Vísir - 23.03.1953, Qupperneq 7
Mánudaginn 23. marz 1953.
VÍSIH
Kaupi gull 02 siltur
„Kæra Sara, þér lítið alveg ljómandi út. Kjóllinn yðar — hve
vel hann fer yður — og á við allt hér.“
Það var Lebrún, sem allt í einu var kominn að hlið hennar.
Henni fannst í svip, sem vofa hefði birzt, en hún hratt þeirri
hugsun frá sér þegar, og mælti glaðlega:
„Hann er nú samt gamall orðinn. Eg átti þennan kjól, þegar
við Tony dönsuðum saman. Við höfum hvorki haft peninga
eða skömmtunanniða til þess að kaupa kvöldkjóla í Englandi
um nokkurt skeið.“
,,Ó, já, Tony,“ sagði Lebrún hugsi, „dansarinn slyngi. Skyldi
hann emi vera atvinnudansari."
Eitthvað í rödd hans virtist bera því vitni, að hann hlakkaði
yfir einhverju.
En áður en hun fengi svarað, var svarað fyrir hana. Bemice
var komin að baki þeirra án þess þau yrðu hennar vör, og hún
sagði:
„Tony dansar ekki lengur. Iiann var flugmaður og hans
h.efir verið saknað um skeið.“
Hún mælti rólega og virtist hafa fullkomið vald yfir sér.
í fyrstu virtist hún líta út eins og áður, en þó fann Sara, að
enhver stórbreyting hafði orðið.
„Jæja, vina mín,“ sagði Lebrún og lyfti dökkum brúnum.
„Sara hefir sjálfsagt sagt þér fréttir af honúm. Mér þykir leitt
að heyra þetta, hann var geðslegur, en ekki tilkomumikill pilt-
ur. Meðal annara orða, þú lítur mikið betur út, hjartað mitt.
Þessi kjóll er mjög fagur — og það gleður mig, að þú hefir
jafnað þig.“
„Þakka þér fyrir, Henri, en það er ekkert að mér,“ og hún
bætti við með áherzlu: „Það er alls ekkert að mér.“
I þessom svifum kom Iris út í veröndina til þeirra og tautaði:
„Eg skil ekkert í því, að Mark skuli ekki vera kominn.1
Rödd hennnar virtist bera nokkurri hugaræsingu vitni.
„Mark kemur fyrr eða seinna. Hafðu engar áhyggjur af hon-
um, væna mín.“
„En hvernig get eg annað,“ sagði hún og virtist vera að
missa vald á sér. „Þegar maður bíður og veit ekki neitt . ... “
„Svona, svona, Iris mín,“ sagið Lebrún rólega, en þó alvar-
lega, næstum í áminningartón. Hann sneri sér að Söru:
„Mark Haskin er mikill vinur yðar. Eðlilega höfðum við öll
áhyggjur af því — hann er líka vinur okkar — þar sem honum
hefir seinkað, en hann flýgur hingað í einkaflugvél sinni. Hann
er framgjarn maður, Mark Haskin, og haldinn ævintýraþrá
— hugsar of lítið urtf sitt eigið öryggi.“
Ekki var um þetta rætt frekara og var brátt gengið inn tjl
miðdegisverðar og gerðist nú ekkert markvert, og um kvöldið
var ekið til landshöfðingjabústaðarins.--------
Landshöfðingjasetrið hæfði að sjálfsögðu slíkum manni. Það
var hið veglegasta, stóð við annan enda á löngu vatni, og var
það fögur sjón, er birtuna frá aragrúa lampa lagði út á dökkt
vatnið. Húsið var stórt og hvítmálað, og í nýlendustíl.
Ljösamergðin vakti meiri undrun Söru en nokkuð annað,
enda viðbrigðin mikil, eftir alla myrkvunina í Englandi. Og
það var eins og að hverfa til tímans fyrir styrjöldina, að! koma
í danssali, þar sem allt var ljósum lýst, og mergð var sam-
kvæmisklæddra karla og kvenna, gleði í allra augum, bros á
hvers manns vörum, og spjallað jafnt á ensku og frönsku.
