700 þús. eintökum, og hann hefir farið um 140 þús. km. veg í bíl í Svíþjóð til þess að syngja fyrir landa sína. Og alls staðar við sömu viðtökur. Snoddas, sem er 26 ára gam- all erfiðismaður, sem vinnur jöfnúm höndum í tígulsteina- brennslu og við fiskveiðar, þú- ar alla og segir hei við hvern sem er. Vinsældir sínar á hann hefur aldrei lært að syngja, en almenningur vill hlusta á vís- urnar hans sarnt. Og í gær söng hann eitt lag á herbergi sínu á Hótel Borg. Hann söng vísu um „Drömm- ande dalar“ og fleira, en Frommel lék smekklega undir á nikkuna. Fyrstu hljómleikar Snoddas verða í kvöld kl. 7 og 11.15. í gærkvöldi söng hann fyrir vist- fólk að Reykjalundi. Frakkar hafa sigur í Kndókína. París (AP). — Tvær Viet- Minh herdeildir fóru herfilegar hrakfarir fyrir frönskum her- sveitum fyrir helgina. Misstu þær um 400 menn fallna, en af liði Frakka féllu 83 eða er saknað. Átök þessi byrjuðú s.l. föstudag með árás uppreistai’manna á franska varðstöð á austurströndinni. — Voru uppreistarmenn miklu fjölmennari, en setuliðið bað um aðstóð. Var lið sett á land, flugvélar sendar á vettvang og uppreistarmenn hraktir á flótta. Þeir reyndu að safna liði til nýrrar árásar, en hún fór einn- ig út um þúfur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.