Þarna voru Bretar og Bandaríkjamenn og Frakkar og fleiri
þjóða menn og konur þeirra, dætur, unnustur. Flestir þeirra,
sem voru í einkennisbúningum, voru í hvítum hitabeltisbún-
ingum, en nokkrir liðsforingjar þó í venjulegum styrjaldar-
einkennisbúningum, og þeirra meðal Chaveau landshöfðingi,
með röð heiðursmerkja á brjóstinu. Hann var maður virðuleg-
ur og g'áfulegur, nokkuð við aldur. Hann stóð fyrir dyrum úti
og tók á móti gestum sínum, og héldu þeir því næst inn í dans-
salinn.
Lebrún, ,kona hans Iris, og Sara, -gengu saman inn í danssal-
inn og hvíslaði Lebrún þá að Iris, svo að hinar konurna,r,máttu
vel heyra:
„Skyldi maðurinn þinn koma hér :í: kvöld, Iris min?-“
„Eg held varla, að Beri komi — jáfnvel forðúm daga íekkst
hann ekki til þess að taka þátt í dansleikjum.“
„En þegar Chaveaux landshöfðingi býður mönnum á dans-
leik ber mönnum að iíta á það sem fyrirslcipun. Eg gæti trúað,
að honum mundi finnast það erfitt, að koma sér undan þessu
í kvöld.“
Sara fekk ákafan hjartslátt. Mundi Ben kdma? Hermi hafði
ekki flogið í hug, að hann mundi verða þarna meðal gestanna.
SKARTGRIPWERZLUN.
HAFNAfiSTQ
’fltáW
€DWIN ARNASON
LINOAnGÖTU 25 5IMIJ745
LINOLEUM
C. þykkt, fyrirliggjandi.
Garðar Gíshisott h.f.
Sími 1500.
.V.WAW.VWUVWW
og íbúðir
af ýmsum stærðum, til sölu. Hef fjársterka kaupenduri
að íbúðum innan hitaveitusvæðis.
KRISTJÁN GUÐLAUGSSON
hæstaréttalögmaður. — Austurstræti L, —
Sími 3400.
Félag íslenzkra
hljóðfæraleikara:
V
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- í
greislu um kosningu stjórnar og tveggja varamanna í!
stjórn fyrir yfirstandandi ár og auglýsist hér með eftir
framboðslistum. Hverjum lista skulu fylgja meðmæli a. m. |
k. sjö fullgildra félagsmanna. Framboðslistum skal skila|
til Skrifstofu Fulltrúaráðs Verkalyðsfélaganna Hverfisgötu |
21 í síðasta lagi fyrir klukkan 6 e.h. miðvikudaginn 25. þ.m. j
Kjörstjórnin.
Þáttur Sveins Ásgeirssonar —•
spurningaþátturinn'— i útvarp-.
inu á um þes'sar niundir miklum
vinsældum að fagna, bæði vcgna.
þess að hann er nýlunda liér, og
svo vegna þess að hann er í sjálfn
sér skemmtileg hugmynd. Verður
heldur ekki annaS sagt, en aS oft-
ast hafi hann tekizt vel, þótt
auSvitaS megi þar gagnrýna eitt
og annað, eins og gerist og geng-
ur. Um spurningaþáttinn liefur
veriS skrifaS hér í þessum þætti
og verður litlu við það bætt.
Fróðir bílstjórar.
Þó langar mig að þessu sinni
að minnast aðeins á seinasta
skiptið, er hann var í útvarpinu,
sl. miðvikudag, ætlaði reyndar að
vera búinn að því, en það hefur
dregizt. Þá leiddu saman hesta
sína bifreiðastjórar á Hreyfli ann
ars vegar, og bifreiðastjórar á
Þrótti hins vegar. Stóðu báðir
sig með mestu ágætum. En eg
býst við, að það hafi komið nokk-
uð flatt upp á marga, hve vöru-
bilstjórarnir sérstaklega voru
fróðir, eða a. m. k. einhver i stétt-
inni, sem varð fyrir svörunum.
Nú veit maður, að oft er ómak-
lega hnjóðað í bilstjóra sem stétt,
en spurningaþáUurinn seinasti
mun kannske liafa opnað augu
ýmsra fyrir því, að í þessari stétt
eru þó menn, scm ekki verður
komið að tómum kofanum lijá,
jafnvel þótt leysa þurfi úr erfið-
um viðfangsefnum.
Benti stjórnandi þáttarins rétti-
lega á það að lokum.
Aukin fjölbreyttni.
í þessu sainhandi mætti minn-
ast á það, að margir nýir og
skemmtilegir þættir liafa verið
teknir upp í útvarpinu síðari
árin og margir náð vinsældum.
Óskastundin er enn sem fyrr vin-
Köflótt fataefni
Höfum fengið fjölbreyft úrval af hinum eftirspurðu
ensku, köflóttu fataefnum.
VIGFÚS GUÐBRANÐSSON & CO.
Ausfurstrætí Ið.
kvöldvökunni
úhu Aimi fat.
Kona ein var að kaupa sér að-
göngumiða í kvikmyndahúsi.
Karlmaður, sem var i sömu er-
indagerðum, rakst þá óvart á
öxl hennar. Leit hún á hann
reiðilega, því hún áleit að' hann
hefði rekizt á sig viljandi.
„Hægap, hægan,‘‘ úagði jiún.
„Eg vona að þér gíeýpið' mig
ekki.“
„Þér eruð ekki í neihni
hættu,“ sagði hinn. „Eg er 'Gyð-
ingur.“
Alexander de Seversky, verk-
fræðingur og flugvélasmiður,
Hún hafði reynt að forðast að hugsa um hann. — Það fylgdi þykist þess fullviss, að eftir 50
því ekki eins mikill sáxsauki, að hugsa um Mark — Mark, sem ár verði hægt að fljúga til
hún hafði vonað, að hún liti aldrei augum framar.“ tunglsins á 3IÚ klukkustundu.
; Hljóifisyeit,, .sesni; tþ .yoyu: pinyörðungu. LpnfEeddir. yaþj|»að.Jþý?ir, ,að h^aðinp vp^ii. þá
farin að leika yals. úr Rosenkávalier. Þeir léku lagið ágœtlegk 210.000 kra. á klukkustundu.
Eftirfarandi mátti m. a. lesa
í bæjaffréttum Vísis 23. marz
1918:
E.s. Borg
kom hingað lir Englandsför-
inni í morgun, og eru nú liðn-
ir 6 mánuðir, síðan hún lagði
af stað héðan. Haft er eftir skip-
verjum, að „Bisp“ muni hafa
lagt af stað frá Fleetwood á
laugardaginn var. „Borg“ hefir
talsverðan póstflutning með-
ferðis.
Sölúíurninn.
Bæjarstjómin hefir nú synj-
að um leyfi til þess að selj.a
.söluíufpinn í ..bæjarfógetagarð-
inn“. ’
sæl og' vilja fáir útvarpshlustend-
ur af henni missa, enda greini-
legt að til hennar er oft talsvert
vandað, eflir þvi sem tök eru á.
Þótt kannske sé ekki lagt i mik-
inn kostnað, og kannske einmitt
þess vegna, reynir talsvert á hug-
kvænmi þess, sem á lieldur, ef
einhver sérstakur þáttur á að
halda vinsældum. Ýmislegt ann-
1 að mætti nefna, en liér verður
látið staðar numið að sinni.
j
Fiskherzlan.
„Áhyggjufullur“ skrifar Berg-
máli og spyrst fyrir um það,.
hvort allur herti fiskurinn liggi
ekki undir skemmdum vegna stöð
' uðrar úrkoniu. Bendir liann á
þá staðreynd, sem fleiri hafa
orðið yarir við, að heita megi að
rignt hafi látlaust tvo mánuði,
og liljóti það að hafa mikil áhrif
á herzlufi'skinn. Bollaleggingum
öðruin í sambandi vi'ð þessa fram
leiðslu treysti cg mér ekki til að
svara, en mér licfur verið tjáð
af útgerðarmaiini að enn muni
herziufiskurinn vera óskemmdur
viðast, ef ekki alls staðar. — En
um þetta atriði skal eg leita mér
nánari upplýsinga og vænti þess
að geta skýrt frá þeim bráðlega,
— kr.
Gáta dagsrns.
Nr. 392.
Hvað er það sem tyggur með
kviðnum
og teður mað bakinu?
Svar við gátu nr. 391:
Senáibréf.
BEZTAÐÁUGLYS